Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Blaðsíða 14
14
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER1983.
„Það byrjar í bráðræði
og endar í ráðleysu”
Þaö mun hafa verið á ofanveröum
dögum Kristjáns 9da, konungs Islands
og Danmerkur, aö sveitamaöur
nokkur af Suðurlandi kom í fyrsta sinn
til Reykjavíkur. Hann var því allsendis
ókunnugur í bænum, en þegar hann
nálgast höfuöstaöinn eftir aöalgötu-
slóöunum fer hann framhjá nokkrum
kotum hér og þar en ekki ætlaöi
„Reykjavíkin” að koma i ljós. Aö lok-
um mætir sögupersóna vor manni
nokkrum í trööunum um Amarhóls-
túniö, sem var aöalgrasnyt lands-
höföingjans á Islandi; var þar kominn
Jónas, kallaöur Máni, síðar kunnur
sem þingvöröur og gamanvísna-
smiöur.
Sveitamaöur stöðvar hest sinn,
ávarpar Jónas meö þessum orðum:
„Hvar byrjar Reykjavík eiginlega —
og hvar endar hún?” Jónas Máni var
fljótur til svars: „Ja, — hún byrjar í
Bráöræði, en endar í Ráöleysu.” Lengi
vel var þetta aö orðtaki haft. Svo var
aö vestast í gamla Vesturbænum í
Reykjavík á þeim slóöum sem Fram-
nesvegur er nú, var um 1800 byggt
afbýli frá Selsbænum. Þótti þaö af ein-
hverjum ástæöum bráðræöislegt mjög
og fékk bær þessi þarmeð nafniö. Ráö-
leysa var dálítill steinbær, byggöur
löngu seinna, nálægt miðja vegu frá
sjó og upp undir Skólavörðu. Þaö þótti
mikil ráöleysa aö byggja sér hús
afsíðis lengst inni á milli grjótklapp-
anna í holti, þar sem voru litlir ef þá
nokkrir möguleikar til landnytja aö
einhverju gagni. (Heimild: sjá t.d.
Gunnar M. Magnúss: 1001. nótt
Reykjavíkur, 1957.)
Því er þessi saga rifjuð upp — jú um
margt er um líkt bráöræöiö og ráö-
leysiö í dag og fyrr á tímum. Margar
ákvaröanir eru teknar á öllum tímum í
þvílíku flaustri, að seint veröur fyrir
afglöpin bætt. Á þetta jafnt við þá
lægstu sem hæstu, jafnvel þá sem eru í
æöstu virðingarstöðum þjóðfélagsins.
Breytingar
á efnahagsmálum
Eftir að síöasta ríkisstjórnar-
myndun varö aö raunveruleika að
frumkvæöi sjávarútvegsráöherra frá-
farandi stjórnar, hafa orðið gríöar-
legar breytingar í efnahagsmálum
Islendinga. Ekki veröur lagður endan-
legur dómur hér á aðgerðir þessar aö
svo stöddu, en hins vegar gagnrýnt
hvernig staöiö er að þessum aö-
gerðum. Sú leiö sem valin var er því
miöur svo harkaleg, ógeöfelld og fer
þvert á öll mannúðleg sjónarmiö í alla
staöi, að í huga flestra sem hugleiöa
þessi mál kemur fram algjör fyrir-
litning á ýmsa þá stjómmálamenn í
landinu, sem berjast nú um hæl og
hnakka fyrir þessari efnahagsstefnu
sinni. Það er öruggt aö auðnum veröur
ójafnar skipt en áöur var, hann safnast
á færri hendur og hætta er vaxandi á
aukinni stéttaskiptingu meöal íslensku
þjóöarinnar en áður var.
Meðkomu hugsjóna bindindismanna
til Islands á 19du öld uröu til fjölda-
samtök sem áttu drjúgan þátt í aö efla
og bæta kjör íslenskrar alþýöu. Ur
bindindishreyfingunni varö nýr
meiður til í félagasmálum meöal
Islendinga. Þaö voru verkalýösfélögin
sem smám saman festust í sessi og
voru viðurkennd af atvinnurekendum
og stjórnvöldum eftir mikil átök. Meö
miklu þolgæði, mörgum fómum í ýmsu
mótlæti, varö unnt aö fá viðurkenningu
fyrir ýmsum kjarabótum og mann-
réttindum til handa vinnandi höndum
fólksinsílandinu.
Kjallarinn
Guðjón Jensson
póstafgreiðslumaður í Reykjavík.
Eitt af allra mikilvægustu skref-
unum var stigið, þegar samiö var um
tryggingu kaupmáttar vinnuframlags
alþýöunnar, þannig aö laun fylgdu
verðlagi á ýmsum helstu nauðsynjum
sem allir þarfnast, t.d. landbúnaöar-
vömm, brauöum, kornvörum og svo
frv. Meö þessu átti aö tryggja lág-
markslífskjör alþýðunnar en því miöur
þróaöist efnahagsstefna landsmanna í
höndunum á misvitrum landsfeðram í
gegnum tíöina á þann veg aö þrátt
fyrir aukna tækni, hagræðingu og auk-
in afköst á ýmsum sviöum, svo og
auknum markaöi á matvörum vegna
fólksfjölgunar, hefir verð á nauðsynj-
um fremur haft tilhneigingu til aö
hækka en lækka, meir en eðlilegt
veröuraöteljast.
Núverandi ríkisstjóm lætur klippa á
þessa líftaug íslenskrar alþýöu, líftaug
sem best hefir tryggt lifskjör hennar
gegnum þykkt og þunnt þrátt fyrir alla
dýrtíö, meöan annaö betra fyrirkomu-
lag þekkist ekki. Þess má og geta aö
engar hugmyndir munu nú vera uppi
meöal ráöamanna hvernig bæta megi
fólki kjaraskerðingu ríkisstjómar-
innar, sem eru stórtækastar af öllum
kjaraskerðingum sem dunið hafa yfir
alþýöufólkiö á Islandi í háa herrans
tíö.
Rányrkja
Rányrkja til lands og sjávar hefir
löngum hefnt sín. Nú er þorskurinn
senn úr sjónum allur, rétt eins og síldin
á sinni tíö. Fengsæl fiskimið viö strend-
ur Islands hafa verið þessari þjóö
auðsuppspretta meöan skynsemi réð
feröinni. Núverandi forsætisráöherra
á töluverðan þátt sjálfur í þessari öfug-
þróun. Meöan hann gegndi störfum
sjávarútvegsráöherra á árunum 1980,
1981, 1982 og framan af þessu ári, sem
senn er liðið, veitir hann leyfi fyrir
kaupum og veiðum togara, allt eftir
rómantískum byggðasjónarmiðum,
sem í þessu var fyrirfram dæmt von-
laust og glóralaust fjármálaævintýri.
Togararnir uröu brátt svo margir að
ráöherrann meö allri sinni verkfræöi-
legu menntun missti brátt niöur fjöld-
ann á þessum víösjálsgripum, sem
aöeins geta skilað arði þegar skynsem-
in ræöur ferðinni en ekki framsóknar-
rómantíkin. Það varð að veiöa eitthvaö
upp í allar skuldirnar, vextina og
afborganirnar auk alls tilfallandi
kostnaöar. Togaraflota þáverandi
sjávarútvegsráðherra var síöan att
aö síöustu þorskunum sem af stórkost-
legu gáleysi vora aö flækjast á fiski-
miöunum. Þá voru litlir eöa engir
möguleikar á aö vinna allan aflann í
arðbæra vöru aörir en þeir, að taka til
bragös miðaldaaöferð Islendinga, sem
þá voru bæöi hraðfrystihúsalausir og
saltlausir í senn. Þorsknum var þeytt
þúsundum saman á hjalia, þetta er
nefnd skreiöarverkun og mun víst'eins
gott aö henda þorsknum strax eins og
aö kosta til allri þeirri vinnu og fyrir-
•höfn, sem af þessari verkunaraöferð
leiðir.
Skreið mun vera sú vörutegund
íslensk, sem fáir vilja utan fólk sem
löngu er búiö aö éta skóna sína og aö
sjálfsögðu mun þaö vera skrýtin hag-
fræöi að reka togaraflota sem allur er
á hausnum og á ekki bót fyrir rassinn á
sér fyrir skuldasukki en markaðurinn
jafnslæmur og reyndin er. Meö fullri
viröingu fyrir sveltandi fólki, en betur
heföi veriö staöiö að nýtingu fiskimiöa
við landiö meö hæfilega stóram togara-
flota. Þá heföi ekki veriö meira fiskaö
en kæmi þjóöinni aö sem bestu gagni
hverju sinni. Þessi hroöalegu mistök
sjálfs forsætisráöherrans eru nú notuö
af mikilli hörku sem keyri á vinnandi
alþýðu þessa lands til aö réttlæta
áframhaldandi kaupþrælkunarstefnu
ríkisstjórnarinnar.
Síöastliöiö ár hafa langflestar
nauösynjar hækkaö um og jafnvel tölu-
vert yfir 100% milli ára meöan kaup-
taxtar hækka aðeins um tæp 30%. A
næsta ári er gert ráö fyrir að dýrtíöin
fái aö grasséra enn meir en 25 —30%,
án þess aö launataxtar hækki um neitt
umfram þau 4% sem talað hefir veriö
um. Þessar upplýsingar hafa ráöa-
menn flutt þjóðinni án þess aö blikna
og blána. Þeim virðist svo hjartanlega
standa á sama hvort fólkið í landinu
getur haft nokkum möguleika á að lifa
á því litla sem eftir er af kaupi þess,
þegar forsætisráöherra hefir látiö
greipar sópa um launaumslögin til
þess aö greiða mistök sín og annarra
jafnlélegra og óábyrgra stjómmála-
manna.
Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar
byrjar í bráöræöi en á aö sjálfsögöu
eftir að lenda í algerri ráöleysu, ef
áfram veröur haldiö á þeirri braut, að
láta landslýö gjalda mistaka lélegra
stjórnmálamanna endalaust.
Guðjón Jensson.
Týndur frakki
og eftirmál
Þau vilja veröa endaslepp
skammdegismálin. Bleiserinn
gleymdur og fríðindismál ábyrgra
manna, komin feröasaga fréttamanns
á öldurhús og aðallega tafir og útúr-
dúrar á heimleið auk sérlegrar uppá-
komu.
Hvert helgarkvöld rennur fólk á
skemmtistaöina í Reykjavík en þeir
eru margir. Þúsundir eru á heimleið
upp úr óttu og veröur helst aldrei aö
fréttaefni.
Lögreglumenn hafa áhyggjur af
eftirlegukindum því veöur verða oft
válynd a.m.k. í skammdeginu. — Hafa
ber í huga að fólk er væntanlega létt-
klætt næst sér viö þessar aöstæður og'
víns ekki alltaf í hófi neytt.
Leigubifreiöarstjórar hafa orðiö
uppvísir að samvinnu viö lögregluna
og tilkynna þeir um talstöövar sínar ef
manneskja viröist í hættu stödd eöa í
aumlegu ástandi. Nú í seinni tíö hafa
lögreglubílarnir veriö dálítið í förum
aö og frá skemmtistöðunum. Liðkað er
til fyrir þeim, sem eru bundnir stólun-
um en hafa hug á aö hlýða á tónlistina
og hitta aöra aö máli.
Dansleikjahald í vínveitingahúsum
fer furöu skaplega fram og augljós'
framför frá því aö áfengisbannið var
og margur drakk eins og í akkorði áöur
en haldiö var í danshúsið. Hér er
ástandinu hælt vegna samanburðar við
fyrri tíma, en aö sjálfsögöu þarf
lögreglan stundum aö fjarlægja
samkomugest af vettvangi. Þannig
var þaö aöfaranótt 27. nóv. sl. aö
samtals voru tveir menn fjarlægöir og
geymdir í fangageymslu lögreglunnar
fáa klukkutíma. (Þaöeru50%). Annaö
þessara atvika hefur oröiö fréttaefni
f jölmiöla og það svo aö sjónvarpað var
í klukkustund frá umræðum um
tilfellið og svo auðvitað lagt útaf
textanum.
Maöur er nefndur Skafti og er Jóns-
son. I einhverri greininni sá ég að hann
mælist 190 cm á hæðina en vigtina
vantaði. Hún er samkvæmt töflu æski-
leg kjörþyngd í kg talan aftan viö
hundrað. Gefum okkur þaö, eins og
þeir segja sem búa sig undir aö vinna
vísindalega. Mál er aö biöja Skafta
tíöindamann velviröingar á þessu inn-
leggi í umræöuna um dansferð hans og
þeirra hjóna, en lítilræði veldur því.
Mótun í starfi
Þannig stendur á aö undirritaður
hefir starfaö meö mætum mönnum aö
löggæslu í höfuðborginni rúman aldar-
fjóröung. Þegar unglingsmaöur að
noröan haföi borist suður voru menn í
vaktavinnu og höföu veriö allar götur
frá stofnun embættis lögreglustjórans í
Reykjavík 1919.
Aö vonum mótast fólk af starfi sínu
og lögreglumenn engin undantekning.
Nýliöinn sækir í að fara eftir
bókstafnum en kemst svo aö þeirri
niðurstöðu aö fullmikiö sé í fang færst
aö fara aö breyta heiminum enda ekki
gert ráöfyrir því í kjarasamningum.
Satt best aö segja rjátlast þetta af
manni furöu fljótt haf i það komið í hug-
ann viö aö klæðast í svart og meö gull-
hnappaút umallanskrokk.
Varla er hægt aö komast hjá því að
kynnast fólki viö sífelld afskipti og
hlusta á ágrip af þessum ævisögum,
sem enginn býöur til sölu fyrir jól.
Ef á annaö borö á að fara aö skipta
fólki í tegundir þá er enginn beinlínis
leiðinlegur nema aö hann æpi á torgum
um annarra áviröingar en gleymi
Bjöm Sigurðsson
lögregluvarðstjóri i Reykjavík.
sínum. En slíkt ber viö. Bein afleiöing
af shkum hrópum er náttúrlega þaö,
þegar menn með hreint um hálsinn og
sem aldrei hafa fengið skít undir nögl
heimta hreinsanir í lögregluliöi
Reykjavíkur án þess aö benda á neitt
ákveöiö dæmi eöa einstakling.
Herra tíöindamaöur. Þaö er ekki
gott aö sjá hvaöa aöili þú ert í þessu
rógspiáli, því fariö gæti fyrir þér eins
og bóndanum á Rein úti í Kaupinhafn
forðum.” I þínu máli má eiriu gilda um
Jón Hreggviösson”. Var furða þó karl-
inn bæöi umábótá öhð?
Það er slæmt hugarfar, sem fólk
sýnir með því aö telja sig sjálft hafið
yfir afskipti og eftirlit en telur slíkt
henta einhverjum öörum. Jónas rit-
stjóri mæhr meö dansandi lögreglu-
mönnum í starfi og má þá ætla aö vett-
vangur hafi veriö stofugólf á Sel-
tjamarnesinu.
Hvaö lögregla er aö erinda í gesta-
boö fólks veröur hér látið eiga sig.
Saga Jónasar var án upphafs og því
ekki vitað hvort úfar hafi risið milh
gesta og gestgjafa vegna mismargra
fermetra íbúöarhúsnæöis eöa annars.
Réttlæti
Skafti Jónsson vill málalok og aö
réttlætiö fái aö skína en sekt hinna
brotlegu opinberist öllum lýö.
Þetta eru mannréttindi sem viö aðrir
þegnar þessa lands deilum meö
honum. En allt hefir málið vafiö upp á
sig.
Þeir er lagt hafa lögreglustarfiö
fyrir sig eru í leiöinni þaö lukkufólk aö
vinna stórfeht hjálparstarf og einmitt
þess vegna er unnt aö afbera útköh
eins og ágreining manna í öldurhúsi.
Einn lepur úr annars glasi og annar
fer hamförum viö leit aö yfirhöfn.
Þarna dugar ekki tangó eöa ræU því
nóg hefir veriö dansaö. BaUið er búiö.
Síst af öUu viU undirritaður láta þaö
henda sig að dæma í þessu
skammdegismáli enda hvorki dómari
aö köUun né embætti.
Hins vegar ætti öllum aö vera fyrir
bestu aö ná áttum áður en vUlan
veröur svo mögnuö aö rennsli lækjar-
ins er ekki lengur trúaö.
Obótamál eiga það til aö veltast í
kerfinu og hafa þar stóra stansa en nú
snúasthjólin.
Frakkamálið er nú statt í fjóröa
embætti og er vel aö verið á nokkrum
dögum.
Hvað fólk í og viö Þjóöleikhúsk jaUar-
ann sá og heyrði í umrætt sinn, er
blaðamaðurinn yfirgaf staöinn með
svo eftirminnilegum hætti, segir þaö
frá í sakadómi og áöur lagt hönd á
helga bók.
Niöurstööur ættu aö vera í sjónmáh
nema í ljós komi aö aðUar hafi unnið
saman, séu tengdir eöa skyldir, því þá
þarf aö ryöja kviöinn að fomum hætti.
Vera kannaaðteygistúr máhnu eða
eitt taki viö af ööru. Starf mitt og stétt
hefur hlotið slettur frá f jölmiölum.
Það er niðurlæging í því aö vera
lagöur í járn og varpað í dýflissu.
Viö þessar aöstæöur er vorkunnar-
mál aö þolandinn viðhafi óvandaö orö-
bragö um þá er leiða hann á mUU sín
handtekinn, taka hann úr umferð um
stundarsakir. Ef slíkum manni er
fróun í gífuryrðum er honum þáð síst
of gott.
Hitt er lakara, þegar útverðir ís-
lenskrar tungu, gamalt sæmdarheiti á
blaðamönnum, fara í öf ugar f líkumar.
Skafti Jónsson blaöamaöur. Gætir
þú gengið spölkorn óstuddur af kerf-
inu, öllum þessum embættum, og leyft
okkur lesendum blaöa að sjá
staðreyndir í máh þínu? lögreglu-
skýrslu, eigin lýsingu á bahferö þinni,
vottorö læknis og hvernig þú telur þig
hafa komist í þá aöstööu aö vera
leiddur út úr samkomuhúsinu,
járnaöur.
Glögga mynd
Blaöamennska er aö gefa lesendum
sem gleggsta mynd af atburðum svo
fólk geti s jálft dregið ályktanir.
Bendi þér í vinsemd á Sturlungu, en
hún hlýtur að vera skyldunámsgrein
blaðamanna. Lýsingu Sturlu Þórðar-
sonar á Örlygsstaöabardaga.
Þar varð fréttamaður fyrir
hremmingu en sagði frá atvikum
þannig aö eftir er munaö. Skyldur var
i hannþóaöUum.
Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur.
Væra tUtök aö þú bættir viö spítala-
sögu þína eöa segöir nýja ef aöstæöur
hafa breyst? Þaö þarft þú aö gera ef
rithöfundartitUlinn á ekki aö detta af
þér og annar að koma í staðinn.
Jónas Kristjánsson ritstjóri. Þú vUt
hreinsanir í lögregluliði Reykjavikur.
. Hvar á aö taka tU hendi?
Um 12—14% lögreglumanna í
höfuöborginni eru komnir á sjötugs-
aldur. Era þaö þessir menn? Hverjir
eru hrottarnir eöa þaöan af lakari
menn? Fróöleikur væri aö fá frá þér
lýsingu á góöum lögreglumanni.
Á fóUí um sárt aö binda eftir lög-
regluafskipti? Þetta og fleira, Jónas,
sjáir þú þér fært. Fái undirritaður
þögnina í svör viö spurningum og
beiðnum veröur þaö skoðað sem svar.
Æsingaskrif og samstiUing hafa
boriö fangamark mannorösþjófa og
því er hér óskaö eftir réttlætinu öllu.
Það er einnig yfirlýstur vilji for-
manns okkar og stjórnar í Lögreglu-
félagi Reykjavikur.
Góðarstundir.
Björn Sigurðsson.