Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 3
r « -> » ' DV. FÖSTUDAGUR2. MARS1984. VARAMAÐUR RAÐ- HERRABÍLSTJÓRA Ráöherrabílstjórar eru fleiri en ráðherramir. Astæðan er sú að nokkrir ráðherrar núverandi stjórn- ar völdu að gera kunningja sína að einkabílstjóra í staö þess að fá ein- hvern þeirra manna sem í áraraðir hafa séö um akstur ráðherrabíla. Halldór Ásgrímsson fékk dyggan framsóknarmann til að aka sér. Alexander Stefánsson réð mann úr heimabæ sínum. Einnig Matthías A. Mathiesen, eins og áöur hefur veriö skýrtfrá. Fyrir bragðið hefur einn af reynd- ustu ráöherrabílstjórunum verið verkefnalítill frá því í fyrrasumar. Hann er fastráðinn ríkisstarfsmaöur en hefur undanfama mánuði einkum sinnt akstri leigubíls á Bæjarleiöum. Hann ók þó ráðherrabíl í nokkrar vikur seinnipart síöastliðins árs í veikindaforföllum annars bílstjóra. Frá áramótum hafa honum nánast ekki verið falin nein verkefni á veg- um stjórnarráðsins. Mál þessa bílstjóra var „í biöstöðu” þegar DV spurðist fyrir um það fyrir f imm mánuðum. Ennþá virðist málið vera í biðstöðu. „Þetta verður tekið mjög fljótlega til endurskoðunar,” sagði Gísli Áma- son, skrifstofustjóri í forsætisráðu- neytinu, þegar blaöið spurði hversu lengi þetta ætti að ganga svona áfram. „Við þurfum á varabílstjóra að halda. Það er ekki óeðlilegt að hafa eitt stöðugildi bílstjóra til vara fyrir tíubílstjóra. Varabílstjórar hafa verið notaðir í gegnum árin töluvert mikið en það er óheppilegt aö varabílstjóri sé á föst- um mánaðarlaunum sem fastur starfsmaður,”sagðiGísli. -KMU Verkalýðsfélagið Eining: Samningar samþykktir Samningar Alþýðusambandsins og vinnuveitenda voru samþykktir í almennri atkvæðagreiðslu í verkalýðsfélaginu Einingu. At- kvæðl greiddu 901, já sögðu 712 og nei 174. Auðir seðlar og ógildir voru 15. Kjörstaðir voru i ölium deildum Einingar við Eyjaf jörð og var kosið í gær og fyrradag. Talning fór fram í gærkvöld. -JBH/Akureyri. RAFLJOS - RAFBÚNAÐUR - RAFTÆKI Nr. 14B Svefnherbergisljós. Breidd 40 cm. Viðarhólkur ofan á. Kr. 796,00. Einnig eru til borðlampar i stíl. Nr. 19A Borðlampi. Hæð 25,5 cm. Litir: beige, blár, grænn, grár, bleikur. Kr. 519,00. Borðlampi. Hæð 32 cm. Litir: hvitur, beige, blár. Kr. 878,00. Nr. 17A Borðlampi. Hæð 55 cm. Kr. 1.771,00. Litir: hvitur og beige. Nr. 17C Strumpaloftljós i barnaher- bergi. Breidd 29 cm. Kr. 698,00. Nr. 16B Loftljós í barnaherbergi. Breidd 36 cm. Kr. 688,00. Nr. 1 Loftljós með dragi úr snæri. Breidd 50 cm. Kr. 2.180,00. Nr. 9A Strumpaloftljós i barnaher- bergi. Breidd 38 cm. Kr. 646,00. Nr. 14A Borðlampi. Kr. 475,00. Hæð 50 cm. Litir: hvitur, brúhn og beige. Nr. 14 Strumpaloftljós i barnaher- bergi. Breidd 35 cm. Kr. 780,00. Ljós litur. Nr. 15 Kastari úr Ijósum viði. Kr. 471. Kastari úr dökkum viði með gylltum skermi. Kr. 519,00. Nr.7A Strumpaloftljós i barnaher- bergi. Breidd 38 cm. Kr. 660,00. Nr. 10 Loftljós í barnaherbergi. Breidd 37 cm. Kr. 646,00. Nr.5 Standlarnpar með 2 og 3 kösturum. Kastararnir eru brúnir með gylltum skermi. Tvöf. kr. 2.875,00 Þref. kr. 3.678,00 Nr. 13B Loftljós i barnaherbergið. Breidd 42 cm. Kr. 1.032,00. Nr. 2 Kastari úr eik. Kr. 798,00. Nr. 16A Borðlampi með tauskermi. Hæð 30,5 cm. Kr. 588,00. Litir: hvitur og beige. Nr. 12 3 kastarar á stöng. Brúnir með gylltum skermum. Kr. 1.874,00. Nr. 7B Gylltur borðlampi. Hæð 20 cm. Kr. 990,00. Nr. 19B Loftljós úr snæri með dökkum kanti. Breidd 33 cm. Kr. 1.262,00. Nr.9 Holland Electro ryksugur, 1000-1100-1200 w. Frá kr. 5.700,00 til 7.000,00. Nr. 19C Strumpaloftljós bergi. Breidd 40 cm. Kr. 732,00. Nr.7 Standlampi með 2 kösturum. Kr. 946,00. Litir: hvítur, brúnn og beige Nr. 13A Kastari, brúnn með gylltum skermi. Kr. 560,00. Nr. 17B Dragljós úr snæri með dökkum kanti, hvítur hólkur er innan i Ijósinu. Breidd 52 cem. Kr. 1.988,00. Nr. 13 Kastari. Kr. 168,00. Litir: hvitur, brúnn og beige. Nr. 12A Stritmpaioftljós i barnaher- bergi. Breidd 42 cm. Kr. 790,00 Nr. 5A Loftljós í barnaherbergið. Breidd 36 cm. Kr. 989,00. Myndirnar utan á Ijósunum eru af gömlum sögupersónum. Nr. 17 Kastari. Kr. 214,00. Litir: hvítur, brúnn og beige. Rískúlur, hvitar og munstraðar. Frá kr. 99,00. Klemmukastari. Kr. 284,00. Litir: hvitur, brúnn og beige. Tvöfaldur kastari. Kr. 557,00. Litir: hvitur, brúnn og beige. Borðlampar. Frá kr. 376,00. Nr.3 Loftljós úr snæri. Hvítur hólkur er innan i Ijósinu. Breidd 30 cm. Kr. 1.496,00. Þrefaldur kastari. Kr. 807,00. Litir: hvítur, brúnn og beige. 3 kastarar á hring. Kr. 794,00. Litur: brúnn. 3 hangandi Ijós i loft. Kr. 946,00. Litir: hvítur, brúnn og beige. 2 kastarar á stöng, brúnir með gylltum skermum. Kr. 1.360,00. 3 kastarar á hring. Brúnir með gylltum skermum. Kr. 1.874,00. Klemmukastari úr eik. Kr. 748,00. Borðlampar. Hæð 38 cm. Litir: hvitur, brúnn og beige. Kr. 482,00. Nr. 20A Bastljós. Þvermál 33 og 40 crp. Litur: hvitur. Kr. 466,00 og 596,00. Nr. 3A © Ljós i hillusamstæður fyrir eina og tvær perur. Kr. 356,00 og 461,00. Nr. 19 Kastari. Kr. 195,00. Litir: hvitur, brúnn og beige. Nr. 16 Loftljós, t.d. í eldhús. Tvær stærðir, 36 og 42 cm. Ljósin eru með rofa. Litir: hvitur, brúnn, beige. Plast á kanti Ijósanna. Kr. 513,00 og 566,00. Ath. Snærisljósin eru bæði í senn frumleg og skemmti- leg Ýmiss konar efni til raf- lagna. Ath. Allir kastararnir eru með postulínsfatningu og einn- ig standlamparnir. Tryggir þetta mun betri endingu og hægt er að hafa sterkari perur en ella. Eigum fyrirliggjandi m.a.: 15 gerðir af bastljósum. 15 gerðir af eldhúsljósum. 35 gerðir af borðlömpum. 40 gerðir af bað- og eldhús- kúplum Jón Loftsson hf. Eigum mjög gott úrval af lampasnúrum. Eigum 100 möguleika í perum, Postsendum Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.