Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 7
a 7 Glæsilegar vörur fyrir herra Snyrtivöruverslunin Clara, Laugavegi 15, er ekki bara glæsileg verslun, hún býöur einnig upp á glæsilegt úrval af gjafavörum fyrir herra. Clara býöur þetta fallega gjafasett frá Monsieur Rochas á jólatilboösveröi, aöeins 298 krónur. Þaö er rakspíri, rakkrem, sturtusápa í fljótandi formi og allt meö sama ilminum. Auk jjess býöur Clara fallega herratrefla — góð gjöf frá Clöru. SIMYRTIVÖRUVERSLUNIN CLARA LAUGAVEG115 vali frá 560 kr. ; 'Hljódfærahús ___Reykjávíkur _________ ___Sími 13G56 -rp Hagström gítar Það er löngu vitað að Hljóöfærahús Reykja- víkur hefur á boöstólum hina viðurkenndu sænsku HAGSTRÖM gítara. Hér er um mjög vandaða vöru aö ræöa á sanngjörnu veröi eöa frá 1.990 krónum. í Hljóðfærahúsinu fæsteinnig statíf fyrir nóturnar frá 390 kr. og nótnabækur f miklu úrvali frá 80 kr. Hljómplötur og kassettur Þaö er ekki ofsögum sagt af úrvalinu hjá Hljóöfærahúsi Reykjavíkur. Þar færðu alla þá tegund tónlistar sem þér dettur í hug aö spyrja um. Líttu á úrvaliö hjá Hljóöfærahúsinu, það kynni aö koma þér á óvart. Blásturshljóðfæri Hjá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur er mjög mikið og gott úrval af blásturshljóðfærum. Má þar nefna þverflautur sem kosta frá 6.810 krónum, trompeta frá 6.715 krónum og saxófóna frá\ 16.665 krónum, svo eitthvaó sé nefnt. Hér er um gæðamerki aö ræöa. Þar er einnig gott úrval af blokkflautum sem kosta frá 285 krónum. Svolítið sérstakt fyrir herrann Snyrtivöruverslunin Clara, Laugavegi 15, hefur mjög mikið úrval af vönduðum gjöfum fyrir herrann. Hér á myndinni er brot af því úrvali en það er silkibindi frá Dior á 742 krónur og leðurtaska, sem hefur verið mjög vinsæl, enda meö eindæmum smekkleg og skemmti- leg. Töskuna, sem er frá Delsey, má hengja á belti ef vill eöa bara nota sem handtösku. Þá er það rakspíri í glæsilegum umbúðum frá Dior, Jules, frá 360 krónum. Furuborð og spegill í Clöru Já, þær selja fleira en vandaöar snyrtivörur í Clöru, Laugavegi 15. Þar er einnig mikiö úrval af speglum í öllum geröum og stæröum, jafnvel spegl- um sem má rúlla saman. Á myndinni er sett sem fæst í Clöru. Þaö er finnskt furuborð og spegill. Boröiö kostar 1.690 en spegillinn er til á verö- inu frá 1.100—1.900 kr. Frá Gucci Fyrir |jær sem vilja gott ilmvatn er Gucci frá París ákjósanlegt. Ilmvatn í spreyglasi kostar 242 kr. og ekta ilmvatn 373—577,50 krónur. Dömurnar verða ánægðar með Gucci ilmvatn. Gjafakassar fyrir dömur og herra Fyrir þá vandlátu er úrval af gjafavöru f hinni glæsilegu verslun Clöru, Laugavegi 15, til dæmis þessir gjafakassar fyrir dömur og herra. Þeir innihalda ilmvatn frá Choc fyrir dömur ásamt þvottastykki og sápu — settió á 598 kr. Og í herrakassanum er ilmvatn frá Pierre Cardin, þvottastykki og sápa á 492 kr. Falleg gjöf á hagstæöu verði. í takt við tímann Ert þú alltaf í takt? Ef ekki er taktmælir nauðsynlegur. Taktmælar eru góö gjöf handa tónlistarfólki. Hjá Hljóöfærahúsi Reykjavíkur færöu hina viöurkenndu Wittner taktmæla í úr- Glæsilegar gjafavörur Þær eru ekki í vandræðum í snyrtivöruverslun- inni Clöru, Laugavegi 15, að reiða fram hinar ýmsu gjafavörur, hverja annarri smekklegri og vandaðri. Á myndinni er aðeins brot af öllu úrvalinu. Þaö er ilmvatn frá Bagatelle Guer- lain í París á 895 krónur, slæða frá Christian Dior á 1.438 krónur og leðurbudda á 178 krónur. Munnhörpur Munnhörpurnar eru alltaf vinsæl jólagjöf, bæöi handa tónlistarfólki og einnig litlu strákunum. i Hljóðfærahúsi Reykjavíkur er mikið úrval af munnhörpum og verðiö er sannarlega viðráöanlegt eöa frá 150 krónum. Viltu læra tungumál? Þaö er löngu viöurkennt aö Linguaphone tungumálanámskeiðin á plötum og kassettum hafa kennt ótal manns erlend tungumál enda Linguaphone viðurkennd aöferö til að læra tungumál. Hjá Hljóöfærahúsi Reykjavíkur færöu námskeið f 35 tungumálum. Námskeiðin eru til á kassettum og kosta 3.160 kr. og á plötum sem kosta 3.600 kr. Bækur fylgja. í Hljóðfærahúsinu færöu auðvitaö líka kassettutækiö, t.d. þetta vasadiskó á myndinni sem kostar frá 3.800 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.