Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 11
DV. FMMTUDAGUH 24. NOVEMBER1983. 11 Spænskir inniskór Spænsku inniskórnir stoppa ekki hjá Hvannbergsbræðrum, Laugavegi 71. Inni- skórnir eru úr rúskinni, loðnir að innan. Stærðir 22—33 kosta 170 kr., stæröir 34—39 195 kr. og stærðir 40—46 210 kr. Flora Danica Þessa glæsilegu skartgripi er hægt aö gefa ár eftir ár, því aö í Flora Danica eru til hringir, hálsmen og eyrnalokkar, allt í sama stílnum. Konurnar eru aö safna Flora Danica. Hringir kosta frá 2.570 kr. og eyrnalokkar frá 1.480 kr. og hálsmen frá 2.685 kr. Flora Danica fæst auðvitað hjá Franch Michelsen aö Laugavegi 39. Glæsileg stofuklukka Þessi glæsilega stofuklukka, sem fæst hjá Franch Michelsen, er úr útskorinni hnotu. Klukkan hefur ákaflega hljómmikinn slátt og á henni er tveggja ára ábyrgð. Franch Michelsen á fleiri tegundir af slíkum stofustássum og kosta þau frá 19.572 kr. Dýrasta klukkan er meö þrenns konar slætti. FRANCH MICHELSEN Microma gæðaúrin frá Sviss Á myndinni má sjá svissnesku gæöaúrin af gerðinni Microma. Þau eru til hvortsem þú vilt með tölvu eöa skífu og úrin eru með öllu, eins og sagt er. Tölvuúrið á myndinni kostar 3.484 krónur, í miöiö 6.708 krónur og kvenúrið 4.264 krónur. Úr þessi fást hjá Franch Michelsen að Laugavegi 39 og þar eru önnur úr í hundraða- tali, jafnt ódýrari sem dýrari. ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI 39 SÍMI 28355 Furuhúsið Vinsæll svef nbekkur Svefnbekkur er nytsöm jólagjöf. Furuhúsið býöur gott úrval af vönduðum furusvefn- bekkjum meö dýnu sem kosta 4.242 kr. Við rúmið er hægt að fá í stíl furukistu sem hægt er aö setja f rúmföt eöa annað og kostar hún 1.295 kr. Auk þess má fá lítiö borð meö rauðri plötu á 787 kr. og hillu fyrir ofan rúmið á 650 kr. Það er alltaf hægt að bæta við f herbergi þar sem eru húsgögn frá Furuhúsinu. Jólaskór á strákana Þær eru alveg frábærar á litlu strákana, portúgölsku mokkasínurnar sem fást hjá Hvannbergsbræðrum að Laugavegi 71. Þær eru til í gráu, svörtu og bláu og kosta 515—720 kr. Stæröirnar eru frá 25—39. Fallegir og vandaðir Inniskórnir frá Bally eru í mörgum gerðum en þó allir jafnfallegir og þægilegir. Skinnið er ein- staklega vandað og gott. Kíktu á úrvalið af Bally-herrainniskónum hjá Hvannbergs- bræðrum að Laugavegi 71. Gerðirnar eru tólf og þessir á myndinni kosta aðeins 945 krónur. DIM-sokkar og sokkabuxur Skóverslunin Hvannbergsbræður, Laugavegi 71, býður upp á mjög mikiö úrval af DIM-sokk- um og sokkabuxum. DIM-sokkar eru bæöi til á dömur og herra og kosta frá 88 krónum. í þeim er annars vegar bómull og hins vegar ull. Einnig getur þú valiö um fimmtán liti í tweed sokkabuxunum vinsælu. Verðið er frá 195—225 kr. Kvenskór frá Bally Hvannbergsbræður, Laugavegi 71, hafa verslaö meö Bally-skó í meira en hundrað ár og þeir geta því óhikað mælt með þeim skóm. Bally er enda þekkt gæðamerki. Mikið úrval er af Bally-kvenskóm í Hvannbergsbræðrum, til dæmis þessir á myndinni sem kosta 1.415 kr., 2.090 kr. og 1.640 krónur. ^Jímnn6etys6rtedur Skrifborð með hillum Furuhúsið, Suðurlands- braut 30, býður þetta fallega skrifborð með hillum. Hillurnar kosta 3.100 og borö 1.400 kr. í þetta kerfi er alltaf hægt að bæta viö hlutum, svo sem skúffum, hurðum, hillum og fleiru og fleiru. Möguleikarnir eru ótelj- andi. Úrvaliö af furu- vörum í Furuhúsinu er mjög fjölbreytt. Sniðugir hankar fyrir börn Þessir skemmtilegu hankar eru ætlaðir fyrir börn f barnaherbergiö. Þeir fást f mjög fjölbreyttu úrvali hjá Furuhúsinu að Suöur- landsbraut 30. Á hönkunum eru ýmsar ævintýramyndir, t.d. Mjallhvít og dvergarnir sjö eöa bara mynd af bíl eða einhverju dýri. Hér er á ferðinni sniðug og ódýr jólagjöf handa börnunum en hankarnir kosta frá 88 kr. Nú færðu ekta inniskó Já, loksins eru komnir á markaöinn góðir, vandaðir og fallegir inniskór úr mjúku skinni, handa pabba eöa afa í jólagjöf. Þessir fallegu skór eru auðvitað frá Bally og fást i' Hvann- bergsbræörum aö Laugavegi 71. Öðru skópar- inu fylgir taska í stíl. Verðið er 1.095 kr. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.