Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. Úr-valið í klukkunni Klukkan, Hamraborg 1 Kópavogi, sími 44320, býöur upp á mikið úrval af kvartsúrum fyrir dömur og herra. Frá vinstri á myndinni er Delma kvenúr á 2.520 kr., Seiko kvenúr á 2.943 kr., Seiko karlmannsúr á 2.852 kr. og Citizen karlmannsúr á kr. 3.114. Póstsendingar. Leikföng í Vedu Já, Bókaverslunin Veda býöur upp á fleira en nýjar bækur og ritföng af margvíslegu tagi. Leikföng eru þar líka í stórum stíl, til dæmis stórsniöug bflabraut frá Marjorette fyrir stráka, sjálftrekktur bfll fylgir, og veröið er aðeins 175 kr. Einnig er hægt aö fá bílana sér á 78 kr. stk., Tonka bílarnir sterku og góöu fyrir 3—10 ára kosta 895 krónur og tuskudúkka 595 kr. Þetta er aöeins örlítið brot af öllu úrvalinu í Vedu, Hamraborg 5 og í Kaupgaröi. fjölskylduna VELKOMIN Þú þarft ekki aö fara annað en í Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3, til aö fá skó á alla meölimi fjölskyldunnar, hvort sem hann er í skóm númer 18 eöa 46. Kuldastígvélin á mynd- inni kosta frá 1.298 krónum og þessir vönduðu kvenskór frá 985 kr. Einnig er mjög fjölbreytt úrval á börnin af jólaskóm frá Portúgal og veröiö er frá 498 krónum. klukkur Já, þeir hjá Klukkunni í Hamraborg 1 í Kópavogi eiga bæöi li'til og stór úr. Neöra úriö á myndinni er agnarsmátt og fínlegt, í keöju til að hafa um háls- inn. Þaö er til í rauöu, meö gylltri skífu og í stáli. Veröið er 1.420 krónur. átærri gerðin, sem einnig er til aö hafa um hálsinn, kostar 1.782 krónur. Góð úr og svolftið öðruvísi. Töfl og taflmenn í bókaversluninni Vedu i' Hamraborg 5 og Kaupgarði er mikiö úrval af góðum töflum og taflmönnum, til dæmis í trékassa á 715 kr. Skákklukkur fást á 1.670 kr. Hægt er að fá tafl- mennina sér í kassa á 164—0278 krónur og dúk- ana sérá 210—275 kr. Aðventuskreytingar í Blómahöllinni Nú vilja margir heldur aöventuskreytingar en aðventukransa. Þess vegna býður Blómahöllin í Hamraborg, Kópavogi, upp á mjög mikið úr- val af fallegum aðventuskreytíngum. Skreyt- ingarnar kosta frá 700 krónum og þær er hægt aö nota ár eftir ár meö smálagfæringum. Tísk- an í ár er aðventuskreytingar. Skákklukkur í Klukkunni, Hamraborg 1, Kópavogi, er mikiö úrval af klukkum, t.d. skákklukkum er kosta frá 1.190 kr., einnig vekjaraklukkur, eldhús- klukkur og skartgripir. Síminn er 44320 og þeir póstsenda auðvitað hjá Klukkunni. VELKOMIN Myndaalbúm og rammar Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 og í Kaup- garöi, býöur upp á fjöl- breytt úrval af myndaal- búmum á 358 krónur, sjálfli'mandi og til aö líma inn á hornum á 215 krón- ur, einnig möppur og plast fyrir Ijósmyndir. Rammarnir eru alltaf vin- sælir en þeir geta bæði staöiö á borði eöa hægt er aö hengja þá á vegg- og naglinn fylgir meö — Veröiö er 160, 212 og 285 krónur. KREDITKORT VELKOMIN Nú er tími aðventuljósa Jólin nálgast þegar aöventuljósin eru sett í gluggann. Raftækjaverslun Kópavogs, Hamra- borg 11, sími 43480, býöur fjölbreytt úrval af fallegum, sænskum aöventuljósum. Veröiö er frá 500—986 kr. I. Pálmason M. ARMÚLA 36 43* I.Pálmasonhf. ELDVARNIR Eldvarnar- teppi I. Pálmason hf. er einnig meö eldvarnarteppi í eld- húsiö. Besta leiöin til aö slökkva eld á eldavél er kæfing og pá er eld- varnarteppi besta lausnin. Þaö er mjög góö jólagjöf og kostar 555 kr. Duftslökkvitæki Eldvarnir eru okkar sérgrein, segja þeir hjá I. Pálmason hf„ Ármúla 32. Duftslökkvitæki þeirra eru eins kílós á 525 kr„ tveggja kflóa á 1.195 kr. og sex kílóa á 2.850 kr. Heimilisreykskynjari l'. Pálmason hf. selur heimilisreykskynjara sem eru nauösynlegir á hverju heimili. Þetta eru viðurkenndir, vandaðir og öruggir skynjarar frá fyrirtækinu BRK í Banda- ríkjunum. Smekklegur og ódýr skynjari kostar aðeins 840 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.