Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
Manson borvél
Hverju heimili er nauósynlegt aö eiga borvél.
Þess vegna er Manson borvél einmitt heppileg
jólagjöf handa eiginmanninum. Manson borvél
fæst í Byggingavörudeild Sambandsins að
Suðurlandsbraut 32 og kostar 5.395 kr. Manson
er sænskur höggbor með rafeindastýrðum rofa
og hraöastillingu. Hann er 620 vött og snýst
1775-2350 snúninga á mínútu.
Vatnsnudd-
haus f rá
Damixa
Byggingavörudeild Sam-
bandsins að Suðurlands-
braut 32 býður hin góðu
frá Damixa, til dæm-
is þennan vatnsnuddshaus
sem hægt er að fá í þrem-
ur útfærslum. Stakur haus
kostar 944 kr., með krók
1.057,20 kr. og með stöng
1.532,60 kr.
Baðvogir
Eldhúsvogir í mörgum stærðum
Fuglabúr í úrvali
í Dýraríki, Hverfisgötu, er mikið úrval af
fuglabúrum, hvort sem þú vilt lítið eða stórt.
Nú fyrir jólin verða þeir í Dýraríki með sérstök
jólatilboösverö á dýrabúrum og fylgja þá með í
kaupunum allir þeir hlutir sem í góðu búri eiga
að vera auk matarins. Jafnvel er hægt að fá
dýrin líka. Veröið er frá 1.700 krónum. Einnig
fæst úrval af jólafötum á poodlehunda.
Það er alltaf gott að eiga góöa baðvog. Þeir hjá
Byggingavörudeild Sambandsins að
Suöurlandsbraut 32 státa af því að eiga mesta
úrval bæjarins af baðvogum, hvort heldur sem
er tölvustýrða eða venjulega. Baðvogir er hægt
aö fá frá 349 kr.
Fúin fura
Nú er farið að gera fallegustu hluti úr furu sem
hefur aðeins fengið að fúna. Þessir hlutir hafa
gert stormandi lukku um allan heim og eru nú
komnir hingaö í gjafavöruverslunina Hnoss,
Dalshrauni 13. Osta- eða pizzubakkar kosta
295 og 379 krónur, bakki með salt- og pipar-
staukum og krús með skeið 495 kr„ bakki með
tveimur leirskálum og tveimur hnífum 821 kr.,.
ostakúpa og salatskál — hvort sem þú vilt
heldur þá snýrðu bara settinu viö —1.195 kr. og
salatgaffalsett 295 kr. Opnunartími Hnoss er á
laugardögum frá 10—17, sunnudögum frá 13—
17 og alla vírka daga frá 9—6.
Sænskt keramik
í versluninni Hnoss, Dalshrauni 13, er
geysilega mikið úrval af fallegu sænsku kera-
miki í bleiku og bláu. Þessir keramikhlutir sem
eru á myndinni eru fáanlegir í bleiku og verðið
er: skál 996 kr„ vasi 515 kr„ kertastjaki 515 kr„
grísir 947 kr„ fuglar 515 kr. og bambi 842 kr.
Byggingavörudeild Sambandsns að
Suðurlandsbraut 32 hefur ekki aðeins úrval af
baðvogum. Eldhúsvogirnar eru einnig í fjöl-
breyttu úrvali, tölvustýröar, venjulegar,
óvenjulegar og alla vega — jafnvel sér-
hannaðar litlar vogir fyrir þá sem þurfa að
vigta hvert gramm ofan í sig — hentugt fyrir
þá sem eru í megrun. Vogirnar kosta frá
449,45—1.103,55 kr. Litla megrunarvigtin kostar
236,45 kr.
Scandecor plakötin
heimsfrægu
í Myndinni, Dalshrauni 13 í Hafnarfiröi, færöu
yfir sextíu mismunandi geröir af Scandecor
plakötunum heimsfrægu. Stærðin 42X59 er
vinsæl jólagjöf og kostar aðeins 75 krónur.
Álrammi í sömu stærð kostar 580 kr. og
smellurammi í sömu stærð 284 kr. í Myndinni
er opið á laugardögum frá 10—17 og á sunnu-
dögum frá 13—17 auk allra virkra daga frá 9—
6. Síminn er 54171
FURUHILLUR^
Útsötustablr: REYKJAVlK: JL-Husið húsoagnadeild, Liturinn Slðumúla 15. KÓPAVOGUR: Byko
Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavlkurvegl 10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES:
Verslunin Biarg, BORGARNES: K.B. Borgamesi, HELLISSANDUR: K.B., ÖLAFSVlK: Verslunln
Lára, STYKKISHÖLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jðnasar, BOLUNGARVlK: Jðn Fr.
Einarsson, ISAFJÖRDUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas.,
BLÖNDUÖS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUDARKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÓRDUR: Bðlsturgerðin,
ÖLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhllð, HÚSAVlK:
Kaupfélag Þlngeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRDUR: Versl. Dröfn,
NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versf. Pðr, VlK,
Kaupféiag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Porvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A.
Jólagjöf gæludýranna
Dýraríki, Hverfisgötu, hefur bæði lifandi dýr í
búöinni til sölu og einnig allt sem þarf handa
gæludýrunum. Að sjálfsögðu mega heimilis-
dýrin ekki gleymast um jólin og þess vegna
býður Dýraríki upp á sérstakan jólaglaöning
handa þeim, svo sem jólasokka sem sér-
staklega eru útbúnir handa hverju dýri, hvort
sem það eru hundur, köttur, fuglar, hamstrar
eða önnur dýr. í jólagjöf dýranna er ýmislegt
góðgæti.
Klukkuljós
í versluninni Rafkaup, Suöurlandsbraut 4, er
geysilega fjölbreytt úrval af fallegum og
vönduöum lömpum, til dæmis þessi á
myndinni, en það er Ijós með vekjaraklukku á
1.420 kr. Án klukkunnar kostar hann 1.035 kr.
Þá fást einnig þessir skrifboröslampar sem eru
með statífi fyrir blöð, penna, bréfaklemmur og
fleira smádót á 996 krónur. Allir þessir lampar
eru fáanlegir í mörgum litum.
Allar gerðir af römmum
í Myndinni, Dalshrauni 13, er ótrúlegt úrval af
römmum; álrömmum, smellurömmum og
fleiri tegundum. Álrammi af stærðinni 20X25
koxtar 270 krónur og smellurammi, 18X24,
kostar 76 krónur. í þessa ramma er hægt að fá
yfir tvö hundruð mismunandi gerðir af
vinsælum kortum frá Scandecor á aðeins 22 kr.
stk. í Myndinni er opið alla virka daga frá kl.
9—6, á laugardögum frá 10—17 og
sunnudögum frá 13—17.