Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 17
DV. FOSTUDAGUR 2. MARS1984. 25 (þróttir (þróttir (þrótti íþróttir Mútumálið íbelgísku knattspyrnunni: n f ram vegna rann- mar á sölu Ásgeirs rd til Bayern Miinchen — í reikningum Standard stóð Eric Gerets / Waterschei d f rankar—Roger Petit hef ur sagt af sér f ormannsstöðunni h já Standard yfirvöld í Belgíu. Einnig fléttaðist þar inn í sala á belgíska landsliösmannin- um Michel Renquin frá Standard til Servette í Sviss. Enn hefur ekki fengist niöurstaða í þvi máli. Belgiska skatta- lögreglan bíöur eftir skjölum frá Bayern Miinchen. En þegar veriö var aö rannsaka bók- hald Standard vegna sölunnar á Ás- geiri rak skattalögreglan augun í línu í reikningunum, sem þótti grunsamleg. Eric Gerets/Waterschei 420 þúsund frankar, (um 250 þús. krónur íslenskar). I fyrstu héldu menn aö þetta væru bónusgreiðslur til Gerets vegna leiks viö Waterschei. Annaö átti eftir aö koma á daginn. Eric Gerets var tekinn til yfirheyrslu og játaði aö hafa mútaö leikmönnum Waterschei. Flestum finnst furðulegt — jafnvel hlægilegt — aö leikmenn Waterschei skyldu láta múta sér og það með smá- peningum. Það getur reynst þeim dýrt. Sérstök nefnd I gær kl. 18 var skipuð sérstök nefnd hjá knattspyrnusambandinu belgíska til að rannsaka málið og hvort fleiri félög eöa leikmenn gætu dregist inn í það. Sú rannsókn mun taka nokkra daga. Síöan veröa leikmenn dæmdir af henni eins og sagði í útvarpsfréttum hér í gær. Ekki sagt hvaöa leikmenn það væru en eflaust eru þaö leikmenn Waterschei og Standard. Sagt er aö erfitt verði aö dæma leikmennina í sektir. Hins vegar hægt aö setja þá í leikbann og það gæti orðið langt. Einn þeirra sem lék meö Waterschei gegn Standard 1982, Heinz Grúndel, er nú leikmaöur hjá Standard. Þá hefur þess verið getiö hér aö máliö hafi vakið gífurlega eftirtekt á Italíu vegna þess að Eric Gerets, nú leikmaður AC Milanó, á þar í hlut. Heilsíöugreinar í ítölsku blöðunum og í íbadminton: leistarar ippenda! Ileikjum í undanúrslitum en kl. 14 hefj- ast úrslitaleikimir. hsím. ! Janus Guðlaugsson. gær lýsti formaöur AC Milanó því yfir aö félag hans heföi ekkert að gera við mann eins og Gerets. Þaö er nú verið að kanna lögfræðilegu hliöina á því hvort AC Milanó getur rift samningnum viö Gerets. KB/hsím. „LET AÐRA NOTA MIG” — segirEric Gerets Frá Kristjáni Bernburg fréttamanni DVíBelgíu: „Eg hef leikið af mér og nú fæ ég að gjalda þess. Eg vona þó aö ég eigi eftir að halda áfram aö leika knattspymu. Eg þagöi í fjórar klukkustundir til aö vernda aöra en eftir þaö sagði ég frá öllu málinu í 12 klukkustunda yfir- heyrslu. Þegar málið er upplýst líta allir á mig sem morðingja. Mér er allt gefið aö sök, talað um svarta peninga, aö ég hafi dregið undan skatti,” sagði Eric Gerets, fyrirliöi belgiska lands- liösins í knattspyrnu og aöalmaöurinn í mútumáli Standard og Waterschei, í blööum í Belgíu í gær. ,,Ég hefði átt aö vera skynsamari og vita betur. Ekki láta flækja mig i þetta mál — láta aöra nota mig,” sagði Ger- ets og þeir sem notuðu hann voru Roger Petit, eigandi Standard, og þjálfarinn Goethals. Það em ekki miklar líkur á því aö Gerets eigi sér viðreisnar von sem knattspyrnumaöur. Hann hefur um langt árabil verið í fremstu röð í heiminum sem varnarmaður, kjörinn knattspyrnumaður Belgíu og mjög vin- sæll, léttur og skemmtilegur. KB/hsím.l Ronald Janssen, leikmaður Water- schei, sem Eric Gerets ræddl við og af- henti peningagreiðslur til leikmanna Waterschei. Kef Ivíkingar missa sex sína bestu f körfunni verða að byggja upp nýtt körfuknattleikslið fyrir næsta leiktímabil — Við munum að sjálfsögðu berjast fyrir sæti okkar i úrvalsdeildinni i körfuknattleik. Það er þó ljóst að miklar mannabreytingar verða hjá Keflavíkurliðinu næsta vetur, þar sem sex af þeim leikmönnum sem leika með því núna verða ekki með næsta vetur. Það er mikil blóðtaka, því að næsta keppnistímabil leikur Keflavíkurliðið án átta leikmanna, sem hafa leikið með liðinu undanfarin tvö ár, sagði Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmaður i körfuknattleik og knattspyrnu úr Keflavik. — Eg er ákveðinn að hætta að leika körfuknattleik.eftir þetta keppnistíma- bil og einnig ' þeir Bjöm Víkingur Skúlason og Pétur Jónsson. Jón Kr. Gíslason fer aö öllum líkindum í skóla úti á landi og unglingalandsliðs- mennimir Siguröur Ingimundarson og Matti Oswald eru á förum til Banda- ríkjanna þar sem þeir fara í skóla. Tveir leikmenn Keflavíkurliðsins eru þar fyrir við nám — þeir Axel Nikulás- son og Viðar Vignisson, sagði Þor- steinn. Þorsteinn sagði að það væri greini- legt að Keflvíkingar hafa verið að byggja upp nýtt körfuknattleikslið. — Það eru margir geysilega efnilegir leikmenn hér þannig að framtiðin er björt. Spurningin er aðeins hve langan tíma tekur að ná upp sterku og sam- heldu liði. Ungu strákarnir verða að fara í gegnum strangan skóla, sagði Þorsteinn. -sos Janus úr leik... — hefur verið skorinn upp við meiðslum í ökkla Janus Guðlaugsson hefur verið skor- inn upp við meiðslum í ökkla. V-þýska blaðið Kicker sagði frá þvi að Janus hefði lent í samstuði við leikmann Frei- burg í jafnteflisleik liðanna. Eftir leik- inn kom í ljós að liðbönd á ökkla höfðu skaddast þannig að Janus er kominn í gifs. Hann mun fara í göngugifs eftir tvær vikur og verður að vera í því í þrjár til fjórar vikur þannig að hann mun ekki lelka meira með Fortuna Köln á þessu kcppnistímabili. Janus fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn gegn Freiburg. Fortuna Köln er enn með í baráttunni í 2. deild og á möguleika að ná þriðja sæti og leika aukaleiki um sæti í Bundesligunni. Schalke 04 er efst með 39 stig, þá kemur Karlsruhe með 35, Kassel og Aachen 31 og Duisburg og Fortuna Köln meö 30 stig. -SOS Jón Kr. Gíslason — einn af bestu leik- mönnum Keflavikurliðsins. Magnifertil Noregs — Ástæðan fyrir þvi að ég fer nú til Nor- egs, er að ég vil fá tilbreytingu — reyna eitt- hvað nýtt, sagði Magni Pétursson, mið- vallarspilari í knattspyrnu úr Val, sem heldur til Noregs í næstu viku. Magni leikur þar með 3. deildarfélaginu Nybergsund. -SOS TapíUSA Islenska kvennalandsliðið i handknatt- leiknum tapaði sínum fyrsta leik í Banda- ríkjaförinni. Það kom ekki á óvart eftir 36 klukkustunda ferð héðan að heiman og síöan {beint í leikinn. Leikurinn var i Virginia og landsliö USA sigraði 26—21 eftir að island | hafði haft yfir 12—11 í hálfleik. 11 Jafnt var 15—15 eftir 40. mín. en þá var tveimur ísl. stúlkum vikið af velli í tvær min. hvorri og bandariska leiðiö skoraði fjögur mörk í röð, 19—15. Vann svo öruggan sigur. Flest mörk íslands skoraði Guðríður Guð- jónsdóttir, sex. Ingunn Bernódusdóttir 5, Margrét Theódórsdóttir 4, Kristjana Ara- dóttir 2 og Sigrún Blomsterberg 2. Karivalinn íliövikunnar — hjá franska knattspyrnublaðinu „France FootbaH” Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi: Karl Þórðarson var valinn í lið vikunnar hér í Frakklandi hjá knattspyrnublaðinu „France Football” í kjölfarið á tveimur stórgóðum leikjum hans með Laval. Karl hefur skorað í tveimur síðustu leikjum leiðs- ins og leikið mjög vel. í viðtali sem eitt frönsku blaðanna átti við Karl sagöi hann að hann væri óðum að ná sér af meiðslum i hnjám sem hrjáð hafa hann i langan tima. Hann fyndi að hann væri að komast í „gott form” og liti framtiðina björtum augum. t öðru blaði stóð aö Karl væri farinn að leika stórkostlega fyrir Laval. Greinilegt væri á öllu að hann væri að komast í mjög góða æfingu og áhorfendur væru farnir að muna eftir honum frá því að hann var upp á sitt besta áður en meiðslin komu til sögunnar. Af Teiti Þórðarsyni er það að frétta að hann hefur lítið sem ekkert leikið með Cann- es i síðustu tveimur Ieikjum liðsins. Rétt komið inn sem varamaður i lokin og ekki náð að sína neitt sérstakt. Liði hans hefur gengið mjög vel í siðustu leikjum, sem hlýtur að vera því Teitur hefur skorað sjö mörk fyrir Cannes í vetur og er sem stendur annar markahæsti leikmaöur liðsins. -SK. Björn „brilleraði” ánýjuskónum — þegar ÍS vann UMFS 101-66 íl.deildíkörfu Efsta liðið i 1. deildinni i körfuknattleikn- um, ÍS, átti ekki í erfiðleikum i gærkvöldi er liðið fékk Borgnesinga í heimsókn í íþrótta- hús Kennaraháskólans. Stúdenta rufu 100 stiga múrinn og skoruðu einu stigi betur. Borgnesingar létu sér nægja 66 stig. Staðan i leikhléi var 45—32 ÍS í vil. Þetta var lengst af leikur kattarins að músinni og yfirburðir Stúdenta voru miklir. Björn Leósson fór á kostum á nýju skónum sinum og skoraði 26 stig fyrir ÍS. Vonandi að þessir skór endist Birni um ókomna framtíð. Og í lok leiksins kórónaði Björn stórleik sinn með því að troða knettinum í körfu Borgnes- inga. Kristbm Jörundsson var drjúgur og skoraði 17 stig og Guðmundur Jóhannesson lék einnig vel og gerði 18 stig. Hjá Borgnesingum var Hans Egilsson góður i síðari hálfleik og hitti þá mjög vel. Skoraði hann 22 stig i leiknum. Guðmundur Guðmundsson var og góður og skoraði 16 stig. Leikurinn i gærkvöldi tafðist um stundar- f jórðung vegna þess að dómarar þeir er áttu að dæma leikinn mættu ekki. Samkvæmt leikjabók voru þaö þeir Kristinn Magnússon og Jóhann Dagur Björnsson. Þeir Gunnar Bragi Guðmundsson og Kristján Rafnsson sátu yfir kaffibolla i húsi hér i bæ og brugð- ust skjótt við er hringt var í þá og dæmdu leikinn mjög vel. Eiga þeir félagar hrós skil- ið fyrir skjót viðbrögð. -SK. íþróttir íþrótti íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.