Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 33
33
Canon, heimsf rægu
refleksvélarnar
Canon F-1, AE-1, Program,
AL-1 og AV-1. Frábærar
vélar. Canon „compact"
myndavélar með innbyggðu
leífturljósi: Snappy 20 og
Snappy 50, verð frá 4.495 kr.
Jólagjafirí úrvali
Tölvuúr — reikningstölvur
Tölvuúr frá 810 krónum. Reikningstölvur frá
480 krónum. Ennfremur mikið úrval af
stækkurum og mykraherbergisáhöldum,
sýningavélum, sýningatjöldum og borðum.
Aukalinsur, eilífðarflöss, sjónaukar, „filter" í
hundraðatali og gífurlegur fjöldi af fylgihlutum
til Ijósmyndunar og margt fleira. Póstsendum,
góð greiðsluk jör.
Polaroid
augnabliksmyndin
Polaroid myndavélin er
hrókur alls fagnaðar og því
tilvalin í jólapakkann. Nýja
Polaroid 640 og 660 mynda-
vélar fyrir hröðustu litfilmu í
heimi frá aðeins 1.165 kr.
Myndavélatöskur
í miklu úrvali. Verð frá 995 kr.
Vinsælu
Minolta
refleksvélarnar
Minolta XG—1 og X—700 meö
tösku. Verð frá kr. 11.672.
Minolta „compact" mynda-
vélar með innbyggðu leiftur-
Ijósi Hl-Matic GF og Hl—
Matic AF-2 með tösku, verð
frá kr. 21.912.
Pentaxinn
stendur
fyrir sínu
Pentax refleks-
myndavélar
standa fyrir sínu.
ME-Super, MG
og K-1000. Vert
frá kr. 5.630.
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F
LAUGAVEGI 178
REYKJAVÍK
SIMI85811
Vegghillusamstæður
Hreiöriö, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, á ógrynnin
öll af fallegum vegghillusamstæðum sem eru
tilvalin jólagjöf sem hjónin gefa heimilinu.
Veröið er frá 23.200 krónum. Viöartegundirnar
eru margar, svo sem bæsaöar, askur og lituð
eik.
Einstaklingsrúm í úrvali
Hreiðrið, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, ber
sannarlega nafn með rentu því þar er aö finna
margvísleg hreiður (rúm), til dæmis þetta ein-
staklingsrúm sem fáanlegt er í furu og lútaóri
furu. Breiddir eru 85 cm, 90 cm, 105 cm, 110 cm
og 120 cm. Verðið er frá 7.950 kr. meö dýnu.
Speglasett
úr furu og eik
Það er alltaf gaman að
eiga falleg sfmaborð, ekki
síst þegar fallegir speglar
fylgja með. Hreiðrið,
Smiðjuvegi 10 Kópavogi,
hefur mikiö úrval af
slíkum settum á verði frá
4.500 krónum. Viðar-
tegundir eru bæsuð fura
og bæsuð eik.
Eldhúsborð og stólar
Væri ekki tilvaliö að gefa heimilinu nýtt eld-
húsborð og stóla í jólagjöf? Hreiörið,
Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur úrval af eld-
húsborðum eins og þessu sem er á myndinni.
Þau eru til úr Ijósu beyki, bæsuðu beyki og
hvítlökkuö. Verðið er 4.500 kr.og 7.500 kr. Stólar
úr sömu viðartegund kosta 1.350 og 2.365 kr. og
stólsessur315kr.
f W$Hpeiápiá *
V. -v^Srrjftvjrjfx-^j ío <i
X-Z-*' KOfXJ(X>íJI f
'í&
cccccccccc0:cecccS
Svefnbekkir í úrvali
Hreiörið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, býður upp á
mikið úrval af vönduðum svefnbekkjum í ýms-
um litum frá 4.450 krónum., einnig svefnbekki
sem hægt er að breyta ítvöfalda frá 11.185 kr.
iHentugir barnastólar
I Þessi barnastóll er afar hentugur en hann er
aðeins settur á boröið þar sem hann situr
fastur. Með einu handtaki er hægt að setja
hann saman þannig að lítiö fari fyrir honum.
Stóllinn ber allt að 90 ensk pund og er fáanlegur
í fimm litum. Verðið aðeins 730 kr. og hann fæst
í Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10 Kópavogi.