Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Síða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
ky PETER O'DONNEIL
Irm ly NEVILLE C9LVIR
Stillum úrin okkar saman 11 er VNei, það ertu ekki.
svo að viö verðum ekki of ’ stundvís-
sein. Ég bíð ekki
í sekúndu.
| stundvís, J Þú ert tveim
elskan! y\mínútum of seinn!
Við stilltum úrin saman og , 0, ég gleymdi að —
mitt gengur hárrétt. ! Þ^r fyrir Það var
þetta dásamletra , ekkert;
úr sem þú gafst \ hakka'
- £a^=='//®r ( Trítill ) ) brosir X breitt! )
©KFS/Distr. BULLS
Fyrst eru það gleraugu til
lestrar og nú er ég farin að
tapa heym.
Endarnir á gleraugnaspönginni eiga
að fara á bak við eyrun en ekki inn í þau.
Vélahreingerningar.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun
meö nýrri, fullköminni
djúphreinsunarvél meö miklum sog-
krafti. Ath., er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla, ódýr og
örugg þjónusta, 74929.
Hreingerningafélagiö Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði,
einnig hitablásarar, rafmagns eins-
fasa. Pantanir og upplýsingar í síma
23540. Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Tek aö mér hreingerningai» og gólf-
teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum
og fleiru, er meö nýja djúphreinsivél
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Hreingerningar-gluggaþvottar.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum viö
að okkur allar ræstingar. Vönduö
vinna, vanir menn, tilboö eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hi-einsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgeröir
Tökum aö okkur alhliöa viögeröir á
húseignum, járnklæöningar, þakvið-
geröir, sprunguþéttingar, múrverk og
málningarvinnu. Sprautum einangrun-
ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há-
þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611.
Einkamál.
Halló stúlkur. -
Oska aö skrifast á viö stúlkur hvar sem
er á landinu á öllum aldri innlendar
sem erlendar. 100% trúnaöur. Svar
meö upplýsingum og mynd ef til er
sendist auglýsingadeild DV merkt
„Nýttár”.
Fyrsta skrefið
úr felum gæti veriö að taka upp tólið og
hringja í okkur, símatími samtakanna
er á mánudögum og fimmtudögum
milli kl. 21 og 23 og síminn er 28539.
Ath. breyttan símatíma. Samtökin ’78,
félag lesbía og homma á Islandi.
33 ára framkvæmdastjóri
óskar eftir kynnum viö konu, 18—35
ára, gifta eöa ógifta. Fjárhagsaðstoö
ef óskaö er. Tilboö sendist DV merkt
„Gagnkvæmur trúnaður 149” sem
fyrst.
Líkamsrækt
Nýjasta nýtt.
Við bjóöum sólbaðsunnendum upp á
i Solana Super sólbekki meö 28 sérhönn-
uöum perum, 12 aö neðan og 16 aö ofan,
fullkomnustu hérlendis. Breiðir og vel
kældir, gefa fallegan brúnan lit. Tíma-
mælir á perunotkun. Sérklefar, stereo-
músík viö hvern bekk, rúmgóö sauna,
sturtur, snyrti- og hvíldaraöstaöa.
' Veriö velkomin. Sól og sauna, Æsufelli
4, garömegin, sími 710 50.