Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Síða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar —' i . .i - >. Hremgerningar-gluggaþvottí.l';----- Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunuin, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Verðbréf Fjársterkur aöili getur lánað upphæöir meö öruggu fast- eignavi ði. Tilboö merkt „123” sendist DV fyrir 30. jan. Peningamenn, f jármagnseigendur. Leitað er aö aöila sem gæti lánaö heild- verslun mikiö fjármagn í ca 4—6 mán- uöi gegn mjög góöum aröi af sínu fé. Áhugasamir leggi inn tilboð á af- greiðslu DV merkt „Mikill hagnaöur 032”. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viöskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Innheimtuþjónusta-veröbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Veröbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og óverðtryggöum veöskuldabréfum. Inn- heimta sf„ innheimtuþjónusta og verö- bréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17. ökukennsla " Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594 Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 GúðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C. 40728 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 9291982. Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82. 33309 Jóhanna Guðmundsd. 77704- Datsun Cherry. -37769 Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, símar' 66660 og 687666. Ný kennslubifreið, Daihatsu Charade árg. 1984. Lipur og tæknilega vel útbúin bifreiö. Kenni all- an daginn — tímafjöldi aö sjálfsögöu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442. Sími í bifreið: 2025, en hringiö áöur í 002 og biðjið um símanúmeriö. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatimar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorö. Karl Magnússon, simi 71788. Ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- og veltistýri, nýir nemendur geta byrj- aö strax og greiða aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Engir lágmarkstím- ar. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast þaö aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarphéöinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árgerð 1983 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friöriksson öku- kennari, sími 72493. Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, simar 11064 og 30918. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, •) símar 46111,45122 og 83967. Til sölu Citroen CX Pallas 2400 meö C matic og framdrifi, ekinn 74.000 km, mjög góö- ur, utan sem innan. Skipti möguleg á ýmsu, t.d. sendibíl meö stöövarleyfi. Uppl. í síma 99—5662 eftir kl. 7 á kvöld- in og um helgar. Unimog til sölu. Uppl. í síma 81711 milli kl. 9 og 17.. Til söiu Chevrolet Scottsdole árgerö 1977, með 6 cyl. Bedford dísil- vél. Mjög fallegur bíll, hentugur sem ; vinnubíll. Verö kr. 375.000.Uppl. í síma 42613. Líkamsrækt Yogastöðin Heilsubót, Ilátúni 6a. Markmiö okkar er að verjast og draga úr hríjrnun, aö efla heilbrigöi á sál og iíkama undir kjörorðinu: fegurö, gleöi,. friður. Viö bjóöum morguntíma, dag- tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri. Sauna-böö og ljósböö. Nánari uppi. í símum 27710 og 18606. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, station bifreiðir og jeppabifreiöir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, simi 91—85544. Bflaleiga Vidéo Tengir á milli VHS og VHS, BETA og BETA eöa VHS og Beta, kr. 1185,- Viö- geröarsett fyrir videospólur, kr. 1395,- FM inniloftnet kr. 1379,- Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Þjónusta Framleiðum pappaöskjur, einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stæröir. Vinnuheimiliö Litla- Hrauni, sími 99-3104. Til sölu 1. febrúar 1904 tók við heimastjórn á Islandi meö skipun fyrsta íslenska ráö- herrans, Hannesar Hafstein. Til aö minnast þessara tímamóta erum vér aö gefa út mynd af stjórnarráöinu og styttu Hannesar Hafstein. Myndin er í 3 stæröum, þrykkt á stálplötu í falleg- um eikarramma. Verö kr. 385, 454 og 875. Þeir sem óska eftir nánari uppl. og pöntunarlista sendi nafn og heimilis- fang tilútgefanda: Nafn............................... Heimili............................ Myndaútgáfan, box 7145, 107 Reykjavík. Næturþjónusta NÆTUR VEITINGAR FR\ KL.24 - 05 Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og viö sendum þér matinn. Á næturmatseölinum mælum við sérstaklega meö grillkjúklingi, mínútusteik, marineraðri lambasteik „Hawai” kínverskiun pönnukökum. Þú ákveöur sjálfur meölætið, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma aö sjálfsögöu til greina. Spyröu mat- sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími 21355. TÖLVUFRÆÐSLANs/f Námskeið hjá Tölvufræðsiunni s/f sannar aö allir geta lært á tölvur. Innritun í bókabúö Braga, sími 29311. Tölvufræðslan s/f, Ármúla 36, sími 86790. GANGLER Síðara hefti, 57. árg. Ganglera er komið út. Meöal efnis er grein um Gandhi og efni eftir hann. Grein er um örlög og önnur um hugsanlega dvöl Krists á Indlandi. Bókarkafli eftir Carlos Castaneda og Sigurveig Guö- mundsdóttir skrifar um heilaga Ceeilju. I heftinu byrjar greinar- flokkur um Siva Sutrur, helgirit hindúismans og séra Árelíus Níelsson skrifar um hugsanlega gröf Krists. Einnig má nefna viötal viö Sigvalda Hjálmarsson. Samtals eru 18 greinar í ritinu á 96 blaðsíðum eins og venju- lega. Áskriftargjald var kr. 310,- fyrir 1983, nýir áskrifendur fá tvö eldri hefti ókeypis. Sími Ganglera er 39573 eftir kl. 17 alla daga. Ullarnærföt sem ekki stinga. Madam, Laugavegi 66, sími 28990, og Madam Glæsibæ, sími 83210. Verslun Snúin tréhandrið og stigar. Sérsmíðum snúin tréhandriö fyrir steinstiga sem og tréstiga. Smíöum einnig tréstiga. Vönduö vinna unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 23588 á kvöldin. Úrval innréttinga: eldhús- og bað, fataskápa, gufugleypa, bókahilla o.fl. Fyrir þá sem vilja spara bjóöum viö tilsniöið efni í skápa, kantlímt meö samsetningardílum. Timburiöjanhf.,Smiðsbúö 6, Garðabæ, símar 44163 og 44788. Nýi Wenz-verðlistinn — sumarið 1984 — er kominn. Sendum gegn póstkröfu. Verö kr. 125. Pantið í símum 96-24484, 96-24132 og hjá Wens- umboðinu, pósthólf 781, 602 Akureyri. Muniö: Venz-vörur eru vörur í sér- flokki. Glært og litað piastgler undir skrifborðsstóla, í handriðiö, sem rúðugler og margt fleira. Fram- leiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum stæröum. Hagstætt verö. Smásala, heildsala. Nýborg hf., ál- og plastdeild, sími 82140, Ármúla 23. Næstu daga tökum viö notuö sófasett og hvíldarstóla upp í sófasett, hornsófa og hvíldarstóla ef um semst. Greiðslu- skilmálar á miiligjöf eöa staðgreiðslu- afsláttur. Einnig klæðum við húsgögn og lögum lakkskemmdir á örmum. Ath. opið til kl. 19 mánudaga til fimmtudaga. Sími 84047. Kaupið beint af framleiðanda Sedrus - biufjógn Súðavofll 32 -Slml 30963 « 84047

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.