Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Side 24
24
Smáauglýsingar
DV. ÞRIEUUDAGUR14. FEBRUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Til sölu Pontiack 350 vél,
uppgerð með flækjum, ekinn 5 þús. km,
og 3ja gíra Chevrolet Sagina gírkassi
með Willys millikassa, passar í Willys.
Uppl. í síma 96-24214 eftir kl. 19.
Eftir tjón fást
flestallir varahlutir í Plymouth
Valiant 75, ásamt vél og 4ra gíra
kassa. Uppl. í síma 96-21616 eftir kl. 19.
ÖS umboðið. — ÖS varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
_ á lager á mjög hagstæöu verð , margar
gerðir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur með nýja Evrópusniðinu frá
umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-.
ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,'
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö
bæði úrvalið og kjörin. ÖS umboðið,
Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla
virka daga, sími 73287, póstheimilis-
Vinnuvélar
Volvo veghefill
VHK 115 árg. ’65, til sölu, nýupptekin
vél. Uppl. í sima 41822.
20—35 tonna krani
óskast til kaups. Uppl. í síma 92—8567
eftirkl. 19.
Ferguson traktor
MF—70 árg. 1974. Zetor traktor 4x4
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 75 b
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 55 b
árg. 1979, Bröyt grafa X 20 árg. 1977,
Bröyt grafa X 4 árg. 1971, malarvagn
16 tonna árg. 77, loftpressa 10 Cup m3
Intemational jarðýta BTD 1977,
Volvo vörubíll 1023 árg. 1980, Volvo
vörubíll F 89 árg. 1974, Benz vörubíll
1119 með krana árg. 1974, Benz 911 4x4
með húsi fyrir 12, árg. 1973, Miller
vörubílspallur. Bílasala Alla Rúts,
sími 81666.
Vörubflar
Hér er tækifæriö
sem kemur ekki aftur. Til sölu Scania
R 112 6X2 árg. 1983, einn með öllu.
Fæst á hagstæðu verði og kjörum,
skipti möguleg. Tækjasalan hf. Fífu-
hvammi, sími 46577.
Bflaþjónusta
Vélastilling-hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar með fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduð vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auðbrekku 16, Kópavogi,
sími 43140.
Bifreiðaverkstæöi Jónasar.
Hjá okkur er engin bið, getum tekið
bifreiðir strax til viögerðar. Bílarétt-
ingar, bílamálun, bifreiðaviögerðir á
flestum tegundum bifreiða. Fast verð,
kreditkortaþjónusta. Bifreiðaverk-
stæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópa-
vogi, sími 71430.
Bflaleiga
ALP bílaleigan auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi
Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og
Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda
323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send-
um. Gott verð og góð þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leígjum út
japanska fóiks- og stationbila, einnig
Ford Econoline sendibíla með eöa án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur
áöur en þið leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, simi 45477 og
heimasími 43179.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa
árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verð — Góð
þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), sími 11015. Opiöalla daga frá kl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Erum með nýja Nissan bíla.
Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og.
53628. Kreditkortaþjónusta.
Bflar til sölu
Til sölu Mazda 929 L
árg. 79 harðtopp, 5 gíra, til greina
koma skipti á bíl sem þarfnast spraut-
unar. Til sýnis á Bílasölunni Braut og í
síma 92-3763 eftir kl. 19.
Til sölu Oldsmobile
Brougham Royal árg. 78, fyrst
skráður í ágúst 79, litur grásans, með
svörtum víniltoppi, lakk gott, króm-
teinafelgur, ný dekk og dráttarkúla.
Að innan eins og nýr, rautt pluss, raf-
magn í rúðum og sætum, veltistýri,
ekki leigubíll. Ekinn 15 þús. á vél, ný
skipting. Skipti á dísiljeppa, t.d.
Patrol, staögreitt á milli. Uppl. í síma
93-5150 eftirkl. 21.
Mazda 929 station árg. ’82
til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri,
blásanseraður, útvarp, segulband,
sumar- og vetrardekk. Mjög vel með
farinn bíll. Uppl. í simum 52568 eða
53140.
Til sölu Ford Cortina 1600
árg. 74, litur rauður, nýlegt lakk. Verð
ca 25—30 þús. Uppl. í síma 74339.
Þrír mjög góðir til sölu.
BMW 315 árg. ’82, svartur, ekinn 18
þús. km, vetrar- og sumardekk, á
sportfelgum, útvarp, segulband.
Dodge Arís, K línan, árg. ’81, fram-
hjóladrifinn, rauður, ekinn 33 þús. km,
útvarp, segulband. Alfa Romeo TI ’82,
drapplitaður, ekinn 18 þús. km, litað
gler, veltistýri, tveir blöndungar.
Góðir greiðsluskilmálar. Skipti á ódýr-
ari. Sími 42174.
Til sölu Audi 100
dísil árg. ’80, 5 cyl, ekinn 100 þús. km,
nýupptekin vél. Fallegur bíll. Skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
76393 eftirkl. 19.
Til sölu Renauit R4 Van,
lengri gerð, árg. ’80, aftursæti og
gluggar, sumar- og vetrardekk, má
greiöast á 6 mán. skuldabréfi. Uppl. í
síma 77185 e.kl. 18.
Til sölu Volvo 144 árg. 74,
ekinn 152 þús., í ágætu standi. Uppl. í
sima 74857.
Lada 1500 station árg. ’82,
skipti möguleg. Uppl. í síma 45666 og
45217 eftirkl. 18.
Tilboð óskast í
Willys jeppa árg. ’67, ökufæran, en
sem þarfnast talsverðar endurnýjun-
ar. Uppl. í síma 74320, kvöldsími 35918.
TilsöluVW árg. 70,
selst á 6000 kr. Uppl. í síma 92-7749 eftir
kl. 19.
AMC Concord árg. 79,
tveggja dyra, 6 eyl., sjálfskiptur meö
vökvastýri, til sölu eöa í skiptum fyrir
dýrari eða ódýrari bíl. Uppl. í síma
37416 eftirkl. 18.30.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 74, sumar- og vetrardekk, þarfn-
ast smáaðhlynningar, verð ca. 12 þús.
Uppl. í síma 23959 eftir kl. 18.
Til sölu eru 4 jeppadekk,
750x16, lítið slitin. Uppl. í síma 78497
eftir kl. 19. s
Til sölu er
Mazda 323, fallegur bíll, árgerö 1979.
Uppl. í síma 71245 eftir kl. 17.
Til sölu er Wagoneer
árg. 77, toppbíll, með fjögra tonna
Warnerspili ásamt fleiri aukahlutum.
Til greina kemur aö taka fóksbíl upp í.
Uppl. í síma 79823 eftir kl. 19 í kvöld.
Volvo 142 og Moskwitch kassabill.
Volvo árg. 72 í góðu lagi, á negldum
snjódekkjum, gott lakk. Moskwitch
árg. 79, í góöu lagi, fæst á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 52564.
Bílamarkaðurinn Grettisgötu.
Sýnishorn úr jeppaskrá: Toyota Hilux
dísil 1982 (m/húsi frá R.V. aflstýri
o.fl.). Range Rover 1973—1978, Lada
Sport 1982, Cherokee Pioneer 1983 (6
cyl., 5 gíra o.fl.), Willys 1963—1974.
ATH. Bílaskipti og greiðslukjör oft
möguleg. Bílamarkaðurinn, Grettis-
götu, sími 25252. Mikil eftirspurn eftir
nýlegum, vel útlítandi bifreiðum á sýn-
ingarsvæöi okkar.
Til sölu Audi 100 LS árg. 74,
ekinn 66 þús. km. Uppl. í síma 93-1056.
Klassavagn.
Willys dísil árg. ’66, lengri gerðin, ný-
yfirfarinn, með splittað drif, til sölu af
sérstökum ástæðum. Til sýnis á bíla-
sölu Garðars, Borgartúni 1 Rvk.
Fiat 127 árg. 1979
til sölu, vel með farinn. Verð kr. 75.000.
Uppl. í símum 34241 og 73802 (á kvöld-
in)._________________________________
Toyota Corolla
árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 78729.
Til sölu Mazda 929
árg. 1977, sjálfskiptur, ný nagladekk.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
92-1713 eftir kl. 17.
Lada sport jeppi
árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 99—1933
eftirkl. 18.
Bílskúr í Hlíðunum.
Oska eftir að taka bílskúr á leigu í Hlíð-
um eða nágrenni. Uppl. í síma 19780 og
12574 eftir kl. 19.
Lada Sport ’80—’81.
Oska að kaupa Lada Sport árg. ’80—’81
í skiptum fyrir Datsun 180B árg. 77,
verð ca 90 þús., hef 60 þús. strax í milli-
gjöf. Sími 77515 eftir kl. 18.
Óska að kaupa bíl
sem þarfnast lagfæringar, á góðum
kjörum. Uppl. í síma 23814 eftir kl. 18.
Öska eftir VW bjöllu eða
Fiat 127 ekki eldri en árg. 76, annað
kemur til greina. Uppl. í síma 92-6069
eftir kl. 20.
Mazda 323 árg. '81 til sölu,
3ja dyra, sjálfskipt. Uppl. í síma 92-
2629, eftir kl. 18.
Aðal Bilasalan.
Willis jeppi árg. ’56 til sölu. Gott hús,
góð dekk, toppgrind, vél B18 Volvo,
rauður og svartur. Verð aðeins kr.
75.000. Aðal Bílasalan, Miklatorgi.
Sími 15014.
Volvo árg. 71 með árg. 74 vél,
í þokkalegu ástandi, selst á ca 50—60
þús. kr. Uppl. í síma 92-1206 eftir
hádegi.
Til sölu Fiat 125 P,
skemmdur eftir umferðaróhapp, árg.
’80. Uppl. í síma 75861.
Bílamarkaðurinn Grettisgötu.
Sýnishorn úr söluskrá:
Range Rover 1973.
Scout Traveiler 1976.
Dodge 024 1982.
Mazd 929 hardtop 1982.
DatsunSunny 1980.
Daihatsu Charmant 1982.
Mazda 323 GT 1981.
Willys 1945.
Volvo 144 1974.
Datsun Cherry GL 1981
Suzuki sendibíll 1982.
Bílamarkaðurinn, Grettisgötu, sími
25252. Mikil eftirspurn eftir nýlegum,
velútlítandi bifreiðum á sýningarsvæði
okkar.
Til sölu Ford Fairmont
78, 6 cyl., sjálfskiptur, ek. 97 þús., út-
varp og segulband, ný dekk. Uppl. í
síma 92—8569 eftir kl. 20.
Til sölu Mazda 323 árg. ’80,
fimm dyra, hvítur aö lit. Uppl. í síma
92-3687 eftirkl. 19.
Subaru ’81 til sölu,
fjórhjóladrifinn. Uppl. í síma 76574.
Góður, ódýr bíll.
Til sölu Cortina 1600 árg. 73. Skoðaður
’84. Mjög gott gangverk, gott boddí.
Verð kr. 20—25 þúsund — staðgreitt.
Uppl. í síma 43346.
Chevrolet pickup 78
til sölu, keyrður 46000 mílur frá
upphafi. Bíllinn lítur mjög vel út, ný
dekk. Uppl. í síma 85058 á daginn og
15097 eftirkl. 19.
Bflar óskast
Oska eftir að kaupa
Toyotu Celica árg. 74—76. Uppl. í
síma 52276 í dag og næstu daga.
Oska eftir góðum bil
fyrir kr. 100.000, staðgreidd. Uppl. í
síma 15102 og 71133 á kvöldin.
Oskum eftir
sendiferðabifreið á mánaðargreiðsl-
um. Uppl. í síma 71403 eftir kl. 20.
Oska eftir bil
á verðbilinu 80—120 þús. í skiptum
fyrir Mözdu 818 árg. 74 og lítilli jeppa-
kerru + mánaðargreiöslur. Uppl. í
síma 73492.
Oska eftir að kaupa
VW Golf eöa Toyota Tercel, 2ja dyra,
ekki eldri en árg. ’81. Uppl. í síma
42928.
Bíll óskast
fyrir ca. 150 þús. kr. sem mættu greið-
ast meö 3ja ára fasteignatryggöu
skuldabréfi, helst Audi 100 árg. 77 til
79. Uppl. í síma 15793.
Húsnæði í boði
Ibúðívesturbæ.
4ra—5 herb. íbúö í vesturbæ
(Seltjarnarnesi) til leigu í að minnsta
kosti eitt ár, góð umgengni skilyrði.'
Tilboð sendist DV merkt „Ibúö í
vesturbæ” sem fyrst.
Herbergi til leigu.
Uppl. gefur Asdís í síma 40931 e.ki. 20. í
kvöld.
Húsnæði óskast
Kópavogur-Austurbær.
Utivinnandi kona með 12 ára dreng,
óskar eftir íbúð. Getur greitt fyrir-
fram. Húshjálp kemur til greina að
hluta ef óskaö er. Algerri reglusemi
heitið. Uppl. veitir vinnuveitandi í
síma 43336.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla í boði. Uppl. í síma 25824 í
kvöld.
Við erum ungt par með
eitt barn og óskum eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Erum reglusöm
og skilvísum greiöslum heitiö. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
76484, Olöf.
Einstaklingsíbúð eða
2ja til 3ja herbergja íbúö óskast til
leigu. Uppl. í síma 86037.
Tvö herbergióskast
fyrir tvær stúlkur, helst í vesturbæn-
um. Mega vera hvort á sínum staðn-
um. Uppl. í síma 38484.
Við erum tvær
20 og 22 ára sveitastúlkur sem vantar
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Flest
kemur til greina. Tilboð sendist til DV
merkt „265”.
Reglusamur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eöa her-
bergi með sérinngangi og aðgangi aö
baði (sem fyrst). Uppl. í síma 33816
frá kl. 1—7 í dag og á morgun.
Hjón meö 1 barn
óska eftir 4ra herbergja íbúö í Hafnar-
firöi, á góðum staö, frá 1. júlí, 3—6
mán. fyrirframgreiösla. Tilboö óskast
send DV merkt „Hafnarfjörður 888”
fyrir 25. febr.
3 reglusöm ungmenni
óska að taka á leigu 4ra herbergja íbúö
(helst sem næst miöbænum). Uppl. í
síma 44329 og 41994.
Oska eftir 2ja herb.
íbúð á leigu, einhver fyrirframgreiðsla
ef óskaö er. Uppl. í sima 78137 eftir kl.
19.
Erum barnlaus,
reglusöm hjón um þrítugt og viljum
taka á leigu 3—4ra herb. íbúö sem
fyrst. Uppl. í síma 14498,
Atvinnuhúsnæði
Verslunar- og iðnaðarhúsnæði
til leigu eða sölu, Uppl. í símum 99-4166
og 99-4180.
Úskum eftir að taka á leigu
æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitina
Dúkkulísurnar. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 687159, eftir kl. 17.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eöa
léttan iðnaö, bjartur og skemmtilegur
salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess
skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaöa,
eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má
skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.
Atvinna í boði
Hjón eða par óskast á hænsnabú
skammt frá Reykjavík, vinnutími frá
kl. 9—18 og aðra hvora helgi, hún ynni
hálfan daginn, hann allan. 2—3ja herb.
íbúð fyrir hendi, laun samkvæmt taxta
Dagsbrúnar. Þeir sem hafa áhuga
sendi nafn og aðrar uppl. til augld. DV
merkt „Hænsnabú”.
Stýrimann vantar á
m/b Erling SF 65 sem gerður er út frá
Höfn í Hornafiröi, þarf að vera vanur
togveiöum og netaveiðum. Uppl. í síma
97-8589 og 97-8211 eftir kl. 19.
Viðleitumað
duglegum og reglusömum stráki í veit-
ingahús í hjarta borgarinnar, ekki
yngri en 18 ára. Umsóknir sendist DV
fyrir 17. febr., merkt „Veitingahús
184”.
Kona með bílpróf
óskast til aðstoðar við heimilisstörf frá
kl. 9—1 og 9—4 á miðvikudögum. Sér-
bíbúð fylgir. Nánari upplýsingar í
síma 34874 eftir hádegi.
1. vélstjóra vantar strax
á skuttogara. Uppl. í síma 97-5689 og
97-5651.
Bílstjóra með meirapróf
vantar í fiskverkunarstöð í Reykjavík.
Uppl.ísíma 11748.
Afgreiðslustúlkur.
Oskum að ráða afgreiðslustúlkur nú
þegar, vaktavinna. Uppl. á staönum
kl. 14—18. Klakahöllin, Laugavegi 162.
Fyrirtæki í
matvælaframleiöslu óskar að ráöa
starfskraft til framleiðslu og sölu-
starfa. Vinnutími frá kl. 9—13. Uppl. í
síma 36614 í dag, 14.02. frá kl. 17—20 og
eftir kl. 20 í síma 22835.
Oska eftir kokki og
aðstoöarstúlku á matsölustaö í Hafnar-
firöi, ekki yngri en 25 ára, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 54814 og eftir kl.
20 í síma 84732.
Blönduós.
Hér með er auglýst til umsóknar starf
skrifstofumanns á skrifstofu Blöndu-
ósshrepps. Um er aö ræða alhliöa
skrifstofustörf. Uppl. um launakjör og
annaö varðandi starfið gefur sveitar-
stjóri í síma 95—4181. Umsóknarfrest-
ur er ti! 28. þessa mánaðar. Sveitar-
stjóri Blönduósshrepps.
'», . 1
Atvinna óskast
Tvær konur á miðjum
aldri óska eftir vinnu við mötuneyti og
svar óskast sent til DV fyrir 25. þessa
mánaðarmerkt „101”.
26 ára gamlir trésmiðir
óska eftir kvöld- og helgarvinnu, allt
kemur til greina. Hafa meirapróf, eru
ýmsu vanir, hafa bíl til umráðá. Uppl.
í síma 86428 og 84751 e. kl. 3 á daginn.
Bakari
óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma
71448.
Fuliorðna kona
vantar vinnu fimm daga vikunnar, t.d.
að sjá um lítið heimili, ræstingu, að
sitja hjá gömlu fólki eða sjá um kaffi á
vinnustað, en ýmislegt annað kemur
vel til greina. Uppl. í síma 32263 e. kl.
18.
24 ára gamall maður
óskar eftir vinnu við rafmagn í 6 mán-
uði, grunndeild Iðnskólans og starfs-
reynsla fyrir hendi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—193.
Smiður óskar eftir
úti- eða innivinnu. Getur byrjaö strax.
Uppl. í síma 46382 eftir kl. 18.
Trésmiður óskar eftir
aukavinnu um kvöld og helgar. Tilboð
eða timavinna. Uppl. í síma 73406.