Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Síða 21
DV. ÞRKXJUmGUR 14 FEBRUAR1984 21 íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir John Barnwell þjálfari Vals og landsliðsins? — Þessi fyrrum framkvæmdastjóri Úlfanna hefur hug á að koma til íslands og ræða við Valsmenn Verður John Barnwell — fyrrum fram- kvæmdastjóri Ulfanna, næsti þjálfari 1. deildar- liðs Vals í knattspyrnu og jafnframt landsliðs- þjálfari tslands? r bann var á hátindi frægðar sinnar Þetta er spennandi spurning en svar við henni fæst nú næstu daga. Vals- menn hafa verið í sambandi við Barnwell og hefur hann sýnt áhuga á að koma til íslands og ræða við þá. Þá hefur stjóm KSl einnig áhuga á að njóta krafta hans — fá hann til að stjóma islenska landsliðinu í HM- keppninni. Bamwell er mjög kunnur maður — fyrrum knattspyrnumaður með Arsenal og Nottingham Forest. Hann hóf knattspyrnuferil sinn hjá Bishop stúlkunum í stórsvigi: órkostlegt” tle, Debbi Armstrong, sem tryggði sér gullið ieik. — Þegar ég fór í seinni ferðina, sagði ég við sjálfa mig: — Þú getur vel unnið — keyrðu, keyrðu!” Eg náði góðri ferð sem ég nýtti mér að fulln- ustu, sagði Armstrong, sem hefur ekki verið meöal tíu fyrstu skiöastúlknanna í hinum fjölmörgu keppnum um heims- bikarinn í vetur. Bandariskar stúlkur urðu í þremur af fjórum fyrstu sætunum. Armstong fékk tímann 2:20.98 min. en næst kom Christin Cooper frá Bandaríkjunum á 2:20.58 mín. en hún náði bestum brautatíma í fyrri umferðinni en varð fyrir því óhappi að hlekkjast á í upphafi seinni umferðinnar. Cooper reis snöggt upp aftur og tryggði sér silfurverðlaunin. Ohappið hefur jafnvel kostað hana gulliö. Þriðja varð Perrine Pelen frá.Frakklandi sem var einnig þriöja 1980 í Lake Placid. Hún fékk timann 2:20.56 sek. Tamara Ishokkí Urslit urðu þessi í íshokkýkeppninni á OL í gærkvöldi: fjórða. -sos Týrátoppnum Staðan er nú þessi eftir 3. deildarkeppni karla í handknattleik eftir leiki heigarinnar: Selfoss-Týr 18—21 Akranes-Ogri 39—9 Afturelding-Keflavík 27—23 Ármann-Týr 21-20 Týr 14 10 2 2 339-232 22 Ármann 13 10 0 3 365—287 20 Afturelding 13 10 0 3 319—224 20 Þór, Ak. 13 9 1 3 339-229 19 Akranes 12 8 1 3 313—225 17 Keflavik 12 6 0 6 302-257 12 Selfoss 13 2 0 11 224—280 4 Skallagrimur 12 1 0 11 177-326 2 ögri 14 0 0 14 195—512 0 A-riðill: Svíþjóð-PóUand Júgóslavía-Italía Rússland-V-Þýskaland Rússland Svíþjóð V-Þýskaland Júgóslavia ttalia PóUand B-riöill: Kanada-Noregur Bandarikin-Austurriki Tékkóslóvakia-Finnland Tékkóslóvakia Kanada Finnland Bandaríkin Noregur Austurriki 10-1 5- 1 6— 1 4 4 0 0 32—4 g 4 3 1 0 33-5 7 4 2 11 18—13 5 4 1 0 3 7—29 2 4 1 0 3 11-22 2 4 0 0 4 8-36 0 8-1 7—3 7—2 4 4 0 0 34-7 8 4 4 0 0 24—6 8 4 2 0 2 24-16 4 4 112 13—14 3 4 0 1 3 10—37 1 4 0 0 4 7—32 0 McKinney frá Bamdaríkjunum varð Auckland en síðan fór hann til Arsenal 1960 og lék hann með Lundúnaliöinu 138 leiki. Nottingham Forest keypti hann 1964 og lék hann með félaginu við mjög góöan orðstír þangað til 1980 að hann lagði skóna á hilluna og geröist þjálfari. Barnwell tók við stjórninni hjá Ulf- unum 1980 af Richie Barker en 1982 var hann rekinn frá félaginu — þegar Ulfamir féllu niður í 2. deild. Barnwell átti þá við veikindi að striða, eftir bifreiðaslys. Leið hans lá síðan til Grikklands þar sem hann gerðist þjálfari AEK Aþena 1983. Þá keypti hann t.d. Trevor Ross til félagsins frá Everton. Það var svo síðan fyrir stuttu aö Barnwell var rekinn frá gríska félaginu, sem hafði ekki gengið alltof vel. Bamwell er nú á lausu og í gær sagöi BBC frá því að hann væri einn af nokkrum mönnum sem væru líklegir til að taka við starfi framkvæmda- stjóra WBA en eins og DV segir frá hér á síðunni var Ron Wylie rekinn frá Albion í gær. Spurningin er því — veröur Barnwell framkvæmdastjóri WBA eða þjálfari Vals og íslenska landsliðsins? -SOS. Kevin Keegan ætlar að hætta — að leika knattspymu þegar keppnistímabilinu lýkur íEnglandi Knattspymukappinn Kevin Keegan tilkynnti í gær að hann myndi leggja knattspyrauskóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil hjá Newcastle. Keegan á 33 ára afmæii í dag. Keegan, sem hefur leikið 64 lands- leiki fyrir England og verið kjörinn knattspyrnumaður Evrópu, sagði: — „Eg hef alltaf sagt að ég myndi ljúka mínum knattspymuferli á toppnum. Eg finn það nú aö ég stend á toppnum og því er kominn tími til að hætta knattspymunni,” sagðiKeegan. Keegan hefur skoraö 18 mörk fyrir Newcastle sem leikur í 2. deild og er að berjast um 1. deildarsæti. Hann var spurður, hvort aö honum myndi ekki snúast hugur ef Newcastle kæmist að nýjuuppíl.deild? — Það mun ekki breyta neinu. Eg Kevin Keegan. hef tekið mína ákvörðun hvað sem hver segir — hvort sem menn telja að ég hafi gert rangt eða rétt, sagði Keegan, sem sagðist vilja njóta meiri tíma með fjölskyldu sinni — í Suður- Englandi, þar sem hann keypti sér glæsilegt hús er hann lék meö Southampton. .sos. Gunder Svan — skíðagöngu- kappinn ungi frá Sviþjóð á fullri ferð i Sarajevo. „Hélt að ég myndi detta dauður niður” — sagði Gunder Svan frá Svíþjóð, sem sigraði í 15 km göngu. Einar í 50. og Gottlieb í 56. sæti Svíinn ungi, Gunder Svan, varð sigurvegari í 15 km skíðagöngu á ólym- píuleikunum í Sarajevo i gær. Svan fékk tímann 41:23.6 min. Finnar komu i næstu tveimur sætunum — Aki Karvonen (41:24.9) og Harri Kirvesn- iemiá 41:34.6 min. Einar Ölafsson varö i 50. sæti á 46:21.0 og Gottlieb Konráðsson í 56. sætiá 46:37.0 mín. — Þetta er ein stærsta stund í lífi minu. Keppnin var geysilega hörð og ég bjóst ekki við að geta skotið Finnun- um aftur fyrir mig. Ég tók á öllu sem ég átti á síðustu metrunum og um tíma hélt ég að ég myndi detta niður dauður, sagði hinn 22 ára Svan, eftir sigurinn. Þessi efnilegi skíðagöngumaöur kom einnig skemmtilega á óvart í 30 km göngunni þar sem hann tryggði sér bronsverölaun. -sos Sammy Lee leikur nefbrotinn Graeme Souness, fyrirliði Loverpooi, sem hefur átt við meiðsli að striða að undanförnu, er orðinn góður og getur hann leikið með Liverpool gegn Walsall — í seinni leik liðanna i undanúrslitum Milk Cup, ensku deildarbikarkeppn- innar. Þá mun Sammy Lee einnig leika með Liverpool, þó svo að hann sé nef- brotinn. Leikurinn fer fram á Fellows Park í kvöld og er þegar uppselt — um 20 þús. áhorfendur sjá leikinn. Eins og menn muna þá gerði Walsall jafntefli 2— 2 á Anfield Road i f yrri leik liðanna. Emíborðtennis á íslandi? Islenska borðtennislandsliðið, sem hafnaði í öðru sæti í C-keppni Evrópukeppni landsliða á Möltu á dögunum, mun leika í 2. deild næsta vetur. BTÍ fékk skeyti frá Evrópusambandinu í borðtcnnis, þess efnis fyrir helgina. í 2. deild leika þjóðir eins og Skotland, Wales, irland, Sviss, Luxemborg og Guernsey, en ásamt Islcndingum fluttust Jersey og Búlgaría upp í 2. deild og Iíklegt er að Belgía leiki einnig í deild- inni, þar sem Belgiumenn urðu neðstir í 1. deildarkeppninni. Borðtennissamband islands mun senda full- trúa á ársþing Evrópusambandsins í Moskvu í vor og bcndir aUt til að Íslendingar bjóðist tU að halda 2. deildarkeppnina hér á landi næsta vetur. -SOS Maxwellvill borga 10 milljón sterlingspund Milijónamæringurinn og blaðaeig- andinn Robert Maxwell, stjómarfor- maður og eigandí Oxford, vill kaupa 51% hluta í Manchester United, sem Martin Edwards, formaöur Man. Utd. á. Þeir Maxwell og Edwards ræddust við í gær og er Maxwell tilbúinn að kaupa eignarhluta Edwards á tíu milljónir punda. Stjóm Manchester United kemur saman í dag og þá verður ákveðið hvort gengið verður að tilboði Maxwell. Thompson ásölulista §m fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir Phil Thompson, fyrrum fyrirliði Liverpool og miðvörður enska landsiiðsins, er komínn á sölulista hjá fclaginu. Thompson óskaði eftir að vera settur á sölulista þegar hann fékk ekki að leika er Mark Lawrenson var meiddur. Gary Gillespie sem var keyptur frá Coventry á 325 þús. pund tók stöðu Lawrenson. Stjóra Liverpool varð við ósk Thompson og setti hann á sölulista í gær. BryndísHólm íöðrusætiíOsló Bryndís Hólm, ÍR, varð í öðru sæti í iangstökki á norska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í Osló i Noregi um helgina. Bryndís stökk 5,96 m en íslands- met hennar er 5,99 m. Dönsk stúlka sigraði, stökk 6,04 m. Tveir aðrir tslend- ingar tóku þátt i mótinu. Jóhann Jóhannsson, ÍR, hljóp 100 m á 11,34 sek. og Erlingur Jóhannsson, UBK, á 11,50 sek. Þeir komust ekki í úrslit. -hsim. Ársæll bestur hjá Þrótti Ársæll Kristjánsson hefur verið út- nefndur knattspyraumaður ársins hjá Þrótti 1983. Arsæll lék mjög vel með Þróttarliðinu i 1. deildarkeppninni sl. sumar — var mjög traustur miðvörður. -SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.