Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983. 41 -V ...vlnsæluslu lögln REYKJAVIK 1. (4) UNION OF THE SIMAKE.............Duran Duran 2. ( 2 ) MAMA..............................Genesis 3. ( 3 ) (HEY YOU) THE ROCKSTEADY CREW........... .........................The Rocksteady Crew 4. ( 1 ) BIG CITY......................KajaGooGoo 5. ( 5 ) SAY SAY SAY.................Paul og Michael 6. ( 7 ) NEW SONG.....................Howard Jones 7. ( - ) ALL NIGHT LONG................Lionel Richie 8. ( - ) TELEFON......................Sheena Easton 9. ( - ) P.Y.T......................Michael Jackson 10. ( 8 ) COME BACK AND STAY.............Paul Young LONDON 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1 ) (2) (14) (19) ( 9 ) ( 3 ) ( 6 ) (4) (21) (12) 191 UPTOWN GIRL.................. Billy Joel ALL NIGHT LONG................Lionel Richie SAY SAY SAY.................Paul og Michael CRY JUST A LITTLE BIT.......Shakin' Stevens PUSS'N BOOTS....................Adam Ant UNION OFTHE SNAKE.............Duran Duran SAFETY DANCE..............Men Without Hats KARMA CHAMELEON..................Culture Club THE SUN AND THE RAIN.............Madness THE LOVE CATS.................. The Cure NEW YORK 1. ( 1 ) 2. ( 4 ) 3. ( 3 ) 4. (2) 5. ( 7 ) 6. (5) 7. (13) 8. (6) 9. (10) 10. (17) ALL NIGHT LONG.................Lionel Richie SAY SAY SAY..................Paul og Michael UPTOWN GIRL................ ......Billy Joel ISLANDS IN THE STREAM.................... ....................Kenny Rogers/Dolly Parton CUM ON FEEL THE NOIZE............Quiet Riot TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.....Bonnie Tyler LOVE IS A BATTLEFIELD..........Pat Benatar ONE THING LEADS TO ANOTHER.........The Fixx SUDDENLY LAST SUMMER............ Motels SAY ITISNT SO.........Daryl Hall og John Oates Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) Synchronicity.............Police 2. ( 2 ) Metal Healt..........Quiet Riot 3. ( 3 ) Thriller ......Michael Jackson 4. (15) Can'tSlow Down......Lionel Richie 5. ( 4 ) An Innocent Man.......BiHy Joel 6. ( 6 ) Eyes That See.....Kenny Rogers 7. ( 8 ) Greatest Hits...... Air Supply 8. ( 7 ) Pyromania..........Def Leppard 9. (10) What's l\lew...... Linda Ronstadt 10. (11) Genesis.................Genesis 1. ( 1) Rás 3.............Hinir £t þessir 2. (13) Flashdance...........Úrkvikmynd 3. ( 2 ) Genesis................Genesis 4. ( 5 ) Heads Or Tales............Saga 5. (4) PipesOfPiece.....Paul McCartney 6. ( 6 ) Labour Of Love............UB40 7. (7) LickltUp....................Kizz 8. ( 3 ) Colour By Numbers_Culture Club 9. ( - ) Infidels... ........Bob Dylan 10. ( 8 ) Bóndinn .. Jóhann Már Jóhannsson 1. (2) Can'tSlowDown.......LionelRichie 2. ( 1) Colour By Numbers — Culture Club 3. ( 6 ) The Two Of Us.....Hinir (t þessir 4. ( - ) Pipes OfPiece..Paul McCartney 5. ( 6 ) Labour Of Love ...........UB40 6. ( 3 ) Snap.......................Jam 7. (4) Genesis.................Genesis 8. (7) Voice Of theHeart...Carpenters 9. ( - ) Infidels.............Bob Dylan 10. ( 9 ) Thriller... Michael Jackson lagið Union Oi the Snake á toppinn i Reykjavík. Police — sautjánda vikan á toppnum í Bandarík junum. DuranDuran- Borðfáni Það er með fjárlögin eins og dægurlögin: eftir skamma hríð eru allir búnir aö fá leið á þeim. Forstöðumönnum ríkisfyrir- tækja þykir ekkert tiltökumál þó farið sé fram úr áætluöum kostnaði samkvæmt f járlögum enda nánast hefð aö fara frjáls- lega með þær tölur. Loksins þegar einn forstjórinn tekur þessar tölur trúanlegar, kveður upp úr um það að hann sé uppi-! skroppa með fé og flugvellir veröi ekki ruddir með peningum sem ekki eru til - gerist það óvænta: ráöherrann hans veitir honum væna ofanígjöf, ávitur eöa opinbera flengingu eins og sagt hefurverið. Ákæran: aðtakamarkáfjárlögunum! Þar sem um svo alvarlegt brot er að ræða dugir umvöndunin ekki ein. Beiðni um dagpeninga til sjö daga ferðar til Brasilíu skal að sjálfsögðu synjað þrátt fyrir undangengið vilyrði og mál- flutningi helst hagaö þannig aö almenningur álíti forstjórann farangrinum Lionel Richie — sólóplatan í efsta sæti breska listans. hafa ætlaö að ferðast á reikning ríkisins þennan óraveg. Hug- myndum forstjórans um sparnað í ríkisrekstrinum, til dæmis með því að senda borðfána á ráðstefnur í stað fjölmargra full- trúa er snúið gegn honum. Og með það fór hann: skömmina í hattinum og borðfánann í ferðatöskunni, hvort tveggja óverð- skuldað. Svona fer fyrir þeim sem trúa á fjárlögin og benda á spamaðarleiðir hjá ríkinu. Senn líður að því að Rás tvö taki til starfa en þangaö til virð- ist þjóðin ætla að láta sér lynda aö hlusta á Rás 3 sem fjórðu vikuna í röð gistir toppsæti Islandslistans. Flashdancelögin fara nú sem eldur í sinu öðru sinni enda kvikmyndin á tjaldi Háskólabíós og bíómiðinn gildir sem afsláttarmiöi á plötuna. Aðeins ein önnur ný plata er á listanum: meistari Dylan mættur með plötuna Infidels. -Gsal Bandaríkin (LP-plötur) Flashdance — platan með lögunum úr kvikmyndinni komin í annað sæti íslandslistans. MNS/^DÁUSTÍ Island (LP-plötur) Reykjavíkurlistinn skartar eina vikuna enn nýju lagi í efsta sæti og fyrir listanum fer nú breski flokkurinn Duran Duran og lagið Union Of the Snake. Mömmuvísur Genesisstrákanna fylgja fast á eftir og Rocksteady gengiö situr áfram í þriðja sæti. Þrjú ný lög fengu náð fyrir augum dómar- anna í Þróttheimum og hæst komst Lionel Richie meö topplag bandaríska listans, All Night Long. Hin nýju lögin tvö eru líka af bandaríska Ustanum, flutt af Sheenu Easton og Michael Jackson. I Bandaríkjunum og Bretlandi eru sömu þrjú lög í efstu sætum hstanna þó að röðin sé að sönnu ekki sú sama. BUly Joel er í forsæti breska listans, og Lionel Richie þar í öðru sæti og Paul og Michael í því þriöja. Lionel Richie er á toppnum í Bandaríkjunum, Paul og Michael í öðru sæti og Billy Joel í því þriðja. Shakin’ Stevens tekur athyglisveröasta stökkið í Bretlandi og Madness er þar líka á góðri siglingu. Tvö ný lög eru inni á topp tíu í Bandaríkjunum og flytjendur nafntogaðir báðir: Pat Benatar fer úr 13. í 7. með lag-; ið Love Is A Battlefield og Daryl Hall og John Oates upp um sjö sæti með lagið Say It Isn’t So. -Gsal I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.