Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 31
31
DV. FIMMTDBAGtJR 24-. NðVEMBE-R-1983
Vaxbornar pappaöskjur
Vantar þig ódýra, sniðuga gjöf? Vörumarkaö-
urinn á svarið við því. Þessar frábæru, vax-
bornu pappaöskjureru fáanlegar röndóttar, í
rauðu og hvftu. Öskjurnar eru danskar og sett-
ar saman þegar heim er komið. Blaðamappa
kostar 31 kr., pennabox 30 kr., kassar með loki,
í tveimur stærðum, 82 og 88 kr. og ruslafata 68
kr. Þetta hentar í eldhúsið, húsbóndaherbergið,
barnaherbergið eða hvar sem er.
Eldhústrappa
Það er nú alltaf gott að
geta gripið til eldhúströpp-
unnar þegar eitthvaö þarf
aö sækja sem er geymt
hátt uppi. Nú, eða þegar
veriö er að setja upp
gardínur eða taka þær nið-
ur eöa gera eitthvað
annað sem nauðsynlegt er
í dagsins önn. Trappan er
á mjög hagstæðu verði í
Vörumarkaðnum, kostar
aðeins 722 krónur.
Ódýr
kommóða
í Vörumarkaðnum í Ár-
múla fæst hún, þessi
ódýra furulíkikommóöa
með f jórum skúffum. Hún
kostar aðeins 1.700 krónur.
Auk þess er úrval af stærri
kommóðum í Vöru-
markaðnum á góðu verði,
hvort sem þú vilt hvítar
eöa viöarlitaðar, einnig úr-
val af furuspeglum frá 411
krónum. Spegillinn á
myndinni kostar 828 krón-
ur.
Þessi er sniðug...
Já, þú hefur kannski gaman af að blekkja ein-
hvern pínulítið á jólunum. Hér er sniðug hug-
mynd: bolur sem pakkaö er inn eins og hljóm-
plötu , með mynd af hljómplötuumslagi á. Það
má líka gefa bolinn meö plötunni sem þú ætlar
að gefa. Hann fæst í Skífunni, Laugavegi 33, og
verðið er 320 kr.
Kassettutöskur
í Skífunni aö Laugavegi 33 er fjölbreytt úrval af
hentugum kassettutöskum fyrir tónlistarunn-
andann. Þú getur fengið tösku sem ætluö er
fyrir 16 kassettur á 222 kr., 32 kassettur á 298
kr. og 45 kassettur (eins og á myndinni) á 374
kr.
Ampex gæðamerkið
Þær eru frábærar Ampex kassettuspólurnar
sem þú getur fengið í Skífunni frá 89 krónum.
Auk þess fást auðvitað Ampex VHS videospól-
ur, þriggja tíma, á 954 krónur, stórar Ampex
segulbandsspólur, 7 tommu og 1.800 feta, á 989
kr. og 101/2 tommu og 2.500 feta á 2.500 kr.
Bambusstólar
með pullu
Þessi fallegi bambusstóll
fæst í Vörumarkaðnum
viö Ármúla. Hann er fáan-
legur í nokkrum gerðum.
Stóllinn á myndinni kostar
1.967 kr. með pullu. Einnig
fæst fjölbreytt úrval af
bambusspeglum, til dæm-
is þessi á myndinni, sem
kostar 1.304 krónur.
Jólaplöturnar í Skífunni
Hjá Skífunni, Laugavegi 33, eru fáanlegar allar
nýjustu plöturnar, eldri plötur og auðvitað jóla-
plöturnar sem koma öllum í gott jólaskap fyrir
jólin. Þaö er nauösynlegt að eiga góða jólaplötu
og hana færðu í Skífunni.
Körfustóll í Vörumarkaðnum
Vörumarkaðurinn hefur löngum verið viður-
kenndur fyrir körfu-, bast- og reyrhúsgögn sín.
Hér er eitt sýnishorn af miklu úrvali en það er
körfustóll fyrir börn og unglinga á 725kr. og
gæti allt eins fallið vel sem símastóll.
Vömmarkaðurinn
Plötu- og
kassettuhreinsarar
Skífan, Laugavegi 33, hefur á boðstólum frá-
bært úrval af hljómplötuhreinsurum. Einn sá
sniðugasti og besti er til dæmis hreinsifilman.
Hún er borin á plötuna eins og skóáburður á
skó og eftir stutta stund rífur þú filmuna af.
Sérstakt plötustatíf fylgir til aö láta plöturnar
þorna á báðum hliðum. Þetta kostar 735 kr.
Einnig er hægt að fá hreinsipúða á 85 krónur.
Þá hefur Skífan hreinsara fyrir tónhausa í
kassettutækjum sem kosta 138 krónur.
KREDITKORT
VELKOMIN
Lúxushandklæði
Vörumarkaðurinn Ármúla býður upp á fimm-
tán liti í glæsilegum amerískum handklæðum
og baðmottum. Handklæöin eru bæði til úr
velúr og frotté. Verð á baðhandklæði er 495 kr.,
millistærö 212 kr., gestahandklæði 72 kr. Spor-
öskjulaga baðmotta, stór, kostar 996 kr., Iftil 659
kr., motta framan við salerni 659 kr. og áklæði
á salernislok 363 kr.
LAUGAVEGI33 - SÍM111508 - 101 REYKJAVÍK - ÍSLAND