Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 10
10 DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. Krúttlegar mýs Þær eru sannarlega sæfar þessar loömýs sem fást í leikfangadeild Hagkaups í tveimur gerðum. Mýsnar hafa haft mikiö aödráttarafl fyrir krakka sem koma í verslunina enda er hér kjörin gjöf fyrir jólasveina aö gefa og aila hina. Veröið er aöeins 249 kr. Loðdýr fyrir hendur Já, þessi fallegu loödýr sem fást í leikfanga- deild Hagkaups eru sett upp á hendurnar og þá geta þau heilsað meö höfuöhneigingu eöa leikiö kúnstir meö höndunum. Fallegt og skémmti- legt leikfang á aðeins 99,95 krónur. Aðventuljós í öllum gerðum Sumir segja aö mesta úrval landsins af aö- ventuljósum sé hjá Gunnari Ásgeirssyni, Suöurlandsbraut 16. Þaö er ekki fjarri lagi því úrvaliö er geysilegt. Þaö margborgar sig aö koma og líta inn því veröið er alveg frá 239 krónum upp í 1.079 krónur. íþróttatöskur í úrvali Ef þú vilt gefa smekklega, ódýra og þægilega gjöf er hér komin hugmyndin; íþróttatöskur sem hægt er aö troöa endalaust í, léttar og sterkar. Og veröiö er aðeins 219 og 439 kr. Töskurnar eru í tveimur litum og tveimur stæröum. í Hagkaupi færöu einnig allar nýj- ustu plöturnar og nýjustu bókatitlana. Sú er smart! Fatadeildin í Hagkaupi býöur upp á mikiö úrval af vönduöum fatnaði bæöi á dömur og herra. Hver vildi til dæmis ekki fá svona sett í jólagjöf? Þaö er sweat-shirt buxur á 769 kr. og sweat-shirt treyja á 649 kr. Þessi klæðnaður fæst bæöi í svörtu og gráu, aðaltískulitunum um þess- ar mundir. Husqvarna örbylgjuofn Hér sjáiö þiö Husqvarna örbylgjuofninn sem er meö stigalausum orkugjafa frá einum upp í tíu. í honum er hægt að hita upp, þíöa, sjóða, steikja og baka. Venjulegt tíu ampera öryggi er í ofninum þannig aö stinga má honum ísam- band hvar sem er. Matreiöslubók á fslensku fylgir ofninum sem kostar aðeins 12.990 kr. KREDITKORT Frábært í eldhúsið Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16, býöur upp á mikið úrval af tækjum til notkunar í eldhúsinu. Á myndinni er t.d. mixer (li'til hrærivél) sem gerir allt: hakkar, rífur, þeytir og hrærir. Verðið er aðeins 2.900 krónur. Þá er SHG kaffikanna, þýskt gæðamerki, á aöeins kr. 1.238 og SHG gufustraujárn á aðeins 1.490 krónur. Sanyo gæðatæki Gunnar Ásgeirsson hefur jafnan á boðstólum mikiö úrval af góöum útvarps- og kassettu- stereotækjum frá Sanyo. Þetta tæki á mynd- inni er afbragöstæki, Sanyo M 9915, meö fjór- um bylgjulengdum, 2X7w. Þaö er með bassa og dískanthátölurum og kostar 7.390 kr. Vasadiskó frá Sanyo, MG7, geysilega vandað, kostar 2.192 kr. Stórt barn Leikfangadeildin í Hag- kaupi býður upp á mikið úrval af fallegum og vönd- uöuni leikföngum á hag- stæðu veröi. Stóra „barn- iö" á myndinni er óska- draumur litlu stúlknanna. í Hagkaupi kostar slík dúkka aöeins 799 krónur. StóHinn er frá Ikea og passar jafnt fyrir dúkku- börn sem alvörubörn. Veröiö er 439kr. HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK SÍMI PÓSTVERSLUNAR 30980 Drauma-saumavélin Húsmæöur nútímans dreymir um slíka tölvu- stýröa saumavél sem þessa frá Husqvarna. Hún er af geröinni Prisma 960 og „hugsar" meira aö segja á íslensku. Veröiö er 19.900 kr. Hægt er aö fá venjulegar og góðar Husqvarna saumavélar á verði frá 9.800 krónum. Bosch borvélin Ekki veitir af að eiga góöa borvél. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16, hefur á boö- stólum þessa vönduðu Bosch borvél í gjafa- pakkningum. Hún er 500 vatta með höggi, tveimur gírum, stigalausum, stillanlegum rofa og með henni fylgir vinkill með hallamáli, borasett, múrtappar, vírbursti, hringskerar og dýptarmál. Á henni er þrettán millimetra patróna. Veröiö er aöeins 4.821 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.