Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR1984. TO Bridge ©198? Ferðaskrifstofa King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Norömenn voru að smávinna inn stigin i síðustu átta spilunum í leiknum við Island á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden. I spili 25 fengu þeir tvo Impa. Norður gaf. A/V á hættu. Norðuk 4k 76 S? G10842 0 KG74 * 72 Vl.FTl R Austur A ÁK5 + D104 ^ KD7 y á96 1085 O D962 * 10983 + G65 Sufiuit * G9832 '7? 53 C A3 * ÁKD4 I lokaöa salnum spilaði Reidar Lien í norður eitt grand. Símon Símonarson í austur spilaði eölilega út tígultvist- inum. Það gaf einn slag og Lien fékk sex slagi á láglitina. Island fékk töluna,50. Á hinu borðinu var barist meira um stubbinn. Þar gengu sagnir. Norður Austur Suður Vestur pass pass 1S pass pass 1G 2L pass 2S pass pass pass Vesalings Emma Eydís er að hugsa um að yfirgefa mann sinn. Hvert á húnaðfara? Slökkvilið 11 Heilsugæsla Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson með spil S/N. Stabell í vestur hitti á góða vörn þegar hann spilaði út spaðafimmi. Helness drap á drottningu. Spilaði aftur spaöa. Stabell drap á kóng og spilaði tígultíu. Jón drap á ás heima og spilaði spaða. Stabell átti slaginn og spilaði tíguláttu. Jón reyndi aö vinna spiliö. Lét gosa blinds og fékk því ekki slag á tígul- kóng. Hann fékk sex slagi. Norömenn 100 og tvo impa. Staöan eftir 25 spil. Island 66—Noregur 38. Skák Á skákmótinu í Gausdal, fjórðu um- ferð, kom þessi staða upp í skák Mar- geirs Péturssonar, sem haföi hvítt og lék síðast 27. Rg7, og Finnans Yrjola. Það var í 4. umferð „og sigur Margeirs aöeins tímaspursmál” var sagt í norsku blaði. YH.JOLA 27.------Df4 28. Dxf4 — gxf4 29. Rg3f5, Margeir opnaði síðar g-línuna. Finninn gafst loks upp í 57. leik. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi3333, slökkviliðsimi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. jan. — 2. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki að báö- um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Kcflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, shni 22222.' Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá ki. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili ReykjavUiur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunriudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Lalli og Lína Get ég fengið að fala 'rið kvnrrui þína? Þettaermjögalvarlegtmál. . . Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, 4 35 Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 28. janúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Hafir þú hugsað þér að breyta til i íbúð þinni eða jafnvel að fjárfesta í nýjum húsgögnum þá er þetta tilvalinn dagur. Kvöldið er heppUegt til að dvelja með vinum og ættingjum. Ftskarair (20. febr. — 20. mars): Þú kannt að fá fréttir um óvænt ferðalag sem mun veita þér mikla ánægju. Vertu ekki feiminn við að láta skoðan- ir þínar í ljós á opinberum vettvangi. Njóttu kvöldsins í vinahópi. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Dagurinn ætti að reynast þér góður til f járöflunar. Sæktu um launahækkun eða leitaðu jafnvei eftir betur iaunuðu starf i. Gættu þess að vera ekki kærulaus með eigur þinar ogfjármuniídag. Nautlð (21.aprU —21.maí): Dagurinn er tilvalinn til að afla sér nýrra vina eða endur- nýja vináttu við vanrækta vini. Þú ættir að ná góðum árangri í starfi og mátt eiga von á verulegri umbun fyrir viðleitni þina til að bæta árangur þinn. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Þú færð góða hugmynd og ættir að láta yfirmann þinn heyra hana og kann það að skipta sköpum um framtíð þína. Kvöldinu ættirðu að eyða í skemmtun og er það gott til að stofna til ástarsambands. Krabbmn (22. júní — 23. júlí): Þér kann að verða falin yfirumsjón með viðamiklu verk- efni annaðhvort á vinnustað eða í félagsmálum og ættir þú að taka það verkefni að þér. Tilvalinn dagur til að koma ástvini sínum á óvart. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú stendur þig vel i vinnu i dag og gættu þess að yfir- maður þinn taki eftir því. Arangur þinn gæti orðið grund- völlur fyrir launahækkun. Kvöldinu ættir þú að eyða í faðmi f jölskyldunnar. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hafir þú kost á skaltu fara í stutt ferðalag sem kann að víkka sjóndeildarhring þinn. Þú ættir ekki að vera feiminn við að láta skoðanir þínar í ljósi því að þær kunna að vera nýtilegri en þú heldur. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þér kann að vera boðin þátttaka í fyrirtæki og ættir þú að slá til því framtíðin virðist björt. En gættu þess þó að taka ekki á þig of miklar fjárhagsskuldbindingar. Kvöldinu skaltu eyða heima við með f jölskyldunni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þetta er góður dagur til að taka þátt í hvers kyns keppni. Þú stendur þig vel á vinnustað og ætti það að skila sér síðar. I kvöld ættir þú að bjóða ástvini þínum út. Bogmaðurinn (23. nóv, —20. des.): Þú verður afkastamikill á vinnustað í dag og hafir þú átt von á auknum frama innan fyrirtækisins kann sú ósk að rætast. Gættu þess að eyða ekki um efni fram í dag þótt það kunni að reynast freistandi. Steingeitin (21.des. — 20. jan.): Þú ættir að forðast illt umtal á vinnustað sem kann að reynast miður gott fyrir framtíð þína. Þú ættir að forðast illdeilur á vinnustað og innan heimilis. Eyddu kvöldinu heima við. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, shni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- j stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega j kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema, mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. j* Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta 8 3 h- t ? i * <7 1 J0 ■nwinni !1 7T\ 77* Ib >(? 1? 18 15 20 21 1 p? Lárétt: 1 byrja, 6 helgidómur, 8 hangsa, 9 kall, 10 pípuna, 11 skríll, 13 egg, 15 fæði, 17 ilma, 19 bíður, 21 grein, 22 svif. Lóðrétt: 1 kalla, 2 æsa, 3 förumann, 4 barn, 5 eldstæði, 6 venja, 7 borða, 12 terta, 14 umbúðir, 16 mjúk, 18 op, 19 hvað, 20 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrjósk, 7 rúmt, 9 ket, 10' ámóta, 11 ró, 12 notaöir, 14 ranana, 17 ugg, 18 naut, 20 ranglát. Lóðrétt: 1 Þrándur, 2 rúm, 3 óttann, 4 skaöa, 5 kerfinu, 6 stór, 8 mót, 13 orga, 15 agn, 16 att, 19 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.