Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983.
Menning Menning Menning Menning
Kennarinn, Þórhallur, meö nem-
endur sina á ferð. Ylfa Edelstein til
hægri.
Sjónvarp
Baldur Hermannsson
skyggnast dýpra í þessa dulúögu en
svipmiklu persónu sem er hvort-
tveggja í senn heillandi og fráhrind-
andi.
Tæknivinna er víöast hvar meö
ágætum nema hvaö myndatakan var
full snauö á köflum, til dæmis þegar
kennarinn verður fyrir því óláni aö
hrekkvísir nemendur læsa hann úti
og hann stelst í sérrí ráöskonunnar
til þess aö deyfa eggjar beiskjunnar;
þá var og mjög undarlega aö mynda-
tökunni staðið þegar námssveinninn
músíkalski tók völdin í sínar hendur
á söngæfingunni, hvort sem þar er nú
um aö kenna leikstjóra eöa töku-
manni.
Klippari heföi stundum mátt vera
aðgangsharöari viö krummann og
sníöa af honum stélf jaörirnar því aö
myndin er óþarflega langdregin og
ROGGSEMISKOLASTJORANS
Hver er. ...
Sjónvarpsk vikmynd.
Leikstjórn og stjórn upptöku: Hrafn Gunn-
laugsson.
Myndataka: örn Sveinsson.
Hljóð og hljóðsetning: Böðvar Guðmundsson.
Klipping: Jimmy Sjöland.
Leikarar: Þórhallur Sigurðsson, Jón Viðar
Jónsson, Ylfa Edelstein o.fl.
Kvikmyndahandrit: Þorsteinn Marelsson.
DrykkfeUdur alþýöuhljómUstar-
maöur segir skiliö viö sollinn í höfuö-
borginni og tekur sór fyrir hendur aö
kenna viö heimavistarskóla nokkum
langt úti á landi einn vetur.
Honum er þungt fyrir brjósti því aö
heima situr kona hans ung meö son
þeirra lítinn en í aðra röndina hygg-
ur hann samt gott tii glóöarinnar aö
mega nú loksins helga sig lang-
þráöum tónUstarstörfum er fleygar
stundir gefast frá kennslunni um
veturinn.
Honum lyndir sæmilega viö nem-
endurna sem þó eru ekki aldæla og
luma á ýmsu. Hann reynir líka aö
semja sig að þeim háttum sem skóla-
stjórinn strangi viU viö hafa á
staönum.
En þaö kemur til dáUtilla árekstra
milli hans og nemendanna sem leit-
ast viö aö hrekkja einfarann og
kemur þar mjög viö sögu stúlkutetur
eitt úr borginni, rekin í dreifbýUð til
þess aö mannast innan um sveita-
börnin, eins og lengi hefur tíðkast á
Islandi í veruleikanum.
Svo ber til aö skólastjórinn harð-
lyndi þarf að bregöa sér af bæ og
felur kennaranum nýja umsjón skól-
ans á meðan en honum verður á aö
hnupla tveimur sérríflöskum frá
ráöskonunni og þá fer í verra.
Þegar skólastjórinn kemur aftur
veröur hann æfur og lætur rútubil-
stjórann leita meö sér um heimavist-
ina.
Þeir finna flöskurnar tómar í vist-
arveru borgarstúlkunnar og gerir þá
skólastjórinn sér hægt um vik og
rekur hana umsvifalaust burt úr
sínum húsum en sér í gegnum fingur
viðkennarann.
Allur er þessi kafU heldur ótrú-
verðugur en áhorfandanum er samt
ljóst aö nú hlýtur aö draga til mikUs
uppgjörs í skólanum — en viti menn:
þá er sjónvarpskvikmyndinni
skyndilega lokiö og segir ekki meir
af söguhetju vorri né öörum þátttak-
endum í þessum atburöum.
Hrafni Gunnlaugssyni hefur aö
vanda tekist ágætlega til viö val á
sum atriöi hefðu vafalítiö batnaö viö
vægðarlausari kUppingu — til dæmis
atriöiö þegar telpumar eru aö undir-
búa hrekkinn meö boltana á bringun-
umogýmis önnur.
Þaö er hvorki leikurinn né
tæknivinnan sem lýtir þessa
sjónvarpskvikmynd og veldur því að
hún reynist hvorki fugl né fiskur
þegar upp er staöiö — bresturinn
mikli er handritiö sjálft, eins og svo
oft er um íslenskar sjónvarpskvik-
myndir og sjónvarpsleikrit.
Þaö myndi víst fáum detta í hug að
senda Uö út á land tU upptöku á
sjónvarpskvikmynd án þess aö hafa
meöferðis segulbönd og hljóðnema;
ennþá síöur þætti mönnum fýsilegt
aö fara á stúfana án þess aö hafa
kvikmyndatökuvél í farangrinum og
nú er eiginlega mál til komiö aö
Lista- og skemmtideild sjónvarpsins
geri sér ljóst aö það er líka öldungis
ófært aö hefja upptökur án þess aö
hafa boðlegt handrit til þess aö
styöjastvið.
GrundvaUarhugmyndin aö „Hver
er. ..” er út af fyrir sig ákaflega
áhugaverö og allt gott um hana aö
segja. Það eigast viö þama þrír
aðilar, hver meö sína sögu og sér-
kenni: alþýöuhljómlistarmaðurinn
breysklyndi, skólastjórinn harölyndi
og svo nemendahópurinn, svo
sundurleitur en samhentur samt
þegar því er aö skipta.
. SamspU þessara aöila stefnir í
mikilsháttar uppgjör, en þaö uppgjör
birtist aldrei — í þess stað rennur
upp á skjáinn Ustinn meö nöfnum
leikara ogtæknimanna: myndinnier
lokiö.
Þaö er hvimleiöur siöur íslenskra
handritshöfunda aö bera því viö,
þegar óhönduglega tekst tU um enda-
lok verka þeirra, aö endirinn sé
skUinn eftir opinn, aö áhorfandinn sé
látinn botna söguna og þar fram eftir
götunum; en allt er þetta fyrirsláttur
og aðeins vísbending þess aö höfund-
inn skorti skilning eöa hugmynda-
flug sjálfan til þess aö botna sögu
sína á einhverja viðhlítandi vísu.
En þegar þannig er í pottinn búiö á
Lista- og skemmtideUd aö temja sér
þesskonar röggsemi, einurð og harö-
lyndi sem Jón Viöar Jónsson auð-
sýndi nemendum sínum óstýrilátum,
og senda höfundum handritin heim
til frekari vinnslu og nauðsynlegra
umbóta.
—og handritahöf undar sjónvarpsins
Þórhallur Sigurösson í hlutverki sínu.
leikurum í hlutverk myndarinnar og
má þaö furöu gegna hve vel honum
nýtast hinir mörgu lítt vönu leikarar
sem hér eiga hlut aö máli.
ÞórhaUur Sigurösson, Laddi,
kemst vel frá sínu hlutverki sem
alþýðuhljómlistarmaðurinn veik-
lyndi og þó að hann sé mönnum
kunnastur fyrir gamanleik og grín-
vísur, þá er nú ljóst aö honum lætur
ekkert síöur aö fást viö hin veiga-
meiri verkefni og vonandi bjóðast
honum fleiri tækifæri til þess aö sýna
hvaö í honum býr í þeim greinum.
Jón Viöar Jónsson, leiklistarstjóri
hljóövarpsins, fer meö hlutverk
skólastjórans stranga; hann er
maður dulur í skapi, haröur og fá-
skiptinn, gleöisnauöur, dimmur og
skuggalegur.
Jón Viöar er ágætlega menntaöur í
leikhúsfræðum en ekki er kunnugt aö
hann hafi sjálfur ástundaö leiklist til
þessa. Hopum hefur þó lánast að
skapa heilsteypta, spennandi og
eftirminnilega persónu í þessu verki
og var þaö miöur aö handritshöfund-
ur skyldi ekki gefa kost á því aö
Jólasveinar leggja nú einn af öðrum
aftur af stað til heimkynna sinna í fjöH-
unum eftir annasama tíð. Þessa kátu
sveina h 'rtti Ijósmyndari DV i miðbæ
eykjavíkur, þegar hvað mest gekk á, á
Þorfáksmessu.
m/_____-í r:_ó
Góð
kirkju-
sókn
r
í Arnes-
kirkju
Á jóladag messaöi séra Einar
Jónsson í Ámeskirkju á Strönd-
um. Kirkjusókn var góö.
Snjómokstur fór fram til þess að
fólk kæmist í kirkju. Er það
sjaldgæft aö mokaö sé snjó í-
Arneshreppi. Fólk frá öUum
bæjum í sókninni, nema frá
Reykjafiröi, komst til messu. Á
Reykjafiröi býr dugnaöarkonan
Guöfinna Guðmundsdóttir
ásamt sambýlismanni sínum og
einu heimasætunni í Árnes-
hreppi. Má segja meö sanni aö
þetta sé síðasti bærinn í dalnum,
síðan fólkiö flutti frá Djúpuvík
sl. haust.
Árnesingar meta mikils sinn
unga prest, séra Einar. Hann er
bóndi býsna skæöur og tekur
þátt í búskap meö safnaðarfólki
sínu. -Regína.