Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Athugið, Util útborgun.
VW 1303 LS árg. ’73 með góðri 1200 vél
til sölu á góðum kjörum. Þarfnast
smávægilegra lagfæringa. Uppl. í
sima 78454 aila daga.
Gæf ulegur bfll á góðu verði. Volvo 244 DL árg. ’78 til sölu, næstum eins og nýr. Uppl. í síma 28892 eða 21745.
Willys CJ7, árg. ’79, brúnsanseraður blæjubíll, ekinn aðeins 32 þús. km, vökvastýri, 8 cyl. 304 vél, tvöfalt pústkerfi, flækjur, beinskiptur, splittaö drif, breiðar felgur, króm- hringir, 3 tonna spil, járnkarl, vara- dekksgrind, blæja af vönduðustu gerð. Há sæti, veltigrind. Verð kr. 450 þús. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sími 24860. Kvöldsími 75227.
Til sölu Volga Gaz árg. ’72, ekinn 93.000. Mjög vel með farinn, verð ca 30.000 eöa skipti á dýrari. Uppl. í síma 21863 eða 92-3596.
Dodge Polara ’64 til sölu, innfluttur ’70, ekinn 126.000 mílur frá upphafi. Lítur mjög vel út, ekkert ryð, skoðaður ’83, er á góðum vetrardekkjum, 318 cub. vél. Takka- skiptur, aflstýri o.fl. Tilboð óskast í síma 21863 og 92-3596.
Saab 99 GL árg. ’76 til sölu, 4ra dyra, gott lakk. Verð 150 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44182.
VWGolftil söluárg. ’78. I góðu lagi, sem nýr að sjá, ekinn 78.000, vetrardekk, útvarp og segul- band. Litur: vínrauður, sanserað. Verð 135.000. Afsláttur ef góð útborgun fæst. Uppl. í síma 92-7188.
Tveirfyrir 10.000. Dodge Dart árg. ’67, báðir skoöaðir ’83. Uppl. í síma 32859.
Dodge Aries árg. ’82 til sölu. Skipti koma til greina á Range Rover. Uppl. í síma 13347.
Datsun 120 Y station árg. ’78, til sölu, ekinn 60.000 km. Verð 100.000, skipti á ódýrari. Uppl. gefur Friðrik í símum 85544 og 46794.
Mazda 323. Til sölu Mazda 323 árg. '78, sjálfskipt- ur. Þarfnast réttingar og sprautunar. Til sýnis og sölu á Bílakaup v/Borgar- tún, sími 86030.
Blazer Cheyenne árg. ’74 til sölu, góður bíll. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 95-4267 eftir kl. 19 á kvöldin.
Chevrolet Chevelle MaUbu árg. ’72 tU sölu, 4ra dyra. Bíll sem fæst á góðum kjörum eða góðu staðgreiðslu- verði. Uppl. í síma 54357 eða 52764.
Bflar óskast
Range Rover árg. ’80 óskast. Uppl. í síma 97-5226.
Lada Sport eða nýlegur, , framhjóladrifinn fólksbíll óskast í skiptum fyrir Ford Econoline sendibif- reið árg. ’74, nýuppgerða. MiUigjöf staðgreidd. Uppl. í síma 15953 eða 22816. örn.
Jeppi óskast í skiptum fyrir Plymouth Volare árg. 1977. Uppl. ísíma 76661.
Benz 220 D eða 240 D vél eða bíll óskast til niðurrifs, vél þarf að vera góö. Uppl. í síma 92-8257.
Óska eftir að kaupa bfl, ca 60—100 þús. í skiptum fyrir Ford Escort árg. ’74. 15—20 þús. á mánuði, fyrsta greiösla 1. febr. Uppl. í síma 19283.
Óska eftir góðum bíl með mánaöargreiðslum, 5000 kr. út, 5000 kr. fyrstu 2 mánuöina og 10 þús. kr. eftir þaö. Uppl. í síma 17840 frá kl. 9-18 og 45909 eftirkl. 21.
j Vinnuvélar
Vinnuvélar.
Oska eftir aö kaupa dekk á JCB
traktorsgröfu, stærð 14,9X26. Uppl. í
síma 44153.
Varahlutaþjónusta
fyrir allar gerðir vinnuvéla. Getum
einnig afgreitt notaða og nýja vara-
hluti fyrir vörubifreiðir. Með hag-
stæðum innkaupum og hóflegri álagn-
ingu lækkum við rekstrarkostnaðinn.
Nýjung: Otvegum vana viðgerðar-
menn til skyndiviðgerða á vinnuvél-
um. Reynið viöskiptin, við erum ekki
lengra frá yður en næsta símtæki.
Tækjasalan hf., sími 46577.
Húsnæði í boði |
Keflavík. 3ja herb. kjallaraíbúö til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 23. þ.m. merkt „Faxabraut”.
Til leigu er 4ra herb. sérhæð í Hafnarfirði, leigutími 6—8 mán. Tilboð sendist DV merkt „537”.
Tvö herbergi til leigu með aðgangi aö eldhúsi og salerni, leigist aðeins einhleypum karlmanni. Simi 14858.
LitU 2ja herb. íbúð í vesturbænum, leigist í eitt ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 22. nóv. merkt „492”.
TUleigu tværíbúðir í fallegu húsi að Fjólugötu 13, íbúð á 1. hæð, 3 herb. og eldhús ásamt baðher- bergi og gestasnyrtingu, íbúö á 2. hæð, 4 herb. eldhús og baöherbergi ásamt stóru risi. Ibúðirnar eru til sýnis í dag millikl. 17ogl9.
Tvö mjög góð herbergi, henta einstaklingum eöa pari, til leigu .í vesturbæ, aðgangur að eldhúsi, baði , og þvottaherbergi. Uppl. í síma 29439 föstu.—sunnud.
Stórt herbergi tU leigu, eldhúsaðstaða og wc, fyrirfram- greiösla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 21976 eftir kl. 19.
FTá 1. des. er til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, 3 mánuðir fyrirfram. Tilboð óskast send auglýsingadeild DV fyrir 26. nóv. 1983 merkt„2611”.
| Húsnæði óskast
4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, gjarnan í ná- grenni Landspítala. Uppl. í síma 52824.
Maður utan af landi óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- íbúð með húsgögnum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21853 miUi kl. 10 og 17 og eftir kl. 20. Kristján Jónsson.
Ungur maður óskar eftir herbergi, helst í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 37736.
Ungt par með 5 mánaða gamalt barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 8000—8500 á mánuöi. Uppl. í síma 67208.
Litið herbergi. Mig vantar lítið herbergi tU aö læra í á kvöldin og um helgar. Enginn gesta- gangur. Reglusemi heitið, mánaöarleg greiðsla. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-526.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísar mánaöar- greiðslur. Uppl. í síma 38994.
Einhleypur 27 ára maður óskar eftir herbergi ásamt eldunar- aðstöðu. Sími 12998.
Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Hef 30.000 kr. í peningum. Uppl. í síma 78678 eftirkl. 18.
3ja herberg ja — húsasmiður. Hjón með 3ja mánaöa barn óska eftir 3ja herbergja íbúð við Laugaveg eða í nágrenni (gæti lagfært íbúðina ef þyrfti). Uppl. í símum 18205 og 25883.
Tveir bræður óska eftir ca 3ja herb. íbúð.helst í austurbæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Greiðslur 6.000 kr. á mán., 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 19294 á daginn. Helgi.
Einstæður faðir með
11 ára gamlan son óskar eftir 2—3
herb. íbúö í Keflavík eða Njarðvík sem
fyrst. Uppl. í síma 92-1156.
Reglusöm ung kona með
eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 79629.
Óska eftir að taka íbúð á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 71388, Svava.
Bflskúr óskast á leigu í vesturbæ eða Holtum, góðri um- gengni heitið. Má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 18.30 og um helgina.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á leigu, helst í gamla bænum, erum tvö fullorðin í heimih. Uppl. í sima 13141.
1 neyð. Er einhver sem viU leigja ungu og barnlausu pari íbúð í Reykjavík eöa Keflavík? Reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-43266 í dag og á morgun.
Atvinnuhúsnæði |
Gott verslunarhúsnæði: 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur. Auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaða, samtals 660 ferm. Atvinnu- húsnæði á sama stað, samtals 390 ferm með skrifstofum og aðstöðu. Lofthæð 4,5 m, engar súlur. Uppl. í síma 19157.
Óska eftir 50—100 fermetra húsnæði í Kópavogi fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 40152 á skrifstofutíma.
Til leigu 80 ferm skrifstof uhúsnæði í hjarta gamla miðbæjarins. Uppl. í símum 29499 og 29440 á venjulegum skrifstofutíma.
Atvinna í boði j
Góð kona óskast til að hugsa um gamlan mann, húsnæði og fæði á staðnum. Gott kaup í boði fyrir góða manneskju. Uppl. í síma 23359 milli kl. 17 og 20.
Starfskraft vantar á vistheimili úti á landi. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-599.
Heimavinna. Oskum eftir laghentri konu sem gæti tekið að sér að sauma gardínur og rúmteppi. Uppl. milli kl. 12 og 14 á laugardag í síma 14220.
Háseta, vanan netaveiðum, vantar á 105 tonna bát sem rær frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6294.
Hafnarfjörður. Aðstoðarstúlka óskast í bakarí. Uppl. á staönum og í símum 50480 og 51361. Snorrabakarí, Hafnarfirði.
| Atvinna óskast
Sölumaður. Sölumaður getur bætt við sig skamm- tímaverkefnum. Hentugt fyrir þá sem þurfa að koma vörum sínum á fram- færi strax. Hef eigin bíl. Uppl. í síma 79033 kl. 13-17.
Er tvítugur og allt kemur til greina. Hef lokið 3/4 af rafvirkjun. Uppl. í síma 73418.
Snyrtifræðingur óskar eftir starfi hálfan daginn (eftir há- degi). Uppl. ísíma 54142 eftirkl. 17.
Stúlka vill ráða sig sem ráðskonu sem fyrst. Uppl. í síma 97-8577 tilkl. 19.
20 ára piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til .greina, ýmsu vanur. Uppl. í síma 74962 eftir kl. 18.
Matsveinn óskar eftir skipsplássi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e, kl. 12. H-509.
Laghentur maður óskar eftir vinnu frá kl. 17 virka daga og um helgar. Margt kemur til greina, hefur sveinspróf í rennismíði og þekkir vel til ljósmyndunar. Uppl. í síma 75521 eftir kl. 17 á daginn.
Óska eftir vinnu við útkeyrslu
og á lager eöa viö afgreiðslu. Hef unnið
við keyrslu og á lager áður, er 18 ára.
Uppl. í síma 42343.
Sölumaður.
Sölumaöur óskar eftir framtíöarstarfi
sem allra fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-337.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur,
samanber borðklukkur, skápklukkur,.
veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon, úrsmiður, sími
54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl.
13—23 um helgar.
Einkamál
Fimmtugur maður
óskar eftir að kynnast konu sem hefur
áhuga á leikhúsferðum, óperuferðum
og öörum huggulegum skemmtunum
sem létta skammdegið. Tilboð
sendist augld. DV merkt „Skemmtun
112”.
Konur.
Eldri maður óskar eftir bréfsambandi
við konur, sama hvar er á landinu,
mörg áhugamál. Vinsamlega sendið
svar til DV merkt „Bréfasamband”.
Karlmaður, 37 ára,
vill kynnast einmana stúlku sem
langar í félagsskap og tilbreytingu
(gift eða ógift). Fjárhagsaðstoð í boöi,
100% trúnaðarmál. Svar sendist DV
merkt „5001”.
Kennsla
Óska eftir kennslu
í pascal tölvumáli í fyrsta áfanga.
Uppl. í síma 52242 eftir kl. 19.
Sveit
Fjársterk hjón
sem áhuga hefðu á að setja upp
svínabú eða einhverja aukabúgrein úti
á landi í félagi við annan eða sjálfstætt
hafi samband i sima 97-3034 eftir kl.
20 á kvöldin. Ath. hef yfir að ráða lítilli
jörð með góðu 120 ferm íbúöarhúsi.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir.
Tek að mér ýmiskonar viðgeröir og ný-
smiöi utanhúss og innan, nú þegar eða
eftir samkomulagi, Ábyrgur aðih, sími
77999.
Skemmtanir
2 x Donna.
Vegna mikilla amia síðastliðin ár
verðum við með tvö sett í vetur. Höf um
á boöstólum dansmúsik fyrir alla
aldurshópa hvar og hvenær sem er á
landinu. Rútuferðir ef óskað er,
stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi
fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í
síma 45855 eða 42056 og viö munum
gera okkar besta til að þiö skemmtið
ykkur sem allra best. Diskótekið
Donna.
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans-
leikjastjóm um aUt land segir ekki svo
; lítið. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar
sem er, hvenær sem er. Sláið á þráðinn
og vér munum veita aUar upplýsingar
1 um hvernig einkasamkvæmið, árs-
hátíðin, skólaballiö og aUir aðrir dans-
leikir geta orðiö eins og dans á rósum
frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekið DoUý.
Hreingerningar
Vélahreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýrri, fullkominni
djúphreinsunarvél með miklum sog-
krafti. Ath., er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla, ódýr og
örugg þjónusta, 74929.
Hreingemingafélagið Hólmbræður,
sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi
með aUrá nýjustu djúpþrýstivélum og
hreingerum íbúðir, stigaganga og
stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur
betur út en tímavinna.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Búlandi 17,
þingl. eign Böðvars Valtýssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. nóvember 1983 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101, og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Geitlandi
7, þingl. eign Þórarins Friðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 21. nóvember 1983 kl.
16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Furugerði 15, þingl. eign Þrastar Péturssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
nóvember 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Geitlandi
19, þingl. eign Jóhanns Gunnars Pálssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
nóvember 1983 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Guðrúnargötu 1, þingl. eign Erlends Helgasonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Utvegsbanka tslands á eigninni
sjálfri mánudaginn 21. nóvember 1983 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.