Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 11
ÍW' <4M>-'i\'r510 pí' t'i'.'i \jn DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER1983. li BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VIÉILVIMMIININ SÚÐARVOG 40 - SlMI 83630 Við Ijósastillum alla daga. Einnig verður opið laugardaginn 29. okt. frá kl. 13—18. Ath.: verð aðeins kr. 100,- stillingin fyrir alla. LONDON FYRIR KR. 120 Þú situr í rólegheitum heima í stofu og ^ gerir innkaupin beintfrá Oxford Street í London, áhyggjulaustog án feröakostnaöar. Þetta getur þú N^þakkað nýja risastóra Grattan vörulistanum. Grattan haust- og vetrarvörulistinn er nær þúsund síður, þar sem boönar eru góðar vörur á mjög hagstæðu verði og eru fyrsta flokks. Fatnaður, búsáhöld, sportvörur, heimilistæki, hljómtæki, húsgögn og gjafa , svo eitthvað sé nefnt. I PÖNTUNARSEÐILL ■ □ Vinsamlegast sendið mér Grattan haust- | og vetrarvörulistann á kr. 120.- + burðargj. | Nafn:____________________________ Heimili: | Póstnr, Staður: | Nafnnr.___'___stml:_____ ■ GRATTAN VÖRULISTAUMBOÐIÐ ! Pósthólf 5053 - 125 Reykjavík V.._____________________-_________-J IPjy Pantanasímar: 36020 — 81347. Opið tii kl. 10 á kvöldin. MARKAÐURINN LAUGAVEGI26 SÍMI15533 OPNUM I DAG Fjölbreytt úrval af fatnaði og ýmsum öðrum vörum á mjög hagstæðu verði. KYNNING Á WEIDER LÍKAMSRÆKTARVÖRUM k Listamenn, Hk Ijósmyndarar, HHF framleiöendur ýmissa gjafavara, hannyrðafólk. IMú hafið þið tækifæri á að koma ykkar eigin listaverkum, Ijósmyndum, gjafa- vörum og hannyrðum á framfæri í lengri eða skemmri tíma. Leitið upplýsinga í plús-markaðnum og í síma 15533. IMÆG BÍLASTÆÐI GRETTISGÖTUMEGIN. Ráðstefna um alþjóðafjármál, gengis- og gjaldeyrismál KRISTALSSAL HÓTEL LOFTLEIÐA föstudaginn 4. nóvember kl. 9:00—17:00 DAGSKRÁ: 09.00—09.15 09.15—09.30 09.30—10.00 10.00—10.30 10.30— 11.00 11.00—11.30 11.30— 12.00 12.00—13.30 Mæting og greiðsla þátttökugjalda. Ráðstefnan sett. — Þórður Friðjónsson, formaður FVH. Staða alþjóðagjaldeyrismála. — Dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri. Gengiskerfi eftirstríðsáranna. — Tryggvi Pálsson, hagfræðingur Lands- banka ísl. Kaffihlé. Áhrif gengisskráningar á ísl. efnahagslíf. — Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar. Models and Methods for currency forecast- ing. — Johns Sharples, M.A., The Henley Centre for forecasting. Kynning á alþjóðaupplýsingakerfi Reuters — Reuters Monitor. Hádegisverður Hótel Loftleiðum. 13.30—14.00 14.00—14.30 14.30—15.00 15.00—15.20 15.20—17.00 Gjaldeyrisstýring fyrirtækja — Strategies for currency management. — Dr. ekon. Lars Oxelheim, forstjóri Scandinavian Institute for Foreign Ex- change Research. Möguleikar íslenskra fyrirtækja til gjald- eyrisstýringar. — Dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfr., Kaupþing hf. U.S. monetary and fiscal policy — How they affect the U.S. dollar and other currencies. — Leif Olson, chief economist, Citibank. Kaffihlé. Panelumræður. — Stjómandi: Jónas Haralz, bankastjóri Landsbanka íslands. Ráðstefnustjóri: Kristján Jóhannsson, for- maður fræðslunefndar FVH. Þátttaka tilkynnist í síma 27577. Þátttökugjald 2.700 kr. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.