Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Side 10
íb'
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Butz Aquino: „Harmleikurinn veitti fjölskyldu minni styrk og ég hef
ekki hugsað mér að skorast undan neinni ábyrgð. "
Roberto d’Aubuisson næsti forseti El Salvador?
Lofar skjótum
sigrí gegn
skæruliðunum
— ogætlarekkiað
taka við fyrirskipunum frá Bandaríkjunum
ings Bandaríkjamanna ef á þurfi aö
halda vegna krafna Bandaríkja-
manna um aukin mannréttindi í E1
Salvador.
„Ef ARENA kemst til valda
munum viö fara okkar eigin leiöir án
þess aö taka viö skipunum frá
Bandaríkjunum,” sagöi d’Aubuisson
viö f réttamenn nýverið.
Höfuöandstæöingar d’Aubuissons
í kosningunum eru kristilegir demó-
kratar sem telja sér til tekna aö hafa
jarðskiptingaáætlun landsins. Þeir
segja aö d’Aubuisson hafi meö
stuöningi ýmissa auöjöfra reynt aö
spilla fyrir framgangi þessarar
áætlunar svo og öllum félagslegum
endurbótum í þágu bænda.
En kosningafundir d’Aubuissons
ganga vel, stuðningsmenn hans
klappa á axlir hans og fagna honum
á allan hátt og kvenfólkiö kyssir
þennan myndarlega frambjóðenda.
„Hér séröu næsta forseta E1
Salvador,” sagði einn stuönings-
manna hans viö fréttamann Reuters-
fréttastofunnar á dögunum.
-GAJ.
D’Aubuisson sem er sagöur
stæðilegur mjög á velli er leiötogi og
stofnandi mjög hægrisinnaös flokks
er ber heitiö Þjóölega lýðveldis-
bandalagiö (ARENA) og einn af
sigurstranglegustu frambjóöendum í
komandi forsetakosningum.
Helstu baráttumál hans eru öflug
andstaða viö kommúnismann, frjáls-
hyggja og einstaklingshyggja.
Bandarískir embættismenn segja aö
persónulegt aödráttarafl hans og
vinsældir meöal hinna ríku kunni aö
trygg ja honum sigur í kosningunum.
En samtímis hafa aörir áhrifa-
menn í Bandaríkjunum bendlaö
d’Aubuisson viö hinar illræmdu
dauöasveitir hægri manna. Þess
vegna telja ýmsir að sigur
d’Aubuissons gæti haft það í för meö
sér að Bandaríkjastjóm yröi að
endurskoða afstöðu sína um stuðning
viö stjóm E1 Salvadors vegna þrýst-
ing frá þinginu.
D’Aubuisson neitar staöfastlega
nokkmm tengslum viö dauöa-
sveitirnar sem eru taldar bera á-
byrgö á meira en þúsund moröum á
síðastliönu ári.
Robert White, fyrmm sendiherra
Bandaríkjanna í E1 Salvador, kallar
d’Aubuisson „moröingja”. White
hefur vitnaö um þaö fyrir rannsókn-
Roberto d’Aubuisson segir aö ef
hann sigri í forsetakosningunum í E1
Salvador í næsta mánuði, muni þaö
hafa í för meö sér friö, öryggi, fram-
farir, aukna atvinnu og frelsi.
En andstæðingar hans segja aö
kosning hans myndi aöeins hafa í för
meö sér friö kirkjugarösins, atvinnu
fyrir hina auðugu og frelsi fyrir þá
ríku.
Roberto d'Aubuisson er vinsæll
meðal hinna riku ibúa landsins.
Frambjóðandinn lofar skjótum árangri gegn skæruliðum.
arnefnd þingsins aö d’Aubuisson hafi
lagt á ráöin um morðið á Oscar
Arnulfo Romero erkibiskupi áriö
1980. En Romero erkibiskup haföi
veriö ötull baráttumaöur fyrir aukn-
um mannréttindum og dyggur stuðn-
ingsmaður lítilmagnans í landinu.
Hann var myrtur er hann undirbjó
guösþjónustu í sjúkrakapellu einni í
San Salvador, höfuöborg landsins.
D’Aubuisson hefur einnig veriö
gefiö aö sök aö hafa staðið á bak viö
valdaránstilraun sem beindist gegn
stjórn Carlos Humberto Romero í
október 1979. Hann var handtekinn á
sínum tíma og White, þáverandi
sendiherra Bandaríkjanna, var ein-
mitt í hópi þeirra sem beittu sér fyrir
handtöku hans. Honum var gefiö
landráð að sök en af réttarhöldunum
varð aldrei. Pólitískir bandamenn
hans innan hersins fengu því fram-
gengt að hann var látinn laus.
Einu ári síðar stofnaöi
d’Aubussion ásamt dyggum
stuðningsmönnum sínum ARENA-
flokkinn og buöu því fram til sveitar-
stjórnakosninga þeirra sem Reagan-
stjórnin sagöi aö væri fyrsta skrefið í
átt til lýðræðis í E1 Salvador.
Þó aö kristilegir demókratar —
meö stuðningi Bandaríkjamanna —
ynnu öruggan sigur í kosningunum
þá náöi d’Aubuisson góöum árangri
og eftir að hafa gert bandalag við
aöra íhaldsflokka var hann kosinn
forseti þingsins.
Með byssu undir skyrtunni heldur
d’Aubuisson nú hvem kosninga-
fundinn á fætur öðrum og talar til
þess sem hann kallar hina sönnu þjóö
E1 Salvador. D’Aubuisson nýtur ekki
síst dyggilegst stuönings úr rööum
kvenna innan ARENA-flokksins og
þær hlusta á hann fullar aðdáunar er
hann sgkar stjómina í Washington
um aö draga á langinn borgara-
styrjöldina sem staðið hefur í fjögur
ár gegn vinstrisinnuðum skæru-
liðum.
D’Aubuisson nýtur stuönings kaup-
sýslumanna og hægrisinnaðra yfir-
manna hersins. Hann lofar að binda
skjótan enda á styrjöldina gegn
skæmliðum og þaö jafnvel án stuðn-
Stjórnarandstaðan stillir saman strengi sína:
„ÞAÐ VERÐUR EKKIAFT-
UR SNÚK) ÚR ÞESSU"
— Butz Aquino tekur upp merki hins látna
bróður síns á Filippseyjum
Butz Aquino, bróöir stjómarand-
stöðuleiðtogans Benigno Aquino sem
myrtur var á Filippseyjum í fyrra,
er aö vinna sér sess sem nýtt
sameiningartákn stjórnarandstöð-
unnar á móti Marcos forseta.
Butz Aquino, sem er 44 ára gamall,
lýsti því í samtali viö sænska blaðiö
Dagens Nyheter hvernig hann heföi
náö þessari lykilaöstöðu eftir aö hafa
veriö glaumgosi og annars flokks
leikari í skugga bróður síns. Þar
skýrir hann frá hugmyndum um
sífellt stærri mótmælafundi og er
bjartsýnn á framtíðina.
Fyrir tveimur mánuöum vom þeir
ekki margir sem vora trúaöir á aö
Butz gæti áunnið sér eitthvaö af
vinsældum Ninoys og aö hann gæti
orðið ógnun viö veldi Marcos. En
hver atburöurinn hefur rekiö annan
sem sýnir fram á hina nýju stööu
Butz.
Agapito Aquino er hans rétta nafn
og hann rekur lítið fyrirtæki sem
framleiðir skrifstofuhúsgögn. Leik-
listin var áhugamál hans. „Þaö er
þaðan sem nafniö Butz er komið úr
einu af hlutverkum hans.” Einstöku
sinnum kom hann eitthvað nálægt
stjórnmálunum en hann segist ekki
hafa haft verulega ástæðu til að láta
til sín taka. En nú hefur hann fengiö
ástæðu.
Þaö var hinn 21. ágúst í fyrra sem
Ninoy Aquino sneri heim til Filipps-
eyja eftir þriggja ára útlegö en var
skotinn til bana við kómuna á flug-
vellinum. Þegar ein milljón manna
fylgdi honum síðan til grafar og
hyllti þannig hinn látna foringja sinn
þá tók yngri bróðirinn afdrifaríka
ákvöröun. Hann ætlaði aö sjá til þess
aö bróöir hans heföi ekki dáiö til
einskis.
„Þessi harmleikur hefur veitt f jöl-
skyldu okkar siöferöilegan styrk sem
viö ætlum aö nota til þess aö knýja
Marcos til eftirgjafar og aö lýöræöi
veröi innleitt á ný,” segir Butz.
Butz Aquino byrjaöi aö skipu-
leggja alls kyns mótmæli gegn
Marcos. Þau hafa veriö dáh'tiö
óvenjuleg til þess aö komast framhjá
því mótmælabanni sem forsetinn
hefur reynt aö innleiöa. Mótmælin
hafa til dæmis falist í hóptrimmi á
sunnudögum þar sem tvö þúsund
þátttakendur eru allir íklæddir
gulum Ninoy-treyjum. Þaö eru
föstur og fleira í þeim dúr.
I byrjun janúar tókst Aquino aö
safna saman „þjóðþingi” með þrjú
þúsund fulltrúum ólíkra þjóðfélags-
hópa. „Allir voru mjög vantrúaðir í
fyrstu en viö höföum undirbúiö þetta
vel. Viö spuröum alla: Hverjar eru
kröfur ykkar fyrir aö taka þátt í
kosningunum í maí? ”
Þaö varö Usti með sex kröfum:
Marcos skyldi afsala sér þeim mögu-
leikum sem hann hefur á að láta
handtaka á eigin spýtur og fangelsa
póhtíska andstæðinga, hann skyldi
afsala sér því valdi sem hann hefur
fyrir utan og óháð þinginu, hann yröi
aö sleppa öUum pólitískum and-
stæöingum o.s.frv. Ef ekki yröi aö
þessum kröfum gengið yrðu kosning-
arnar marklausar og undir yfirlýs-
rngu um þaö hafa óteljandi stofnanir
og samtök skrifaö.
Nú hefur stjómarandstaðan veitt
Marcos frest tU 14. febrúar tU aö
veröa viö þessum kröfum. Annars
munu aUir þessir hópar og samtök
sniðganga kosningarnar. „Viö ætlum
aö safna saman öllum sem eru á móti
einræðinu, hvort sem þeir koma frá
hægrieöa vinstri.”
Til aö leggja áherslu á kröfur sínar
eru nýjar aðgerðu fyrúhugaðar í
dag, þriðjudag. Butz Aqumo komst
enn meir í sviösljósiö í mótmæla-
göngu sem lauk fyrir rúmri viku.
Þar var mesti mannfjöldi saman
kominn á einn stað frá því aö Ninoy
Aquino var jaröaöur í fyrra. Herinn
reyndi að stöðva þessa mótmæla-
göngu fjórum sinnum. „Þeir sögöu
aö hún gæti leitt tU stjómleysis og
byltingar ef viö kæmum inn í
ManUa.”
Hálf miUjón manna fagnaði göngu-
mönnum er þeir fengu loks leyfi tU aö
halda áfram. ,,Eftir þær móttökur
sem viö fengum þarna er ég reiöu-
búinn aö deyja,” segir Butz Aquino.
En er hann reiöubúinn aö taka viö
stjórnartaumum ef þjóöin óskar
þess?
„Eg hef ekki hugsað mér að
skorast undan neinni ábyrgö en um
þetta vU ég ekki hugsa nú. Tak-
markið núna er aö endurvekja
lýöræöiö,” segir hann. „Þaö sem
snertir mig mest er þegar gömlu
konurnar úti á landsbyggðinni koma
tU mín og horfa á mig fullar tiltrúar.
Þá skil ég aö ekki veröur aftur snúiö
úrþvísemkomiöer.”
-GAJ.