Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 40
KLETTA kjúklingur í KVÖLDMATINN HEILDSÖLUSÍMI 21194 Friðsöm jól um land allt Jólin voru friðsöm um land allt. Lög- reglumenn áttu náðuga daga sem og aörir landsmenn. Veður var gott yfir hátíðarnar og færð sömuleiðis og setti það sinn svip á jólahaldið. Urnferð gekk greiðlega og ekki vitað um nein meiriháttaróhöpp. -GB’ títafakstur á Vífilsstaðavegi: Ökumaður skarst á höfði Saab-bifreið fór út af veginum fyrir ofan Vifilsstaöavatn um hádegi á aðfangadag. Ökumaður var einn í bif- reiðinni og var hann fluttur á slysa- deild. Hann reyndist m.a. skorinn á höföi en er ekki í neinni hættu. Bif- reiðin er ónýt eftir óhappið. Vonskuveður var þegar slysið átti sér staö og mikil hálka á veginuin. Bif- reiðin var á mikilli ferð þegar óhappið geröist og einnig leikur grunur á að Bakkushafiveriðmeöíferðum. -GB Evrópumeistaramót unglinga í skák: Björgvin tapaði Björgvin Jónsson, íslenski fulltrúinn í Evrópumeistaramóti unglinga í skák, sem haldið er í Groningen í Hollandi, er nú með 2 1/2 vinning af sex mögu- legum. Hann vann Kýpurbúann Lant- sias í f jórðu umferö en tapaði svo bæði í 5. og 6. umferö. Salov frá Sovétríkjúnum og Agde- stein frá Noregi hafa nú tekið afger- andi forystu á mótinu meö 5 vinninga hvor. Sjöunda umferð verður tefld í dag og mætir Björgvin Jónsson þá StaniszeskifráPóllandi. -EIR. Djúp lægð olli stormi Djúp lægð olli stormi viða á landinu i gær. Vúidhraði var mestur yfirleitt sjö til átta vindstig en níu vindstig á stöku stað. Lægðrn fór sjálf ekki yfir landið, kannski til allrar mildi, því dýpst var hún 938 millibör. Hún kom aö suður- odda Grænlands og fór noröur með strönd þess. I morgun var hún enn við Grænlandsströnd, út af Vestfjöröum, og mældist 960 millibör. Veöurstofan gerir ráð fyrir suð- vestanátt næsta sólarhring meö élja- gangi á Suður- og Vesturlandi en létt- skýjuðu norðaustanlands. Vindhraði ætti að verða á bilinu fimm til sjö vind- stig. -KMU. LOKI Friðsöm jól — ojæja! TALSTÖÐVAR- BÍLAR ; v ■ AUGLÝSINGAR 4/U44 SÍÐUMÚLA 33 UM ALLA BORGINA SÍMI 8-50-60. SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 ÞRÖSTUR SÍÐUMÚLA 10 qnft 1 RITSTJÓRN OOU 1 SÍÐUMÚLA 12-14 ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER. Tvítugur piltur úr Reykjavík lést eftir átök við tvo átján ára kunningja sina síðastliðið fimmtudagskvöld. Piltarnir tveir hafa verið úrskurð- aðú- í gæsluvarðhald vegna þessa máls til 21. janúar. Þeir eru í Síðumúlafangelsi. Samkvæmt þeim upplýsmgum sem DV hefur aflað sér um máliö komu piltarnir tveir, sem voru kunn- ingjar hins látna, i heimsókn til pilts- ins siðastliöið fimmtudagskvöld á heimili hans að Fífuseli 7 í Reykja- vík. Ekki er vitað um aðdraganda málsins en upp úr miönætti mun hafa komið til átaka sem leiddu til þess að pilturinn lést. Fleiri voru ekki í íbúð- mni þegar þetta gerðist. Það var svo seinni partinn á fóstu- dag sem móöir piltsins kom heún að syni sinum látnum. Þegar var hafist handa við aö rannsaka málið og voru piltamir tveir, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi, handteknir á föstudagskvöldið. Þeir voru síðan úrskurðaðir í gæsluvarð- hald upp úr hádegi á laugardag, aðfangadag jóla. Samkvæmt upplýsingum Rann- sóknarlögreglu ríkisins í morgun munu piltamir hafa viðurkennt að hafa lent í átökum við piltinn. Er talið h'klegt að hann hafi látist í sjálf- um átökunum. Ummerki voru í íbúðinni sem sýndu aö til átaka hafði komið. DV hefur ekki tekist aö fá upplýsmgar um hvort piltamir vissu að vinur þeirra væri látinn er þeir hurfu á brott úr ibúðinni. -JGH. ■:A.; . ,,Þarna fórstu með það Friðrik, ” má lesa út úr svip Eggerts Þorleifssonar, söngvar- ans og leikarans góðkunna, þar sem hann fglgist með viðureign þeirra Friðriks Ólafssonar stórmeistara og Karls Þorsteins á Útvegsbankamótinu ígaer. DV-mynd GVA. ÞRÍR Á SLYSADEILD —eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Harður árekstur varð á milli þriggja bíla á Reykjanesbrautinni rétt fyrir sunnan Straumsvík um kl. 22 í gærkvöldi Þrennt var flutt á slysadeild en reyndist ekki alvarlega slasað. Tildrög slyssins voru þau að öku- maður, sem var á ieið til Reykja- vikur, virðist hafa misst stjóm á bil sínum með þeim afleiðmgum að hann lenti á tveúnur bílum sem vora áleiðtU Keflavíkur. BUlinn, sem var á leið til Reykja- víkur, gereyðUagðist í árekstrinum oghinirskemmdusttöluvert. -GB. m "■ » Þessi bíll gereyðilagðist eftir árekstur við tvo biia ð fíeykjanes■ braut í gærkvöidi. Alvarleg slys urðu ekki á mönnum. DV-mynd S. Útvegsbankahraðskákin: Helgi og Jéhann sigurvegarar Þeir Helgi Olafsson og Jóhann Hjartarson báru sigur úr býtum á jóla- hraðskákmóti Utvegsbankans, sein haldiö var í Utvegsbankanum við Lækjartorg í gær. Hlutu þeir Helgi og Jóhann 16 vinnúiga hvor af 19 mögu- legum. Þriðji varð Jón L. Árnason, vinningi á eftir sigurveguranum. Höfðu þessir þrír nokkra yfirburöi á mótinu ems og sést á því aö fjóröi maöur fékk tólf og hálfan vúining. Alls tóku 20 skákmenn þátt í þessu þriðja jólahraðskákmóti Utvegsbank- ans en tíminn sem þátttakendur höfðu til aö ljúka hverri skák var sjö múiútur. Fjöldi áhorfenda fylgdist með mótinu og þótti þetta hin besta skemmtan. -SþS. Eldingin kveikti í — verulegar skemmdir áValbjamarvöllum „Húsið skemmdist veralega, risið brann mikið og hæðin varð einnig fyrir talsverðum skemmdum,” sagði Hermann Jóhannsson, slökkviliðs- stjóri í Borgamesi, um brana á Val- bjarnarvöllum í gær. Eldurinn kvikn- aði af eldingu sem laust niður í skor- steinhússins. Eldúigin splundraði skorsteininum efst og leiddí í rafmagnstöflu í risinu. Það munu hafa orðið æði hrikaleg læti þegar þetta gerðist. Bóndinn hélt í fyrstu að ekki væri eldur uppi þótt reykur væri í risinu. Hann boðaði því slökkviiiðið á vettvang aöeúis í öryggisskyni. Það fór því aöeins með annan tveggja slökkvibila skipaðan þrem mönnum. En ræsa varö út meiri mannskap og senda hinn bilinn einnig þegar ljóst varö hvers kyns var. Þramur og eldúigar gengu yfir Borgarfjörð stanslaust lengi í gær í meira mæli en menn þar muna lengi. Valbjamarvellir era skammt frá Svignaskaröi. -HERB. Akranes: Trílla slitnaði upp Lítil trilla slitnaði upp í höfnúini á Akranesi um hádegið í gær. Hún fór upp i kletta og kom á hana gat. Eigendur hennar bragðu skjótt við og björguðu henni upp á land. -GB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.