Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Page 38
38
DV. ÞRIEUUDAGUR14. FEBRUAR19«.
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ— BIO — BIO — BIO - BIO — BIO
Btft
HOI
ftUM
.i -rttofín ^ ”
Simf 7*900
Cujo
Splunkuný og jafnframt stór-
kostleg mynd gerö eftir sögu
Stephen King. Bókin umCujo
hefur veriö gefin út í milljón-
um eintaka víös vegar um
heim og er mest selda bók
Kings. Cujo er kjörin mynd
fyrir þá sern unna góöum og
vel gerðum spennumyndum.
Aöalhlutverk:
Dee Wallace,
Chrístopher Stone,
Daniel Hugh-Kelly,
Danny Pintauro.
Leikstjóri:
Lewis Teague.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
Hækkað verö.
SALUR-2
Daginn eftir
(The Day After)
Perhaps The Most
j Important Film Ever Made. j
í / THE
DAY AFTER
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkoð verð.
SAI.l H-3 !
Segðu aldrei
aftur aldrei
(Never say never again)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Músar
Sýndkl.5.
La Traviata
Sýndkl.7.
Hækkað verð.
Njósnari
leyniþjónustunnar
Sýnd kl. 9 og 11.
Úrval'
KJÖRINN 11
FÉLAGI
,gg\
ÞJÓÐLEIKKÚSIÐ
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLD-
INNI
3. sýn. miövikudag kl. 20.00,
4. sýn. föstudag kl. 20.00.
TYRKJA GUDDA
Fimmtudag kl. 20.00.
Næstsíöasta sinn.
SKVALDUR
Laugardag kl. 20.00.
SKVALDUR
Miðnætursýning laugardag
kl. 23.30.
LITLA SVIÐIÐ
LOKAÆFING
I kvöld kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.
Simi 11200.
I ISTAHATID I HKYK|AVIK
iiii nnk|A\ ik Hkin u
Þriðjudagur
14. febrúar 1984.
Kvennaklandur
(Female Trouble)
eftir John Waters. Banda-
ríkin 1974. Mynd tileinkuð
Charles „Tex” Watson
dæmdum morðingja og
félaga Charles Mansons.
Myndin greinir frá sögu
Divine frá unglingsárum til
dauða í rafmagnsstólnum.
Viðkvæmu fólki er mjög
eindregið ráðið frá að sjá
myndir John Waters.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 og 7.
Eldskírn
(Burning in Flames)
eftir Lizzie Borden. Kvik-
myndin Elskírn er eldheit
kvenréttindabaráttumynd
sem gerist í óljósri framtíö.
Þungamiöja atburðarrásar-
innar er stofnun kvenrétt-
indasamtaka sem smátt og
smátt breytast úr litlum
hverfasamtökum í stóra og
öfluga alheimskeöju kvenrétt-
indabaráttufólks.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Fljótandi himinn
(Liquid Sky)
eftir Slava Tskukerman.
Bandarikin 1983. Einkar
frumleg nýbylgjuævintýra-
mynd. Þetta er fyrsta leikna
kvikmynd þessa rússneska
leikstjóra. Kynlifi, eiturlyfja-
neyslu, pönkrokki og visinda-
skáldskap er blandað saman
á svo furðulegan hátt aö lík-
lega er ekki of sterkt tU orða
tekið þótt sagt sé að slíkt hafi
ekki sést í amerískri kvik-
mynd fram til þessa.
AðaUilutverk:
Anne Carlisle,
Paula Sheppard.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 7.05 og 11.05.
Vatnsbragð
(De Smaak van Waters)
eftir Orlow Seunke. Holland.
1982. Mynd þessi fékk Gull-
ljóniö fyrir fyrstu mynd á
Feneyjarhátíöinni 1982.
AÖalhlutverk:
Gerard Thoolen,
Dorjin Curvers.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Kona undir
áhrifum
(A Woman under the
influence)
Aðalhlutverk:
Gena Rowlands,
Peter Falk,
Matthew Casse.
Sýnd kl. 3. og 8.45.
El Crack II
(El Crack dos)
Enskur skýrlngartextl.
Sýnd kl. 5.30 og 11.15.
Bláklædd
(Vestida de azul)
eftir Gimenez-Rico. Spánn
1983. Myndin fjallar á yfir-
lætislausan og einlægan hátt
um óvenjulegt efni: Uf og tU-
finningar transvestita eöa
kynskiptinga, karlmanna sem
gangast undir aðgerðh- tU að
öðlast útlit kvenmanna.
Enskur skýrhigartexti.
Sýnd kl. 7.15 og 8.45.
Ameríkuhótelið
(Hótel des Amériquesl
eftir André Téchiné. Frakk-
land 1981. Þessi mynd
Téchiné (sem gerði m.a.
Minningar um Frakkland og
Brontesystur) gerist í Biar-
ritz. Mynd um feluleik með
ástríður þar sem annað vakir
meðan hitt sefur: ástríður
annars blossa meðan ástríður
hins blunda, en til skiptis.
Tvö helstu stórstimi Frakka
leika aðalhlutverkin, Cather-
ine Deneuve og Patrick
heitinn Dewaere.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.15, 9.15 og 11.10.
„Hrafninn flýgur og flýgur í
Háskölabiöi” á iillum
sýningum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dómsdagur nú
(Apocalypse Now)
Meistaraverk Francls Ford
Coppola „Apocalypse Now”
hlaut á sínum tíma óskars-
verölaun fyrir bestu kvik-
myndatöku og bestu hljóöupp-
töku auk fjölda annarra verö-
launa. Nú sýnum viö aftur
þessa stórkostlegu og umtöl-
uöu kvikmynd. Gefst því nú
tækifæri til aö sjá og heyra
eina bestu kvikmynd sem gerö
hefur veriö.
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola.
Aöalhlutverk:
Marlon Brando,
Martin Sheen,
Robert Duvall.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope-ster-
eo.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Octopussy
I.imhs Itimil's iill liiiH’ lnuh!
KÍH.LK M(H)KI
JWUS ItONI) (H)7'
Octopussv
AUra tíma toppur James
•Bond!
Sýnd ki. 5 og 7.30.
AIIRTurbæjarrííI
Sími 11384
Næturvaktin
(Night Shift)
Bráöskemmtileg og f jörug ný,
bandarísk gamanmynd í
litum. — Þaö er margt brallað
á næturvaktinni.
Aöalhlutverkin leika hinir vin-
sælu gamanleikarar:
Henry Winkíer,
Michael Keaton.
Mynd sem bætir
skapið í skammdeginu.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
i.u.i.t!i.miji.i.imgi
GÚMMÍ-TARZAN
Laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
Miðasala opin fimmtudaga og
föstudaga kl. 18—20, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.
Sími 41985.
^|l»)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»llk
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
; KVARTANIR j
ÁSKRIFENDUR ERU
j VINSAMLEGAST BEÐNIR
j AÐ HAFA SAMBAND VIÐ j
AFGREIÐSLUNA,
j EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022 j
Simi 11544
Bless koss
SALLy JAMES JEFF
FIELD CAAN BRIDGES
Létt og f jörug gamanmynd frá
20th Century-Fox um léttlynd-
an draug sem kemur í heim-
sókn til fyrrverandi konu
sinnar þegar hún ætlar aö fara
aö gifta sig í annað sinn.
Framleiöandi og leikstjóri:
Robert Mulligan.
Aöalhlutverkin leikin af úr-
valsleikurunum:
Sally Field, James Caan
og Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Síðustu sýningar.
■KAFFIVAGNINNI
AUGLÝSIR
30
tegundir af
kökum og smur-
brauði með
kaffinu
allan daginn
og á kvöldin.
KAFFIVAGNINN,
Grandagarði.
Sími 15932.
I I IK I I I _\( ,
Kl ,'t KI.WIKI l<
GUÐ GAF
MÉR EYRA
25. sýn. miövikudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
GÍSL
Fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
HART í BAK
40. sýn. föstudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—19.
Simi 16620.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
Frumsýning fimmtudag 16.
febr. kl. 20.30. í Sjallanum,
uppselt.
2.,sýn. sunnudag kl. 20.30.
MY FAIR LADY
48. sýn. föstudag 17. febr. kl.
20.30,
49. sýn. laugardag 18. febr. kl.
20.30.
Næst síðasta sýningarhelgi.
Miðasala í leikhúsinu alla
dagakl. 16-19,
sýningardaga í leikhúsinu kl.
16-20.30,
sýningardaga í Sjallanum kl.
19.15-20.30.
Sími: (96) —24073 (leikhús),
(96) — 27770 (SjaUinn).
Munið leikhúsferðir Flugleiða
th Akureyrar.
SIM, 18930
SALURA
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong
Ný bandarisk gamanmynd
með Cheech og Chong.
Snargeggjaðir að vanda og í
algjöru banastuði.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SAIAK B
Bláa þruman
(Blue Thunder)
Æsispennancli ný bandarísk
stórmynd í litum. Þessi mynd
var ein sú vinsælasta sem
frumsýnd var sl. suiriar í
Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri:
John Badham.
Aöalhlutverk:
Roy Scheider,
Warren Oates,
Malcolm McDowell,
Cindy Clark.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.05.
Síðasta sýningarvika.
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
_
„.. .outstandlng effort ln com-
bining history and ctnemato-
graphy.
One can say: „These images
will survive..”
Ur umsögn fn frá
dómnefnd Berlínarhátíðar-
innat.
Myndin sem auglýsir slg sjálf.
Spyrðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk:
Edda Björgvinsdóttir,
Egill Olafsson,
Flosi Olafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Mynd með pottþéttu hljððl I
Dolby-stereo.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
JAKOB OG
MEISTARINN
eftir Milan Kundera.
Leikstj.: Sigurður Pálsson.
Þriðjudag 14. febr. kl. 20.30,
fimmtudag 16. febr. kl. 20.30.
Miðpantanir í sima 22590.
Miðasala opnuð kl. 17
sýningardaga í Tjamarbæ.
LAUGARAS
Looker
Ný, hörkuspennandi banda-
rísk sakamálamynd um aug-
lýsingakóng (James Cobum)
sem svífst einskis til aö koma
fram áformum sínum.
Aöalhlutverk:
Albert Finney,
James Cobura og
Susan Day.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuö innan 14 ára.
Sími50249
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn er ný spennumynd
með hinum frábæra Chuck
Norris. Hann kemur nú í
hringinn og sýnir enn hvað í
honum býr. Norris fer á kost-
um í þessari mynd.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris,
Jennifer O’Neill,
Ron O’Neal.
Bönnui bömum innan 14 ára.
Sýndkl.9.
ÍSLENSKA ÓPERAN
ÖRKIN HANS
NÓA
5. sýning í dag kL 17.30,
6. sýning Bmmtudag kl.
17.30.
LA TRAVIATA
föstudag kl. 20,
fáar sýn. eftir.
RAKARINN
I SEVILLA
Laugardag kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.
MIÐILLINN
OG SÍMINN
Þriðjudaginn 21. febr. kl. 20,
laugardaginn 25. febr. kl. 20,
aöeins þessar tvær sýningar.
Miðasala opin frá kl. 15—19.
nema sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
L5
IIKIV
ALLA
VIKUNA
SIMI27022
LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS - LEIKHÚS — LEIKHÚS