Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MGOESTY
BLAISE
h,- PETER O'DONNELL
ártwa lr HEVILLE COLVII
r Viö erum bara í fríi
og Scarlet Maiden hefur
aldreifundist.
Sunna, sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum
upp á þýsku Benko bekkina. Innbyggt
sterkt andlitsljós, tímamælir á peru-
notkun, sterkar perur og góö kæling,
sérklefar og sturta, rúmgott. Verið
velkomin.
Sparið tíma, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mínútna ljósa-
bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu
tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla
almenna snyrtingu og seljum úrval
snyrtivara. Lancome, Biotherm,
Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum
einnig upp á fótasnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfna-
hólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath.
kvöldtímar.
Nýtt iíf á nýju ári.
Hópur fólks kemur reglulega saman til
að ná tökum á mataræöi sínu og ráða
þannig sjálft meiru um heilsu sína og
lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag-
skrá undir læknis hendi og fariö eftir
ráðgjöf næringarfræðings. Allur
almennur matur er á boðstólum. Vilt
pú slást í hópinn? Þaö breytir lífi þínu
til batnaðar og gæti jafnvel bjargað
því. Uppl. í síma 23833 á daginn og
74811 á kvöldin.
Nýjung á tslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu sólar-
iumbekki sem völ er á, lengri og
breiöari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
, andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfðagafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Nýjasta nýtt.
Viö bjóðum sólbaðsunnendum upp á
Solana Super sólbekki með 28 sér-
hönnuðum perum, 12 aö neðan og 16 aö
ofan, þá fullkomnustu hérlendis,
breiða og vel kælda sem gefa fallegan
brúnan lit. Tímamælir á perunotkun.
Sérklefar, stereomúsík viö hvern bekk,
rúmgóö sauna, sturtur, snyrti- og
hvíldaraðstaöa. Verið velkomin. Sól og
sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími
171050.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum
og stigagöngum. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er, vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078.
Hólmbræður, hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við að nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Uppl. í síma 85028 og tekið á mótiþönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
um.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
\ élar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
"teinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæöi,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540. Jón.