Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Síða 32
32 DV. ÞRIÐJUmGUR 14. FHBRUAR1964. Andlát Sund I I gærkvöldi I gærkvöldi Runólfur Jón Jónssun, frá Skógi á Rauöasandi, lést á Hrafnistu 11. febrúar. Sigríöur Kristjánsdóttir Mallinson, 9 Evison Way, North Somercotes, Louth Lincs L.N.II.7PE Englandi, lést 10. febrúar. Jaröarförin fer fram miöviku- daginn 15. febrúar. Herbjörn Guöbjörnsson lést í Land- spítalanum sunnudaginn 12. febrúar. Guðrún Guömundsdóttir, Fögrukinn 25 Hafnarfirði, lést aöfaranótt 11. febrúar. Þorbjörn Sigurðsson skipstjóri, Vesturbergi 159, lést af slysförum þann 10. febrúar. Gróa Halldórsdóttir andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. þessa mánaðar. Elín Einarsdóttir, fyrrum hjúkrunar- kona, andaöist 3. febrúar. Utförin hefurfariöfram. Steingrímur Einarsson frá Lágholti, Framnesvegi 59 Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Jónina Pálsdóttir, er andaðist 6. febrúar á sjúkradeild Hrafnistu, veröur jarösungin frá kirkju Fíla- delfíusafnaöarins, Hátúni 2A, miöviku- daginn 15. febrúar kl. 13.30. Unnur Brynjólfsdóttir, Barónsstíg 13, andaðist á heimili sínu laugardaginn 11. febrúar. Spilakvöld Spilakvöld í Hallgrímskirkju Spilakvöld veröur í félagsheimili Hallgríms- kirkju í kvöld (þriöjudag) kl. 20.30. Agóðinn rennur til styrktar kirkjunni. Rangæingafélagið í Reykja- vík heldur spilakvöld í kvöld, þriðjudaginn 14. febrúar, kl. 20.30 i HreyfUshúsinu viö Grens- ásveg. Unglingamót Ármanns UngUngamót sunddeildar Armanns verður haldið i SundhöU Reykjavikur 26. febrúar 1984. Skránmgar skulu berast skrifstofu SSl eigi síðar en þriðjudaginn 21. febrúar fyrir kl. 17.00. Athugið vmsamlegast að láta tölvunúmerm fylgja hverju skráningakorti. Þátttökugjald er kr. 30.00 fyrir emstaklmgsgrein og kr. 60.00 fyrir boðsundsgrein. Keppt verður í eftirtöldum gremum: 1. gr. 200 m skriðsund stúlkna, 2. gr. 50 m bringusund sveina, 3. gr. 50mskriðsundmeyja, 4. gr. 100 m skriðsund pUta, 5. gr. 100 m baksund telpna, 6. gr. 100 m bringusund stúlkna, 8. gr. 50mbringusundmeyja, 9. gr. 50 m skriðsund sveina, 10. gr. 4x50m skriðsund pdta, 11. gr. 4x50mfjórsundstúlkna. Allar nánari upplýsingar gefur Kristín Þor- steinsdóttir á skrifstofu Sundsambands Is- lands. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferö 17.—19. febr. Tindfjöll í tunglskini. Fá sæti laus. Skíöa- göngur og gönguferðir. Farárstjóri veröur hinn eldhressi Jón Júlíus Elíasson. Tunglskinsganga fimmtudagskvöldiö 16. febr. kl. 20. Fjörubál á Gjögrunum ef aöstæö- ur leyfa. Sunnudagur 19. febr. Nýtt! Fjöruferö á Stórstraumsfjöru: 1. Morgunferð kl. 10.30 meö heimkomu kl. 13.30. 2. Heilsdagsferð meö brottför kl. 10.30. 3. Hálfsdagsferö með brottför kl. 13. Verö kr. 200 og frítt f. börn. Fjölbreytt fjöru- líf. Margt aö skoöa á strandlengjunni frá Hvalfjaröareyri um Kiðafellsá aö Saurbæ. Ferö til kynningar á Esju og umhverfi. Gullfoss í klakaböndum kl. 10.30 ef aðstæður leyfa. Fylgist með á símsvaranum: 14606. Brottför í ferðirnar frá BSI, vestanmegin (bensínsölu). Sjáumst. Feröafélagiö Utivist Fyrirtæki Tapað -fundið Pulsar quartz úr tapaðist í grennd við Langholtsskóla Ungur drengur varö fyrir því óláni aö tapa úri sínu á leið úr Langholtsskóla aö Álfheimum sl. þriöjudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31903 eöa 13514. Fressköttur týndur í Kópa- vogi Aðfaranótt laugardagsins tapaðist fress- köttur frá Kjarrhólma 24. Hann er bröndóttur, þó aðallega svartur, ekki með ól, en merktur á hægra eyra, Y 3002. Þeir sem vita eitthvað um ferðir fressins eru vinsamlegast beðnir aö hringja í síma 44658 eða 45311. Fundarlaun. Helgi H. Jónsson Þinghólsbraut 75, Kópavogi, Magnús Bjarnfreösson Lundabrekku 4, Kópavogi og Vilhelm G. Kristinsson, Keilufelli 9 Reykjavik reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Kynningarþjónustan sf. Tilgangur er fjölmiölun, almennings- tengsl og skyld starfsemi. Gunnar Borg Hálsaseli 41, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Listsel. Tilgangur er lit- myndagerð. Atli Þór Símonarson Jöklaseli 11, Reykjavík og Símon Símonarson Kríuhólum 6, Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Bergás sf. Tilgangur er verktakaþjónusta, rekstur fasteigna og skyld starfsemi. Hefurþú tekið skemmtílega mynd í vetur? Væri þá ekki ráð að senda hana í ljósmyndakeppni Vikunnar sem fer fram um þessar mundir. Myndin þarf að vera vetrarmynd, það er eina skilyrðið sem sett er. Fólk, landslag, börn, nánast hvað sem er kemur til greina. Verðlaunin eru mjög spennandi: Polaroid autoprosessor 35 og slides filmur frá Polaroid sem má framkalla á 60 sekúndum. Þetta er heimsnýjung sem er að koma á markaðinn um þessar mundir. Filmurnar eru til hvort heldur svart/hvítar eða í lit. Auk þess verða veitt 50 aukaverðlaun, sem eru ókeypis framköllun og kópering á litfilmum frá Taktu þátt! Það er aldrei að vita hversu langt einmitt þín mynd nær. Skilafrestur er til 1. mars. Ljósmyndasamkeppni Vikunnar Pósthólf 533 121 Reykjavík GANGA EÐA GUÐLAST Börnum minum tókst þaö í fyrsta skipti í nokkurn tíma aö sjá þá félagana Tomma og Jenna. For- eldrar barnanna hafa gleymt aö trekkja imbann í gang á honum nýja tíma grínfígúranna, en þess í staö beðiö sallarólegir eftir fréttatíman- um aö vanda. I gær hjálpaöi dag- skrárkynning DV okkur, því þar var sérstaklega minnt á þetta. Hér er ekki verið aö kvarta yfir nýjum tíma. Hann er að mörgu leyti heppi- legur. Þaö tekur fólk hins vegar nokkurn tíma aö venjast þessu. Sjón- varpið gerir heldur ekki nóg af því aö minna viðskiptavini sína á þessa nýbreytni. Slíkt er nauösyn þegar breytt er út af venjunni. Dave Allen, guölastari með meiru, varö aö víkja fyrir Bjarna Felixsyni og ólympíuleikunum í Sarajevo. Þaö eru sjálfsögö skipti. Olympíuleikarn- ir eru stórviðburöur og því eölilegt aö fjölmiðill eins og sjónvarpið sýni sem mest frá leikunum. Þaö er hins vegar mín persónulega skoðun aö skiptin hafi veriö slæm í gærkvöldi. Guölastiö heföi áreiðanlega veriö betra en langar skíðagöngurnar, þar sem lítt sást fyrir hríöarbyljunum, sem nú hrjá Júgóslava og gesti þeirra. Jóhanna af Ork höföaöi ekki til mín. Vera má aö þaö hafi stafað af því aö ég missti af upphafi myndar- innar. Þó geröi ég heiðarlega tilraun til þess aö líta á hana, en guggnaöi. Þetta álit mitt er þó engan veginn einhlítt, því ég tók eftir því aö minn betri helmingur haföi aörar skoöanir á myndinni en ég. Staöan var eitt — eitt þegar frá var horfið. Jónas Haraldsson. Reimar Charlesson Tungubakka 34. Reykjavík, Björg Hjálmarsdóttir, sama staö, Höröur Helgason Litlageröi 18, Hvolsvelli og María Gröndal, sama staö, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Islensk-Skandinaviska verslunarfélagiö sf. Tilgangur er inn- og útflutningsverslun. Kjartan Kjartansson Alfheimum 66, Reykjavík og Alda Guðlaug Olafs- dóttir, sama staö, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Litaland sf. Tilgangur er verslun með málningarvörur og fleira. Einar Nikulásson Gyöufelli 16, Reykja- vík, rekur í Reykjavík einkasölufyrir- tæki undir nafninu Laugarneskjör. Tilgangur er sinásöluverslun. Sigurður Hafsteinn Pálsson Hálsaseli I, Reykjavík, og James Anthony Wilde Barmahlíð 33, Reykjavík reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Skattstoö sf. Tilgangur er rekstur bókhaldsskrifstofu, rekstrar- ráögjöf og skyldur rekstur, kaup, rekstur og sala fasteigna, veröbréfa og lánastarfsemi. Stofnað hefur veriö félagiö Entek á Islandi hf. í Hverageröi, Árnessýslu. Tilgangur félagsins er iðnaöar- framleiðsla, inn- og útflutningur, kaup og sala fasteigna, lánastarfsemi og umboösviöskipti. I stjórn eru: Þor- steinn Pálsson formaður, Brúarlandi 3, Reykjavík, Haukur Hjaltason Reykjahlíö 12, Reykjavík, Pétur Rafnsson Túngötu 3, Reykjavík og Ingvar J. Karlsson Hofgöröum 5, Seltjamamesi Stofnendur auk ofangreindra eru: Guöríöur Friöriks- dóttir Túngötu 3, Reykjavík, Ingigeröur Á. Guðmundsdóttir Hof- göröurti 5, Seltjamarnesi, Þórdís Jóns- dóttir Reykjahlíð 12, Reykjavík og Jón Gunnar Zoéga Reynimel 29, Reykja- vík. Davíð Amljótsson Hvassaleiti 32, Reykjavík, Sturla Fjeldsted Akurholti 4, Varmá, Lúðvík R. Kemp Rauðalæk II, Reykjavík og Sveinn Fjeldsted Prestbakka 7, Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Bergverk sf. Tilgangur er al- menn verktakastarfsemi, mannvirkja- gerö, ásamt verkfræöilegri ráðgjafa- þjónustu. Pétur H. Bjamason Suðurgötu 69, Reykjavík, Gísli Sveinbjörnsson Ljós- vallagötu 24, Reykjavík og Ragnar Marteinsson Reynimel 58, Reykjavík reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Framrás sf. Tilgangur er viöskiptaleg þjónustustarfsemi, svo sem tölvuþjónusta, ráögjafaþjónusta, bókhalds- og rekstrarráðgjöf. Afmæli 80 ára afmæli á í dag, 14. febrúar, Lára Jónasdóttir, Norðurbrún 1 hér í Rvík. Tilkynningar „Félagið svæðameðferð" Að gefnu tilefni vill „Félagið svæðameðferð” berna því til fólks, sem hyggst fara í svæða- meðferð sér til hressingar og heilsubótar, á að það kynni sér hvort sá sem framkvæmir með- höndlunina hafi skírteini upp á hæfnismat frá félaginu. Athygli skal vakúi á því að ef svæðameðferð er framkvæmd af vankunnáttu getur það haft óæskileg áhrif. Stjórn „Félagsins svæöameðferð”. Stjórnar- og trúnaðarmanna- ráð Vörubflstjórafélagsins Þróttar Frestur til að skila tillögum um skipan stjómar- og trúnaðarmannaráðs Vörubíl- stjórafélagsúis Þróttar fyrir starfsárið 1984— ’85 rann út kl. 17.00 mánudaginn 30. janúar síðastliðinn. Aðeúis einn listi kom fram, þ.e. listi stjórnar- og trúnaöarmannaráös og er hann því sjálfkjörinn. Hann skipa: Formaður: Guðmundur Magnússon, Leir- vogstungu Mosfellssveit, varaformaður: Brynjólfur Gislason, Teigaseli 9 Reykjavík, ritari: Trausti Guömundsson, Heiðarseli 17 Reykjavík, gjaldkeri: Magnús Emilsson, Sel- brekku 7 Kópavogi, meðstjóm: Sæmundur Gunnólfsson, Hagaseli 6 Reykjavík. Varamenn: Gunnar J. Guðbjörnsson, Hæðargarði 17 Reykjavík, Halldór Pálsson, Víðigrund 37 Kópavogi. Trúnaðarmannaráð: Gísli Snorrason, Brekkukoti Mosfellssveit, Sveúin Jónsson, Kársnesbraut 31 Kópavogi, Lýður Jónsson, Garösenda 11 Reykjavík, Guðbjartur Olafs- son, Alftamýri 50 Reykjavík. Varamenn: Kjartan Guðmundsson, Álfta- mýri 46 Reykjavík, Jóhann Jakobsson, Efsta- sundi 58 Reykjavík, Guðmundur Jakobsson, Skálagerði 11 Reykjavík, Ingúnar Kjartans- son, Kirkjuteigi 9 Reykjavík. Fyrirlestur í IMorræna húsinu um verndun húsa í IMoregi Dagana 13.—21. febrúar verður stödd hér, í boði Norræna hússins og Arbæjarsafns, Mari Kollandsrud arkitekt frá Osló. Hún heldur erúidi um vemdun húsa í Nor- egi, aUt frá stafkirkjum til „sveitser og funkis’’ þriðjudagúm 14. febr. kl. 20.30 í Norræna húsinu. Mari Kollandsrud er framkvæmdastjóri Fortidsmúinesforenúigen sem eru heildar- samtök félaga áhugamanna um vemdun mennúigarmúija í Noregi. Samtökm beita sér fyrir verndun og endurgerð gamaUa byggúiga og annarra múija og má þar nefna skip, brýr og vegi. Samtökúi gefa út tíma- ritið Fortidsvern sem Mari Kollandsrud rit- stýrir. 1 blaöúiu er fjaUað um minjar, gömul vúinubrögð og þar eru gefnar leiðbeinúigar um viðhald og endurnýjun gamaUa húsa. Miðvikudaginn 15. febr. verður hún gestur á fundi Torfusamtakanna, þar sem hún greinir frá starfi félaga áhugamanna um húsvernd í Noregi. Fundurinn verður í Asmundarsal við Freyjugötu og hefst kl. 20.30. Mánudagúin 20. febrúar heldur hún erindi á vegum Skógræktarfélags Islands og Félags landslagsarkitekta um varðveislu gamaUa trjáa og framhald af átakinu „plat ett tre”, sem hún stóð fyrir árið 1980. Sá fundur veröur haldúin í Arbæjarsafni, Eúnreiðarskemmu, kl. 17.00. Mari Kollandsrud mun einnig fara til Akureyrar þar sem hún flytur erindi um húsvernd í Noregi á fundi sem Kvennafram- boöiö á Akureyri heldur. Árshátíð Vals verður haldúi laugardagúin 3. mars í veitingahúsinu Oðni og Þór, Auðbrekku 55. Miðar seldir í ValsheimUinu og hjá for- mönnum deilda. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í FélagsheimUúiu þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Ath. breytt- an fundartúna. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjaví Kl. 8.30 Kl. 10.0 Kl. 11.30 Kl. 13.0 6K1. 14.30 Kl. 16.0 Kl. 17.30 Kl. 19.0 Seyðfirðingar halda hið fjörlega sólarkaffi í veitingahúsúiu Artúni, Vagnhöfða II, 18. febrúarnk. kl. 20.30. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík veröur meö félagsfund í Drangey, Síöumúla 35, miövikudaginn 15. febrúar kl. 20.30. A fundinum veröa kynntir nýir réttir úr eldhúsi Mjólkursamsölunnar. Heimilt er aö taka meö sérgesti. Bankaræninginn: Enn ófundinn Bankaræninginn sem rændi útibú Iðnaöarbankans í Drafnarfelli í Breið- holti síðastliöinn fimmtudag var enn ófundinn í morgun samkvæmt upplýsingum Rannsóknarlögreglu ríkisins. Hann haföi á brott með sér úr bankanum alls 364 þúsund krónur. -JGH Fundu þjófinn útiíhorni Oryggisverðir frá Securitas hand- tóku í nótt þjóf sem brotist hafði inn í veitingahúsiö Torfuna. Voru þeir á eftirlitsferð á veitingastaðnum þegar þeir uppgötvuðu að fariö hafði verið þar inn. Fundu þeir strax innbrotsþjóf- inn þar sem hann reyndi að láta lítið fyrir sér fara út í horni, og handtóku hann og færöu lögreglunni. -klp- Vestmannaeyjar: Margir stútar við stýrið Lögreglan í Vestmannaeyjum tók um helgina sjö ökumenn grunaöa um ölvun viö akstur. Er þaö óvenjuhá tala í ekki stærra byggöarlagi og samsvar- ar sjálfsagt því að teknir hefðu verið á annað hundraö ökumenn í Reykjavík um eina helgi. Ek ’i var um neina sér- staka herferð að ræða hjá lögreglunni í Eyjum um þessa helgi. -klp- Þetta er alveg ómöguleg kokka- bók — uppskriftirnar skipta um bragð í hvert skipti sem ég bý þær til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.