Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Page 22
22
l
DV. ÞREJUDAGUR14. FEBRUAR19«.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka og lögmanna, fer
fram opinbert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það í dómsal
borgarfógetaembættisins að Reykjanesbraut 6, þriðjudaginn 21.
febrúar nk. kl. 10.30 og verður fram haldið þar sem lausaféð er sem
selja skal.
4. stk. iðnaðarsaumavélar Pfaff, 2 stk., prjónavélar Stoll, 1 stk.
ýfingarvél, tal. eign Alis hf., 2 setjaravélar, tal. eign Alþýðuprent-
smiðjunnar hf., tölvusamstæða 8032 Commandore, tal. eign AMC á
Islandi hf., spónlagningarpressa Comac, spónlagningavél V.L.C., tal.
eign Arfells hf., pökkunarvél, hrærivél og skammtari, tal. eign Arna
Bergs Eiríkssonar, 6 djúpsteikingarpottar, 1 pizzaofn, 1 steikingarofn,
1 frystir, 2 grilltæki með glóð, 1 grillpottur, 4 ísvélar, tal. eign Asks hf.,
1 vörulyftari Jacacady, tal. eign Atlas efnaverksmiðju hf., ljósritunar-
vél Apers, ljósmyndavél á fæti, tal. eign Auglýsingaþjónustunnar hf.,
þrýstiklefi Pressure Cham B 761, tal. eign Bandag Hjólbarðasólun hf.,
þykktarhefill Pany, tal. eign Bátanausts hf., 1 djúpfrystir og kjötkæli-
borð 3ja metra, tal. eign Birgis Jóhannssonar, 1 yfirfræsari, tal. eign
Bjarna Vilmundar Ingasonar, 4 eldhúsinnréttingar, tal. eign Björns
Einarssonar, 1 verkstæðisvél með fylgihlutum, 1 loftpressa með fylgi-
hlutum, tal. eign Bólstrunar Ingólfs hf., Bariola pressa, tal. eign Breið-
fjörðsblikksmiðjunnar hf., 1 stk. afréttari og þykktarhefill, tal. eign
Böðvars Böðvarssonar, byggingarkrani, tal. eign Böðvars S. Bjarna-
sonar hf., vinnuskúr, bárujárnsklæddur, tal. eign Byggingarfélagsins
Reynis hf., bútasög Walker Turnar serial nr. 23—243, borðsög með
framdrifi Frommia type 635, vélanr. 3609/1459 árg. 79, þykktarhefill L
artigiana type F.S. 410', Matr. N. 79-04-102, fræsari Station Toupi T-33,
tal. eign Byggingarfélagsins Reynis hf., veggsög, bandsög, plötusög,
tal. eign Dagbjarts Stígssonar, kantrúnningarvél IDM, tal. eign
Eldhúsvais sf., IVO kæliborð, tal. eign Forðabúrsins, tvö rafmagns-
teppastatív, 9 stk. reiknivélar, 5 stk. ritvélar, tal. eign Friðriks Bertel-
sen hf., 2 frystigeymar, tal. eign Frysti- og kæligeyma hf., hrá-
brennsluofn tékkneskur, leirbrennsluofn Realistic, tal. eign Glits hf.,
Mixer Studiomaster 164, tal. eign Grafs sf., biliyfta í gólfi, Ioftpressa,
þrýstipressa, tal. eign Hafrafells hf., Heidelberg prentvél, tal. eign
Hagprents hf., gufuhitari, dæla, safnker, tal. eign Hafsteins Sigurðs-
sonar, offsetprentvél Polygraph, Maxima Front prentvél, Cleveland
brotvél, pappírsskurðarhnífur A.C.M.E., Grafo prentvél, Planeta
offsetprentvél, Marina hæðarprentvél, tal. eign Heimis B. Jóhanns-
sonar, Michigan hjólalyfta 275, tal. eign Hekluvikurs hf., 2 stk. snitt-
vélar RIAT, 1 snittvél þýsk, 1 plastsuðuvél og fylgihlutir, tal. eign Hita-
og piastlagna sf., umfelgunarvél, tal. eign Hjóibarðaverkst. Sigurjóns,
spónlagningarpressa OTT, tal. eign Hlyns og Valdórs sf., frysti IWo, 2
stk. kæliborð Levin, búðarkassi Anker, tal. eign Holtakjörs hf.,
peningaskápur, 20 veitingaborð, 60 stólar, eldavél Rafha, tal. eign
Hressingarskálans hf., prentvél Harrys, prentvél Kelly, tal. eign
Ingólfsprents hf., kantlímingarvél Cehisa, tal. eign Innbús hf., eldhús-
innréttingar, baðinnrétting, pússvél, tal. eign Innbús hf. , lyftari
Hyster, tal. eign J. Þorláksson og Norðmann, vacumpökkunarvél, 2
VPO kæliborð, Arnleg frystiborð, tal. eign Kjöts og ávexta, kælitæki,
djúpfrystir, afgreiðsluborð, tal. eign Kjötbúðar Suðurvers hf., suðupott-
ur, tal. eign Kolus hf., kælir og frystir Coppas, tal. eign Kútter Haralds
hf., Pfaff verksmiðjusaumavél, tal. eign Láru S. Helgadóttur, 2 Stoll
prjónavélar, 1 Universal prjónavél, 2 hringprjónavélar Fonquet,
prentmyndavél Optype, tal. eign Leturs hf., tveir frystigámar, tal.
eign Mercury hf., framköUunarvél Kreonite, tal. eign Litljósmynda
hf., uppþvottavél Sobbas, steikarofn Bakenprice, 250 stk. stólar, 25
borð, 100 bekkir, tal. eign Ludents hf., trésmíðavél, sambyggð Rock-
well, tal. eign Módelvinnustofu Guðlaugs H. Jörundssonar, flygel, 20
veitingaborð, 60 stólar, tal. eign Nausts hf., 3 spunavélar, tal. eign
Neptúnusar hf., þrír vinnuskúrar, geymsluskemma, tal. eign Njörva
hf., peningakassi, 2 búðarborð, kleinuhringjavél, tal. eign Nýja Köku-
hússins hf., rafsuðuvél Kempe, tal., eign Nörfa sf., prentvél Roland,
pappírsskurðarhnífur, tal. eign Offsetmynda sf., 3 svampskurðarvélar
HYMA, tal. eign Páls Jóh. Þorleifssonar hf., tólf prjönavélar Kamet,
tal. eign Papeyjar hf., eldtraustur peningaskápur, 3 svampskurðar-
vélar HYMA, tal. eign Poly — Plasts hf., offsetprentvél Peaneta, tal.
eign Prentvals sf., 5 stk. prentvélar Heiuelberg, tal. eign Prentsm.
Arna Valdimarssonar hf., BAGO bakaraofn, tal. eign Sigurðar B.
Jónssonar, Herold pappirsskuröarhnifur, 2 stk. prentvél Heidelberg,
pressa, tal. eign Prentverks hf., 2 tvísettir stálrekkar, tal. eign
Rafvélar og Stýringar hf., 2 rakarastólar, tal. eign Rakarastofu
Austurbæjar sf., 6 stk. rakarastólar Olympo, tal. eign Rakarast.
Einars og Guðjóns hf., plastforþenjari, gufuketill, tal. eign Reyplasts
hf., grafoprentvél, tal. eign Rúnar prentsmiðju sf., trésmíðavél
Belma, pússivél Elgro, tal. eign Sedruss sf., svampframleiðsluvél, tal.
eign Selsvarar sf., radialsög Dewalt-100, fræsari Sneider, framdrif
Holz, tal. eign Sérsmíðar hf., 3 stk. flöskublástursvélar Bekum, tal.
eign Sigurplasts hf., prentvél Grafo, tal. eign Sólnarprents sf., renni-
bekkir, snittvél, snúningsrafsuðuvél, vélknúinn vals, tal. eign Stál-
tækni sf., rennibekkur, plaststeypusprautuvél, tal. eign Stáivinnsl-
unnar hf., hersluofn, tal. eign Stansa og Plastmóta hf., setjaravél
Intertype, tal. eign Steinholts hf., þykktarhefill, blokkþvingur, tal.
eign Sagarinnar hf., innréttingar, tal. eign Theodóru hf., 2 vörulyft-
arar, tal. eign Togaraafgreiðsiunnar hf., sýningarvélar, tal. eign
Tónabíós, eldavél Juno, tal. eign Utgarðs hf., trésmíðavél Steinberg,
tal. eign Valabjargar hf., pylsuvagn, kæliskápur, frystiskápur, pylsu-
pottur, tal. eign Vals Bragasonar, mjólkurísvél Taylor, tal. eign Val-
garðs Breiðfjörð, vörulyftari, rafmagnsritvél, 2 stk. rafmreiknivélar,
3 skrifborð, tal. eign Vélaborgar hf., 2 frystikistur, 1 steikingarpanna,
hakkavél, 2 vinnuborð, ristabrauðvél, lofttæmingsvél, ostahnifur,
pökkunarvél, tal. eign Vendors hf., vélsög Kasto, tal. eign Vélsmiðju
Orms og Víglundar sf., tölvuvigt, tal. eign Víðis sf., Commandore 8032,
tal. eign Þorgeirs Bergssonar sf., 2 brotvélar, þrískeri, tal. eign Arkar-
innar, bókbandsst., sandblástursslanga ásamt loftpressu, tal. eign
Arnar Magnússonar.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
/
Frjálst,óháð dagblað
Sími 27022 Þverholti 11
T
Til sölu
Til sölu f jaðratíndur
æðardúnn. Uppl. í síma 86830 til kl.
18.30 og í síma 75818 eftir kl. 19.
Mudder.
Til sölu 4 stk. 12—15 White Mudder.
Uppl. í síma 33748 eftir kl. 18.
Til sölu er Singer
prjónavél, 10 ára, svo til ónotuö, ný-
yfirfarin, kennslutímar fylgja.
Verðhugmynd kr. 6.000.- Bamakojur
180 X 70 kr. 4.000. Bamarúm 105X60 kr.
1.300. Bamastóli kr. 500.- Á sama stað
óskast rafmagnsritvél. Uppl. í síma
54323.
Bókaskápur og kommóða
til sölu. Uppl. í síma 84908 eftir kl. 19.
Til sölu er upphlutssilfur,
millusett, borðar, beltispör, doppur og
fleira. Uppl. eftir kl. 19 í sima 37752.
Einmeðöllu!
Til sölu er 40 rása talstöö ásamt Range
Boost borðmagnaramikrófóni og 7
metra húsaneti 5/8. Uppl. í síma 44984 í
dag og á morgun milli kl. 3 og 7.
Reyfarakaup.
Nýlegt sófasett úr fum til sölu, 3ja
sæta, 2ja sæta og einn stóll + tvö borö.
Verð 8—10 þús. kr. kostar nýtt um 30
þús. Einnig til sölu stofuskápur úr
dökkum viöi, verð 3—4 þús. kr. Uppl. í
síma 42462.
Til sölu notaður sturtubotn
80x80 og handlaug. Verðhugmynd 4000
kr.Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—202.
Til sölu 600 lítra
plastkör (5 stykki). Uppl. í síma 53044.
Til sölu ódýrar
trésmíðavélar og kanínupels. 3ja fasa,
sambyggð, afréttari, þykktarhefill og
Devald bútsög. Einnig kaninupels, nýr
og ónotaður, stórt númer. Uppl. í sima
54884.
Til sölu eldhúsborð og
stólar, sem nýtt, á aöeins kr. 2 þús.
Sími92—7741.
Til sölu 5 innihurðir,
ónotaðar, og eldhúsinnrétting, ásamt
tækjum. Uppl. í síma 23618.
Oska eftir að kaupa
nýlegt bílútvarpstæki (kassettu).
Uppl. í síma 75141 eftir ki. 18.
Til sölu nýlegir leiktækjakassar
(spilakassar), sérstaklega hannaðir til
að skipta um Ieiki í þeim. Utvega nýja
leiki í kassana, einnig nokkrir nýlegir,
mjög góðir amerískur kúlukassar
(electroniskir), góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 24360, eftir kl. 19 í síma
78167.
Hljómplötusöfn.
Beatles, allar stóru plötumar, 13
stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600,
Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy
Hendrix, 13 LP, á 4950, Roiling Stones,
12 LP, á 4900. Óll söfnin eru í fallegum
umbúðum. Athugið góðir greiðsluskil-
málar. Okeypis heimsendingarþj.
hvert á land sem er. Uppl. í síma
29868, heimasimar 79795 og 72965.
Takið eftir!!!
Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin
fullkomna fæða. Sölustaður: Eikjuvog-
ur 26, sími 34106, kem á vinnustaöi ef
óskað er. Sigurður Olafsson.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, simi 85822.
Óskast keypt
Oska eftir talstöð og gjaidmæli.
Uppl. í síma 74929.
Oska eftir að kaupa
djúpfrysti, 240 X120. Uppl. í síma 40240
á verslunartíma eða 43336 á kvöldin.
Ferðarafmagnsritvél ðskast.
Uppl. í síma 12084 eftir kl. 18.
Oska að kaupa
gjaldeyri. Uppl. í síma 15394.
Linguaphone.
Oska aö kaupa danskan og franskan
Unguaphone. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—791.
Kaupi og tek í umboðssölu,
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnifapör, gardínur, dúka,
kökubox, póstkort, myndaramma,
ljósakrónur, iampa, skartgripi, sjöl,
veski og ýmsa aðra gamla skraut-
muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6,
sími 14730. Opið mánud.—föstudaga
12—18, laugardaga 10—12.
Verslun
Eigum fyrirliggjandi
háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar, 3
fasa 130 bar og 175 bar. Ymsa fylgi-
hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur
ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor
hf., Auðbrekku 8, sími 45666.
Markaðshúsið, Sigtúni 3,
auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk.
á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr.,
skór á hálfvirði, mikiö úrvai af garni,
mjög ódýrt, ails konar fatnaður, gjafa-
vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng,
barnafatnaður, skartgripir, húsgögn
og margt fleira. Verið velkomin. Mark-
aðshúsið Sigtúni 3. Opið frá kl. 12,
iaugardag kl. 10—16.
Fyrir ungbörn
Kaup-Sala-Leiga.
Við verslum með notaöa barnavagna,
'kerrur, kerrupoka, vöggur, rimla-
rúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og ieik-
grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara
og ýmsar fleiri bamavörur. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað:
trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200
kr., beisli á 160 kr., vagnnet á 120 kr.,
magaburðarpoka á 500 kr., myndimar
„Bömin læra af uppeldinu” og „Tobbi
trúður” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13—
18, laugardag kl. 10—14. Bamabrek,
Oðinsgötu 4, simi 17113.
Ödýrir vagnar og kerrur.
Nýir úrvals vagnar frá Scandia,
Danmörku, ýmsar gerðir og litir, riffl-
að flauel, tau og lakkaðir, há eöa lág
hjói. Verð frá kr. 9.665. Kerrur frá
Scandia, Danmörku; Paris rifflað
flauei, ýmsir litir, geta snúiö fram eða
aftur, verð kr. 5.990, Rye tau, ýmsir
litir, verð kr. 3.990. Tau smábama-
stólar, verð frá kr. 750. Smábama-
stólar á borð, verð kr. 655. Fumbama-
rimlarúm, stærð 60X120 cm, verð með
dýnum kr. 3.804, stærð 70X140 cm, kr.
4.320. Furukommóður, verð frá kr.
3.328. Fumbamaborð, 50 x 80 cm, verð
kr. 955.10% staðgreiðsluafsláttur. Góð
greiðsiukjör — kreditkortaþjónusta.
Verslunin Markið, Suðurlandsbraut 30,
simi 35320.
Fatnaður
Lítið notaður fatnaður
í stærðunum 38—42 til sölu, t.d. leður-
drakt, prjónadress, prjónakjóll og
margt fieira. Uppl. í síma 30150.
T
Vetrarvörur
Sem nýir Koflack
skíðaskór nr. 43 til sölu, verð kr. 1.500.
Einnig Caber skiðaskór, nr. 36, verð
kr. 600. Uppl. í síma 50430.
Yamaha SRV árg. ’82,
toppsleði. Verð 160.000 kr. Bílasalan
Blik, Skeifunni 8. Simi 86467.
Til sölu vélsleði,
Lingx 300, einnig til sölu belti og vara-
hlutir. Uppl. í síma 99—3965 til kl. 17,
eftir kl. 17 í síma 99—3714, Gísli.
Öska eftir að kaupa
belti undir Pantera vélsleða. Uppl. i
síma 99-1871.
Antik
Rýmingarsala á Týsgötu 3:
Borðstofuborð frá 3500 kr., stólar frá
850 kr., sófaborð, fura. Borðstofu-
skápar, massíf hnota, eik og mahóni
frá 7500 kr. Odýr málverk og margt
fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs-
götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1,
sími 12286.
Útskomir borðstof uskápar,
borð, stólar, s’crifborð, kommóður, 2ja
sæta sófi, speglar, klukkur, málverk,
lampar, ljósakrónur, konunglegt
postulin, máfastell, bláa blómið,
Frisenborg, Rósinborg, plattar, stytt-
ur, kopar, kristall, silfur, úrval af
gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Bólstrun
Borgarhúsgögn—bólstnm.
Klæðningar og viðgerðir. Við erum
alltaf að endurklæða og gera við gömul
húsgögn. Fagmenn vinna verkið og
veita ráðgjöf um val efna. Vinnum í
tímavinnu eöa gerum verðtilboð.
Höfum einnig mikið úrval af gæðahús-
gögnum á góðu verði. Góð greiðslu-
kjör. Komið eða hringið, siminn er
85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils-
húsinu við Grensásveg.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek að mér alia vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél með mikium sogkrafti. Vanur
teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvéium og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá-Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Húsgögn
Antik.
Til sölu hjónarúm og náttborð ásamt
fataskáp með spegli. Uppl. í síma
12715.
Til söln f urusófasett
af lager, tilboðsverð og góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 12870,
Hverfisgötu82, Reykjavík.
Buffetskápur.
Til sölu meðalstór buffetskápur, vel
með farinn. Uppl. í síma 17424.
Nýlegt bjónarúm til sölu.
Uppl. í sima 92-3627 eftir kl. 19.00 eða i
sima 92-2815.
Til sölu nýleg
hillusamstæða, þrjár einingar, og
hjónarúm með áföstum náttborðum og
innbyggðu útvarpi og vekjaraklukku.
Uppl.ísíma 78389.
Raðsófi.
Til sölu nýtiskulegt raðsófasett 1 1/2
árs, með ljósu áklæði. Vel með farið.
Uppl.ísíma 39817.
Seljum ótrúlega ódýr,
litið notuð bamaföt, bleyjur skó o.fl.
Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata-
versiunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið
frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13
laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h.
Til sölu Hansahillur og
uppistöður, sófaborð, stereomagnari,
gítar og gítarbassi, fiðla, þýskur sítar,
Premier bassatromma og Syball oiíu-
ofn, nokkur bíldekk, gigtarlampi,
handsnúnar saumavélar. Símar 23889
og 11668.
Til sölu Silver Cross
barnavagn og kerra, bæði i brúnum lit,
,og leikgrind, ónotuð. A sama stað er
einnig tii sölu eldhúsborð og 4 stólar og
frystikista, 260 lítra. Uppi. í síma 26370
e.kl. 17.30.
Seljum ótrúlega ódýr, lítið
notuð bamaföt, bleyjur, skó o.fl.
Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata-
verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið
frá kl. 12—18 virka daga kl. 10—13
laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h.