Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Qupperneq 20
20
íþróttir
(þróttir
DV. ÞREXJUDAGUR14. FEBRUAR19«.
Nanna
missti
annan
stafinn
Nanna Leifsdóttir frá Akureyri varð
fyrir því óhappi í keppninni í stórsvigi í
Sarajevo í gær aö hún missti annan
skíðastafinn þegar hún var að leggja af
stað i seinni umferðina. Nanna, sem
hafði farið fyrri umferðina á 1:14,82
mín., lét það ekki á sig fá — hún hætti
ekki keppni heldur keyrði niður brautina
með aðeins annan stafinn og kom í mark
á 1:20,02 mín. Það vakti að sjálfsögðu
athygli þessi keppnisharka Nönnu sem
lauk keppni þó hún hefði misst annan
stafinn.
• Nanna varð í 38. sæti af þeím 43 stúlkum
sem luku keppni. Nanna fékk timann 2:34,84
mín. (1:84,82—1:20,02). Fyrir aftan hana voru
þrjár stúlkur frá Argentínu, ein frá Kina og ein
frá Kýpur.
Ellefu stúlkur féllu í brautinni en fjórar hófu
ekki keppni.
-SOS
ÍR-ingarfeti
nærtitlinum
ÍR og Haukar áttust við í 1. deild
kvenna i körfuknattleik í Seljaskóla í
gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi
og jafn, þó höfðu iR-stúlkurnar fremur
frumkvæðið. Leikurinn einkenndist af
mikilii baráttu á báða bóga en svo fór að
ÍR-dömumar höfðu betur. Þær sigruðu
með 42 stigum gegn 37 eftir aö hafa leitt í
hálfieik.
Hjá IR voru Auður Rafnsdóttfr, Thelma
Björnsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir mjög
góðar.
Hjá Haukum voru Sóley Indríðadóttir og
Svanhildur ágætar.
Stigahæstar ÍR-stúlknanna voru þær Auður og
Thclma með 10 stig hvor. Aðrar mlnna. Hjá
Haukum skoraði Sóley 10 stig og Svanhildur 9.
Aðrar minna.
-ÞS.
Völsungur
vann tvisvar
Fimm leikir fóru fram í 1. deild
kvenna í blaki um helgina. Eftir úrsiitin
er nær vist að það verður annaðhvort
Völsungur eða tþróttafélag stúdenta
sem fær islandsmeistarabikarinn í sína
vörslu.
Aðalviðureignin var milli Vöisungs og
Breiðabliks. Húsavíkurliðið stóð uppi
sem sigurvegari eftir hundrað mínútna
3—2 leik. Hrinurnar fóru 9—15, 15—13,
15—6, 10—15 og 15—2. Völsungur af-
greiddi og Þrótt um helgina, 3—1: 15—4,
15—0,3—15 og 15—3.
Breiðablik og Þróttur léku einnig við
KA í norðurferð sinni. Faxaflóaliðin
unnu bæði Eyjaf jaröarliöið 3—1.
I Reykjavík mættust Víkingur og IS.
IS vann 3—0.
-KMU.
Wylierekinn
fráAlbion
Ron Wyiie, framkvæmdastjóri WBA,
var ekki ianglífur á The Hawthoms.
Hann var rekinn frá félaginu í gær og er
hann fimmtándi framkvæmdastjórinn
sem hefur fengið að taka pokann sinn í
Englandi í vetur. Mike Kelly, aðalþjálf-
ari WBA, var einnig rekinn. Forráða-
menn Albion vora ekki yfir sig ánægðir
þegar félagið tapaði 0—5 fyrir Notting-
ham Forest í síðustu viku á heimavelli
og gerði síðan jafntefli 1—1 við Everton
á Iaugardaginn. Albion er í fallhættu.
Nokkrir menn hafa verið orðaðir sem eftir-
menn Wylie, eins og Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjórinn kunni, Richie Barker, sem var
rekinn frá Stoke fyrir stuttu og John Barnwell,
fymim framkvæmdastjóri Úlfanna, sem var
rekinn frá gríska félagínu AEK Aþena fyrir
nokkrum vikum.
Þess má geta að lokum að áhorfendafjöldinn
hefur farið minnkandi á The Hawthorns að
undanförnu. Aðeins 10 þús. áhorfendur voru þar
á laugardaginn.
— öllu sem farið hefur úrskeiðis, er skellt á
mig — ekki þjálfara eða leíkmenn. Því miður
hef ég ekki getað komið í veg fyrir meiðsli leik-
manna minna, sagði Wylie í gær.
-SOS
íþróttir
Pétur fór
á kostum
Óvænt hjá bandarísku«
John Barawell í búningi Forest, þega
sem knattspymumaður.
Reynir, S.-ÍR 28—24
Grótta-Þór, Ve. Frestað
Breiðablik-Fram 24-18
HK-Fylkir 14—14
Þór, Ve. 12 12 0 0 271—202 24
Breiðablik 13 10 0 3 280-243 20
Fram 13 9 1 3 286—254 19
Grótta 12 6 1 5 259—243 13
ÍR 13 4 0 9 224-267 8
HK 13 3 1 9 229—259 7
Fylkir 13 1 4 8 228—264 6
Reynir, S. 13 2 1 10 281—327 5
Brynjar í V-Þýskalandi
— þar sem hann leikur í markinu hjá Hövelhof
„Þetta hefur allt gengið upp hjá mér
hér í Vestur-Þýskalandi, liðið hefur
sigrað í báðum þeim leikjum sem ég
hef Ieikið með því og ég hef fengið góða
dóma,” sagði Brynjar Guðmundsson,
fyrrum markvörður Vals í knattspym-
unni, þegar DV ræddi við hann í gær.
Brynjar fór frá Svíþjóð til Þýskalands
og er markvörður hjá áhugamanna-
liðinu HSV Hövelhof. Það er í sömu
deild og lið það sem Guðmundur
Baldursson (Fram) leikur með í
Þýskalandi — Hövelhof skammt frá
Hannover og Bielefeld. Tveir aðrir
islendingar leika með áhugamanna-
liðum í V-Þýskalandi, Sigurður
Grétarsson og Hafþór Sveinjónsson.
„Það var nánast tilviljun að ég fór til
Þýskalands. Þeir Atli Eðvaldsson og
Albert bróðir voru að ræða saman og
þá kom í ljós að Hovelhof var að leita
Brynjar Guðmundsson.
eftir markverði. Liöinu hefur gengið
heldur illa. Það var svo úr að ég fór til
þýska liðsins. Kominn þar í markið og
tveir sigrar í þeim tveimur leikjum
sem ég hef leikið meö því,” sagði
Byrjar ennfremur.
Hann taldi litlar líkur — nánast
engar — á að hann kæmi heim í vor. A
von á unnustu sinni út í mars og hún
mun fara í framhaldsnám í sjúkra-
þjálfun. „Eins og staðan er nú eru
allar líkur á aö ég leiki meö þýska
liðinu i bikarkeppni í sumar og veröi
hjá því næsta leiktímabil.”
-hsim.
2. DEILD
Staðan er nú þessi í 2. deildarkeppni karla í
handknattleik, eftir leiki helgarinnar:
— þegar IR vann sigur á KR ífrábærum
leik í gærkvöldi 90:89
að renna út en hitti ekki. „Það var
grátlegt að missa þetta skot. Spennan
var mikil og litill timi eftir,” sagði
Birgir eftir leikinn. IR-ingar hrósuðu
því sigri í einum besta leik vetraríns.
Pétur var alveg einstaklega góður,
skoraði 44 stig og allt annað að sjá til
hans en í síðustu leikjiun með IR.
Miklu grimmari og betri aö öllu leyti
en áður. Aðrir sem skomðu stigin;
Kolbeinn 12, Gylfi 12, Benedikt 12 og
Hjörtur, Ragnar og Hreinn 4 hver.
KR-ingar léku mjög vel þrátt fyrir tapiö.
Hittu betur en áður í vetur og misheppnuö
körfuskot þeirra sárafá í leiknum. Sér-
staklega var Garöar Jóhannsson góöur og
skoraði 29 stig, öll meö glæsilegum iang-
skotum og réðu IR-ingar lítið sem ekkert við
kappann. Aðrír stigaskorarar. Guöni 20,
Birgir 11, Jón Sig. 10, Þorsteinn 11, Kristján 6
ogOiafur2.
Eftir þennan leik hafa IR-ingar 10 stig, IBK
12, KR, Valur og Haukar 16 og Njarðvík 24.
Leikinn dæmdu þeir Krístinn Albertsson og
Davíö Sveinsson og er víst best að hafa sem
fæst orð um frammistööu þeirra.
Maður leiksins: PéturGuðmundssonlR.
-SK.
„Eg er ánægður með þennau sigur
en ekki leik okkar að öllu leyti. Við
voram nokkrir klaufar á köflum en
sigur okkar var sanngjara,” sagði
Pétur Guðmundsson, Ht, eftir sigur IR
á KR í úrvalsdeildinni í körfu í Selja-
skóla í gærkvöldi.
Leikurinn var mjög góður og svo
spennandi að rólegustu menn um-
tumuðust í hita leiksins í lokin. Þegar
25 sek. voru eftir af leiknum var staðan
90—87 IR í vil. Benedikt Ingþórsson
skoraði síðustu körfu iR-inga sem
reyndist vera úrsUtakarfa þessa leiks.
„ Það var ekki um neitt annað að ræða
en skora. Eg mátti bara ekki kUkka,”
sagði hann eftir leikinn. KR-ingar
fengu nokkur tækifæri til að stela
sigrinum í lokin. Birgir skoraði síðustu
körfu KR þegar 15 sek. voru eftir og
gat jafnað úr vítaskoti sem hann fékk
að auki. Hitti ekki. iR-ingar brunuðu
upp með knöttinn, misstu hann þegar 6
sek. voru eftir og Birgir átti síðasta
skotið að körfu IR þegar leiktíminn var
Pétur Guðmundsson átti stórkostlegan leik með ÍR í gær gegn KR og skoraði 44
stig. DV-mynd Oskar Öra Jónsson.
„Þetta var st
— sagði 20 ára háskólastúlka frá Seatl
„Þetta var stórkostlegt. Þetta voru
mín fyrstu sigurverðlaun á stórmóti og
það var ánægjulegt að ég hafi unnið tU
þeirra hér á ólympiuleikunum í Sara-
jevo,” sagði 20 ára háskólastúlka frá
Seattle, Debbi Armstrong, sem varð
sigurvegari í stórsvigi kvenna í gær —
og þar með varð hún fyrsti Banda-
ríkjamaðurinn til að vinna til gull-
verðlauna í alpagreinum á OL síðan
1972 í Sapporo er Barbara Covhran
vann gull.
—Eg hef verið á mikilli uppleið að
undanfömu og ég vissi það fyrir OL að
ég ætti möguleika á verðlaunum —
jafnvel sigri, sagði þessi bandaríska
stúlka, sem er mikill íþróttamaður —
leikur t.d. knattspymu og körfuknatt-
„Draumurinn
rættist”
— sagði Karin Enke, ef tir að hafa tryggt sér
sín þriðju verðlaun á OL
— Ég er mjög hamingjusöm því að
minn stærsti draumur fyrir OL, var að
vinna gullverðlaun í 1000 og 1500 m
skautahlaupi. Sá draumur rættist í
dag. Þetta var auðveldara heldur en í
1500 m skautahlaupinu því að þá var ég
svo taugaóstyrk, sagði hin 22 ára
Karin Enke frá Dresden í A-Þýska-
landi, eftir að hún hafði sigrað í 1000 m
skautahlaupi í gær á nýju ólympíumeti
—1:21.61 mín.
— Það var ekki möguleiki að setja
heimsmet hér því aö kuldinn var of
mikill, sagði Enke, sem varö fyrst til
að vinna þrenn verðlaun á OL — hún
varð sigurvegari í 1000 pg 1500 m
hlaupi en í öðru sæti í 500 m hlaupi.
Andrea Schöene frá A-Þýskalandi —
23 ára vinkona Enke frá Dresden —
vann silfurverðlaun. Hún fékk timann
1:22.83 mín. og Natalia Patruseva frá
Rússlandi, sem er heimsmeistari á
vegalengdinni og varð OD-meistari
1980, varð þriðja á 1:31.21 min.
— Eg er mjög haming jusöm að vinna
mér inn mín önnur silfurverðlaun hér
(var einnig önnur í 1500) því að ég náði
Karin Enke — f agnar gulli.
mér ekki á strik. Eg hlakka til keppn-
innar í 3000 m hlaupi — þar á ég bestu
möguleikana á að hljóta gull, sagði
Schöene.
-sos
(þróttir
Iþróttir
Iþróttir