Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 35
wmm'mxsk mtm&wÆ.
35
DVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
Fyrst er að stilla „eldflaugarnar” og síðan er bara að dúndra þeim upp... ... og þegar margir gera slíkt hið sama verður árangurinn þessi. Gleðilegt nýár.
Safnað í brennu
— dægradvöl margra ungmenna
fyriráramótin
Heimahúsln eru ábyggilega hvað
vinsælust á gamlárskvöld, dvalið
með fjölskyldunni. En margir leita
lika á náðir skemmtistaðanna og
taka snúning á dansgólfunum. „Mér
mikið liggur á diskótekunum á”.
,,Fyrst kom spýta og svo kom spýta i
kross,” sagði snáðinn forðum, um
leið og hann henti spýtnadraslinu upp á
brennuna.
Ein helsta dægradvöl pilta og
stúlkna síðustu dagana fyrir áramót er
„brennusöfnun” ef þannig má að oröi
komast.
Flestir hafa einhvern tímann upp-
lifað stemmninguna við söfnunina.
Þaö er unniö frá morgni til kvölds viö
að ná í drasl. Allt er þegið, bara ef það
brennur.
Slíkur er áhuginn að menn leggja á
sig vinnu sem þeir myndu „aldrei gera
ef þeir væru beðnir um það” eöa svo
segja mömmurnar og pabbamir að
minnsta kosti.
En áhuginn er sannur. Hann kemur
að innan og þá er ekki aö sökum að
spyrja. Hvílík dægradvöl söfnunin er
annars.
Og þá er þaö stóra stundin á
gamlárskvöld. Hún líöur í „logandi
hvelli” innan um foreldra brennuvarg-
anna og hitt fólkið í hverfinu.
Gott gamlárskvöld, brennumenn
góðir.
-JGH.
Margra daga söfnun brennur upp. Safnaramír, foreldrar og hftt fólkið í hverfinn
kemur og fylgist með kestinum mikla fuðra upp. Að þvf loknu fara menn að huga
að næstu áramótum.
Rækjubátar
Þeir útgeröarmenn úthafsrækjubáta, sem hefðu hug á aö
leggja upp afla hjá okkur á komandi vori og sumri, eru
vinsamlega beönir að hafa samband sem allra fyrst.
Rækjuver hf., Bíldudal, sími 94-2195.
Láttu okkur framkalia jólamyndirnar
fyrir þig og þú færö þær 30% stærri,
á veröi venjulegra mynda.
Framköllum allar gerðir filma,
bæði svart - hvitt og lit
FILMUMÓTTÖKUR:
Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R.
Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R.
Báta- og bílasalan, Hafnarfirði
Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R.
Spesian, Garðabæ
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R.
Söluturninn Örnólfur, Snorrabr. 48, R.
Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf.
Versl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn
Versl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði
Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði
Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu
Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal
Rafeind, Bárustíg 11, Vestmannaeyjum._______________
Ef þú sendir okkur filmu í pósti,
sendum við þér myndirnar um hæl,
ásamt nýjum filmupoka.