Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 25
£8b: Hswwragaa ts HuaAauiaiH<i .va DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Láttu draumínn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staögreiösluverö 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabiliö ’62-’74, staögreiðsluverö 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaöar og í fallegum umbúöum. Ath: einnig er hægt aö fá góö greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Takið eftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Verzlun Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Feröaútvörp og bílaútvörp meö og án kassettutækis. Bilahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögmn. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Kaup-sala-leiga-myndir. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baðborö, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur” eftir Guörúnu Olafsdóttur, sem einnig teiknar eftir ljósmynd af baminu þínu. Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Ath. afgreiöslutíma í des. Laugad. 17. des. ki. 10—18, laugard. 24. des. lokaö, þriöjudag 27. des. kl. 13—18, laugard. 31. des. kl. 10—12. Aöra virka daga kl. 10—12 og 13—18.Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt hringsófasett meö borðum, ódýrt, sófaborö, skatthol, sjónvarpsskápar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, svefnbekkir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrifborð, bókahillur, símabekkir, innskotsborö og margt fleira. Gerum við húsgögn. Hagstæöir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Vetrarvörur Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóöum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæöum og gerum viö notuö húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum yöur aö kostnaðarlausu. Ný- smíöi, klæöningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. (Gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. T^ppaþjónusfa Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgeröir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verö. Opiö frá kl. 9—18, virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Yamahaorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Ljósmyndun Linsur. Filterar. Tvöfaldarar. Japönsk gæðavara frá TOKO, linsur, 70—210 mm, F4.5, macro m/tösku frá kr. 7.597,- Olympus, Canon, Nikon, Pentax. Tvöfaldarar í flestar geröir. 28 mm, F2.8 breiðlinsur, kr. 3.495,- Einnig geysilegt úrval af TOKO filterum. Tilvaldar jólagjafir. Amatör, ljós- myndavörur, Laugavegi 82, s. 12630. Smellurammar (Glerrammar). Otrúlega mikiö úrval, 35 mism. stæröir. Mjög vönduð vara frá V- Þýskal. Verð hagstætt, eins og flest hjá okkur, t.d. 24 X 30 cm kr. 103,- Ath. tilvalin jólagjöf. Rammið sjálf inn plaköt og fl. Amatör, Laugavegi 82, s. 12630. Tölvur Tölvu borðspil af Skramble gerö til sölu, gott verð. Uppl. í síma 66595 eftir kl. 19, Olafur. Video Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, simi 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. Ödýrar video-kassettur. Oáteknar video-kassettur, tegund Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1 st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120 mínútur, kr. 1.990,00; 3 st. 180 mínútur, kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla- vöröustíg 42, sími 91-11506 og 91-10485. Video — VHS — Beta. Er með gott úrval mynda í Beta og VHS. Nýkomið efni með íslenskum texta og stór sending í VHS. Leigjum einnig út tæki. Nýjung: Afsláttarkort, myndir á kjarapöllum, kreditkorta- þjónusta. Opiö aöfangadag 10—15 lokaö jóladag, opiö aöra daga frá 16— 23. Is-video, Smiöjuvegi 32 Kóp. (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni) sími 79377. Videohorniö. . Erum aö fá mikiö af nýju efni daglega í VHS og Beta, nú leigjum viö einnig út VHS og Beta tæki, munið Videohomiö, Fálkagötu 2, á horni Suðurgötu og Fálkagötu. Opiö alla daga frá kl. 14— 22, sími 27757. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not- uð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugiö höfum fengiö sjónvarpstæki til leigu. Videobankinn, Laúgavegi 134, ofan viö Hlemm, opnum kl. 10 á morgn- iana: VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjónvörp, videomyndavélar, slides- vélar, 16 mm sýningavélar. Önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða BETA og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14—22, sími 23479. Myndbanda- og tækjaleiga, söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj- ■ um út VHS tæki og spólur. Höfuin gott. úrval af nýju efni með og án ísl. texta. Erum alltaf aö bæta viö nýju efni. Selj- um einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu- dagakl. 10.30-23.30. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúö 10, burstageröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu- daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími 41930. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9-12 og 13-17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hiö hefðbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. VHS-Videohúsið-Beta. Fjölbreytt efni í bæöi VHS og Beta. Leigjum einnig út myndbandstæki. Opiö alla daga frá 14—22. Videohúsið, Skólavöröustíg 42. Sími 19690. Videoleigan Vesturgötu 17 síini 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opiö mánudaga til miövikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Dýrahald Dýravinur. Vil taka við kettlingi. Tilboösgefandi hafi samband í síma 78595. Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gang- urinn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar, taumar, fóöurbætir og margt fleira. Einnig HB. beisliö (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar). Þaö borgar sig aö líta inn. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Safnarinn 'Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Bátar Óska að kaupa SSB bátatalsstöð. Uppl. í síma 95-1418. Plasttrilla, 2ja—4ra tonna, óskast, æskilegt að vagn fylgi. Uppl. í síma 96-41870. Bflaþjónusta Vélastilling — h jólastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduö vinna, vanir menn. Vélastilling, Auöbrekku 16 Kópavogi, sími 43140. Varahlutir Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa. t.d • Datsun 22 D 79 Ami Romeo ’79 . Ch. Malibu Daih. Charmant _ ’79 Subaru4 w.d. Galant 1600 ,80 FordFiesta Autobianchi ’80 ’78 Toyota Cressida ’79 *koda 120 LS ..iFiatl31 ’81 ’80 Toyota Mark 11 ’75 Ford Fairmont ’79 Toyota Mark II ’72 Range Rover ’74 Toyota Celica ’74 FordBronco ’74 Toyota Corolla ’79 A-AUegro ’80 ToyotaCorolla ’74 Volvol42 ’71. Lancer ’75 Saab 99 ’74 Mazda 929 ’75 Saab 96 ’74 Mazda 616 ’74 Peugeot504 ’73 Mazda 818 ’74 AudilOO ’76 Mazda 323 ’80 SimcallOO ’79 Mazda 1300 ’73 LadaSport ’80 Datsun 140 J ’74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B ’74 Lada Combi ’81 Datsun dísil ’72 Wagoneer ’72 Datsun 1200 ’73 LandRover ’71 > Datsun 120 Y ’77 FordComet ’74 " Datsun 100 A ’73 F. Maverick ’73 t Subaru 1600 ’79 F. Cortina ’74 Fiat125 P ’80 FordEscort ’75 Fiat132 ’75 CitroénGS ’75 Fiat131 ’81 Trabant ’78 Fiat 127 ’79 TransitD ’74 Fiat128 ’75 OpelR ’75 Mini ’75 /). fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumæit og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um - land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viöskiptin. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager tegundir bifreiöa, ' A. Allegro ’79 A. Mini ’75 Audi 100 ’75 Buick ’72 Citroén GS ’74 CH. Malibu ’73 CH. Malibu ’78 CH. Nova ’74 Datsun 1204 ’77 Datsun 160B ’74 Datsun 160J ’77 Datsun 180B ’74 Datsun 220C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunus ’72 F.Torino ’73 Fiat 125P ’78 Fiat132 '75 Galant ’79 H. Henschel ’71 Honda Civic ’77 Hornet '74 Jeepster ’67 varahluti í flestar þ.á m.: Lancer '75 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 '75 Mazda 1300 ’74 M. Benz 200 ’70 M. Benz 608 ’71 Olds. Cutlass ’74 Opel Rekord ’72 Opel Manta ’76 Peugeot 504 ’71 Plym. Valiant ’74 Pontiac ’70 Saab96 ’71 Saab99 ’71 Scout II ’74 Sinca 1100 ’78 Skoda 110LS ’76 Skoda 120LS ’78 Toyota Corolla ’74 . Toyota Carina ’72 Toyota Mark II ’77 Trabant ’78 Volvo 142/4 ’71 VW1300/2 ’72 VW Derby '78 VW Passat ’74 Wagoneer ’74 Wartburg ’78 Lada 1500 ’77 Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staögreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D 12,200 Kópavogi. 'Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Til söiu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa. Abyrgö á öllu. Erum aö rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf ’75 Ch. Nova ’74 Cii. pn kup'Blaser) ’74 D.Jgc Dart Swinger ’74 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Bflaleiga Einungis daggjald, ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæöi station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Opiö allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fvrir lengri.leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isafjaröarflugvelli. Kred- id' 'rtaþjónusta. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- et bíla árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góö þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa- túns), sími 11015. Opiö alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílategundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi, Galant og Colt, Citroén GS Pallas, Mazda 323, Leigjum út sjálf- skipta bíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opiö alla daga, kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.