Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 2
2
DÝ.' ÞRIÐÍUDÁGUR 27. DE&EÍMÉÉR l&tó.
11 ára drengur lést í elds-
voða á aðfangadagsmorgun
Eldsupptök ókunn
Ellefu ára drengur, Högni E.
Tryggvason, lést í eldsvoöa aö Austur-
brún 4 snemma á aöfangadags-
morgun. Móöir piltsins og sambýlis-
maöur hennar komust út úr íbúöinni
heiluoghöldnu.
Slökkviliðinu í Reykjavik barst til-
kynning um cldsvoöann kl. 6.32 á
aðfangadagsmorgun og þegar komiö
var á staöinn var mikill eldur i
íbúöinni, sem er á 11. hæð. Reykkafar-
ar voru sendir upp og fundu þeir dreng-
inn, sem var fluttur á slysadeild en
ekki reyndist unnt aö lífga hann viö.
Miklar skemmdir uröu á íbúðinni og
var hún öll brunnúi aö innan, nema
herbergiö þar sem drengurinn var.
Slökkvistarf gekk greiölega og var þvi
lokið klukkan rúmlega 8 um morgun-
inn. Eldsupptök eru ókunn.
Nokkrar skemmdir urðu af hita og
reyk í öörum íbúöum á hæöinni. -GB.
Ellefu óra piltur lóst i eldsvoða við Austurbrún ó aðfangadagsmorgun.
íbúðin vará 11. hæð og skemmdist hún mjög mikið.
Sjúkra- og slökkviliðsmenn að störfum ó aðfangadagsmorgun. Slökkvistarfgekk greiðlega.
DV-myndir S.
Friðarbiysför var farin á Þoriáksmessu fró Hiemmtorgi og niður á Lækjartorg tii að andæfa gegn ógnar-
jafnvægi kjarnorkuvopna. Að göngunni stóðu niu samtök en talið er að þátttakendur hafi verið um 4 til S
þúsund. Göngufólk bar aðeins kyndla en engin kröfuspjöld. Háskólakórinn og Hamrahliðarkórinn sungu
meðgöngufólki. Á myndinnisóstgöngufólk safnast saman við Hlemmtorg. DV-myndEO.
Jólaverslun var fjörug, þrátt fyrir að kreppi ad hjá mörgum. Menn brugðu margir á
það ráð að fá sér greiðslukort fyrir jólin og geta þannig frestað útgjöldunum aðeins
fram á nýárið. Koma dagar, koma ráð. Myndin var tekin íjólaösinni á Laugavegi í
Reykjavík á Þorláksmessu.
DV-myndEinar Ólason.
„Óréttmætar
aðdróttanir”
— segir borgarlæknir vegna ummæla
um Heilbrigðiseftirlitið
„Eg tel þessar aðdróttanir aö starfs-
háttum Heilbrigöiseftirlitsins órétt-
mætar og vil koma athugasemdum á
framfæri þar aö lútandi,” sagði Skúli
Johnsen borgarlæknir.
I viötali viö DV haföi einn fyrrver-
andi starfsmanna á Hótel Sögu látið
þau orö falla að starfsfólki þar heföi
alltaf veriö gert viðvart þegar von
heföi veriö á fulltrúum Heilbrigöis-
eftú-litsúis þangaö. Þessi ummæli voru
látin falla vegna umræöna um kjöt-
smyglsmálið svokallaöa.
Borgarlæknir sagöi að starf Heil-
brigðiseftú-litsúis væri í megúidráttum
tvenns konar. Fulltrúar þess kæmu á
staðinn, án þess að gera boð á undan
sér. Húis vegar aö Heilbrigöiseftirlitiö
væri boðað á viökomándi staði vegna
ýmissa hluta. Þaö væri t.d. gert þegar
eigendaskipti yrðu á veitingastað,
þegar um breytingar eða endurbætur á
húsakynnum væri aö ræöa, vegna
gruns um matareitrun eöa vegna
kvartana frá gestum.
„Grundvallaratriöiö í starfi Heil-
brigðiseftirlitsins er aö það komi
mönnum aö óvörum þegar um eftirlit
er aö ræöa,” sagöi borgarlæknir.
„Þess vegna eru þær aödróttanir sem
þama komu fram til þess eins fallnar
að rýra þaö álit sem Heilbrigöiseftir-
litiöhefurnotiö.” -JSS.
Aðventukrans
brennuráDrop-
laugarstöðum
Slökkviliöiö í Reykjavík var kaUaö
út á Droplaugarstaöi, vistheimili aldr-
aðra viö Snorrabraut, kl. rúmlega 10 á
aöfangadagsmorgun. Kviknað haföi í
aöventukransi og fór viövörunarkerfi
staöarins í gang. Skemmdir uröu eng-
ar.
-GB.