Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 6
6
DV. FIMMTUDAGUR24. NOVEMBER198Ó.-..
Fyrir hestamanninn í Sporti
Öryggishjálmar fyrir
hestamanninn
Hestamennirnir fá allt sem þá vantar hjá
Sporti aö Laugavegi 13: hnakkar á 4.331 kr.,
ístöö á 721 kr., beisli frá 595 kr. og íslenskt lag af
stangamélum á kr. 1.395. Sem sagt: Sport
hefur allt fyrir hestamanninn.
JOFA er viöurkennt merki hvaö öryggi
varöar. í Sporti, Laugavegi 13, færöu JOFA
öryggisreiðhjálma fyrir hestamanninn, hvort
sem hann er unglingur eöa fulloröinn, á 862 kr.
Gjöf sem veitir öryggi.
Líkamsræktargormar
Nú er í tísku aö vera kraftalegur og því býöur
Sport aö Laugavegi 13 mikiö úrval af líkams-
ræktartækjum, til dæmis þessa gorma sem eru
á myndinni, en þeim má breyta eftir því
hversu erfið líkamsræktin á aö vera. Hentugt
bæöi fyrir konur og karla og kosta aðeins 568
kr. Borötennissettin eru einnig alltaf vinsæl til
jólagjafa. Hægt er að fá sett meö tveimur
spöðum, uppistöðum, neti og kúlum fyrir
aöeins 729 krónur eöa vandaöan spaöa frá 530
Góðir og hlýir svefnpokar
Svefnpokar koma sér alltaf vel og nauðsynlegt
fyrir hvern og einn að eiga. Hjá Sporti, Lauga-
vegi 13, er mikiö úrval af góöum svefnpokum,
til dæmis dúnsvefnpokum, sem mjókka niöur,
á 3.985 kr. og einnig fíberpokum á 2.384 kr.
T
í vetrarkuldanum er nú gott aö eiga hlýjar og
góöar lúffur, að maöur tali nú ekki um skíöa-
húfur. Hjá versluninni Sporti að Laugavegi 13
er mjög mikið úrval af lúffum á alla fjöl-
skylduna og kosta þær aðeins frá 145—230 kr.
Þá býöur Sport einnig upp á skfðahúfur af
mörgum misjöfnum gerðum og einni gerðinni ,
má auöveldlega breyta í lambhúshettu. Húf-
urnar kosta frá 145 krónum upp í 187.
Moon boots og eyrnaskjól
Nú vilja allir eiga moon boots enda meö betri
skófatnaöi á veturna hér heima á Frónj. Moon
boots fást hjá versluninni Sporti, Laugavegi
13 og eru til í stærðunum 26—40. Sport hefur
fjölbreytt úrval af þessum vinsæla skófatnaði
og veröiö er frá 391—748 kr. Þá eru eyrna-
skjólin alltaf f tfsku hjá stelpunum og þau fást
einnig í Sporti í fjórum litum á 95 krónur.
Pelahitari —
fyrir mömmuna
„Þetta er nú jjaö allra
sniöugasta," sagöi ein ung
mamma er hún leit aug-
um þennan sniöuga pela-
hitara. Pelahitarinn hitar
aö vfsu ekki bara pelann
heldur einnig barna-
matinn. Nú er óþarfi aö
tipla á fsköldu gólfinu
fram í eldhús á nóttunni,
pelahitarinn sér um aö
halda pelanum heitum —
inni í herbergi — gjöf sem
allar mömmur ættu aö
eiga. Veröiö er 1.153 kr. og
þetta sniðuga apparat fæst
auövitað hjá Rafbúö Sam-
bandsins f Ármúla 3.
Allir verða að eiga brauðrist
Ný heimili veröa aö eignast brauörist og ef sú
gamla er úr sér gengin er ekki eftir neinu að
bíða aö kaupa nýja. Brauörist er nefnilega
nauðsyn á hverju heimili og þaö vita þeir hjá‘
Rafbúð Sambandsins f Ármúla 3 og eru alltaf
meö nokkrar geröir og gæðamerki í hillunum
hjá sér frá aöeins 1.070 kr.
Rafmagns-
kjöthnífur
Hjá Rafbúö Sambandsins
fæst þessi sniöugi
kjöthnífur. Þær segja aö
þaö sé frábært aö úrbeina
kjötiö með hnffnum, auk
þess sem hann er
nauðsynlegur þegar veriö
er aö skera niður
sunnudagssteikina og
kemur sér eflaust vel þeg-
ar hátíðarmaturinn
veröur borinn á borö. Slíkt
apparat kostar aöeins
1.896 kr.
Útvarpsvekjaraklukka frá Luma
Þær eru frábærar, útvarpsvekjaraklukkurnar
sem boðið er upp á f Rafbúð Sambandsins.
Geröirnar eru ótal margar, bara aö velja —
stóra eöa litla — eöa meö þessu eöa hinu. Þú
getur fengið LUMA útvarpsvekjaraklukku frá
1.229 krónum. Þetta er gjöf sem lætur í sér
heyra.
Stereo og meira stereo
Þegar rás tvö er komin á fullt er engin ástæða
fyrir heimilin aö eiga ekki góö útvarps- og
kassettutæki. Rafbúö Sambandsins býöur þetta
glæsilega, tvöfalda kassettu- og útvarpstæki af
geröinni Teleton sem kostar 10.727 kr. í Raf-
búöinni eru auövitað margar fleiri tegundir,
eins og þetta útvarpskassettutæki sem einnig
er á myndinni. Útvarpskassettutækin er hægt
aö fá frá 3.835 kr.
Teleton litsjónvarpstæki
Ef heimiliö er ekki ennþá komið meö lit-
sjónvarpstæki er kjöriö tækifæri fyrir fjöl-
skylduna aö gefa sjálfri sér eitt slíkt. Rafbúð
Sambandsins býöur upp á þetta glæsilega tæki
frá Teleton meö fjarstýringu og kostar þaö
26.380 krónur. Einnig eru önnur tæki í Raf-
búðinni — og verðið er einnig mismunandi.