Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Page 39
DV. MUÐJUDAGUR14. FEBRUAR1981.
Útvarp
Þriðjudagur
14. febrúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Jass og bitlatónlist.
14.00 „Illur fengur” eftir Anders
Bodelsen. Guömundur Olafsson
lýkur lestri þýöingar sinnar (16).
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 tslensk tónlist. Olafur Vignir
Albertsson, Þorvaldur Steingríms-
son og Pétur Þorvaldsson leika
Píanótríó í e-moll eftir Sveinbjöm
Sveinbjömsson / Guðrún Tómas-
dóttir og Olöf Kolbrún Haröar-
dóttir syngja lög eftir Sigfús
Einarsson og Sigvalda Kaldalóns.
Olafur Vignir Albertsson og
Guörún Kristinsdóttir leika á
píanó.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiö-
dís Noröfjörö (RUVAK).
20.00 Baraa- og unglingaleikrit:
„Leynigarðurinn” Gert eftir sam-
nefndri sögu Frances H. Bumett.
(Aöur útv. 1961). 7. þáttur:
„Töfrar” Þýöandi og leikstjóri:
Hildur Kalman. Leikendur:
Katrín Fjeldsted, Helga Gunnars-
dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Guö-
mundur Pálsson, Sigríður Haga-
lín, Bessi Bjarnason, Jón Aðils og
Gestur Pálsson.
20.30 Bamalög.
20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall
nm þjóðfrteði. Dr. Jón Hnefill
Aöalsteinsson tekur saman og
flytur ásamt Guörúnu Bjartmars-
dóttur. Aö þessu sinni veröur
fjallaö um þjóðsögur og m.a. lesiö
úr Þjóðsagnasafni Jóns Ama-
sonar. b. Alþýðukórinn syngur.
Stjómandi: Hallgrímur Helgason.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: JónÞ.
Þór.
21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í
fimm heimsálfum” eftir Marie
Hammer. Gísli H. Kolbeins les
þýðingusína (5).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum Islensku hljóm-
sveitarinnar í Bústaðakirkju 26.
f.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14—16: Vagg og velta. Stjómandi er
Gísli Sveinn Loftsson.
16— 17: Þjóðlagaþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurössonar.
17— 18: Frístund. Stjómandi er
Eövarö Ingólfsson.
Miðvikudagur
15. febrúar
10—12: Morgunþátturinn í
umsjá Páls Þorsteinssonar,
Asgeirs Tómassonar og Jóns
Olafssonar.
Sjónvarp
Þriðjudagur
14. febrúar
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tsekni og vísindi.
Umsjónarmaður Siguröur H.
Richter.
21.05 Skarpsýn skötuhjú. 2. Bleika
perlan. Breskur sakamálamynda-
flokkur í tíu þáttum geröur eftir
sögum Agöthu Christie. Aöalhlut-
verk: James Warwick og Fran-
cesca Annis. Tommy og Tuppence,
sem síöast glimdu við óþekktan
andstæðing, eru nú gengin í hjóna-
band. Þau gerast einkaspæjarar
aö atvinnu og fá fyrsta stórmáliö
tU meðferðar. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.00 Leitað svara. Um íslenskan
hugbúnaðariðnað. Umræöu- og
upplýsingaþáttur í umsjón Rafns
Jónssonar fréttamanns.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
39
Veðrið
Gengið
GENGISSKRANING
nr. 31 - 14. febrúar 1984 kl. 09.15
Katrin Fjeldsted — alias Karl eða
Lárus Lárusson.
Gunnarsdóttir, Katrín Fjeldsted, Sig-j
ríöur Hagalín, Bryndís PétursdóttirJ
Bessi Bjamason, Gestur Pálsson, Guð-j
mundur Pálsson og Jón Aðils.
Leikst jóri er Hildur Kalman.
Þess má geta aö á sínum tíma lék
Katrin Fjeldsted hlutverk Karis undir
fjnlnnfninn T órnc T aniccnn
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29,410 29,490
1 Sterlingspund 41,652 41,765
1 Kanadadollar 23,574 23,638
1 Dönsk króna 2,9465 2,9545
1 Norsk króna 3,7854 3,7957
1 Sænsk króna 3,6286 3,6385
1 Finnskt mark 5.0179 5,0316
1 Franskur franki 3,4876 3,4971
1 Belgiskur franki 0,5240 0,5254
1 1 Svissn. franki Hollensk florina 13,1306 13,1664
1 V-Þýskt mark 9,5153 9,5412
1 ítölsk lira 10,7314 10,7606
1 Austurr. Sch. 0,01743 0,01748
1 Portug. Escudó 1,5227 1,5268
1 Spánskur peseti 0,2162 0,2168
1 Japanskt yen 0,1885 0,1890
1 írskt pund 0,12540 0,12574
Belgiskur franki 33,101 33,191
SDR (sérstök 0,5104 0,5118
dráttarróttindi) 30,6019 30,6853
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
fyrir febrúar.
1 Bandarlkjadollar 29,640
1 Sterlingspund 41,666
1 Kanadadollar 23,749
1 Dönsk króna 2,9023
1 Norsk króna 3,7650
1 Sœnsk króna 3,6215
1 Finnskt mark 4,9857
1 Franskur franki 3,4402
1 Belgfskur franki 0,5152
1 Svissn. franki 13,2002
1 Hollensk florina 9,3493
1 V-Þysktmark 10,5246
1 ítölsk líra 0,01728
1 Austurr. Sch. 1,4936
1 Portug. Escudó 0,2179
1 Sspánskur peseti 0,1865
1 Japanskt yen 0,12638
1 írskt pund 32,579
Belgiskur franki
■ SDR (sórstök
dróttarréttindi)
Sjónvarp kl. 21.05 —
Skarpskyggn skötuhjú:
Tommyog
Tuppence komast
innágaflhjá
fínafólkinu
Það þurfti ekki skarpsýnt fólk til aö
sjá út aö þaö stefndi allt í hjónaband i
lok fyrsta þáttar í nýja myndaflokkn-
um sem geröur er eftir sögum Agöthu
Christie sem sýndur var á þriðjudag-
inn var í sjónvarpinu. Þar upphófst
nefnilega mikill „goggaleikur” á milli
þeirra Tommy og Tuppence, og þeir
„skarpsýnu” sáu auövitaö um leið
hvert stefndi.
1 sjónvarpinu í kvöld verður sýndur
2. þáttur og ber hann nafnið „Skarpsýn
skötuhjú”. Þá eru þau Tommy og
Tuppence komin í þaö heilaga, en leið-
ist heldur aðgeröaleysið — sjálfsagt
þá mest um miðjan daginn. Þau
ákvaöa því aö kaupa sér einkaspæjara-
skrifstofu til aö hressa upp á tilveruna.
— Ekkert kemur neitt fram um þaö
hvar þau fengu aura til þess eða til aö
lifa eins flott og þau gera.
Málin sem þau fá aö glíma viö í
fyrstu eru heldur lítið spennandi. Loks
dettur þó eitt bitastætt mál í fangiö á
þeim. Eru þau þá beðin um aö rann-
saka hvaö oröiö hafi um mjög dýr-
mæta perlu sem horfið hafi í veislu
einni hjá fína fólkinu.
Aö sjálfsögöu tekst þeim skötuhjú-
um að ráöa þá gátu. Þar með eru þau á
grænni grein með vinnu viö aö upplýsa
ýmsa glæpi hjá fína fólkinu í næstu
átta þáttum sem viö fáum svo aö sjá.
-klp-
Nýgiftu hjónin, Tommy og
Tuppence, komast i vinnu hjá fina
fólkinu i þættinum i sjónvarpinu i
kvöld.
Útvarpið, rásl:
r
NY SIÐDEGIS-
SAGA EFTIR
GRAHAM GREENE
0**
Haukur Sigurösson kennari.
1 útvarpinu, rás 1, lýkur Guömund-
ur Olafsson lestri þýöingar sinnar á
sögunni „Illur fengur” eftir Anders
Bodelsen kl. 14.30 í dag, en hann byr jar
lesturinn á þessum síöasta kafla kl.
14.00.
A morgun á sama tíma byrjar svo
ný siödegissaga. Er þaö sagan
„Klettarnir hjá Brighton” eöa
„Brighton Rock” eins og hún heitir á
móöurmálinu.
Sagan er eftir hinn þekkta og vin-
sæla rithöfund Graham Greene sem á
fjölmarga aödáendur hér á landi eins
og raunar í flestum löndum heims. Er
Brighton Rock ein af fyrstu sögum
hans.
Graham Greene gerði kvikmynda-
handrit eftir þessari sögu sinni og var
hún gerö í Bretlandi áriö 1947. Var
þessi mynd sýnd hér á landi á sínum
tíma, og hét þá „Young Scarface”. Lék
Richard Attenborough aðalhlutverkið
— glæpamanninn unga sem öll sagan
snýst um.
' Haukur Sigurösson, kennari í
Menntaskólanum í Reykjavík, þýddi
söguna og mun lesa hana í útvarpiö.
Byrjar hann lesturinn ki. 14.00 á
morgun.
m--------------►
Graham Greene rithöfundur.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 1, Bergen rigning á síðustu
klukkustund 2, Helsinki snjókoma
0, Kaupmannahöfn þokumóöa —3,
Osló þokumóða —6, Reykjavík
slydda 1, Stokkhólmur alskýjaö 0,
Þórshöfnskýjaö5.
Klukkan 18 í gær: Amsterdam
léttskýjaö 1, Aþena skýjaö6, Berlín
heiöskírt —1, Chicago léttskýjaö 9,
Feneyjar heiöskírt 2, Frankfurt
mistur 1, Las Palmas heiöskírt 20,
London léttskýjað 4, Luxemborg
léttskýjaö 0, Malaga léttskýjaö 14,
Miami alskýjaö 25, Montreal þoku-
móöa 4, New York þoka 3, Nuuk
skýjaö 20, París léttskýjaö 3, Róm
léttskýjað 4, Vín skýjaö —2, Winni-
pegalskýjaö—1.
Veðrið
I dag verður sunnaátt og rigning
og helst þannig fram undir
morgun, þá gengur hann í all-
hvassa suövestanátt meö skúrum
og slydduéljum.
Sjónvarp
Utvarp
Útvarp, rás 1, kl. 20.00 — Framhaldsleikritið
Leynigarðurinn:
ÞÁ LÉK KATRÍN
FJELDSTED UNDIR
DULNEFNINU LÁR-
US LÁRUSSON
Framhaldsleikritiö Leynigarðurinn
verður á dagskrá útvarpsins, rás 1, kl.
20.00 í kvöld. Verður þá fluttur 7. þátt-
ur sem nefnist „Töfrar”.
I siöasta þætti gekk mikiö á þegar
Karl fékk móöursýkiskast og geröi alla
dauöhrædda. Það var ekki fyrr en
María kom og sagði honum til synd-
anna aö hann róaöist. Hún fullyrti að
hann væri ekki eins veikur og hann
héldi og honum myndi batna þegar
hann kæmi út í ferskt loft og hætti aö
hugsa um veikindi sin.
Leikendur í 7. þætti eru: Helga