Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Síða 19
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Verslun
Nýlegar pocketbækur á ensku,
þýsku og frönsku í þúsundatali, kaup-
um einnig pocketbækur. Bókavaröan,
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Takið eftir'.!!
Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin
fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikjuvog-
ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef
óskaö er. Sigurður Ölafsson.
Trésmíðavinnustofa HB, simi 43683.
Framleiðum vandaða sólbekki eftir
máli, uppsetning ef óskaö er (tökum úr
gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á
eldhúsinnréttingar, smíðum huröir,
hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa
og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti,
marmara og einlitu. Komum á staöinn,
sýnum prufur, tökum mál, fast verö.
Tökum einnig að okkur viðgeröir,
breytingar og uppsetningar á öllu tré-
verki innanhúss. Örugg þjónusta —
greiðsluskilmálar. Trésmíðavinnu-
stofa H-B, sími 43683.
Kynningarverð
verður á allri gjafavöru í versluninni í
vikunni 22.-28. janúar. Matardiskar,
glös og skálar á ótrúlega lágu verði.
Opiö frá kl. 10—18 nema föstudaga kl.
10—19 og laugardaga kl. 10—16. Gjafa-
búðin, á horni Snorrabrautar og
Hverfisgötu. Sími 28813.
Lítil útgáfustarfsemi
til sölu, skemmtilegt verkefni með
möguleikum á góöri innkomu, góö
sambönd fylgja, kjörið fyrir 2 sam-
henta aðila. Hafið samband við auglþj.
DC í síma 27022 e. kl. 12. H-156.
Takið eftir!
Til sölu vegna, rýmingar á íbúö, borð-
stofuborð og 6 stólar, sófasett og sófa-
borð. Góðir hlutir á vægu verði. Sími
92-2310._______________________ .
Bose 301 hátalarar,
Kenwood KA 60 magnari og Pioneer
PL 400x plötuspilari til sölu. Uppl. í
síma 46925 kl. 17-20.00.
TU sölu eins og hálfs árs gamalt,
mjög fallegt, Ramona hjónarúm, einn-
ig er til sölu tvöfalt hamstrabúr og
gamall ísskápur sem breytt hefur ver-
ið í frystiskáp. Uppl. í símum 16094 og
38527.
Húsgögn.
Alls konar húsgögn á ótrúlega hag-
stæöu tilboðsverði: unglingahúsgögn,
skrifborðsstólar, lítil sófasett, hæg-
indastólar, veggsamstæöur, borð og
fleira. Markaöshúsið, Sigtúni 3, opiö
frá kl. 12 virka daga og frá kl. 10 til 16
laugardaga.
Hef tU sölu
prjónavörur aö Álfaskeiði 64, neðri
hæð. Sími 54423.
TU sölu ódýr teppi, 4 x 6, f Ut
fylgir, 2 stk., og 130x5, 1 stk., gul-
rósótt, og ca 25 ferm af brúnyrjóttu
teppi, einnig 300 lítra rúmlega eins árs
frystikista. Á sama stað óskast nýleg-
ur ísskápur. Uppl. í síma 71796 og
76326.
Óskast keypt
Svigskíði og skíðaskór,
stærð, 1,55 — 1,65, óskast keypt. Vel
með fariö. Uppl. í síma 43317.
Er kaupandi að
notaöriprjónavél. Sími99—6681.
Söluturn eða sjoppa
með góða veltu og á góöum staö óskast
til kaups. Uppl. í síma 75143. Á sama
staö er sófi með skúffum til sölu.
Handpr jónaðar lopapeysur.
Kaupum lopapeysur. Móttaka alla
laugardaga. Uppl. í símum 44721 og
74390.
Söluskálaeigendur takið cftir.
Oskum eftir pylsupotti, steikarapönnu,
frystiskáp og ýmislegu fleira fyrir
söluskála. Upp. í símum 97-8571 og 97-
8379.____________________________
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil söfn og einstaka bækur, gömul
íslensk póstkort, eldri íslensk mynd-
verk, gamlan tréskurð og margt fleira.
önnumst mat á bókum og listaverkum
fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími
29720.
Eigum fyrirliggjandi
háþrýst þvottatæki, eins fasa 50 bar , 3 I
fasa 130 bar og 175 bar. Vrnsa fylgi-
hluti, t.d. Jaktor fyrir votsandblástur
ásamt úrvali af þvottaefnum. Mektor |
h/f, Auðbrekku 8, sími 45666.
Markaðshúsið, Sigtúni 3,
auglýsir útsölu. Sængurfatnaöur, 3 stk.
á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr.,
skór á hálfviröi, mikiö úrval af garni,
mjög ódýrt, alls konar fatnaöur, gjafa-1
vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng,
barnafatnaöur, skartgripir, húsgögn
og margt fleira. Verið velkomin. Mark-1
aðshúsið Sigtúni 3. Opið frá kl. 12,
laugardag kl. 10—16.
Innrömmun og hannyrðir auglýsa.
Hefðbundin innrömmun, sérhæfum
okkur í innrömmun á handavinnu. Ný-
komið prjónagarn og hannyrðavörur í
úrvali. Álafosslopi m.a. lopilyng og
lopi light, gjafavörur frá Gliti,
finnskar trévörur, kerti og servíettur,
pennasaumsmyndir, sokkablómaefni,
málverkaeftirprentanir, ódýr prjóna- |
fatnaður, lampar með stækkunargleri
o.m.fl. Innrömmun og hannyrðir,
Leirubakka 36, sími 71291.
Góður veislumatur.
Svínahamborgarhryggir, 250 kr. kg.,
svínakótilettur, aðeins 245 kr. kg.,
lambahamborgarhryggur, 128 kr. kg.
svínalundir, 360 kr. kg, þorramatur,
allar tegundir. Kjötmiðstöðin, Lauga-
læk2, sími 86511.
Fyrir ungbörn
Til sölu eins árs
Gaandia barnavagn, lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 78059.
Öska eftir að kaupa
góða, vel með farna skermkerru á
stórum hjólum. Einnig gærupoka, lítiö
notaöan. Uppl. í síma 53576.
Kaup — Sala — Leiga.
Við verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara
og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: Bíl-
stólar 1100 kr., kerruregnslár200kr.,
beisli 160 kr., vagnnet 120 kr., barna-
myndir 15 kr., myndirnar „börnin læra
af uppeldinu” og „Tobbi trúður” 150
kr. Opiö kl. 10—12 og 13—18 laugardag
kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4,
sími 17113.
Teppi
Til sölu skíði
með bindingum, lengd 150 cm, lítið
notuð. Uppl. í síma 84995 eftir kl. 18.
Til sölu Fisher skíði
með bindingum, stærö 165 cm og Lange
skíðaskór nr. 7. Uppl. í síma 17229.
Önnum ekki eftirspum,
bráðvantar barna- og unglingaskíði,
notaöa skó, og fleira í vetrarvörum.
Ath. álag á síma mikið, sýnið okkur
biðlund. Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Bólstrun
Tökum að okkur
að klæöa og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæöa. Komum heim og ger-
um verðtilboö yður að kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8,
sími 39595.
Húsgögn
Til sölu sambyggt hjónarúm
ásamt spegli og spegilborði, kolli og
rúmteppi. Uppl. í síma 35668 milli kl. 18
og22.______________________________
Til sölu h vítlakkað,
tvíbreitt rúm, 2 dýnur og 2 náttborð.
: Uppl. í síma 74868 milli kl. 18 og 20.
Til sölu sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll + tvö
borð. Uppl. í síma 77796 eftir kl. 19 í
kvöld og um helgina.
Ársgömul Ulferts rúmdýna
(200X160) meö tveim hlífðardýnum, á
sökkli, til sölu. Uppl. í síma 25463 frá
kl. 17-19.
Ath. Langar ykkur í gott rúm?
Þá er til sölu vatnsrúm á góðu verði,
látið drauminn rætast. Uppl. í síma
54210 eftirkl. 20.
Sófi, stólar, borð,
rúm, barnastóll, gólfteppi og ýmislegt
fleira notað til sölu. Vel meö farið.
Uppl.ísíma 50936.
Til sölu leðursóf i.
Til sölu leðursófi, 3ja sæta, frá Lafer á
tækifærisverði. Uppl. í síma 74084 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Antik
Rúmlega 40 ferm gólfteppi
til sölu, selst ódýrt. Símar 54253 og
50715.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir, einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti,
Vanur teppamaður. Sími 81513 og 79206
eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Vetrarvörur
Til sölu lítið sem ekkert
notuö skíði, 185 cm, með Salomon bind-
ingum, Nordica skór nr. 7 og stafir.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 40949.
Vélsleði óskast.
Oska eftir að kaupa vélsleða, Kawa-
saki Drifter eða Intruder. Staðgreiðsla
fyrir réttan sleða. Uppl. í síma 30584
eftir kl. 18.
Til sölu ný KROSS PRO/4X
heyrnartæki. Uppl. í síma 14801 eftir
kl. 17.____________________________
Hljómtæki.
Seljum vel með farin hljómtæki, sjón-
vörp, video, bíltæki og fl. og fl„ gott úr-
val nýlegra tækja á góðu verði. Opið
alla daga kl. 9—18, laugardaga kl. 9—
14. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290.
Vilt þú eignast ORION bíltæki
af fullkomnustu gerð, á frábæru
verði?? Við bjóðum þér ORION CS—E
bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara,
FM stereo og MW útvarp, segulband
með sjálfvirkri spilun beggja hliða á
kassettu („auto reverse”) oghraðspól-
un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara,
skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader
control”) o.m.fl. Frábært tæki verður
að vera á frábæru verði, en það er að-
eins kr. 7400,- við staðgreiðslu. Að
sjálfsögöu getur þú lika fengiö góð
greiðslukjör. Hafðu samband. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Nesco spyr:
Þarft þú aö fullkomna hljómtækjasam-
stæðuna þína?? Bjóðum frábært úrval
kassettutækja, tónjafnara og tíma-
tækja á frábærum kjörum á meöan
birgðir endast. Hafðu samband og at-
hugaðu hvað viö getum gert fyrir þig.
Nesco — Laugavegi 10, simi 27788.
Sjónvörp
Notuð litsjónvarpstæki,
20” og 26”, hagstætt verð. Vélkostur
hf.,sími 74320.
Til sölu 20 tommu
litsjónvarp (Nordmende), mjög vel
meðfarið. Verðhugmynd 20.000. Uppl.
í símum 46883 eöa 26626 milli kl. 18 og
, 20 í dag og næstu daga.
Video
Videoaugað á horni Nóatúns og
Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út
videotæki og myndbönd í VHS, úrval af
nýju efni með íslenskum texta. Til sölu
óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla
daga.
Rýmingarsala á Týsgötu 3:
Borðstofuborð frá 3500 kr„ stólar frá
850 kr„ sófaborð, fura. Borðstofu-
skápar, massíf hnota, eik og mahóní
frá 7500 kr. Odýr málverk og margt
fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs-
götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1,
sími 12286.
Utskornir borðstofuskápar,
borð, stólar, skrifborð, kommóður, 2ja
sæta sófi, speglar, klukkur, málverk,
lampar, Ijósakrónur, konunglegt
postulín, máfastell, bláa blómið,
Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt-
ur, kopar, kristall, silfur, úrval af
gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Hljóðfæri
Trommari á lausu.
Uppl. í síma 54150 eftir kl. 16 næstu
daga.
Til sölu er píanó,
verð 17.000 kr. Einnig svefnsófasett á
3000 kr. Á sama stað óskast keypt lítil
ryksuga. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-337.
Heimilistæki
Vel með farinn, nýlegur,
300 lítra frystiskápur af Caravelgerð
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma
77989.
Hljómtæki
Til sölu af sérstökum ástæðum
sem nýr Thorens 160 S SME 3 Arm+
pickup, selst ódýrt, ca 22.000. Uppl. í
síma 36424 á kvöldin.
-------------------
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
600 myndbönd,
bæði VHS og Betamax, til sölu eða
skipta. Lág útborgun, góð kjör. Til
greina kæmi að taka bíl upp í viöskipti.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-529.
Videohornið.
Alltaf eitthvað nýtt í VHS, The Rolling
Stones, Micky and Nieky, (Peter Falk,
sem lék Colombo), Afsakiö — við erum
á flótta, frábær gamanmynd, Blood
Beach fjallar um hryllilegan atburð á
sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig
fengið nýtt barnaefni. Leigjum út
tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið
og við tökum frá spóluna ef hún er inni.
Einnig eldra efni í Beta. Videohornið,
Fálkagötu 2, sími 27757.
Beta videotæki
til sölu og tvær spólur sem fylgja, 5
mánaða gamalt, skipti möguleg á bíl
eða öörum hlutum. Uppl. í síma 94-
1270eftirkl.7.
Grundig 2000, nýlegt tæki
til sölu. Gott verð ef samiö er strax.
Uppl. í síma 54263 eftir kl. 17.
Videosport, Ægisíðu 123,
sími 12760, Videosport sf„ Háaleitis-
brat 58—60, sími 33460, ný videoleiga í
Breiöholti, Videosport, Eddufelli 4,
sími 71366. Athugið: Opið alle daga frá
kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur
með mikið úrval mynda í VHS, með og
án texta. Höfum til sölu hulstur og
óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú
fengið sjónvarpstæki til leigu.
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, simi
29820. Opið virka daga frá 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá 13—23.
Höfum mikiö úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Lítil myndbandaleiga
úti á landi óskar eftir textuðum mynd-
böndum til endurleigu. Uppl. í síma
94-1345.
Garðbæingar og nágrannar.
Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúö
10, burstagerðarhúsinu Garðabæ.
Mikið úrval af nýjum VHS myndum
með íslenskum texta, vikulega nýtt
efni frá kvikinyndahúsunum. Opið
'alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„
sími 82915.
Beta myndbandaleigan,
sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út
Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með
ísl. texta. Gott úrval af barnaefni,
m.a. Walt Disney í miklu úrvali.
Tökum notuð Beta myndsegulbönd i
umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp
og sjónvarpsspil. Opið virka daga frá
kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22,
sunnudaga kl. 14—22.
Óskum eftir VHS videoi,
staðgreiðsla í boði. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Til sölu Fisher Betamax
videotæki. Uppl. í síma 79619.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla
daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og
tækjaleiga meö miklu úrvali mynda í
VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi, ís-
lenskur texti. Verið velkomin.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599,
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar
spólur á mjög góðu veröi. Opið alla
daga frá kl. 13—22.
Tölvur
Ný tölva til sölu,
Atari 400. Uppl. í síma 82997 eftir kl. 19.
Eigum fyrirliggjandi borð
undir allar gerðir af tölvum og prent-
urum. Verð frá kr. 3.545 fyrir tölvu-
prentara og frá kr. 4.450 fyrir töi
Stillanlegar hæðir. Konráð Axelsson,
Armúla 36, (Selmúlamegin). Símar
82420 og 39191.
Ýmislegt
Skrautritun.
Við öll tækifæri, afgreitt meö stuttum
fyrirvara. Uppl. í síma 24762 virka
daga eftir kl. 17 og um helgar.
Ljósmyndun
Canon 20 FF.
Til sölu glæný og ónotuð Canon FF
(Snappy 20). Verð kr. 3.500. Uppl. í
síma 16740 eða 50002 (Agúst).
Dýrahald
Hreinræktaðir labradorhvolpar
til sölu. Uppl. í síma 41343.
Til sölu foli
á 3. vetri og meri á 4. vetri undan Há-
feta 804 frá Vallanesi. Uppl. í sima 99-
8510.
Hestamenn, hestamenn.
Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gangur-
inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í
þrem víddum, reiðbuxur fyrir dömur,
herra og börn, hnakkar, beisli, múlar,
taumar, fóðurbætir og margt fleira.
Einnig fóðurlýsi, saltsteinar og HB.
beisliö (hjálparbeisli við þjálfun og
tamningar). Það borgar sig að líta inn.
Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4,
sími 81146.
Hubertus hnakkur
til sölu, ársgamall, lítið notaður.
Uppl. í síma 93—2534.
Kettlingur fæst gefins.
Miðbraut 21, jarðhæö, Seltjarnarnesi.
Sími 17379 e. kl. 5.
Harðarfélagar.
Munið aöaldeild íþróttafélagsins aö
Brúarlandi fimmtudaginn 2. febr. kl.
20.30.