Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 10
10
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Umsjón: Guðmundur Pétursson
Abu Musa, fyrrum liösforingi í her
Jórdaníu, er af fylgismönnum sínum
hylltur sem hetja, en óvinir hans líta
á hann sem ,Júdas”. Hann er í
fylkingarbrjósti þeirra afla sem
ógna forystu Yasser Arafats innan
Þjóöfrelsishreyfingar Palestínuar-
aba (PLO) þar sem áhrif Arafats
hafa verið óskoruö í átján ár.
Abu Musa (56 ára) heitir aö réttu
nafni Mohammed Saeed Musa
(skæruliöaforingjar PLO taka sér
flestir dulnefni aö berjast undir af
ótta viö aö hefnd Israela nái annars
til ættmenna þeirra). Hann var for-
sprakki uppreisnar skæruliöa-
foringjanna gegn Arafat í maí
síðasta vor. Sú uppreisn þróaöist í
fullkomna byltingu. Uppreisnar-
mennirnir hafa nú meö stuðningi
Sýrlendinga neglt Arafat og hans
tryggustu félaga niöur í síöasta vígi
hans í Trípolí.
Gráhæröur, hermannlegur á velli
og hermaður í lund unir Abu Musa
sér helst í félagsskap annarra skæru-
liöaforingja og foröast sviösljósiö
eöa viötöl við blaðamenn. Hann er
fæddur í bænum Silwan, rétt hjá
Jerúsalem, en það var meöan
Palestína var undir forræði Breta í
umboði Sameinuöu þjóöanna. Eftir
aö hann yfirgaf Palestínu gekk hann
í herskóla í Jórdaníu og útskrifaöist
seint á sjötta áratugnum. I her
Jórdaníu haföi hann náö majórstign,
þegar hann gerðist liöhlaupi 1970,
eftir aö Hussein Jórdaníukonungur
sigaöi hernum á skæruliöa
Paiestínuaraba til þess aö flæma þá
úr landi. Hussein stóö oröiö ógn af
uppgangi skæruliðana sem smám
saman voru aö stofna ríki í ríkinu og
hlýddu ekki lögum eöa boðum
Jórdaníustjórnar. Líbanon átti síðar
eftir aö kenna á þeim afleiöingum
sem bitnað heföu á Jórdaníu ef Huss-
ein hefði ekki sýnt þessa hörku.
Abu Musa gekk í A1 Fatah,
stærstu skæruliöasamtök Palest-
ínuaraba, en þau lutu forystu Ara-
fats. Musa telur sig núna njóta holl-
ustu 75% þessa skæruliðahers en
brigöur eru bornar á þaö. Sú stund
kann nú að renna upp aö hann þurfi
aö sanna að í honum búi meira en
hermennskuhæfni ef hann ætlar aö
Abu Musa, hetja eöa „Júdas", meðal fylgismanna sinna.
Abu Musa, uppreisn-
arskæruliðinn sem
ógnar veldi Arafats
fylgja uppreisnarsigrum sínum eftir.
Hann hefur getiö sér orð sem
dugandi foringi í ófriöi og hefur
helgað líf sitt og starf baráttu
Palestínuaraba gegn Israel. Fram til
1976 stjórnaöi hann skæruliöa-
flokkum í Fatah-landi, Suður-
I.íbanon, sem var ríki Arafats þar til
Israelsher upprætti PLO á þeim
slóöum meö innrásinni í fyrra.
Abu Musa þótti kannski
gagnrýninn á fyrirmæli æöstu
manna en dugandi foringi samt.
Arafat lét hann þó víkja fyrir Hajj
Ismail ofursta sem hefur verið
umdeildari af skæruliöum og jafnvel
oftar en einu sinni sakaöur um
hugleysi.
I staðinn var hinn þrætugjarni
Musa gerður aö aöstoðarforingja
Saad Sayel, hershöföingja skæruliöa
(rétt nafn Abul Walid). Sá haföi yfir-
stjóm skæruliða meö höndum frá
aöalbækistöðvunum í Beirút og var
eins konar yfirhershöföingi herráös
þeirra fram á mitt áriö 1982. Eftir aö
Sayel var ráöinn af dögum í október í
haust í borginni Baalbek í Austur-
Líbanon bjóst Abu Musa viö að Ara-
fat setti sig í embætti Sayels. Arafat
setti annan mann til, Abu
Mo’tassem.
Abu Musa mótmælti þessu ekki en
ærðist alveg þegar Arafat bætti síðar
gráu ofan á svart meö því aö hækka
tvo skæruliöaforingja í tign og setja
þá til yfirráöa skæruliöaflokkanna í
N- og A-Líbanon í maí síðasta vor.
Annar þessara foringja var Hajj
Ismail. Þessar stööuveitingar ollu
uppnámi innan Fatah og geröu Abu
Musa kleift aö æsa til uppreisnar
gegn Arafat mánuöi síöar.
En uppreisnarsæðinu haföi
raunar veriö sáö löngu fyrir innrás
Israelsmanna og ófarir skæruliða
Arafatsífyrra.
Abu Musa hefur árum saman
haldið uppi háværri gagnrýni innan
Fatah. Fyrir tveim árum var haft
eftir honum aö Fatah væri kannski
stærsti skæruliöahópurinn af átta
innan PLO en samtökin væm
sjúskuð og óhollt að hafa þau svo
stór.
Þaö kastaöist í kekki í gömlu
Fatah-bækistöövunum í Nabatiye í
S-Líbanon snemma árs 1982. Einn
bráöur liösmaður úr ,,17. sveit” Ara-
fats, sem er lífvarðasveit hans, skaut
Abu Musa í fótinn og gengur hann
haltur viö staf síöan.
Skæruliðanum djarfmælta
gramdist mest spilling innan PLO og
gagnrýndi æ ofan í æ lúxuslíf þaö
sem sumir háttsettir foringjar PLO
virtust lifa á meöan skortur ríkti í
flóttamannabúðum Palestínuaraba
og skæruliöar þörfnuöust hergagna.
Enda er það ein af meginkröfunum
sem hann setur upp fyrir aö aflétta
umsátrinu um Trípolí þessa dagana.
Önnur krafa gengur út á aö sett
verði á laggirnar margra manna ráö
til þess aö leysa af hólmi eins manns
stjóm Arafats. I þriðja lagi hafnar
Abu Musa friðarhugmynd Banda-
ríkjastjórnar um stofnun sjálf-
stjómarríkis Palestínuaraba á her-
námssvæðunum sem tengd yröu
Jórdaníu.
1 von um aö koma þessu fram
snéri Abu Musa sér aö stjórninni í
Damaskus sem var fús til þess aö
notfæra sér klofninginn í Fatah og
veitti uppreisninni lið. Assad Sýr-
landsforseta var einnig í mun aö
grafa undan Arafat þegar hann var
byrjaöur alvarlegar viöræður viö
Hussein Jórdaníukonung um sam-
eiginlega afstööu til friðar í Austur-
löndum nær. Af því heföi nefnilega
leitt aö Sýrland einangraðist frá
framtíöarlausnum mála þar.
En bandalag Musa við Sýrland er
tækifærishjónaband. Abu Musa var
einu sinni eftirlýstur af Sýrlands-
stjórn og hefur nokkmm sinnum
sloppiö frá tiiræöum sem honum
hafa veriö sýnd, en Sýrlendingar eru
grunaöir um aö hafa bruggaö honum
banaráöin. Hans eldri fjandskapur
viö Sýrlendinga upphófst í árekstri
sem varö milli skæruliðaflokks hans
við bæinn Sídon og bryndeildar
Sýrlendinga fyrir einum fimm árum.
Undir forystu Musa stráfelldu
skæruliöamir sýrlenska herflokkinn.
Olíuf lekkurinn á Persaflóa
var þá ekki svo hrikalegur
Um Persaflóann glumdu fyrir
nokkmm mánuöum illar forspár um
hrikaiega eyöileggingu af völdum
risaolíuflekks á stærö viö Belgíu er
rak fyrir straumum frá olíubrunnum
undan strönd Irans. Oh'ubrunnamir
höföu oröið fyrir skemmdum eftir
árás Iraka, sem áttu þá og eiga enn í
stríöi viðíran.
Stjórnarerindrekar Persaflóa-
ríkja þutu höfuðborg úr höfuöborg til
skrafs og ráðagerða um hvernig af-
stýra mætti þessum voöa. Fiskur
hætti aö seljast um leið og fréttir
tóku aö berast um stórkostlega
mengun og eitrun alls sjávarlífs á
þessum slóðum. Fólk í landi tók aö
geyma neysluvatn sem þaö safnaði á
flöskur vegna hættunnar á aö fljót-
andi oliusorinn mundi stööva saltúr-
vinnslustöðvarnar.
Þaö sýndist deginum ljósara aö
sand- og kóralstrendur við Persa-
flóann væru dæmdar til þess aö lenda
á kafi undir bikleöju þar sem dauöur
fiskur og fugl lægi á stangli. Þá
svartsýnustu uggöi aö skip mundu
jafnvel ekki hafa sig fyrir eigin
vélarafli í gegnum flekkinn.
En útivistarfólk gerir sér enn
dagamun meö smábátaferðum út á
sandrifin viö eyjuna hjá Bahrain,
buslar í tærum sjónum og steikir
fisk, veiddan úr sjónum, yfir opnum
eldiífjörunni.
Hvaö varð þá um olíuflekkinn?
Um hríö héldu menn aö þessi
margumræddi olíuflekkur heföi
allan tímann veriö ímyndun ein. En
ohubrákin var þama og er enn.
Hiö versta er þó að baki. Iran
hefur lokaö fyrir útstreymið úr
stærsta brunninum af þrem sem
sködduðust í árás Iraka á Noruz-
olíuvinnslusvæöiö í febrúar síöasta
vetur. Olían úr hinum tveim fuörar
aömestuupp.
Mikil olía lak samt í Persaflóann á
tímabilinu frá mars fram í septem-
ber. Hin léttari efni hráolíunnar
gufuðu upp í sterkri sumarsólinni og
skildu eftir fláka af þykkara biki sem
skolaði síöan á suöurstrendur flóans. I
Kuwait, Saudi Arabíu, Bahrain og
Qatar gengu hreinsunarsveitir
rösklega til verks viö að moka
óhreinindunum upp á fjörum og
saltúrvinnsluverin og önnur slík
mannvirki viö ströndina voru umgirt
flotgiröingum til vamar. Eftir því
sem ryk og aðskotahlutir klesstust
viö tjömna, þyngdist hún og sökk til
botns.
Samstarfsnefnd átta Persaflóa-
ríkja sem samhæföi hreinsunar-
Kort frá Persaflóa meö Noruz-
olíuvinnslusvæðið sórstaklega
merkt, en þar eru oliubrunnarnir
þrir sem löskuðust í árás iraka og
ollu o/íumengun flóans.
aðgerðir og aörar ráðstafanir til
vamar sjávarlífi á þessum slóðum,
vann ötullega áfram aö hreinsuninni.
En menn viðurkenna þó í einkasam-
tölum að vandamálið hafi verið ýkt í
umræðu. Menn höföu áætlaö að
ohulekinn í sjóinn næmi eitthvað í
kringum fimm þúsund tunnum á
dag, en hini; voru hka til sem ætluðu
hann ekki minni en átta þúsund
olíufötádag.
,,Staðreyndin er sú aö enginn vissi
þaö nákvæmlega eöa fyrir víst,”
sagöi einn stjómarerindrekanna þar
eystra í spjalh viö fréttamann
Reuters. Agiskamir um útbreiðslu
olíubrákarinnar munu einnig hafa
verið ónákvæmar vegna
reynsluleysis manna sem fylgdust
meö henni úr lofti í flugeftirliti. „Þaö
gat veriö blekkjandi að rýna í
frákast sólargeislanna af sjónum og
menn sáu olíuflekki þar sem engin
oha var.”
Þaö haföi ekki dregið úr vand-
anum aö skipstjórar sumra olíuskipa
notuöu tækifæriö á sighngu um
Persaflóa og skoluöu úr ohugeymum
. skipa sinna í trausti þess að
olíulekanum frá Iran yröi kennt um
mengunina. Rannsóknir á olíusýn-
um, unnar á tilraunastofum, leiddu í
ljós aö mikiö af hráolíunni sem
skilaði á fjömr gat engan veginn
verið komiö frá Noruz-
ohuvinnslusvæðinu.