Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Síða 9
DV. ÞRÍÐJUmGUR 14. FEBRUAR19B4
Útlönd
Útlönd
9
Utlönd
Útlönd
LÆKKAÐ VERÐ
Á ÖLLUM SKÓM
SKÓBÚÐIN SNORRABRAUT
SÍM114190
Diana á von
á sér af tur
Diana prinsessa af Wales á von á
sér ööru sinni. Þaö var aöalfrétt
margra bresku dagblaöanna í
morgun og nýjustu tíöindi frá
Moskvu uröu meira aö segja að
víkja fyrir þessari „stórfrétt”.
Talsmaður Buckingham-hallar
batt enda á mánaöalangar vanga-
veltur bresku þjóðarinnar um þetta
efni er hann skýröi frá því að Diana
ætti von á ööru barni sínu og Karls,
erfingja bresku krúnunnar. Barniö
á aö fæöast í september aö sögn
talsmannsins.
Karl prins sem nú er 35 ára
gamall hefur ekki farið dult meö þá
ósk sína aö eignast sæg af börnum.
Bandaríkin
ætla að nota
tækifærið
Þrátt fyrir aö f jölmargir bandarískir
sérfræöingar álíti Konstantin Chern-
enko, hinn nýja leiötoga Sovétríkj-
anna, íhaldssaman og fastheldinn við
ríkjandi stefnu, þá stefna ráðamenn í
Hvíta húsinu að því að nota nú tækifær-
iö til að bæta samskiptin viö
Sovétríkin.
„Við gerum okkur vonir um aö
framundan séu tækifæri til aö koma á
friði í róstusömum heimshlutum, aö
minnka kjarnorkuvopnaforðann veru-
lega og aö auka samband og samskipti
þjóöa okkar,” sagöi George Bush,
varaforseti Bandaríkjanna, viö
komuna til Moskvu.
Reagan Bandaríkjaforseti gaf sér
sjálfur tíma til aö líta viö í sendiráöi
Sovétríkjanna í Moskvu og votta
þannig hinum látna leiötoga Sovét-
manna virðingu sína. I fréttatilkynn-
ingu frá Hvíta húsinu var hin nýja
stjórn Sovétríkjanna hvött til „aö
vinna meö okkur að auknum skilningi
og samstarfi.”
BÆNDUR STÖÐVUÐU KJÖTIÐ
Um 300 franskir bændur mótmæltu í
gær innflutningi á ódýru bresku kjöti
meö því aö koma í veg fyrir aö innflytj-
endurnir gætu afhent kjötiö í slátur-
húsum í Norðvestur-Frakklandi. Um
var aö ræða tvo flutningabíla meö alis
20 tonn af bresku kjöti.
Talsmaður bændanna sagöi: „Viö
höfum ekkert á móti Bretum en viö
getum ekki liöið aö haft sé rangt viö í
frjálsri samkeppni.” Frönsku bænd-
urnir halda því fram aö breska kjötiö
sé selt undir kostnaöarveröi og ó-
eðlilegt að þeir búi viö slíka
samkeppni.
Breskir kolanámumenn á leiö heim úr vinnu.
Kolanámumenn
íyfírvinnu-
banni
Neil Kinnock:
Um 20 þúsund breskir kolanámu-
menn voru sendir heim í gær í launa-
laust frí og hafa ekki jafnmargir veriö
reknir heim frá vinnu fyrr, síðan sam-
tök kolanámumanna skelltu á yfir-
vinnubanni fyrir 15 vikum.
Loka þurfti nokkrum námum til viö-
•geröa og viðhalds sem venjulega er
unnið um helgar í yfirvinnu.
Kolanámumenn settu á yfirvinnu-
bann til þess aö reyna aö knýja fram
meiri launahækkanir en þau 5,2% sem
kolaráö ríkisins haföi boðið. Grunn-
laun eru um 5300 krónur á viku hjá
kolanámumönnum.
Leiðtogar námamanna í Edinborg
fengu frestaö í gær ákvöröun um hvort
boðað skuli allsherjarverkfall í Skot-
landi. Skoskir kolanámumenn vilja
auk kröfunnar um launahækkun mót-
mæla lokun á fimm námum á tæpu ári.
Munum skila eldflaugunum
Neil Kinnock, formaður breska
Verkamannaflokksins.
Neil Kinnock, leiötogi Verkamanna-
flokksins breska, hét því í gær aö hann
myndi senda eldflaugar Bandaríkja-
manna aftur til fyrri heimkynna sinna
ef flokkur hans kæmist til valda í
Bretlandi.
I ræöu, þar sem Kinnock f jallaöi um
kjarnorkuvopnakapphlaupiö og sakaöi
Reagan-stjórnina um aö leggja höfuö-
áherslu á hernaðarlega yfirburöi yfir
Sovétríkin, sagöi hann um hinar
nýju meðaldrægu kjarnorkueldflaugar
sem Bandaríkjamenn hafa komið fyrir
á Bretlandi og meginlandi Evrópu:
„Verkamannaflokkurinn mun senda
eldflaugarnar til baka jafnskjótt og
hann kemst til valda,” Kinnock sagöi
ennfremur aö eldflaugarnar geröu
Bretland aö skotmarki og heföu ekki
öryggi í för með sér.
Hlé á bardögunum
í Beirut
Hlé varö loks á bardögum í Beirút í
gær og sæmilegur friður hélst í nótt,
þar sem stjórnarhermenn og
múslimar virtu aö mestu vopnahléð.
En ekkert bólar hins vegar á póli-
tískri lausn deilunnar, sem afstýrt
geti því aö bardagar hefjist aö nýju.
I fyrradag var opnaö fyrir umferö
milli austurhluta höfuöborgarinnar
Múhamcöstrúarmaður hjálpar
særöum félaga sinum í Beirút á
meðan hié er gert á skothríðinni.
þar sem kristnir búa og vesturhlut-
ans sem er á valdi múhameös-
manna. Var þessum samgangi
haldiö opnum áfram í gær. Franskir
friöargæslumenn og múhameöskir
byltingarmenn höföu eftirlit meö
umferöinni.
Níu ára borgarastríö (meö hléum)
í Líbanon hefur kennt mönnum aö
vopnahlé þar hafa enst stutt og eru
afskaplega ótraust. Bardagar geta
blossaö upp hvenær sem er og þá
fyrirvaralaust.