Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MANUDAGUR10. OKTOBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar * Líkamsrækt Hef opnaö sólbaðsstofu aö Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið? losa þig viö streitu? ertu meö vöðva- bólgu, bólur eða gikt? Ljósabekkimir okkar, meö nýjum sterkum perum, tryggja góöan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Sími 79250. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (við Hlemm). Opiö kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18.þ Góö aös- taða, nýjar fljótvirkar perur. Lækn- ingarannsóknastofan, sími 26551. Ljósastofan Hverfisgötu 105 ■ (viö Hlemm). Opiö kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góö aö- staða, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, laugardaga kl. 9—19. Belarinum Super sterkustu perurnar. 100% árangur. 10 tímar á 500 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunar- tækiö til grenningar, vöövaþjálfunar við vöövabólgum og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö baðaðstaða, sérstak- ur sterkur andlitslampi. Verið velkom- im__________________________________ Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljós-snyrtbig-nudd-sauna. Snyrtistofan Skeifunni 3C býður upp á Super Sun sólbekki. Einnig það nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakklandi. And- litsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlits- snyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferð. Einnig fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og alhliða líkams- nudd. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. Halló-halló. Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett- isgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og head- phone á hverjum bekk. Nýjar extra- sterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit). Veriö velkomin. Sólbaösstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaösstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Við eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Opnum kl. 15 næstu vikur. 10% af- sláttur gegn framvísun skólaskírtein- is. Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sól-sauna-snyrting- fótaaðgerðir-nudd. Heilsuræktin þing- hólsbraut 19 Kópavogi býður viöskipta- vinum sínum 12 tíma fyrir 10 tíma kort í Silver super lömpum meö háfjallasól., Nýjar perur, extra sterkar, sauna inni- falið. Erum einnig með líkamsnudd. Snyrtistofan er með hinar frábæru frönsku snyrtivörur fra Sothyz. Góð hvíldaraðstaða og alltaf heitt á könn- unni. Opið frá kl. 9—23, timapantanir í síma 43332. Skemmtanir Tek að mér aö leika í einkasamkvæmum (einn eöa fleiri) létta músík undir boröhaldi og dans- músík. Uppl. í hádegi og eftir kl. 20 daglega, Karl Jónatansson, sími 78252. Apamaðurinn var undrandi. Hellir Juans var fullur af gulli og dýrgripum. TARZAN®BÍ mz Æ/r Trademark TARZAN owned by Edgar Rica jBurrougha. tnc and Uaad by Parmiaaron I Tarzan — Stórkostlegt, ekki satt? sagði Spánverjimi. Hann reyndi að ráðast að Tarzan óvör- um og taka riffil hans ,Vlí* WJjIK' JOMtJ Cl'MtO 5756 Má Sylvía fara út meö mér í kvöld? Ef hún er komin klukkan 9. U2/ Viö höfum nóttina fyrir okkur. Þú átt að vera komin. kl. 9i fyrramálið.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.