Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Saab 96 árg. ’74.
Til sölu Saab 96 árg. ’74, sumar- og
vetrardekk, útvarp og segulband.
Uppl. í sima 38146.
Ódýr, góður bíll.
Til sölu Cortina 1300 árg. ’71, skoðaður
’83, 2ja dyra. Mjög góð snjódekk og
boddí mjög gott. Verö 15.000. Kemur til
greina að skipta á videotæki eða hljóm-
tæki. Uppl. í síma 43346.
Hornet árg. ’74 •
til sýnis og sölu á púströraverkstæði J.
Sveinsson og Co. við Hlemm. Verð
tilboð.
Toyota Crown árg. ’71
til sölu, í sæmilegu standi. Skipti á bíl á
verðbilinu 40—60 þús. Uppl. í síma 92-
3082.
Til sölu Vauxhall Viva ’75
með bilaðri vél og J. G. Anschultz 22
hlaupvídd, með kíki. Skipti á bíl, ekki
eldri en ’75, á bilinu 50—60 þús. Eftir-
stöövar eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 66269.
Fiat 132 2000 árg. ’80
til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, raf-
drifnar rúður, ný vetrardekk. Mjög
góðkjör. Sími 38053.
Peugeot dísil árg. ’72.
Til sölu Peugeot dísil 504, í góöu lagi,
ný snjódekk. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 92-3082.
Til sölu Toyota Hilux
styttri gerö árg. ’80, ekin 38.000 km,
breið dekk, Spokefelgur, læst drif að
framan og aftan, endurryðvarinn.
Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík,
sími 92-1081.
Til sölu Moskvitch 1981
(sendiferðabíll), sprungin heddpakkn-
ing, ný nagladekk. Tilboð. Uppl. í síma
99-1160 á daginn og 99-2060 á kvöldin.
Til sölu er Ford Bronco
’74,8 cyl., beinskiptur, með vökvastýri
góður bíll. Uppl. í síma 687766 á
daginn.
Mitsubishi Galant 1600 GL
árg. ’80 til sölu. Til greina kemur að
taka lítinn, nýlegan bíl upp í. Uppl. í
síma 42097.
Toyota Corolla árg. ’74
til sölu. Uppl. í síma 94-1270 eftir kl. 7.
Peugeot 504 GR árg. ’80,
ekinn 64 þús. km, beinskiptur í gólfi,
skoöaöur ’84, ástand og útlit mjög gott.
Skipti á ódýrari bíl. Fasteignatryggð
skuldabréf koma til greina. Uppl. í
símum 14694 og 10821.
Volvo árg. ’71144.
Til sölu Volvo ’71 í ágætu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 77136.
Til sölu Bronco árg. ’74
Sport, 6 cyl., ekinn 115.000 km. Uppl. í
síma 41018.
Til sölu Ford Bronco árg. ’74,
8 cyl., beinskiptur í gólfi. Aflstýri, upp-
hækkaður, á White Spoke felgum.
Uppl. ísíma 75755 eftir kl. 19.
Wiilys jeppi árg. ’56 til sölu,
gott hús, klæddur, breið, góð dekk, B18
Volvovél. Skipti á ódýrari.
Uppl. í sima 99-2389 milli kl. 18 og 22.
Bill í sérflokki.
Til sölu gullfalleg Honda Accord árg.
’78. Ekinn aðeins 48.000 km. Allur mjög
vel farinn. Uppl. í síma 92-2399.
Til sölu Chevrolet C 20
pickup árg. ’74, 8 cyl., beinskiptur,
burðargeta eitt og hálft tonn. Verð ca
80.000 þús. Uppl. í síma 72415 eftir kl.
19.
Fiat 125 árg. ’79tilsölu,
ekinn 53 þús. Skipti koma til greina á
videotæki og litsjónvarpi. Uppl. í síma
66003 eftirkl. 19.
Land-Rover dísil ’71,
verð 50 þús., Datsun dísil ’73, verð 50
þús., Zetor ’81, 50 ha, verð 135 þús.,
Massy Ferguson með moksturstækj-
um, verð 55 þús., 6 vetra tamin, alþæg
hryssa, verð 15 þús. Uppl. í síma 99-
8551.
Lada Sport árg. ’79
til sölu í góöu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 99-3327.
Til sölu Saab 96 árg. ’73,
þarfnast smávægilegrar lagfæringar.
Uppl. í síma 85895.
Til sölu Volvo 142
árgerð 1971. Uppl. í síma 26025 eftir
kl. 19.
BMW 520 ’81 til sölu.
Ekinn 38 þús. km. Fobverð DM 13500,
litur blár, sóllúga, útlit og ástand
fyrsta flokks. Uppl. í síma 17519.
Til sölu Eagle árgerð 1982,
4X4, keyröur 40.000 km, ný snjódekk.
Uppl. í síma 99—5650 til kl. 18 og 99—
5656 eftir kl. 18.
Suzuki Alto árg. 1981,
4ra dyra, ekinn 20.000 km, vetrar- og
sumardekk. Uppl. í símum 96—41629
og 96—41362.
Góður bíll — góð kjör.
Skoda 120 L árgerö 1980 til sölu, lítið
ekinn, vel með farinn, nýsprautaður,
skoðaður ’84, 6 mánaða ábyrgð. Verð
80.000, 20.000 út, afgangur á 6 mánuð-
um. Staðgreiðsluverð 65.000. Uppl. í
síma 92—6641.
Ford Bronco til sölu,
árg. ’66, þarfnast smálagfæringa.
Uppl.ísima 72541.
SubaruGFT ’78,
fimm gíra með tvo tveggja hólfa blönd-
unga, til sölu og sýnis í Bílakjallaran-
um (Fordhúsinu) eða í síma 78108.
Simca 1100 ’77,
ekinn 114 þús. km, 3ja dyra, útvarp,
gott lakk, framdrif. Verðkr. 50 þús., 10
þús. út, 8 þús. á mánuði. Einnig Austin
Allegro ’77. Uppl. í síma 79319.
Bronco árgerð 1974 til sölu,
302 cub., sjálfskiptur, skipti möguleg á
ódýrari, á sama staö er til sölu Chevro-
let vél 350 cub., lítið ekin, árgerð 1979.
Uppl. í sima 99—1956.
Til sölu Wagoneer jeppi
árgerð 1971, 6 cyl., vökvastýri, afl-
bremsur, nýlega klæddur aö innan, góð
dekk. Verð 60—70 þúsund. Þarfnast
smálagfæringar. Skipti möguleg.
(Góðkjör). Uppl.ísíma42658.
Til sölu Subaru
árgerö 1978 4x4, upptekin vél. Lada
1600 árgerð ’81, keyrður aðeins 25.000
km. Uppl. í síma 81757.
Bílasala Garðars.
Range Rover ’73 og ’79, Blazer ’74,
toppbíll, Wagoneer ’75 og jeppar í
miklu úrvali. Ath. Vantar Toyotu Car-
! inu station, ’81 módelið, 5 gíra. Bíla-
sala Garðars, Borgartúni 1, símar
'18085 og 19615.
Bilasala Garðars.
Datsun 280 C, sjálfskiptur, vökvastýri,
dísil, ekinn 132.000 km, Mazda 929 árg.
’81, Mazda 323 ’81, Honda Civic sport
’83, Volvo 345, sjálfskiptur ’82, AMC
Concord árg. ’80, Chevrolet Vega,
sjálfskipt ’74, toppbíll, Wartburg stati-
on árg. ’81, Cortina ’77, sjálfskipt og
sendibílar með stöðvarleyfi. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og
19615.
Til sölu Willys árgerð 1964,
vél 350 Chevy, læst drif, aflbremsur,
vökvastýri. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 73400 til kl. 18.
Fimm út og fimm á mánuði.
Til sölu Austin Mini ’74 í ágætu lagi, ný
vetrardekk. Verð 20.000. Uppl. í síma
82080 (Freyr).
Saab 99 árgerð ’72
til sölu, léleg vél en með nýju heddi,
gírkassi árgerð ’74. Selst ódýrt.
Einnig á sama staö til sölu ógangfær
Land-Rover dísilvél, gott hedd, olíu-
verk og spíssar. Uppl. í símum 96—
41629 og 96-41215.
Vantar þig góðan bíl?
Fyrir aðeins kr. 160.000 getur þú fengiö
gullfallegan dekurbíl af gerðinni Toy-
ota Starlet árgerö 1979, ekinn aðeins
26.000 km, nýsprautaður og að öllu
leyti eins og nýr. Uppl.ísíma 81188.
Bronco Sport ’73
til sölu, 8 cyl., 289, sjálfskiptur, góð
dekk, Spoke felgur, gott lakk. Uppl. í
síma 54332 á daginn, 50271 á kvöldin.
Til sölu Jeepster Commandor ’68
og Wagoneer ’75, báðir í fínu lagi, á
góðum dekkjum og nýsprautaöir.
Uppl. í síma 82770.
Til sölu jeppi.
Einn fallegasti Scout í bænum árg. ’74.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
66786.
Öska eftir Toyota Corolla eða
Carina, staðgreiðsluverð 40 þús. Uppl.
í síma 21743 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa bíl
í sæmilegu ástandi, 5—10 þúsund út og
5.000 á mánuöi. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 40728 eftir kl. 19.
Blazer—Allegro. Oska eftir Blazer árg. ’72, skilyrði að Allegro ’78 sé tekinn upp í, góður bíll, ekinn 40 þús. km + milligjöf. Uppl. í síma 99-5113.
Óska eftir góðum bíl á 50—60 þús., helmingur út.Uppl. í sima 41514.
Óska eftir Blazer, GMC eða Ramcharger jeppa, má þarfnastl lag- færingar. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 19.
Óska eftir góðum bQ, ekki eldri en ’78—’79, á veröbilinu 100— 120 þúsund. (Staðgreiðsla). Uppl. í síma 42658.
Óska eftir SAAB 96 til niöurrifs eða bíl sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 76080 á daginn eða 81564 á kvöldin.
DísU. Vil kaupa frambyggðan Rússajeppa meö dísilvél, mætti þarfnast við- gerðar. Til greina kæmi Datsun dísil eöa Mercedes Benz. Á sama stað eru trippi til sölu út af Sörla á Sauðár- króki. Uppl. í síma 99-5599 eftir kl. 19.
Óska eftir bU í skiptum fyrir Datsun Sunny árg. ’81. Verö ca 300 þús. Sími 45095.
Óskum eftir nýlegum Trabant station, má vera með bilaða vél. Uppl. í síma 81553 á daginn og 45158 á kvöldin.
Óska eftir bUum til niðurrifs. Sími 77740 á daginn og 74145 eftirkl. 19.
Húsnæði í boði J
Leigjendur athugið. Til leigu snotur einstaklingsíbúö í Kópavogi. Tilboö sendist DV fyrir 30. jan. merkt „Snotur”.
Gott loftherbergi til leigu, gengið beint úr fremri forstofu. Góö kjör. Uppl. í síma 30218.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Sími 75236.
íbúðarhús til sölu, mjög hentugt fyrir verktaka, einnig sem sumarbústaður. Þetta er hús frá Viðlagasjóöi. Uppl. í síma 94-1270 eftir kl. 19.00 á kvöldin.
Tilleigu góð, sólrík 3ja herb. íbúð á annarri hæð í bakhúsi á góðum stað við Laugaveg, baö. Reglusemi áskilin. Tilboð óskast er tilgreini fjölskyldustærð, leiguupp- hæö og fyrirframgreiðslu sendist DV merkt „79” fyrir30. jan.
Ibúð í Árbæ. Tveggja herbergja íbúö í Arbæ til leigu, laus fljótlega. Tilboð óskast send DV fyrir mánudag, merkt „Árbær 978”.
Herbergi til leigu, umgengnislipurð og prúðmennska æskileg. Uppl. í síma 38994.
Keflavík. 4ra—5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 92-1251.
Herbergi til leigu, innbyggðir skápar, gott fyrir skóla- nema eöa rólega konu. Ekki dýrt. Reglusemi og meömæli. Uppl. í síma 85256.
Stórt herbergi tU leigu, nálægt Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72658.
. Til leigu tveggja herbergja íbúð í norðurbænum í Hafnarfiröi. Tilboð sendist DV merkt „Góö um- ' gengni098”.
| Húsnæði óskast
Ung, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 46049 eftir kl. 17.
Hafnarfjörður.
33 ára rennismiður óskar eftir lítilli
íbúð eða herbergi með aögangi að
snyrtingu og eldhúsi, má þarfnast lag-
færingar, 4- 6 mánaða fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 54008
eftir kl. 17.30 á kvöldin.
Einbýlis- eða raðhús
óskast í Fossvogi, Bústaða-,
Smáíbúðahverfi eða nærliggjandi
hverfum. Uppl. í síma 83237, kvöldsími
79713.
Einstæður faðir óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu, borgar vel og örugglega. Uppl. í síma 27510 milli kl. 9 og 18 virka daga.
Núna eða strax. Okkur vantar 2ja—4ra herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77413 á kvöldin.
MosfeUssveit. Reglusöm fjölskylda óskar eftir leigu- íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Mjög góð umgengni ásamt tryggum greiðslum. Aðstoð við frágang á nýbyggingu kemur vel til greina. Uppl. í sima 67083.
Tveggja barna móðir. 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík, nálægt barnaskóla, fyrir 25. feb., fyrir- framgreiðsla allt að 5 mán. (sanngjörn mánaðarleiga). Uppl. í síma 53489 í dag og næstu daga.
Óskum cftir 4—6 herbergja leiguíbúð til lengri tíma frá 1. mars nk„ helst í Kópavogi. Uppl. í símum 43480 og 40322.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir íbúð strax. 'Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Vinsam- lega hringið í síma 36552.
3—4 herbergja íbúð eöa einbýlishús, helst í Kópavogi, óskast til leigu. Einbýlishús í Þorláks- höfn er til leigu. Uppl. í símum 99-3649, 46935 og 45766.
Ungt, reglusamt par með barn á 1. ári óskar eftir 2—3 herb. íbúö sem fyrst. Erum á götunni, meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 71808. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í ca 6 mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16809 eftir kl. 16.00.
Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Getum borgað fyrirfram. Uppl. í síma 19862.
Ég er21árs, rólegur nemi utan af landi á síðasta ári Sjómannaskólans. Mig vantar litla ibúð eða herbergi með aðgangi aö eldhúsi, helst miösvæðis i Reykjavík. Vinsamlega hringið í síma 81419 eftir kl. 15, Ingþór.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í miöbænum, einhver fyrirframgreiðsla möguleg, reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i síma 44197. Oska eftir 2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43728 eftirkl. 19.
Er einstæður faðir meö 14 ára son í heimili, óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax, algerri reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 72096. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 16845 milli kl. 20 og 22 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði
Gott verslunarhúsnæði óskast nú þegar til leigu á besta stað í bænum, stærð ca 100—200 ferm. Tilboð merkt „Byggingavörur” sendist augld. DV fyrir 28. þ.m.
Verslunar- og atvinuuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða léttan iðnaö, bjartur og skemmtilegur staður án súlna, 430 fermetrar. Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 fermetra aðstaða, eða samtals 660 fermetrar. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.
Iðnaðarhúsnæði óskast, 60 fermetrar. Uppl. í síma 73557. Óskum eftir að taka á leigu gott húsnæði fyrir teiknistofu, hentug stærð er 50—60 ferm, gjarnan staðsett í Armúla eða Síöumúla (ekki skilyrði). Frekari uppl. í símum 82208 og 75655.
Heildsalar athugið!
Vantar ykkur ekki 100—200 ferm
geymsluhúsnæði á góðum stað í
bænum, húsnæðiö er laust nú þegar.
Góð aökeyrsla. Uppl. á virkum dögum
milli kl. 9 og 18 í símum 25755 og 25780.
Leigusalar — leigutakar:
Látið okkur sjá um viðskipti ykkar.
Gjald er 2% af leigufjárhæð um-
samins leigutímabils.
Leiguþjónustan, Austurstræti 17, III.
hæð, sími 26278.
Atvtnna í boði
Byggingavöruverslun.
Röskur afgreiðslumaður óskast nú
þegar í byggingavöruverslun í Reykja-
vík. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
_ H-208.
Matsvein og háseta
vantar á 29 lesta bát, aöeins vanir
menn koma til greina. Sími 83125.
Óska cftir að ráöa
starfsmann hálfan daginn í glugga-
hreinsun. Uppl. í síma 72674.
Vélritun.
Oskum eftir að ráða starfskraft til
vélritunarstarfa í hlutastarf. Ensku-
kunnátta æskileg. Svar vinsamlegast
sendist DV merkt „271”.
Starfskraftur óskast
til auglýsingasöfnunar í sýningarblaö
„Auto ’84” sem gefið verður út í 20.000
eintökum og dreift ókeypis. Þarf aö
hafa bíl og síma til umráöa, vera
vanur/vön slíkri vinnu og hafa góða
framkomu. Auglýsingasöfnun verður
að vera lokiö fyrir mánaðamótin
febr/mars. Mjög há laun í boði. Uppl. í
síma 687120.
Meðeigandi óskast að
kleinugerð sem er í rekstri. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-179
Starfsfólk óskast
í pökkun og snyrtingu, fæði og húsnæði
á staðnum. Upplýsingar gefur verk-
stjórinn í síma 94-6909. Frosti hf., Súöa-
vík.
Atvinna óskast
27 ára gamlan mann
vantar vinnu strax. Hefur unnið á
hjólaskóflu og er vanur ýmsum véla-
viðgerðum, margt annað kemur til
greina. Uppl. i síma 43352.
Ég er rúmlega tvítugur
nemi og vantar atvinnu hið fyrsta.
Drjúgur starfskraftur í boði fyrir
áhugaverða vinnu. Laun engin fyrir-
staða. Nánari upplýsingar í síma
29967.
29 ára karlmaður óskar
eftir atvinnu, margt kemur til greina.
Get byrjað strax. Vinna úti á landi
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-254.
1 22ja ára maður óskar
eftir að komast á samning í rafvirkjun
eða sambærilegri grein. Uppl. í síma
15898 eftirkl. 18.
\ Saumakonur óskast á litla
i saumastofu í vesturbænum hálfan eða
| allan daginn. Uppl. í síma 25423.
' Get tekíð börn í gæslu
1 hálfan eða allan daginn, bý í austurbæ
. Kópavogs. Uppl. í síma 45968.
29 ára vélstjóri óskar
eftir vinnu í landi, hefur meirapróf.
Margt kemur til greina. Uppi. í síma
79510.
Vanur matsveinn óskar
eftir hálfs- eða heilsdagsstarfi í mötu-
neyti eða eldhúsi. Uppl. í síma 82981.
Bókhald
Einstaklingar með rekstur
og smærri fyrirtæki. Getum bætt við
aðilum í tölvuvinnslu bókhalds og upp-
gjör. Bókhald sf„ sími 687465.
Barnagæzla
Hólahverfi.
Get tekið börn í pössun allan daginn, er
vön. Uppl. í síma 78232.
Vesturbær.
Get bætt við mig börnum, eldri en
tveggja og hálfs. Hef leyfi. Uppl. að
Öldugötu41.