Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR10. OKTOBER1983. 43 Sandkorn Sandkórn Sandkorn Maður er nefndur Hannes Hólmsteinn Gissurarson, sagnfrœóingur, frjálshyggjumaöur \ og prýöis sundmaöur. Hannes rœöir stjórnmálaviöhorfiö, pólitíkina og sitthvaö fleira. Fundurinn hefst kl. 21.00 föstudaginn 7. október í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Veitingar. Allir velkomnir. i Heimdallur J Maður er nefndur HeimdeUlngar eru hresslr í auglýsingunum, ef marka má eina siíka sem birtist í Mogga fyrir heigi. Þar er verið að boða fund hjá HeimdaUi og er það gert með þessum orðum: „Maður er nefndur Hannes Hólmsteinn Gissurarson, sagnfræðingur, frjálshyggju- maður og prýðis sundmaður...”. Síðan segir að Hannes munl mæta á fundinn. Samkvæmt þessari upptainingu á menntun og mannkostum Hannesar virðist erindi hans á fundinn einkum það að kenna HeimdeUingum sund. Styðst hann þá væntanlega við sund- kúnstir tíðkaðar tU forna og leyfir frjálsar aðferðir. Geir HaUgrímsson, ennver- andi formaður Sjálfstæðis- fiokksins, mætti að sjálfsögðu i afmæUsboð Alberts Guðmundssonar fjármála- ráðherra í fyrradag. Héit formaðurlnn þar tölu, elns og lög gera ráð fyrlr. Impraði hann meðal annars á þvi að oft hefði verlð sagt að Albert rækist Ula í flokki. Það væri hins vegar ekki rétt, þvi að hann vUdi bara ráða.—Nú virtist svo sem Albert hefðl spekst í rekstri með árunum, Gelr sagði ai afmælis- bamlð hefðl oft reklst Ula ínokki. sagði Geir. Þar væri þó ekki eUimörkum um að kenna, heldur væri ástæðan sú að Albert réðl aUtaf meiru og meiru i flokknum. ' Gerðu veislugestir góðan róm að ræðu Geirs og klöpp- uðu óspart, enda má segja að formaðurinn hafl þaraa komlst vel frá hlutunum. Aldrei að víkja Aral Johnsen, alþlngismað- ur og blaðafuUtrúi gulUeltar- manna, er maður orða og at- bafna. Snemma í sumar hóf hánn að undirbúa setu sina á þingi. Varð hann sér meðal annars úti um skrifstofu i Alþingl, áður en almennt var farið að útdeUa svoleiðis friðlndum. Skrifstofuna fékk hann raunar með því fororði, að þaðan yrði hann ef tU vlU að flytja í haust. Arai bjóst nú um i húsnæð- inu, mubleraði upp h já sér og kom sér fyrir sem höfðingj- Arni tók hcrbcrgið... um sæmlr. En þegar farið var að skipta skrifstofuhúsnæð- inu meðal þingmanna í haust var honum sagt að nú yrðl hann að víkja úr herberginu góða. Þetta væri nefnUega skrifstofa Ólafs Jóhannes- sonar og ætti hann, sem fyrr- verandl ráðherra, að halda henni. Þessu neitaðl Arai staðfast- sem Ölalur ótti. lega og kvaðst ekki faUast á þessar röksemdafærslur. Kvaðst hann álita það mun merkflegra að vera nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins heldur en fyrrverandi ráð- herra Framsóknar. Og þar við sat. Umsjón: Jóhanna S. Slgþórsdóttir. MISSTU EKKIVIKU ÚR LÍFI ÞÍNU Í3HKUI 0& Siirur si álfvirkninnar Einkarádniafi ritarans Með Silver Reed EX 55 hefur sjálfvirknin verið kórónuð á skrif- stofunni. Hraðari prentun, villulaus og áferðarfalleg verður leikur einn með • sjálfvirku línuminni • sjálfvirkri leiðréttingu á tveimur línum í fullri lengd • sjálfvirkri endurprentun á leiðréttum línum_______ • sjálfvirkri línufœrslu____________________________ • sjálfvirkri undirstrikun og síritun • sjálfvirkum miðjuleitara og • sjálfvirkum dálkastilli Yfirburðimir em síðan undirstrikaðir með hljóðlátri prentun, mörgum tegundum leturhjóla og hönnun sem hæfir nútímalegustu skrifstofum. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 Pepsi Áskorun! 52% völdu Pepsi af þeim sem tóku afstöðu 4719 Coke 4429 Jafn gott 165 Alls 9313 Láttu bragðið ráða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.