Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 15
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. 15 Æskan gefur út 11 bækur í ár. þ.á.m. eru: POPPBÓKIN í fyrsta sæti Fyrsta bókin sem gerir almenna úttekt á íslenskri poppmúsík, skrifuð af Jens Kr. Guðmundssyni. Frásagnir poppstjamanna Bubba, Ragnhildar, Egils Ólafssonar o.fi., hafa vakið mikia athygli og umtal. Þetta er bókin sem unga fólkið blður um. Æskan Laugavegi 56 — sími 17336 Splunkunýtt frá Puffins Þessir uppreimuöu kuldaskór voru aö koma inn um búöardyrnar þegar þeir voru gripnir í myndatöku. Þetta eru mjög sterkir og góöir skór, loðfóðraðir og úr vatnsvöröu skinni. Þeir eru fáanlegir í gráu og svörtu og kosta 1.985 kr. Stærðirnar eru 40—45. Kvenskór Puffins Hér eru þaö Puffins kvenskór, reimaðir leöur- skór sem fáanlegir eru í mörgum litum hjá Axel Ó, Laugavegi 11. Þeir eru í stæröum frá 36—41. Dömukuldastígvél Hér á myndinni eru dömukuldastígvél af gerö- inni Puffins. Þau eru loöfóöruö og til í svörtu, gráu, grábrúnu, vínrauöu og brúnu. Stæröir eru frá 36—41. Hér er um vandaða, íslenska vöru aö ræöa og veröið er aöeins 1.840 krónur. Fást í Axel Ó. Puffins karlmannaskór Hvort sem þú ætlar aö kaupa þér jólaskóna eða gefa skó í jólagjöf þá eru Puffins karlmanna- skórnir einkar vandaöir. Þeir eru úr vatns- vöröu skinni og eru til í stæröum 40—45 í mörgum litum. Verðiðer 1.140 kr. VELKOMIN KAPPHLAUPIÐ Afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins. Ósvikin spennubók skrifuð af Káre Holt. Ekkert er dregið undan, ekk- ert falið, enginn fegraður... Þýð- andinn Sigurður Gunnarsson, las söguna i útvarp 1979 við mikla hylli. LASSI í BARÁTTU Hressileg saga um baráttu Lassa í nýju umhverfi, eftir verðlaunahöf- undinn Thoger Birkeland. Aörar útgáfubækur Æskunnar í ár eru: • Frú Pigaloppog jólapósturinn—utskrúöugævin- týrabók eftir verölaunahöfundinn BJorn Ronningen. • Kárilítliog Lappi — Hin sígilda barnabók Slefáns Júllus- sonar meö teikningum Halldórs Péturssonar. • Sara — Falleg litmyndabók, eflir sænska höfundinn Kerstin Thorvall. • Við klettótta Strönd—Stórbrotinviötalsbókeftirblaöa- og útvarpsmanninn Eðvarð Ingólfsson. • Olympíuleikar að fornu og nýju — eftir Dr. Ingimar Jónsson • Margskonar dagar — Skopleg bama- og unglingabók. Þýdd af Guöna Kolbeinssyni. • Við erum Samar — Skemmtileg og fróöleg litmyndabók um Sama. • Til fundar við Jesú frá Nasaret — Fyrsta bókin t bókaflokki um fólk sem haft hefur mikil áhrif á aöra. Þú dettur ekki á þessum Fótlagaskórnir frá Puffins eru einstaklega sterkir og vandaöir skór meö hrágúmmísólum. Þeir eru til í stæröum 28—35 á 980 krónur, í stæröum 36—41 á 1.050 kr. og 41—45 á kr. 1.140. Fótlagaskóna er hægt aö fá í gulbrúnu, dökk- bláu og dökkbrúnu. Fyrir börn og fullorðna Þessi fallegu kuldastígvél af gerðinni Puffins, sem eru vönduö, íslensk fram- leiösla, eru úr vatnsvöröu skinni og meö riflási (franski lásinn). Stfgvélin kosta frá 1.490 krónum upp í 1.785 og eru fáanleg í stærðum 28—41. Litirnir eru gulbrúnn og dökkblátt. KREDITKORT VELKOMIN Reyr fyrir börn Setriö, Hamraborg 12 Kópavogi, hefur nýveriö tekiö upp mikiö úrval af reyrhúsgögnum fyrir börn, beint frá Thailandi. Má þar nefna reyr- stóla eins og eru á myndinni sem kosta 726 og 943 krónur. Einnig er hægt aö fá reyrborð á 696 krónur, reyrbarnarimlarúm á 4.132 og ruggu- hestaá2.175 krónur. Prinsessustólar úr reyr Þessir prinsessustólar sóma sér vel hvar sem er og ekki síst í herbergi heimasætunnar. Þeir eru til ítveimur stærðum í Setrinu, Hamraborg 12, og kostar sá minni 4.785 og stærri 5.510 krón- ur. Reyr beint frá Thailandi í Setrinu. Hnýtt veggteppi fyrir börn Þetta er splunkunýtt frá Thailandi og fæst í Setr- inu, Hamraborg 12 Kópavogi: tuttugu og átta tommu hnýtt barnavegg- teppi á 384 krónur. Einnig fæst þar hnýtt blóma- hengi. '4> Postulínsglös fyrir írskt kaff i í Setrinu, Hamraborg 12 Kópavogi, er mikiö urval af gjafavöru úr postulíni, til dæmis þessi fallegu glös fyrir írskt kaffi úr dönsku postulfni, í svörtu og hvítu. Glasiö kostar 265 krónur og skeiöin 80 krónur. Settiö — tvö glös í kassa og tvær skeiðar — kostar 543 krónur. Þiö finnið ábyggilega gjöfina sem þiö leitiö aö í Setrinu. á&ttiiá Húsgagna-og gjafavöruverslun Hamraborg 12 Kópavogi. Sími 46460. Opið á laugardag. Sendum í póstkröfu. KREDITKORT EUROCARD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.