Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 1
41.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJÓRNSÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIDSLA SÍMI 27022 ,óháð dagblað DAGBLAÐIЗVISIR 296. TBL. —73. og 9. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER. TVEIRÍGÆS ;lu VEGNA MANND — sjáfréttábaksíðu ráps Hverer... — gagnrýni á sjón- varpsleikritið á bls. 30 Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær leikritið Tyrkja-Guddu, eftir dr. Jakob Jónsson og tóku áhorfendur sýn- ingunni ákaflega vel. Leikritið fjallar um lífshlaup Guðríðar Símonardóttur, Tyrkja-Guddu, frá Tyrkja- ráninu i Vestmannaeyjum til Saurbæjar á Hvalfjarðar- strönd. Á myndinni eru Gísli Alfreðsson, þjóðleikhús- stjóri, dr. Jakob Jónsson, höfundur leiksins, Sigurður Karlsson, sem leikur séra Hallgrim, Leifur Þórarinsson, sem samdi tónlist við verkið, Steinunn Jóhannesdóttir, sem leikur titilhlutverkið Tyrkja-Guddu og Benedikt Árnason sem leikstýrir verkinu. óbg/DV-mynd GVA. Mikil kirkjusókn yfirhátíðina -sjábls.4 PúðuríDVídag: Rækileg úttektá flugeldum og blysum — sjábls. 19-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.