Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 19
18 DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983. DV. FÖSTUDAGUR18. NOVEMBER1983. 27 Iþróttig SnjallirDanirá afmælismóti Víkings íbadminton í tilefni af 75 ára afmæli Knattspymufé- lagsins Víkings og 10 ára afmæli badmin- tondeiidarinnar, gengst deiidin fyrir sér- stöku afmælismóti um næstu helgi, þ.e. laugardaginn 19. nóvember og sunnudag- inn 20. nóvember. Mótið vcrður haldið í Laugardalshöll og hefst kl. 13.00 á laugardeginum. Á sunnu- dcginum fara síðan fram undanúrslít og úrsiit í öllum flokkum. Keppt verður í öllum aldursflokkum unglinga. Sérstakir gestalcikmenn koma á mótið frá Danmörku. Eru það dönsku ungUnga- meistaramir Mortcn Sandal og Henrik Olsen. Báðir þessir leikmenn eru þekktir í sínu heimalandi. Reiknaö cr með mikiili þátttöku alls staöaraf landinu. BjamiogHalldór sigurvegarar Þeir Bjarai Friðriksson og Halldór Guð- björnsson urðu sigurvegarar í þeim tvcimur flokkum sem keppt var I á Reykjavíkurmótinu i Júdó. Bjarai sigraði í þyngri þyngdarflokknum, -f 80 kg, en Halldór í — 70 kg flokki. Þátttaka var frekar dræm en margar góðar glimur sáust á mótinu og greinilcgt er að júdómenn era í góðri æflngu um þessar mundir. Úrslit mótsins urðu annars þessi. —70 KG. FLOKKUR 1. Halldór Guðbjörnsson 2. Karl Erlingsson 3. Hilmar Jónsson +80 KG. FLOKKUR 1. Bjarni Friðriksson 2. Kristján Valdimarsson 3. GísiiWium Júdófélagi R. Armanni Ármanni Ármanni Ármanni Armanni -AA. Watford kaupir Enska 1. deildarliðið Watford keypti i gær Morris Johnson frá Glasgowliðinu Partick Thistlc fyrir 200 þúsund sterlings- pund. Mikfll markaskorari og hann mun leika sinn fyrsta ieik með Watford á iaug- ardag gegn Man. Utd. á Old Trafford í Manchester. -hsím Holte efst í Danmörku Michael Berg hjá Holte var í miklum ham gegn nýliðum HJK í dönsku 1. deildar- keppninní í handknattleik. Michael fékk að leika lausum hala ailan timann og skoraði 9/1 mörk i 29—20 sigri Holte. Fredr. KFUM fékk skeli á heimavelli sínum á móti Skovbakken. Skovbakken vann 24—16 eftir að hafa ieitt 14—8 í hálf- leik. Holtc hefur nú tekið forystuna í deildar- keppninni með 8 stig. Gladsaxe hefur einnig fengið 8 stig úr 5 lcikjum en marka- tala Holte er betri. -AA Hefur nefbrotn- að tólf sinnum — Phil leikmaður ársins hjá Liverpool Það er harka í ensku knattspyrounni — á henni hefur Chris Nicholl, Grimsby, fengið að kenna. Þessi norður-irski landsliðsmað- ur, sem nú er 37 ára og var einn þekktasti leikmaður Southampton um árabil, befur nefbrotnað tóif sinnum í knattspyrnuleikj- um. Phil Neal, enski landsiiðsbakvörðurinn hjá Liverpooi, befur verið kjörinn „leik- maður ársins” hjá Liverpool á siðasta leiktímabUi af fylgjendum liðsins. fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir fþróttir ým . Atli Hilmarsson á fleygiferð í leik í 1. deildarkeppninni í bandknattleik. Það mun mikið mæða á honum svo og öðrum útileikmönnum FH í leikjunum gegn ísraelska liðinu Maccaby. -AA/DV-ljósmynd Óskar. 1. deildar-keppnin í sundi um helgina: Stefnir í tvísýnustu bikarkeppni síðustu ára „Það má reikna með að þetta verði einhver tvísýnasta bikarkeppni i sundi, sem háð hefur verið og þrjú lið koma til greina sem sigurvegarar, Héraðssambandið Skarphéðinn, Ægir og Akranes. Ég tel að innan við tíu stig skeri úr um röðina. HSK sigraði í fyrra eftir langa sigurgöngu Ægis,” sagði Guðmundur Arnason, ritari Sundsam- bands íslands, þegar DV ræddi við hann i gær. Bikarkeppnin í 1. deild hefst í kvöld i Sundhöllinni kl. 20.00, síðan verður keppt á laugardag og sunnudag. Keppnin hefst báða dagana kl. 15.00. Liö frá fimm félögum keppa í 1. deild, auk þeirra sem áður cru nefnd, UMF Njarðvík og Sundfélag Hafnarfjarðar. Nær alit besta sundfólk landsins tekur þátt í bikarkeppninni, sem er stigakeppni milli félaganna. Frá Svíþjóð koma Tryggvi Helgason, Selfossi, sem mun sópa inn stigum fyrir HSK, og Ragnheiður Runólfs- dóttir, Akranesi. Hún hefur náð prýði- legum árangri í Svíþjóð og má búast við m jög harðri keppni milli hennar og Guörúnar Femu Ágústsdóttur í bringu- sundi. Þá kemur Kristín Guðmunds- dóttir frá Danmörku og styrkir lið Ægis vel. Guörún Fema verður mjög í sviðs- ljósinu. Hún fær ekki aðeins harða keppni frá Ragnheiöi í bringusundinu heldur einnig frá Bryndísi Olafsdóttur frá Þorlákshöfn — eins sterkasta /Í Guðmundur Haraldsson sá besti Guðmundur Haraldsson knatt- spymudómari var valinn besti dóm- ari 1. deildarkeppninnar árið 1983. Er þetta þriðja árið í röð sem Guðmundur verður aðnjótandi þeirrar viðurkenningar. 1 öðru sæti varð Sævar Sigurðsson og Grétar Norðfjörð í þriðja sæti. Gísli Guðmundsson var valinn besti dómari 2. deildar en Sæmundur Víglundsson varð í öðru sæti. Á myndinni hér að ofan eru talið frá vinstri Sæmundur Vígiundsson, Grétar Norðfjörð, Guðmundur Haraldsson, Sævar Sigurðsson og Ómar Kristjánsson, forstjóri Þýsk- Qenska versiunarféiagsins, en það sá um keppnina og veitti verðlaun. DVJjósmynd Óskar öra Jónsson. Mikið er í húfi fyrir íslenskan handknattleik — segir Atli Hilmarsson um leiki FH á móti Maccaby. Fyrri leikurinn í kvöld í Laugardalshöll „Ef við náum að sýna jafn góða leiki gegn Maccaby og við höfum sýnt til þessa í 1. deildarkeppninni, þá eigum við góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit IHF Evrópukeppninnar. Það er vissulega mikill hagur fyrir okkur að leika báða leikina hér á landi og ég á ' ekki von á öðru en að áhorfendur f jöl- menni á þessa leiki þar sem hér er um alvöruleiki að ræða og mikið er í húfi fyrir islenskan handknattleik,” sagði Atll Hilmarsson, handknattleiks- maðurinn snjalli í FH, en hann leikur sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld. Ég hef ekki tapað stigi með FH hingað til og ég sé enga ástæðu til aö nokkur breyting verði þar á um helgina. Aöall FH-liðsins og það sem fært hefur liðinu velgengni á þessu leiktímabili er fyrst og fremst frábær samstaða og góður andi. Við eigum einnig sterka einstaklinga í öllum stöö- um sem ná vel saman og ekki skiptir máli þó einhverjir eigi slakan dag, aðrir taka þá við. Breiddin er mikil. Öll stjórnun innan sem utan vallar er til fyrirmyndar og þjálfarinn er góður. Allir þessir þættir eru nauðsynlegir til að lið geti náð góðum árangri og það er virkilega gaman að starfa með jafn ’metnaðargjömum hópi manna. Mér líst því vel á þessa leiki við Israels- menn þó að þær upplýsingar sem okkur hafa borist varðandi liðið séu litlar. Atli Hilmarsson hefur leikið 23 lands- leiki fyrir Islands hönd og er nú í lands- liðshóp Bogdans Kowalczyk landsliðs- þjálfara. Síðustu tvö árin lék Atli með v-þýska liðinu Vfl Hameln og átti stóran þátt í að liöiö vann sér þátttöku- rétt í 2. deildinni v-þýsku á þessu keppnistímabili. Nú eftir dvölina ytra væri gaman að heyra áiit Atla á hand- knattleiknum hér heima. „Ég get ekki sagt annað en að ég hef orðið fyrir vonbrigðum með leik liðanna í 1. deildinni til þessa. Reyndar hafa margir snjallir leikmenn horfið af sjónarsviöinu og það hefur sitt að segja. Leikmenn eins og Þorbergur Aöalsteinsson, Aifreö Gíslason, Ámi Indriðason, Olafur Jónsson og Olafur H. Jónsson spila ekki lengur í 1. deild- inni' og það munar mikiö um slíka menn hjá okkur þar sem breiddin er ekki mjög mikil. Ég á mér þó þá von að liö eins og Víkingur og Valur eöa Stjaman fari aö rétta úr kútnum og sýna sitt rétta andlit. Við það veröur handboltinn skemmtilegri og áhorf- endur láta þá ekki sitt eftir liggja.” -AA. Siggi Grétars leyfis- laus í Vestur-Berlín þýsku blöðin segja að Breiðablik vilji fá peninga fyrir hann Því var slegið upp í v-þýsku press- unni í Berlín að íslenski landsliðs- maðurinn Sigurður Grétarsson fengi ekki leyfi frá Breiðabliki á íslandi til að leika með Tennis Borussia Berlín. Það sem á stendur munu vera peninga- viðskipti sem félögunum hefur ekki tekist að semja um enn. Sagt er að Breiðablik fari fram á háa peninga- upphæð sér til handa og að Sigurður leiki með Bcriín sem lánsmaður í vetur. „Við i stjórn knattspymudeildar Breiðabliks erum að bíða eftir KSI- plaggi undirrituðu að utan og þegar það hefur borist munum við taka málið fyrir. Ég get ekki sagt um það og þaö hefur ekkert verið rætt um slíkt hjá okkur að peningar komi inn i myndina varðandi leyfið til Sigurðar. Við bíðum eftir áöumefndu plaggi og sjáum svo til,” sagði Kristján G. Þorvalds, vara- formaður knattspymudeildar Breiða- bliks í gær, aðspurður um þetta mál. tromps HSK-liðsins. Þá verða kepp- endur eins og Ingi Þór Jónsson, sá fjöl- hæfi sundmaður frá Akranesi, Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvík, Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK, og Olafur Einars- son, Ægi, meðai keppenda. Jóhann Björnsson, hinn ágæti sundmaður, sem keppt hefur fyrir Keflavík, verður nú í liöi Njarðvíkur. Þær reglur eru nú að hver keppandi má ekki keppa nema í fjórum greinum en hér á árum áður var það oft svo að keppendur voru varla komnir upp úr lauginni eftir keppni að þeir þurftu að stinga sér tii sunds í næstu grein. Þetta gerir það að verkum að þeir fjöl- hæfustu verða að velja og hafna. Þannig keppir Ingi Þór ekki í baksundi í bikarkeppninni og fleiri hafa orðið að velja á milli greina. hsím. Ánægjulegt og spennandi — segir Atli Eðvaldsson um samning sinn viðPuma „Það er spuraingarmerki hveraig þetta þróast en það er gaman og spenn- andi að standa í þessu. Forsagan á þessum samningi minum við Puma- fyrirtækið er sú að í vor hafði ég í hyggju að yfirgefa Fortuna Diisseldorf og gerast ieikmaður i Frakklandi en forseti félagsins, Bruno Recht, kvaðst geta gert eitt og annað fyrir mig og meðal annars var þessi samningur sem ég er mjög ánægður með,” sagði Atli Eðvaldsson knattspyraumaður, en hann er staddur hér á landi ásamt Bernd Altmann, auglýsinga- og markaðsstjóra Puma í Vestur-Þýska- landi, til að kynna þær íþróttavörur sem Puma framleiður og munu bera ■ if.nvi«>.. . nafn Atla Eðvaldssonar. Það er auðvitað mikill heiður fyrir hvern íþróttamann að framleiðendur á íþróttavörum hafi áhuga á aö gera sér- samning við þá. Það eru eingöngu sérstakir hæfileikamenn sem verða þess aðnjótandi. Fyrst um sinn munu íþróttavörur þessar, sem eru knattspyrnuskór, hiaupa- og joggingskór og íþrótta- gallar, eingöngu verða á boðstólum á markaönum hér heima. Ef velgengni Atla í V-Þýskalandi verður hins vegar jafnmikil í framtíðinni og hingað tii er jafnvel hugsanlegt aö setja vörumar einnig á markaðinn þar í landi. -AA Sigurður Grétarsson, hvítklæddur fremstur á myudinni, í iandsleik. Góður sigur Laugdæla Laugdælir unnu góðan sigur á Grindavík í Keflavik i gærkvöldi en liðin léku í 1. deild ísiandsmótsins í körfuknattlcik. Lokatölur 72-67 UMFLíhag. Laugdælir voru sex stigum yfir í lcikhléi og náðn 17 stigaforskoti í síðari hálfleik en þegar sex minútur voru til leiksloks var munurinn aðeins eitt stig. Ólafur Jóhaunsson skoraði mcst fyrir UMFG eða 24 stig en Eyjólfur Guðlaugsson 14, ÖU i fyrri hálfleik. Unnar Vilhjálmsson var stigahæstur hjá UMFL en ekki tókst okkur að fá uppgefið skor hans þrátt fyrir itrekaðar tllraunir. -sk. Jft Mikill klaufaskapur í Kennaraháskólanum — þegar ÍS vann UMFS 80-54 í körfu **>.■-**■ ■■ ■’ 'á-ar' W Atli Eðvaldsson fyrir miðju á blaðamannafundi sem umboðsaðili Puma á íslandi, Sportvöruverslun Ingóifs Úskarssonar hélt. T.v. er Ingólfur Öskarsson umboðs- aðili og t.h. við Atla situr Bernd Altmann, auglýsinga- og markaðsstjóri Puma í V- Þýskalandi. DV-ljósmynd Úskar örn Jónsson. I einhverjum lélegasta körfubolta- leik sem undirritaður hefur séð um dagana náðu lélegir stúdentar að sigra botnliðið i 1. deild, Borgarnes, í íþróttahúsi Kennaraháskólans með 80 stigum gegn 54. Staðan í leikhléi var 40—31ÍSívil. Leikurinn í heild var dæmi um það hvernig á ekki að leika körfuknattleik. Hryllilega ljót mistök beggja liða út allan leikinn og áhorfendumir tveir, ég og kona ein á áhorfendastæöunum, höföu lítið gaman af. Guðmundur Jóhannesson skoraði mest fyrir IS eða 24 stig og er mér það hulin ráögáta hvemig hann fór að því. Lélegasti leikur piltsins í langan tíma. Besti maður IS var Ágúst Jóhannesson og skoraði hann 15 stig. Árni og Kristinn léku ekki með IS en það er engin afsökun fyrir lélegum leik liðsins. Hjá Borgnesingum var meðal- mennskan alsráðandi en þeir Haf- steinn Þórisson, Björn Indriðason og Jón Pálsson þó bestu menn ef hægt er aö nota slíkt orð. Björn og Hafsteinn skoruðu 16 stig en Jón 11.1 liðið vantaði Guðmund Guðmundsson og Hans Egilsson. Guðmundur að virma en Hans lét ekki sjá sig. -SK. íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti. íþrótt íþróttir Island vann í góðum leik -gegnUSAÍ kvennahandknattleik tsland vann Bandaríkjamenn 23—22 í hörkuspennandi og skemmtiiegum lands- ’leik liðanna í kvennahandknattleik. Loka- kafli leiksins var æsispennandi en íslensku stúikunum tókst að halda forystunni til ieiksioka. Island leiddi 11—9i hálfleik og var 2 til 3 mörk yfir mestan hluta þess seinni. Islensku stúlkurnar léku góðan handknatt- leik og skemmtu f jölmörgum áhorfendum í Seljaskóla mikið. Það er enginn vafi á að við höfum sterku kvennalandsiiði á aö skipa og ef taka á mið af ieiknum i gær- kvöldi þá veröur enginn svikinn af að sjá tvo leiki sem eftir eru í heimsókn Banda- ríkjamanna. Bandaríkjamenn hafa tekið stórstigum framförum og áttu íslensku stúlkurnar oft í erfiðleikum með að hemja langskytturþeirra. Erla Rafnsdóttir bar af í íslenska liðinu en einnig léku þær Guðríður Guðjónsdóttir og Erna Lúðvíksdóttir vel. Mörk Islands skoruðu: Guöríöur Guðjónsdóttir 8/4, Erla Rafnsdóttir 6, Erna Lúðvíksdóttir 4, Kristín Pétursdóttir 2, Ingunn Bernódusdóttir 2 og Margrét Theodórsdóttir 1. Polverjinn var Kolbotn erfiður — Belgíska liðið Neerpelt vannKolbotn 20-15 Norska melstaraliðið í handknattleikn- um, Kolbotn, sem sigraði tsiandsmeistara Víkings í fyrstu umferð Evrópukeppnl meistaraiiða, tapaði fyrri leik sinum í 2. umferð með fimm marka mun. Það var í Beigíu gegn Belgíumeisturum Sporting Neerpelt, sem sigraði með 26—15. Kolbotn- iiðið var talsvert frá sínu besta og réð lítið við Pólverjann Wilonowski í Uði Neerpelt. Hann átti stórleik, dreif samherja sína áfram og skoraði sjálfur sex mörk. Lars Chr. Haneborg var iangbesti leikmaður Kolbotn. Skoraði nær öU mörk norska liðs- lns eða tíu. Fjögur úr vitaköstum. Runar og Vidar Bauer skoruðu tvö mörk bvor, Svein Ivar Storkás eitt. hsim lan Rush mark- hæsturá Englandi Ian Rush, miðherji Liverpool, er mark- hæstur i 1. deUd með 15 mörk. Siðan kom Petcr Withe, Aston Villa, 13, Steve Archi- baid, Tottenham, og Tony Woodcock, Arsenai, með 12. í 2. deild er Dixon, Chelsea, markhæstur með 15 mörk, Parlane, Man. City, 13, Garner, Biackburn 12, og Hateley, Portsmouth, 11. í 3. deild er Caldwell, Bolton, markhæstur með 15 mörk, Cork, Wimbledon, 14, og Edwards, Sbeff. Utd. 12. -hsím Þau keppa á NM Fjórir tslendingar taka þátt í meistara- móti Norðurlanda i badminton, sem hefst í Helsinki í kvöld og lýkur á sunnudag. Keppendur íslands f óru utan í gærmorgun. Keppendur á mótinu verða 30 — aUt besta badmintonfólkNorðurlanda. -hsím Keppendur Islands á NM í Helsinki. Frá vinstri Þorsteinn PáU Hængsson, Þórdis Edwald, Kristin Magnúsdóttir, Broddi Kristjánsson og Sigurður Kolbeinsson far- arstjóri. Iþróttir (þróttir iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.