Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
New York — Los Angeles
Þaö eru ncínin á nýju æfingagöllunum sem
fást í Boltamanninum. Hér er um aö ræöa sett,
buxur og treyju. Verö á Adidasgallanum er
2.990 og Hummel 1.960. Hvítu skórnir eru á
1.195 kr. og þeir bláu á 1.468 kr.
KREDITKORT
VELKOMIN
SPORTVÖRUVERSLUNIIM
BOLTAMAÐURINN
PÓSTKRÖFUSÍMI
15599
Gráfeldar mokkajakkar, kápur og frakkar,
falleg og vönduð gjöf.
Kápa veró 12.154 krónur
Dömujakki verö 8.073 krónur
Herrajakki verö 8.820 krónur.
Dömujakki verö 8.473 krónur.
Herrajakki verö 10.350 krónur.
Tímastillar, rakvélar
og klukkur
Ljós og Orka, Suðurlandsbraut 12, hefur fleira
á boðstólum en fallega lampa og Ijós. Tíma-
stillir er ein af nýjungum en hann getur sett
kaffíkönnuna, útvarpiö, þvottavélina eöa hvaó
sem er af staö fyrir þig á þeim tíma sem þú
óskar eftir. Tímastillirinn sér um aö kaffið sé
nýlagað þegar þú vaknar á morgnana og hann
kostar 770 kr. Þá eru einnig fáanlegar vekjara-
klukkur á 890 kr„ rakvélar frá 1.990 kr. og
krullujárn frá 890 kr.
Einu sönnu Luxo
Ljós og Orka, Suðurlandsbraut 12, hefur á
boöstólum mjög mikiöúrval af hínum vönduöu
og góðu Luxo-lömpum á veröi frá 619 krónum
og einnig tvær gerðir af stækkunarlömpum
fyrir ýmiss konar tómstundaióju og hannyröir
á 1.220 og 3.125 kr. Þessir lampar eru kjörnir
fyrir sjóndapra.
Rúmteppi
Rúmbesta verslun
landsins selur ekki
einungis rúm heldur
einnig reiöinnar býsn af
öllum mögulegum rúm-
teppum, bæði á eins
manns rúm og hjónarúm.
Þú getur valið um tuttugu
tegundir af rúmteppum á
eins manns rúm og öll
ákaflega spennandi fyrir
börn og unglinga. Á
myndinni er aóeins eitt
sýnishorniö en ein
vinsælasta myndin á
rúmteppum í dag. Verðið
er 1.350 kr. Teppin eru aó
sjálfsögöu í verslun Ingv-
ars og Gylfa við Grensás-
veg.
Easy
gallabuxur
Fataverslunin Georg,
Austurstræti 8, sími 16088,
selur hinar fallegu og
vönduöu Easy gallabuxur
á aðeins 925 kr. og allar
aðrar buxur á 985 kr.
Peysur kosta frá 620 kr„
fóðraðir mittisjakkar 1.480
kr. og trimmgallar 880 kr.
Kíkið á úrvalið í Fata-
versluninní Georg og
kannið verðiö.
Skíðalúffur og hanskar
Boltamaöurinn, Laugavegi 27, hefur nýlega
opnaö í nýju og betra húsnæði eftir að hafa fært
sig um set á Laugaveginum. Þar er margt af
góðum vörum til jólagjafa svo sem skíðalúffur
og hanskar, bæði dún- og leöur-. Verðiö er frá
139 krónum upp í 1.150 kr. Skíöagleraugu kosta
frá 138 krónum upp í 2,378. Þau dýrustu eru
með viftu.
Fimm í einu
Hjá Boltamanninum að
Laugavegi 27 er hægt að
fá íþróttasett sem í eru
fimm stykki, það er stutt-
buxur, bolur, vesti, síöar
buxur og treyja og verðiö
er aðeins 2.685 kr. Tango-
boltinn á myndinni, sem
er algjör gæðavara, kost-
ar 1.552 krónur.
Búningar ensku og
þýsku liðanna
í Boltamanninum er hægt
að fá búninga ensku og
þýsku knattspyrnulið-
anna, svo sem Notting-
ham Forrest, Liverpool,
Manchester United, Stutt-
gart og fleiri frægra liða á
aðeins418kr.
Vattúlpa í
Boltamanninum
Þeir hjá Boltamanninum
eiga mikið af fallegum og
góðum úlpum. Þessi á
myndinni er alveg sér á
báti, hana er hægt að nota
sem skólaúlpu daglega og
um helgar er hún skíða-
úlpa. Það er nefnilega
hægt að fá skíöastretch-
buxur í stfl. Verö á úlpu er
2.460 kr. og hún er til í
stærðum frá 34—44.
Skinnastofan hf.
Bankastræti 11,
sími 12090.