Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Page 16
16 DV. ÞFUEUUDAGUR14. FEBRÖAR1984. Spurningin Finnst þér góður grjónagrautur? Olöf Amgrímsdóttir: Já, hann er bragögóöur. En ég hef ekki þurft að boröa hann neitt oftar nú undir þaö síðasta. En ég er viss um að margir neyöast til aö lifa á ódýrum mat. Svava Ámadóttir: Hann er minn uppáhaldsgrautur. Þaö er samt ekkert til aö þóknast forsætisráöherra. En þaö gefur augaleiö margir þurfa aö spara viö sig í matarútgjöldum. Baidur Baldursson: Jú, jú, hann er á- gætur. Ekki bara vegna þess aö for- sætisráðherra þykir hann góður. Þaö hafa margir þurft að minnka viö sig vegna skertra lífskjara. Gísli Rafn Gíslason: Hann er ágætur af og til. Eg trúi því varla aö þaö sé stór hópur sem þarf aö minnka við sig í mat þó þaðséu einhverjir. Haraldur Harðarson: Mérþykirhann sérstaklega góöur, rétt eins og for- sætisráöherra. Enda er hann alinn upp viö hann. En ég efast um aö þaö sé mikill sparnaöur af því að borða hann. Þóröur Oskarsson: Eftir aö Stein- grímur lýsti því yfir að honum þætti hann góöur þá hefur þessi matur oröið mín uppáhaldsfæða. Steingrímur hefur þekkingu á þessu eins og öllu. Grjóna- grautur er sannkölluö framsóknar- fæöa, enda mjólk mikið notuð í graut- inn. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Bætur vegna forfalla 0405-8631 hringdi: Ég er nú frá vinnu vegna veikinda og þigg þess vegna bætur frá Trygg- ingastofnun ríkisins. En þær bætur sem ég fæ þar hrökkva engan veginn fyrir útgjÖldum heimilisins, þar sem viö erum stór fjölskylda. Eg er fyrir- vinna og nú eru tekjur okkar mjög tak- markaöar. Mig langaöi því til aö vita hvort ég gæti fengið meiri bætur ein- hvers staðar annars staöar frá. Hjá Tryggingastofnun ríkisins feng- ust þær upplýsingar aö dagpeningar væru krónur 170,44 á dag, sem greidd- ar væru fyrir sjö daga vikunnar. Ofan á þessa upphæð bætast svo viðbótar- greiöslur vegna barna innan 18 ára aldurs og nema þær bætur 36,56 krón- um fyrir hvert bam. Fyrir mann meö þrjú börn á framfæri gerir þetta 8.404 krónur á mánuði. Verkalýösfélög hafa á sínum snær- um sjúkrasjóöi sem félagar geta feng- iö bætur úr ef þeir vinna hjá atvinnu- rekanda sem greiðir gjald til sjóösins af kaupi þeirra, og þeir sem sjálfir greiöa í þann sjóö. Bætur úr þeim sjóöi eru 175,03 krónur á dag sjö daga vik- unnar, og bætast 30 krónur ofan á upp- hæöina fyrir hvert barn innan 17 ára aldurs á framfæri þess sem þiggur bætur. Vinnuslys geta komið sér sérstakiega Hia ef það er fyrirvinna heimiiis sem lendir í slysi og er frá vinnu langtímum saman. En sem betur fer eru til bætur sem þeir geta sótt um sem iþvi lenda. iVlönnum hefur orðið tiðrætt um hið háa orkuverð sem Vestfirðingar þurfa að greiða til að hita upp hús sin og nota orku á heimilum sínum. VESTFIRÐINGAR ÞURFA AÐ GREIÐA HÁTT ORKUVERÐ Olafur Ingimundarson skrifar: Nokkurorö umOrkubú Vestfjarða. Mönnum hefur oröiö nokkuö tíðrætt um hið háa orkuverð sem Vestfiröingar þurfa aö greiöa vegna upphitunar- og heimilisnotkunar á híbýlum sínum. Þetta er ekki ný bóla heldur hefur svo veriö um nokkurra ára skeiö. Þaö sem fær mig til aö taka penna í hönd eru þau ummæli orkubússtjóra í útvarpinu miövikudaginn 8. febrúar aö Orkubúið geti ekki á nokkum hátt lækkað orkuverö, þar yröu stjómvöld aö koma til. Eg verð að segja alveg eins og er að undrun mín er mikil, og viröist orku- bússtjóra seint ætla að skiljast þaö að rekstur fyrirtækisins er satt aö segja mjög slæmur, óstjóm og afglöp mikil. Mér er oröiö þetta ljóst eftir aö hafa unnið hjá Orkubúi Vestf jaröa frá stofn- un þess til 1. september 1981. Eg hef nú starfað hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur í nærri tvö ár og reksturinn á þess- um tveim sambærilegu fyrirtækjum er eins og svart og hvítt. Nú er mér vel ljóst aö Orkubú Vest- fjaröa situr ekki viö sama borö og Raf- magnsveita Reykjavíkur um kaup á orku, en þaö breytir því ekki aö fyrst skulum viö taka til í eigin híbýlum. Mér viröist sem stjómarmenn og orkubússtjóri hafi litla þekkingu á rekstri rafveitu enda mega þeir vart heyra gagnrýni á fyrirtækiö. Vestfirðingar geta ekki búið við þessa þungu byröi lengur, þetta veröur aö laga. Orkubússtjóri virðist vera sá eini sem telur aö allt sé í himnalagi í hans húsi, allir aðrir starfsmenn og fleiri tala um óráðsíuna. Eg ætla ekki aö fara aö telja upp lið fyrir lið hvaö þyrfti aö bæta en legg til aö orkubússtjóri komi hingaö til Reykjavíkur í kennslustund hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, og er ég til- búinn að aöstoða hann í því. Eg geri mér grein fyrir því aö ýmsum (en samt fáum) muni gremj- ast þessi skrif, en sannleikurinn er sagna bestur. Gaman væri aö heyra álit annarra sem til þekkja á þessum málum. öll umræða um málið hlýtur aðvera tilbóta. Sjúkfingur sendur til Reykjavíkur — f rá Kef lavík Ásta Hansdóttir skrifar: Sá atburöur átti sér staö í sam- komuhúsinu í Garöi föstudaginn 3. þessa mánaöar aö sonur minn varð fyrir því óhappi aö detta og fá áverka á gagnauga. Missti hann meðvitund og var hann fluttur meö sjúkrabíl til Keflavíkur, þar sem Ambjöm Olafsson læknir óskaöi eftir aö hann yröi lagöur inn til eftirlits í sólarhring vegna heila- hristings. Var þá farið aö ræsa út vakthaf- andi sjúkrahúslækni, sem v^{ Kristján Sigurösson, því ekki var hægt aö leggja drenginn inn nema Kristján skrifaöi hann sjálfur inn. Ekki tókst aö vekja Kristján lækni, því varö aö flytja sjúkling- inn á Borgarspítalann í Reykjavík. Ekki hefði þess þurft meö ef hægt heföi verið aö taka á móti honum á sjúkrahúsinu í Keflavík, en þar var bara enginn læknir til að sinna því starfi. Og því miður er þetta ekki í fyrsta skipti sem eitthvaö kemur fyrir sem veldur því að flytja þarf sjúklinga til Reykjavíkur af svip- uðum ástæðum. I lokin skal þaö tekiö fram að sonur minn komst til meðvitundar aö morgni laugardagsins en var mjög sljór fram eftir degi. Kristján Sigurösson læknir sagði aö þaö væri rétt aö ekki hefði náðst í hann umrædda nótt, þar sem sími hans heföi verið bilaður. En bæjar- læknir skoöaöi sjúklinginn og kvaö hann upp þann úrskurð aö sjúkling- inn skyldi senda til Reykjavíkur. Það þarf ekki nauðsynlega að fá leyfi vakthafandi læknis til eð leggja sjúklinga inn, þó aö þaö sé venjan. Bæjarlæknir er jafnfær og aörir læknar um aö kveöa upp úr- skuröi í svona málum og í þessu til- viki fannst honum eölilegast aö senda piltinn til Reykjavíkur. Vill f á létt efni í sjónvarpið 1355-5028 skrifar og segist vera bál- reiöur yfir því aö Dave Allen þættirn- ir skyldu hafa verið kæröir vegna guölasts, þetta sé efni sem flestir hafi gaman af. Síöan biður hann sjónvarpið um aö sýna einhverja létta og skemmtilega þætti frá Bandaríkjunum, til dæmis á föstu-, dags- og laugardagskvöldum. Hann nefnir gamanefni og spennandi þætti, það væri vissulega viröingar- vert af sjónvarpinu aö taka meira til- lit til barna og unglinga og bjóöa upp á meira léttmeti heldur en nú er. Það er lítið viö aö vera fyrir krakka og unglinga þannig að þau neyðast til aö sitja yfir sjónvarpinu sem þá sýnir kannski sænskar sálarflækjumyndir eöa sovéskar stórmyndir sem enginn hefur gaman af, nema örfáir sem geta þá sótt kvikmyndahátíöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.