Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 13
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
13
Hanskar og snyrtivorur
Þaö er alltaf sígilt aö gefa herrunum
leðurhanska eöa snyrtivörur í jólagjöf. Þess
vegna hefur Herraríki á boðstólum mikiö úrval
af mjúkum skinnhönskum og snyrtivörum
handa herrum frá Jacomo og Capucci fyrir
hver jól og reyndar alltaf. Leöurhanskarnir
kosta495 krónur.
VELKOMIN
Léttvatteruð
úlpa
í Herraríki færöu
örugglega úlpu eða jakka
viö þitt hæfi, þvíað úrvalið
er geysilegt. Til dæmis er
hér ein gerðin, létt-
vatteruö úlpa, mjög létt, á
aöeins 1.495 kr. Úlpurnar
fást í bláu, gráu og grænu
og í stæröum frá 48—56.
KREDITKORT
ff ..^
EUPOCARD
----------J
i, klútur, sokkar
og vettlingar
Allt eru þetta góðar gjafir sem kosta lítiö.
Bindin kosta frá 195 krónum, klútar frá 70
krónum, sokkar frá 70 krónum og ullarhanskar
frá 145 krónum.
MUNIÐ KREDITKORTAÞJÓNUSTUNA
Snorrabraut Simi 13505
Glæsibae Simi 34350
Hamratoíg - Kópavogi
Simi46200
Miövangi - HafnarfinJi
Simi 53300
Peysurí
miklu úrvali
Nú er sá tími sem peysur
eru alveg nauðsynlegar.
Góð gjöf fyrir herra-
manninn í ár er auðvitaö
falleg peysa frá Herrariki.
Veröiö er frá 665—975 kr.
og eru þær til í öllum
litum. Stæröir eru frá
small—extra large.
Vetrarsett
á f rábæru
verði
Þaö er nauðsynlegt aö
eiga hlýjan og góðan
fatnaö í vetrarkuldanum.
Þess vegna býöur Herra-
ríki þetta góöa vetrarsett,
úlpu og buxur úr vatt-
eruðu efni, á aðeins 1.785
kr. Stærðir eru frá small—
extra large.
KREDITKORT
VELKOMIN
Stakur jakki
frá SIR
Á myndinni er stakur
jakki frá SIR sem kostar
2700 krónur f Herraríki.
Buxur eru til í ýmsum
gerðum og úr margvís-
legum efnum frá 1.250
krónum.
Virðulegir
frakkar
Herrann er alltaf dálítiö
virðulegur í ullarfrakka.
Og því ekki aö gera herr-
ann sinn virðulegan með
því aö gefa honum slíkan
frakka i' jólagjöf? Frakki
eins og þessi á myndinni
er úr ull og mohair og er
frá Finnlandi. Hann
kostar aöeins 2.990 krónur.
Treflar kosta 265 kr. og
fást í mörgum litum. í
Herraríki er einnig mikiö
úrval af vatteruöum
frökkum.
Náttsloppar
Þaö er alltaf gott aö geta
brugðið sér í slopp, til
dæmis þegar kalt er úti og
hrollur i' mönnum. Nú,
auk þess er nauðsynlegt
fyrir hvern og einn aö eiga
slopp. Herraríki býöur
mikið úrval af vönduöum
enskum frottésloppum á
1.280 krónur. Litir eru
dökkblár, hvítur og drapp-
litaður.
Jakkaföt
frá SIR
Já, þau eru óneitanlega
glæsileg, jakkafötin frá
SIR. Þetta eru vönduö,
íslensk föt úr hundrað pró-
sent ullarefni. Föt án
vestis kosta 4.360 krónur.
Auk þess er mikið úrval af
fötum meö vesti, eöa
hvernig sem herrann vill
hafa fötin. Skyrtur eru á
545 krónur og bindiö sem
herrann er meö á mynd-
inni kostar 245 krónur.
LEÐURJAKKAR
Hver segir aö leöurjakkar
séu bara fyrir ungu herr-
ana? Ekki þeir hjá
Herraríki, þvf þeir selja
leðurjakka fyrir allan
aldur, í öllum stæröum og
mörgum geröum. Leöur-
jakki eins og þessi
glæsilegi á myndinni
kostar 3.900 krónur og viö
myndum segja aö þaö
væri mjög gott verö.
Buxur — skyrta
— jakki
Ungu strákarnir eru mjög
hrifnir af þessum
klæönaði. Hér eru buxur,
skyrta, jakki, allt í stíl.
Efniö er hæstmóðins í dag,
þykkt, þvegiö bómullar-
efni, danskur fatnaöur frá
Kaktus. Buxur kosta 885
krónur, skyrta 795 krónur
og jakki 2.500 krónur.
Leðurskór og ítalskar
mokkasínur
Þaö er mikiö úrval af fallegum leöurskóm í
Herraríki. Hér eru aðeins tvö sýnishorn. Þaö
eru ítalskar mokkasínur í svörtu á 1.095 kr. og
Act-skór úr leöri, í gráu, svörtu og dökkbláu, á
965 kr.