Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR18. NÖVEMBER1983.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Nýjung á íslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Viö bjóöum upp á fullkomnustu
sólariumbekki sem völ er á, lengri og.
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höföagafíi
hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími
meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610,
býöur dömur og herra velkomin frá kl.
8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18.
Vorum aö skipta um perur 27.10.
Belarium Super, sterkustu perurnar.
Öruggur árangur. Reyniö Slendertone
vöövaþjálfunartækiö til grenningar,
vöövaþjálfunar viö vöðvabólgu og
staöbundinni fitu. Sérklefar og góö
baöaöstaöa, sérstakur, sterkur
andlitslampi. Veriö velkomin.
Þjónusta
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar. Endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna,
snjóbræöslulagnir í plön og stéttir.
Uppl. í síma 36929.
Alhliða raflagnaviögerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum viö öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Viö sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. Önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarö R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þið margar tegundir af
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápa,
milhveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihuröir, gerum upp gamlar
íbúöir o.m. fl. Útvegum efni ef óskaö
er. Fast verö. Sími 73709.
Pípulagmr-fráfallshreijisun.
Get bætt við mig verkefnum,
nýlögnum, viögerðum, og þetta meö
hitakostnaöinn, reynum aö halda
honum í lágmarki. Hef í fráfaUs-
hreinsunina rafmagnssnigil og loft-
byssu. Góö þjónusta. Siguröur
Kristjánsson, pípulagningameistari,
sími 28939.
Húsbyggjendur—húseigendur.
Tveir samhentir húsasmiðir geta bætt
við sig verkefnum. Tökum aö okkur
alla nýsmíði og gerum upp eldra hús-
næöi. Getum einnig smíöað minni
innréttingar. Tímavinna eöa tilboö.
Greiðslukjör á stærri verkum. Uppl. í
síma 24610 á daginn og í símum 32846
og 36296 eftir kl. 19.
Vantar þig að iáta mála?
Get bætt viö mig nokkrum verkefnum.
Bragi Finnbogason málarameistari,
sími 53842.
Tökum aö okkur
pésaauglýsinga- og bæklingadreifingu
í Hafnarfirði og Garðabæ, sækjum
efniö. Dreifum fljótt og örugglega,
sanngjarnt verö. Gullós, sími 44505.
Er eitthvað brotið eða slitið?
Ef svo er þá reynum viö aö gera viö
það. Nýttu þér þjónustu sérfræðinga í
CASTOLIN viðgerðar- og slitsuðu, svo
og málmhúðun. Þaö gæti borgað sig aö
hafa samband viö okkur í síma 76590.
CASTOLIN-þjónustan, Skemmuvegi 10
Kópavogi, sími 76590.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum við öll dyra-
símakerfi og setjum upp ný. Greiöslu-
skilmálar. Löggildur rafverktaki,
vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur alhliöa viðgeröir á
húseignum, svo sem jámklæðingar,
þakviögeröir, sprunguþéttingar múr-
verk, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Sprautum einangrunar- og þétti-
efnum á þök og veggi. Einangrum
frystigeymslur o. fl. Uppl. i síma 23611.