Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Qupperneq 23
DV. ÞRIÐJUmGUR 14. FEBRUAR1984
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 ÞverKolti 11
Heimilistæki
Oska að kaupa ísskáp,
20 feta Mótunarbátur með 170 hestafla
Mercruiser vél, keyrður innan viö 200
tíma, vagn fylgir. Uppl. í síma 96-71373
eftir kl. 18.30.
Til sölu AEG eldavél,
50 cm breiö. Uppl. að Grýtubakka 12,3.
hæö miö, miili kl. 2 og 5 á daginn.
Hljóðfæri
Gamalt pianó til sölu.
Uppl. í síma 41155 e.kl. 15.
Hljómtæki
TU sölu eru 11/2
árs gömul Crown hljómflutningstæki,
útvarp, kassettutæki og hátalarar
(stofutæki), FM stereo, silfurgrá að lit.
Verð kr. 8—10.000. Uppl. í síma 99-4464
eftir kl. 19.
Viltu fá uppáhaldshljómsveitina
þína inn í stofu tU þín? Ég hef tU sölu
hljómtæki sem gera það mögulegt,
Yamaha NS 1000, studio mon, Pioneer
C 21 og M 22 magnarasett, 2x30 vött í
hreinum klassa A. Uppl. milh kl. 19 og
20 næstu kvöld í síma 96-26996.
Vilt þú eignast ORION bUtæki
af fullkomnustu gerð, á frábæru
verði?? Viö bjóðum þér ORION CS-E
bíltæki, sem hefur: 2X25 w magnara,
FM stereo og MW útvarp, segulband
með sjálfvirkri spilun beggja hhða á
kassettu („auto reverse”) og hraðspól-
un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara,
skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader
control”) o.m.fl. Frábært tæki verður
að vera á frábæru verði, en það er
aðeins kr. 7.400,- við staðgreiðslu. Að
sjálfsögðu getur þú líka fengið góð
greiðslukjör. Hafðu samband. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Nescospyr:
Þarft þú að fullkomna hljómtækja-
stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval
kassettutækja, tónjafnara og tíma-
tækja á frábærum kjörum á meðan
birgðir endast. Hafðu samband og
athugaðu hvað við getum gert fyrir
þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Ljósmyndun
Til sölu lítið notuð
Olympus OM 10 með 50mm og 400 mm
linsu, góðu flassi, tvöfaldara, milli-
hring, Durst M 301 stækkari, framköll-
unarbox, statíf, taska, ljósmælir og fl.
Selstágóöuverði. Uppl.ísíma 79785.
Sjónvörp
Notuð Iits jónvarpstæki 22”,
hagstætt verð. Uppl. í síma 74320. Vél-
kostur hf.
Vantar ódýrt en gott,
svarthvítt sjónvarp. Uppl. í sima 12481
eftir kl. 16.
Video
TU sölu Sony Betamax
videotæki, rúmlega 2ja ára gamalt,
ásamt 20 spólum. Heildarverð kr. 25
þús. Uppl. í síma 53918.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460.
Ný videoleiga i Breiðholti, Videosport,
Eddufclli 4, sími 71366.
Athugið: Opið aUa daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, með og án texta.
Höfum tU sölu hulstur og óáteknar
spólur. ATHUGIÐ: Höfum nú fengið
sjónvarpstæki tU leigu.
VHS—VIDEOHORNIЗBETA.
Nýtt efni í VHS: Svikamylla, leikstjóri
Sam Peekinpah, Hallowen II, Frenzy
eftir Hitchcock, Night Hawks með Syl-
vester Stallone, Eldflaugin o. fl. Selj
um óáteknar spólur. Leigjum út tæki.
Hringið og við tökum frá. Opið alla
daga kl. 14-22. VIDEOHORNIÐ.
Fálkagötu 2, simi 27757.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opið alla daga frá kl. 13—22.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, simi 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum
texta. TU sölu óáteknar spólur. Opið
til kl. 23 alla daga.
Garðbæingar og nágrannar.
Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúö
10, burstagerðarhúsinu Garöabæ.
Mikiö úrval af nýjum VHS myndum
meö íslenskum texta, vikulega nýtt
efni frá kvikmyndahúsunum. Opiö
alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 17—21, laugardaga
og sunnudaga kl. 13—21.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Verðlækkun verðlækkun.
VHS og Beta snældur á stórlækkuöu
verði. VHS 2ja klukkustunda = 560 kr,
3ja klukkustunda =660 kr. Beta 2ja
klukkustunda =430 kr. og 3ja klukku-
stunda = 570 kr. Gunnar Ásgeirsson
hf.,sími 35200.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir meö íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Tölvur
Ný Dragon 32 tölva
til sölu, nokkir fylgihlutir. Uppl. í síma
32601 frákl. 13U121.
Höfum til leigu Fidelity
skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl.
13ogl9.
Dýrahald
22 cal. Riffill, automatic,
óskast til kaups.Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—206.
Vic 20.
Oska eftir Vic 20 heimilistölvu, ásamt
leikforritum í ROM hylkjum. Uppl. í
síma 93-8726.
Hestamenn:
Ferö verður frá Egilsstöðum m/hesta.
Getum bætt nokkrum við aö austan og
austur aftur. Uppl. í síma 97-1519 eöa
32571.
Siamsköttur til sölu.
Uppl. í sima 75881 milli kl. 19 og 21.
Hestamenn, hestamenn.
Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gangur-
inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í
þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur,
herra og börn, hnakkar, beisli,
múlar; taumar, fóöurbætir og margt
fleira, einnig fóöurlýsi, saltsteinar og
HB-beislið (hjálparbeisli viö þjálfun og
tamningar) loöfóöruö reiöstígvél í
öllum stæröum. Þaö borgar sig aö líta
inn. Verslunin Hestamaöurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Hjól
Stórt götuhjól óskast
í skiptum fyrir Ford L.T.D. Brougham
árg. ’74 (einn meö öllu). Uppl. í síma
45591.
Byssur
Vagnar
Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur
veröur haldinn laugardaginn 18. febr.
kl. 14. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Til bygginga
Timbur og vinnuskúr,
1X6 6600 metrar, 2X4 680 metrar, 1
1/2X4 610 metrar, 1X4 120 metrar,
vinnuskúr, 8 fermetrar. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—060
Verðbréf
Innheimtuþjónusta-verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum
jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum
og veöskuldabréfum. Innheimtan sf.,
innheimtuþjónusta og veröbréfasala,
Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið
kl. 10-12 og 13.30-17.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3.
hæö. Helgi Scheving, sími 26911.
Sumarbústaðir
Góður sumarbústaður eða
land óskast t.d. í Grímsnesi eöa á
öörum fögrum stað. Uppl. í síma 83405
á vinnutíma.
Bátar
Bátur.
Góöur bátur ca 2—3 tonn óskast. Sími
83405 á vinnutíma.
TU sölu 15 tonna
plastbátur, 4,6 tonna plastbátur, skel-
bátur vel tækjum búinn, 5 tonna tré-
bátur, nýyfirfarinn, 4 tonna trébátur,
endurbyggður 1981, Volvo Penta 1981,
25 feta Mótunarbátur, rafmagnsrúllur,
spil, Lóran ganghraði 25 sjómílur, 11
tonna bátur, allur nýyfirfarinn. Vantar
'alltaf allar stæröir á skrá. Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
12 volta
rafmagns-handfærarúllur óskast.
Uppl. í síma 96—41724 á kvöldin.
21 fets hraðbátur til sölu,
ýmis skípti koma til greina. Uppl. í
síma 98—2567 í hádeginu eöa á kvöldin.
Til sölu netateinar,
drekar, flot og færi. Uppl. í síma 92-
6554 eftir kl. 20.
Hraðbátur tU sölu.
20 feta Mótunarbátur með 170 hestafla
Mercruiser vél, keyrður innan viö 200
tíma, vagn fylgir. Uppl. í síma 96-71373
eftirkl. 18.30.
Þorskanetateinar.
Til sölu eru 50—100 stk. af 18 miUí-
metra blýteinum og 12 millímetra
kúluteinum með eöa án flothringja
Uppl. í síma 76253.
Til sölu 28 hestafla Marna
bátavél ásamt skrúfubúnaöi. Uppl.
síma 96-41736 eftir kl. 19.
Flugfiskur Vogum.
Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö
ganghraöa allt að 30 mílum seldir á
öllum byggingastigum. Komiö og
sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644
Varahlutir
Athugið.
Tilboö óskast í eftirfarandi hluti: Sako
22—250 þungt hlaup, Bruno cal. 22 með
kíki; Anchutz markriffill, cal. 22 meö
öllu. Weaver kíkir, stækkun 2, 7 — 2,5;
Leopold kíkir, stækkun 36 sinnum.
Uppl. í síma 17335 eftir kl. 19.
Til sölu húdd og framstykki
á Toyota Cressida árg. ’78.Uppl. í síma
99-3452.
V-8 Oldsmobil dísilvél 350 cub.
meö 400 turbo skiptingu. Vélin er ný
upptekin ókeyrð. Uppl. í síma 96-26922
á vinnutíma.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í_flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Évrópu og Japan. — Útvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiöslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmmustu þjónust-
una. — Góð verö og góöir greiðsluskil-
málar. Fjöldi varahluta og aukahluta
lager. 1100 blaösíðna myndbæklingur
fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla
og upplýsingar: Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, 73287. Póstheimilis-
fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129
Reykjavík. Ö.S. Umboðiö Akureyri,
Akurgeröi 7E, sími 96-23715.
Ch. Malibu ’79
Ford Fiesta ’80
Autobianchi ’78
Varahlutir — Abyrgð — Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D ’79
Daih. Charmant
Subaru 4 w.d. ’80
Galant 1600 77 o, ,a1,nTc
Toyota Cressida 79 skoda 120 ljS 81
Alfa Romeo 79 jFlat 131 80
Toyota Mark 11 75 FofdFairmont 79
Toyota Mark II 72 Ran8e Hcver 74
Toyota Celica 74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 79 A-AUegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab" 74
Mazda 929 75 Saab96 74
Mazda 616 74 Peugeot504 73
74
Audi 100
’80
Simca 1100
76
79
Mazda 818
Mazda 1300 73 LadaSPort ’80
Datsun 140 J 74 IjSda Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada c°mbi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 LandRover 71
Datsun 120 Y 77 FordComet 74
Datsun 100 A 73 F.Maverick
Subaru 1600 79 F. Cortina
Fiat 125 P ’80
Fiat132
Fiat131
Fiat127
Ford Escort
73
74
75
75 Citroén GS 75
,gj Trabant 78
79 Transit D 74
75 Opel R
7 fl.
75
Fiat 128
Mini 75 -•
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Eigum fyrirliggjandi
nokkrar Bedford dísilvélar 107 ha-330
cc, ennfremur nokkra 4ra og 5 gíra
Ford og Bedford gírkassa, pakkninga-
sett, höfuð- og stangarlegur og ýmsar
gerðir stimpla. Bílaverkstæði Jóns
Þórbergssonar, Bildshöföa 8, símar
82452 og 82540, kvöldsími 36582.
Bílapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — Ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ.á m.:
1A. Allegró 79 L,ancer 75
A.Mini’75 “azda818 78
Mazda 818 75
Mazda 929 75
ÍMazda 1300 74
M. Benz 200 70
M. Benz 608 71
Olds. Cutlass 74
Vantar keisingu, kamb og
pinjón í Spæser 30, drif-hlutfall 4,27.
Uppl. í síma 93—8895.
Audi 100 75
Buick 72
Citroén GS 74
CH. Malibu 73
CH. Malibu 78
CH. Nova 74
Datsun Bluehird ’81 ,°Pe4 Rekord ’72
Datsun 1204 77 °Pel Manta 76
Datsun 160B 74 Peugeot 504 71
Datsun 160J 77 Plym- Valiant 74
Datsun 180B 74 Pontiac 70
Datsun 220C 73 Saab 96 71
Dodge Dart 74 Saab 99 71
F.Bronco’66 ScoutII’74 .
F. Comet 74 Simca 1100 78
F. Cortina 76 Skoda 110LS 76
F. Escort 74 Skoda 120LS ’78
F. Maverick 74 Toyota Corolla 74
F. Pinto 72 Toyota Carina 72
F. Taunus 72 Toyota Mark II 77
F. Torino 73 Trabant 78
Fiat 125P 78 Volvo 142/4 71
Fiat 132 75 VW1300/2 72
Galant 79 , VWDerby’78
H. Henschel 71 VW Passat 74
Honda Civic 77 . Wagoneer 74
Hornet 74 Wartburg 78
Jeepster ’67 Lada 1500 77
Ábyrgð á öUu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbUl á staðnum til hvers konar
bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staögreiöslu.
Sendiun varahluti um allt land. BUa-
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi.
Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
,16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
J ppapartasala Þórðar Jónssonar,
l’angarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 allá
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupí nýlega jeppa til niöurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góöum, notuöum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Vagnhjólið:
Gerið verö- og gæðasamanburð, nýir
varahlutir í amerískar bUvélar (einnig
í Range Rover vélar) á góðu veröi, T.
d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850
kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur
á 195 kr. stykkiö og svo framvegis, allt
toppmerki. Eigum á lager M.S.D. (fjöl-
neista) kveikjumagnara og kerta-
þæröi. Einnig getum viö pantaö auka-
hluti frá USA og ráðlagt viö uppbygg-
ingu á ferða-, keppnis- og götubílum,
miðaö viö íslenskar aöstæöur, saman-
ber reynslu og árangur í keppni bif-
reiða endurbyggöra hjá Vagnhjólinu
undanfarin 8 ár. Rennum ventla og
ventilsæti, tökum upp allar geröir bU-
véla. Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23, sími
85825.
Drifrás auglýsir:
Geri viö drifsköft í allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri viö vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig
úrval notaöra og nýrra varahluta, þ.
á m.:
gírkassar,
aflúrtök, millikassar,
drif, kúplingar,
hásingar, drifhlutir, -
vélar, öxlar,
vatnsdælur, vélarhlutir,
hedd, greinar,
bensíndælur, sveifarásar,
stýrisdælur, kveikjur,
stýrisarmar, stýrisvélar,
stýrisendar, stýrisstangir,
fjaörir, upphengjur,
gormar, fjaörablöö,
kúplingshús, felgur,
startkransar, startarar,
alternatorar, svinghjól,
boddíhlutir dínamóar,
og margt annarra varahluta.
Opiö 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 8663Qt______
Varahlutir—ábyrgð — sími 23560.
AMC HORNET 73 Saab96’72
Austin Allegro 77 Skoda Pardus 76
Austin Mini 74 Skoda Amigo 78
ChevroletVega 73 Trabant’79
Chevrolet Malibu ’69Toyota Carina 72
Ford Escort 74 Toyota Crown 71
Ford Cortina 74 Coyota Corolla 73
Ford Bronco 73 Toyota Mark II 74
Fiat 132 76 Range Rover 73
Fiat 125 P 78 Land Rover 71
Lada 1500 76 Renault 4 75
Mazda 818 74 Vauxhall Viva 73
Mazda 616 74 Volga 74
Mazda 1000 74 Volvi 144 72
Mercury Comet 74 Volvo 142 71
Opel Rekord 73 VW1303 74
.Peugeot 504 72 VW1300 74
Datsun 1600 72 Citroen GS 74
Simcall00’74 Morris Marina 74
Plymouth Duster 71
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
iaugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatún 10, sími 23560.
Til sölu mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiöa,
ábyrgðá öllu. Erumaörífa:
CH. Nova 78
AlfaSud 78
Bronco 74
ZuzukiSS’80’82
MitsubishiL300 ’82
Lada Safír ’81
Datsun 1607SSS77
Honda Accord 79
VW Passat 74
VWGolf’75
VW1303 74
A-Allegro 78
Skoda 120 L 78
Dodge Dart Swinger 74
CH. pickup (Blazer) 74
o.flo.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað-
greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.