Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR10. OKTÚBER1983. íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Danny Thomas. Thomas í enska lands- liðshópinn Danny Thomas, bakvörður Tottenham, var valinn í enska landsllðshópinn eftir að ljóst var að þeir Mike Duxbury hjá Man. Utd. og Viv Anderson hjá Forest gátu ekki tekið þátt í undirbúningi enska landsliðsins fyrir Evrópuleikinn gegn Ungverjum í Búdapest á miðvikudaginn. Þeir leikmenn sem hafa fallið úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla eru Ray Clemence, Totten- ham, Trevor Francis, Sampdoria, Phii Neal, Liverpool, Mike Dux- bury, Viv Anderson og Tony Wood- cock, Arsenal. Italska félagið Sampdoria til- kynnti Bobby Robson, landsliðsein- valdi Englands, að Trevor Francis yrði frá æfingu og keppni í tíu daga vegnameiðsla. Nigel Spink frá Aston Villa verður varamarkvörður í Búda- pest. -SOS Ungverjar tefla fram ungu liði Gyorgy Mezey, landsliðsþjálfari Ungverjalands, er búinn að velja iandsliðshóp sinn og hefur gert margar breytingar á honum. Segist hann vera að byggja upp nýtt iandslið fyrirHMíMexfltó. — Ég mun leggja áherslu á vamar- leik og skyndiupphlaup. Englendingar verða mun hættuiegri gegn okkur heldur en þeir vom gegn Dönum. Þeir hafa ailt að vinna og þeirra líkamiegi styrkur mun ekki hræða okkur, sagði Mezey. -SOS Fram í l.deild íblaki Fram tryggðl sér 1. deildarsæti í blaki í vetur er liðlð sigraði Viking með þremur hrinum gegn einni í Hagaskóla á laugardag. Hrinurnar fóru þannig: 7—15,15—5,15—11 og 15—13. Fram hafðl áður unnið Samhygð í aukakeppni þessara þriggja liða um tvö laus sæti í 1. deild. Samhygð og Víklngur keppa á morgun um hitt sstið. -KMU. Ferenvaros var refsað Ferenvaros þarf að lelka tvo næstu leiki sína í ungversku 1. deildarkeppninni í knattspymu í 50 km f jarlægð frá velii sinum. Ástæð- an fyrir þessu er að þegar Feren- varos var að leika gegn Haladas á dögunum varð að stöðva leikinn á 55. min. þegar staðan var 2—2 þar sem markvörður Haladas slasaðist þegar einn af áhangendum Feren- varos kastaði steinl i hann. Dómar- inn flautaði leikinn siðan af. Dóm- stóll í Ungverjalandi hvað upp þann dóm að úrslit leikslns 2—2 stæðu áfram — lelkurinn verður því ekki leiklnn upp að nýju. -SOS. Björn Víkingur tryggði Kefl- víkingum sigur á elleftu stundu gegn ÍR-ingum íKeflavík 76:73 íframiengdum leik Fyrsti leikurinn í úrvalsdeildinni, sem fram fór i íþróttahúsinu i Keflavík á föstudaginn milll IBK og ÍR, gefur fyrlrheit um skemmtilega keppni í vetur. Liðln léku góðan körfuknattleik, skiptust á um forustuna og þegar 32 sekúndur voru tll loka venjulegs leik- tima höfðu gestimir tveggja stiga for- ustu. ÍBK tókst að jafna 68—68 en höfðu yfir í hléi, 37—34.1 framlenglng- unni tókst heimamönnum að merja sigur. Bjöm Viklngur kræktl í knöttinn þegar staðan var 72—73, geystist fram völlinn og smeygði knettinum i körf- una og áhorf endurair 500 ætluðu að ær- ast af fögnuði enda flestir á bandi Keflvikinga. Þrátt fyrir mikinn mannamissi frá því í fyrra lofa bæði liöin góöu. Þeir leikmenn sem stóðu í skugganum af stjömunum í fyrra fá núna að reyna í sér þolrifin. Erlendir leikmenn setja Góður árangur hjá TBR í París Badmintonspilarar frá TBR urðu í fimmta til sjöunda sæti i Evrópu- keppni félagsliða í badminton, sem fór fram í París um belgina. TBR- llðið vann slgur 7—0 yfir félags- liðum frá Skotlandi og Frakklandi og 4—3 yfir belgísku meisturunum. TBR bar þvi slgur úr býtum i sin- um riðli en tapaði síðan 0—7 fyrir hollensku melsturunum í milliriðli. I Gordon Davies — skoraði þrjú mörk. iKerry Dixon — hefur skorað 14 mörk. ekki svip sinn á liðin þetta leikáriö en það var eins og ekki væri sérstök eftir- sjá í þeim í þessum leik aö minnsta kosti enda barist af miklum móði frá upphafi til enda og mátti vart á milli sjá hvor gengi með sigur af hólmi fyrr en undir lokin. iR-ingarnir voru öllu kræfari framan af og byrjunarliðið þeirra virt- ist öllu sterkara en IBK. Kom það fram bæði í byrjun og eins í seinni hálfleik þegar iR-ingar unnu upp sex stiga for- skot heimamanna og komust í 54—50 með því að skora 10 stig án þess aö fá knöttinn nokkru sinni í sína körfu. Vom þar heist að verki bræðumir Gylfi og Hreinn Þorkelssynir sem voru burðar- ásar iR-inga í leiknum ásamt Hirti Oddssyni. Keflvíkingamir áttu svo sannarlega í miklum brösum með iR-ingana en Bjöm Víkingur gat með útsjónarsemi sinni tryggt þeim sigurinn. Þorsteinn Bjamason var stigahæstur IBK og sveif nú á milli karfanna — í stað 1 Gary Shelton — kom Wednesday á bragðið. fyrir Fulham sem mátti þola tap, 3:5, gegn Chelsea. Man. City og Sheff. Wed. halda sínu striki Manchester City og Sheffield Wednesday halda sínu strlki í ensku 2. deildarkeppninnl. Lelkmenn City, sem leika mjög góða knattspymu undir stjóm Billy McNeill, fyrrum fram- kvæmdastjóra Celtic, höfðu heppnina með sér gegn hlnu unga liðl Swansea. Það var ekki fyrr en 60 sek. fyrir leiks- lok að varamaðurinn Dougan David- son skoraði sigurmark City 2—1. Hann áttl þá gott skot að markl sem Jimmy Rbnmer varðl en Rimmer hélt ekkl knettinum sem skoppaði yfir marklín- una. Það var Derek Parlane sem skoraði fyrst fyrir City eftir sendingu frá Paul Power á 12. min. en gamla kempan Bob Latchford jafnaði 1—1 fyrir Swansea á 25. min. 26 þús. áhorfendur sáu Sheff. Wed. leggja Leeds að velli 3—1. Þeir Gary Shelton, John Pearson og Chris Morris skoruöu mörk miðvikudagsliðsins en Frankie Gray, framkvæmdastjóri Leeds, sem hefur leikið með félaginu í tvær vikur, skoraði mark Leeds úr vítaspymu. • Kevin Keegan lét heldur betur að sér kveða þegar Newcastle lagði Charlton að velli 2—1. Paul Curtis skoraöi fyrst fyrir Charlton en síðan skoraði Keegan bæði mörk Newcastle — með skalla á 70. og 77. mín. Keegan átti stórgóðan leik og sýndi að það er enn not fyrir hann í enska landsliðinu. Urslit urðu þessi í 2. deildarkeppn- inni á laugardaginn: Brighton-Portsmouth 0-1 Cambridge-C. Palace 1-3 Cardiff-Carhsle 2-0 Derby-Bamsley 0-2 Fulham-Chelsea 3-5 Huddersfield-Grimsby 0-0 Man. City-Swansea 2-1 Middlesb.-Blackbum 1-2 Newcastle-Charlton 2-1 3-1 2-0 Sheff. Wed.-Leeds Shrewsbury-Oldham Þrenna Davies dugði ekki Gordon Davies skoraði þrjú mörk fyrir Fulham gegn Chelsea en það dugði ekki til sigurs því að leikmenn Chelsea skoruðu fimm mörk. Kerry Dixon skoraöi tvö mörk og hefur skorað 14 mörk í vetur. Pat Nevin, Joy Jones og Colin Lee skoruðu hin mörkin. • 17.582 áhorfendur voru á Gold- stone Ground þar sem Brighton sótti án afláts gegn Portsmouth. Það dugði ekki því að leikmenn Portsmouth skoruöu eina mark leiksins á 22. min. og tryggðu sér sigur. Micky Morsan skoraði sigurmarkið. • Vincant Hillaire skoraði tvö mörk fyrir Crystal Palace, sem vann Cam- brige 3—1. David Giles skoraði þriðja markið. SOS. 0 Bjöm Vikingur Skúlason var hetja Keflvíkinga. stanganna í knattspymunni — góður bæði í vöm og sókn en nýttist ekki sem skyldi vegna fljótfenginna fjögurra villna. Jón Kr. Gíslason var hins vegar sá sem sýndi mesta öryggiö út leikinn. Yngri mennimir í báðum liðum lofa góðu þótt þeir hafi kannski veriö sein- heppnir á stundum. Dómararnir Hörður Tuliníus og Gunnar Guðmundsson stóðu sig með prýði. Stigin: IBK: Þorsteinn Bjarnason 19, Jón Kr. Gísla- son 17, Oskar Nikulásson 9, Bjöm Vík- ingur 13, Sigurður Ingimundarson 6, Hafþór Ingibersson 5, Pétur Jónsson 4 ogHrannarHólm2. IR: Gylfi Þorkelsson 23, Hreinn Þorkels- son 18, Benedikt Ingþórsson 12, Hjörtur Oddsson 6, Ragnar Torfason 4, Bragi Reynisson 4, Stefán Kristjáns- son4ogKarlGuðlaugsson2. -emm. Metþátt- takaíHM Það er nú Ijóst að um metþátttöku er að ræða í undankeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspymu. 119 þjóðir tilkynntu þátttöku en 109 þjóðir tóku þátt í undankeppninni fyrir:: HM á Spáni 1982. Það verður dreglð í riðla í HM í Ziirich 7. desember. Síðan hefst undan- keppnin 1. maí 1984 og á henni að vera lokið fyrir 15. nóvember 1985. Mexikanar em þegar byrjaðir að undirbúa HM1986 og hafa fariö fram á að keppnin hef jist í apríl 1986 eða i siö- asta lagi fýrir miðjan maí. Ástæöan fyrir því að þeir vilja hafa keppnina svo snemma er að rigningartímabilið í Mexíkó hefst í júlí og vilja Mexíkanar að keppninni verði lokið upp úr mið jum júh'. Þá hafa Mexíkanar mikinn hug á að halda æfingamót 1985 þar sem nokkur af sterkustu landsliðum heims taka þátt. -SOS. STAÐAN Staðan er nú þessi í 2. deildarkeppn- inniíEnglandi: Sheff.Wed. 9 7 2 0 18—7 23 Man.Clty 9 7 1 1 20-8 22 Chelsea 8 5 2 1 18-9 17 Newcastle 9 5 2 2 17—10 17 Shrewsbury 9 5 2 2 15-10 17 Barasley 9 4 14 17—12 13 Huddersf. 8 3 4 1 10-6 13 Portsmouth 9 4 14 13—11 13 Charlton 9 3 4 2 8—12 13 Middlesbr. 9 3 3 3 12—12 12 Blackbum 9 3 3 3 14—18 12 Brighton 9 3 2 4 17—11 11 C.Palace 8 3 2 3 12—12 11 Fulham 9 3 2 4 14—15 11 Grlmsby 9 2 4 3 10—12 10 Cardlff 8 3 1 4 7—9 10 Carlisle 9 2 3 4 6-8 9 Cambridge 8 2 2 4 9—11 8 Leeds 9 2 16 10-19 7 Oldham 9 1 3 5 5-15 6 Derby 9 1 2 6 7—22 5 Swansea 8 116 5-14 4 íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.