Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 1
DV AUÐVELDAR LEIT
|AÐ JOLAGJÖFUNUMl
í dag er nákvæmlega einn
mánuður þar til jólapakkarn-
ir verða rifnir upp. Sjálfsagt
eru einhverjir þegar farnir
aö kaupa jólagjafir en all-
flestir eru sennilega ekkert
farnir aö hugsa um slík kaup.
Þess vegna höfum við nú
jólagjafahandbókina fyrr á
ferðinni þannig að lands-
byggöarfólkið og þeir sem
eru snemma á ferðinni í jóla-
gjafakaupunum geti gengið
beint að hlutunum eftir að
hafa litið yfir þessa góðu
handbók DV. Póstkröfusend-
ingar verða heldur ekkert
mál þegar handbókin er svo
snemma á ferðinni. Við von-
um að þessi jólagjafahand-
L.. .Wmm&sœ m mp ' s M Wr * l^Épj * \ % ‘ )
áá.vú !■ * i ? T ' j VL.L Æ - * fi
bók komi landsbyggðinni til
góða svo og fyrirhyggjufólk-
inu. En við gleymum ekki
þeim sem þurfa alltaf að
vera á síðustu stundu því DV
mun gefa út aðra jólagjafa-
handbók í desember. Við
vonum að þessi jólagjafa-
handbók spari mörgum spor-
in fyrir jólin og gefi yfirsýn
yfir verölag í verslunum. Við
reynum aö spanna yfir verö-
lag allt frá innan viö hundraö
krónum og upp í mörg þús-
und.
Ymiss konar snyrtivörur frá ETIENNE
AIGNER.
ETIENNE AIGNER: herra
skór, 3.700,- gullúr, 14.600,
leðurbelti, 1.250,- seðlaveski,
1.700,-
SCARAB: leöurbelti, 980,-
VAN LAACK: skyrta,
ull/cashmere, 2.500,- ullartref-
ill, 860,- FERRANTE: skór,
3.250,-
ETIENNE
AIGNER:
skór 3.360,-
belti 1.250,-
veski 4.330,
LE FIGAH0
Vönduð
jólagjöf,
sem er nytsam-
leg, falleg og
endingargóð,
hlutur sem
er notaður daglega og
minnir ávallt á gefandann
Va-toui gttuvfirnernental
étectoni
ETIENNE AIGNER -
handsmíöaö STERLING
silfur: lindarpenni, 14.640,
pilluaskja, 6.240,- greiða,
6.990,-
HUGO BOSS: föt, 8.600,-
SCARAB: silkibindi, 980,-
skyrta 720,-silkiklútur, 160,
rmmyuete
ETIENNE AIGNER: seðlaveski, 1.120,- og
smábuddur, 340,- til 540,- gullúr kvenna og
karla frá 13.000,-
ETIENNE AIGNER:
After Shave og Cologne.
GIORGIO ARMANI:
vestiog peysur frá 2.300,
BANKASTRÆTI9 Símar 13470 og 19988