Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Side 16
16 DV. FOSTÚDAGIÍR 27.JÁNDÁRÍ9&4. fþróttir íþrótt fþrótti fþróttir íþrót i Óskar. 1 lan Rush. uppskrift f rá lan Rush Öskar Ingimundarson, miðherji KR- liðsins í knattspymu, fékk nú í vikunni góðar ráðicggingar frá Ian Rush, marka- skoraranum mikla hjá Liverpooi, þar scm Rush skrifar upp uppskriftina að galdrin- um hveraig á að fara að því að skora mörk. Það var Steinþór Guðbjartson, fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar KR, sem þótti tilvalið að slá á létta strengi þegar hann var hjá Liverpool á dögunum og biðja Rush að skrifa ráðleggbigar í gamansömum tón. Rush varð við beiðní Steinþórs og scudi Öskari nokkrar snjailar ráðleggingar. Nú er bara að bíða og sjá hvort Oskar fær töframáttinn í skóna sína og skorar mikið af mörkum fyrir KR-liðið í sumar. -SOS. Birgir aðstoðar- maður Hólmberts # Birgir. Birgir Guðjónsson — knattspyrnumaður úr KR, sem hefur átt við meiðsli að stríða í lærisvöðva si. ár, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Hólmberts Friðjónssonar, þjáifara 1. deildarliðs KR. -SOS. „Rush frábær” — segir Hólmbert Friðjónsson, þjálfari KR — Ian Rush er sá leikmaður scm alla þjálfara dreymir um að hafa í iiði sínu. Hann hefur yfir geysilegum hraða að ráða og er útsjónarsamur og mjög rólegur leik- maður undir pressu, sagði Hólmbert Friðjónsson, þjáifarl KR-inga, um marka- skorarann mikia sem hefur skorað 29 mörk fyrir Liverpool í vetur. — Samvinna þcirra Graeme Souness og Rush er hrcbit stérkostleg en það eru einmitt sendingar frá Souness sem Rush kann best að meta og hann skorar flest mörk sín eftir að hafa fengið siikar send- ingar, sagði Hólmbert, sem dvaldist í her- búðumLiverpoolítíudaga. -SOS. „Æfingar Liverpool byggjast upp á léttleika” Hólmbert. - segir Hólmbert Fridjónsson, þjálfari KR, sem er nýkominn f rá Anf ield Road — Það sem kom mér mest á óvart hjá Liverpooi á Anfield Road var hvað einfaldar æfingarnar hjá Englands- meisturunum voru. Joe Fagan Icggur mikið upp úr góðum æfingum með knött, þannig að leikmenn haidi knett- inum vel og sendi stuttar sendbigar á milli sin. Það sem ég sá voru eingöngu léttar æfbigar sem stóðu yfir frá kl. 19—12.30. Þess er gætt vel að leikmenn verði ekki þreyttir, sagði Hóhnbert Friðjónsson, þjálfari KR-Iiösins í knattspyrnu, en hann er nýkominn frá Liverpool, þar sem hann kynnti sér æfingar og undirbúning Englands- meistarana fyrir leiki. — Þaö er búið að byggja upp mjög heilsteyptan kjama hjá Liverpool. All- ir leikmenn félagsms leggja hart að sér til að gera sitt besta í hverjum ein- stökum leik. Þeb- verða líka að gera það því að ef þeir slaka á er næsti mað- ur búinn að taka stöðu þeirra. Það eru margir leikmenn hjá Liverpool sem bíða eftir aö fá tækifæri. Það vita fastamennirnir í Liverpool-liðinu, sagði Hóbnbert. — Þú sást þrjá leiki Liverpool-Iiðs- ins? — Já, ég sá þrjá mjög ólíka leiki. Fyrst tapleik gegn Olfunum þar sem dæmið gekk hreinlega ekki upp og Ulfamir unnu 1—0. Síðan kom leikur gegn Sheffield Wednesday í Milk Cup — 2—2 í Sheffield. Þar náðu leikmenn Liverpool að snúa vörn í sókn og tryggja sér jafntefli 2—2 á elleftu stundu. Þá kom leikurinn (3—1) gegn Evansrekinnfrá Reading Einn framkvæmdastjóri á Englandi var lát- inn fjúka í gær. Það er Maurice Evans, sem var rekinn frá 4. deildarliðinu Reading. Evans hefur verið framkvæmdastjóri félagsins frá 1978 og því einn af þeim „stjór- um” í Englandi sem var búinn að vera lengst í sama stólnum. -SOS. Hilmar landsliðsþjálfari Hilmar Hafsteinsson frá Njarftvík hefur verlð ráðinn iandsliðsþjálfari í körfuknatt- leik. Hilmar hefur náð góðum árangri sem þjálfari hjá Njarðvík og Val. Aston Villa þar sem Liverpool lék mjög góða knattspymu. Hólmbert sagði að það hefði verið mikið áfall fyrir Liverpool að tapa fyrir Ulfunum á Anfield Road. Eftb- þann leik var haldinn fundur með leik- mönnum og ákveðið að þeir skyldu fara daginn fyrb- leik til Sheffield til aö taka lífinu með ró á hóteli þar. Þetta varð til að ná stressinu úr leikmönn- um, sem tókst mjög vel, sagði Hóbn- bert. Fékk margar fróðlegar upplýsingar Hólmbert sagöist hafa fengiö marg- ar góðar upplýsbigar hjá forráöa- mönnum Liverpool, þjálfurum og leik- mönnum. — Það sem ég sá á Anfield Road á eflaust eftir að skila sér seinna. Það þýðir ekkert að apa eftir öllu sem maður sá, eins og páfagaukur. Maöur verður að setjast niður og vinsa út það, sem maður telur að komi sér að gagni. Það þjálfar hver þjálfari sín liö eftir aðstæðum hverju sinni. Það sem passar Liverpool passar kannski ekki hér uppi á Islandi. Við erum áhuga- menh enþeiratvinnumenn. — Það kom mér nokkuð á óvart, hvað litiö Liverpool leggur upp úr taktík og uppsettum atriðum úti á vell- bium. Leikmenn félagsbis vita til • hvers er ætlast af þebn og þeir þekkja sitt hlutverk. Maður þakkar þó fyrir smáábendingar leikmanna — til og frá, sagði Hólmbert. Léttara andrúmsloft heldur en hjá Bayern — Hólmbert, nú kynntir þú þér æfingar hjá Bayern Munchen fyrir tvcbnur árum. Hver cr munurinn á Liverpool og Bayern? — Það er hægt aö svara þessari spumbigu í stuttu máli. Hjá Liverpool er andrúmsloftið miklu léttara heldur en hjá Bayem. Þar eru leikmenn byggðb- upp í þaö sem þeir eru, Liver- pool kaupir yfirleitt aldrei stórstjörn- ur. Það gerú Bayera aftur á móti og síðan er leikur liösbis byggður í kring- um þá leikmenn, sem tekst misjafn- lega. Liverpool leikur alltaf eins, þannig að þar aðlaga leikmenn sig að leik liðsins en ekki aðrir leikmenn — leik þebra, sagði Hóbnbert. 1 Tapaði þúsundum punda þegar lan Rush skoraði Bretar eru f rægir fyrir veð- mál sin. Það er næstum veðj- að á allt sem hreyfist þar í landi. Breti nokkur tapaði þúsundum sterlingspunda á miðvikudag þegar Ian Rush skoraði þriðja mark Liver- pool gegn Sheff. Wed. fimm mínútum fyrir leikslok í Milk Cup. Veðmálastofa í Liverpool heföi tekiö áskorun kappans um úrslit leiksins. Hann lagði 1100 sterlingspund á úrslitin 1— 0, önnur 1100 pund á úrslit- in 2—0 og 1100 pund á úrslitin 2— 1. Samtals 3300 sterlings- pund — eða um 137 þúsund ís- lenskar krónur — og allar tölurnar auðvitað Liverpool— sigrar. Það leit lengi vel r.okkuð vel út hjá honum. Fyrst stóö talsvert lengi 1—0 fyrir Liverpool en á 71. mín. kom annaö mark liðsbis. Þar með mátti Liverpool ekki skora fleiri mörk kappans vegna en Sheff. Wed. hbis vegar eitt. Og eitt mark var skorað tU viðbótar en það var Ian Rush sem skoraði fyrir Liverpool. Þar með hafði kappinn tapað öllum pundunum sbium, 3300, til veðmálastofunnar. Þess má geta að veömálin voru 8- 1 á 2—1 sigur Liverpool. Ef það hefðu orðið úrslit leiksins hefði kapprnn fengiö 8800 sterlingspund í sbin hlut. Unnið sér bin 5500 pund. Vog- un vinnur — vogun tapar og vonandi hefur kappinn haft efni á því að tapa þessum 3300 sterlingspundum. hsím. Hólmbert sagði aö allar móttökur heföi verið stórkostlegar hjá Liverpool og hann var hrifinn af Joe Fagan fram- kvæmdastjóra. — „Hann er þægilegur, blátt áfram og er lítiö fyrb- aö básúna sig og sínar skoðanir út, eins og svo margir aðrir framkvæmdastjórar í Englandi, sagði Hólmbert að lokum. -sos r I I I Dalglisher stokkbólginn I Það var hrikalegt að sjá Kenny I Dalglish — andlitið á honum var stokk- Ibólgið og maðurinn nær óþekkjaniegur. I Þrátt fyrir þetta mætti hann ávallt á ■ Iæfingar hjá Liverpool til að ræða við I strákana og fyigjast með hvað væri að I Igerast, sagði Hólmbert Friðjónsson, I þegar við spurðum hann hvort Daigl- I Iish væri byrjaöur að æfa aftur, en eins og | kunnugt kinnbeinsbrotnaði hann í leik | gegn Manchester United á dögunum. ■ I Hómbert sagði að þeír hjá Livcrpool | “ reiknuðu ekki með Dalglish aftur í . Islaginn f yrr en í mars. -SOíj ' Michel Platini — knattspyrnukappinn s Platini f læl í fjársvika kemur til Frakklands f rá Ítalíu, til að m — Frá Áma Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: — Michel Platini, knattspyrnu- maður Evrópu 1983, hefur verið mikið i sviðsljósinu i Frakklandi. Hann hefur verið kallaður fyrir rétt vegna fjár- svikamálsins sem kom upp hjá franska félaginu St. Etienne 1982. Það er ljóst að átta fyrrum leikmenn St. Etienne eru viðriðnir málið — eru samsekir þar sem þeir þáöu peninga- upphæðir úr leynilegum sjóði sem fyrr- um forseti félagsins lá á, en hann er nú í fangelsi. Platini, Gerard Janvion, Clemenceekki meðTottenham Ray Clemence, landsliösmarkvöröur Eng- lands, mun ekki leika með Tottenham gegn Crystal Palace í ensku bikarkeppninni á morgun. Clemence, sem meiddist í bikarleik gegn Fulham hefur ekki leikið þrjá síðustu leiki Tottenham. Það er hinn ungi Tony Parks sem leikur nú í markinu og leikur sinn fyrsta bikarleik gegn Palace. -SOS. i Stjörnuhlaupí Firðinum Stjörnuhlaup FH vcrður í Hafuarfirfti á laugardag og hefst kl. 14 við Lækjarskóla. Keppt í fimm flokkum. Karlar 5 km, konur 3 km, piltar 3 km, drengir og telpur, 14 ára og yngri, hlaupa 1,5 km. Francois Larios og Bernard Lacombe, sem eru allt kunnir landsliösmenn, eru viðriðnir þetta mál og má reikna með aö þeir hljóti háar fjársektir fyrir að hafa átt þátt í þessu máli. Þetta mál skaut upp kollinum 1982 og í kjölfarið varð St. Etienne að selja marga sína snjöllustu leikmenn til að greiða upp sektir sem félagið fékk. Félagiö gaf ekki upp tekjur af mbija- gripasölu, þannig að það sveik undan skatti og ebinig var ekki gefinn upp styrkur sem félagiö fékk frá borgar- stjóm St. Etienne. Akure} eruóh — meö val ungl Akureyringar eru mjög óhressir með að tveir af efnilcgustu hand- knattleiksmönnum þeirra hafa ekki verið valdir í landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Það era þeb- Jón Kristjánsson, hbin stórefnilegi, 16 ára strákur, sem er orðinn einn aðalmaður 1. deildar- liðs KA — mikil langskytta — og 1 Iþróttir 1 Iþróttir 1 Iþróttii r' ' 1 þróttir í Iþrót

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.