Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 11
DV. FOSTUDaGUR 2. MARS1984. 11 „H6r eru mikil tækifæri fyrir hendi," segir Haukur Björnsson fram- kvæmdastjóri um trésmiðjuna Viði. DV-mynd Bj. Bj. „ Vinnan gengur fyrír flestu” — segir Haukur Björnsson, nýr framkvæmda- st jóri trésmið junnar Víðis Haukur Björnsson viðskiptafræð- hefðu keypt framleiöslu þess og ætl- ingur tók við starfi framkvæmda- uðuaðhaldaþvíáfram. stjóra trésmiðjunnar Víðis fimmtu- — Hefurðu komið nálægt sams daginn 1. mars. Sama dag eignaðist konar rekstri áður? nýstofnað hlutafélag, Vogun h/f, „Eg hef aldrei starfað í húsgagna- meirihluta í trésmiðjunni. Nýja iðnaðinum áður en ég var í nánum hlutafélagið mun reka Víði næstu 5 tengslum við hann á meðan ég var árin minnst, en mest í 8 ár. hjá Félagi íslenskra iðnrekenda.” Haukur var nýkominn úr Þar starfaöi Haukur sem fram- skoðunarferð um fyrirtækið þegar kvæmdastjóri og síðar varð hann DV náði tali af honum. Hann var framkvæmdastjóri Kamabæjar. spurður hvernig honum hefði litist á Auk þess hefur hann verið í stjórn staðinn. nokkurra fyrirtækja. Hann var „Það eru greinilega mikil tækifæri spurður hvort hann ætlaði að halda fyrir hendi hér,” sagði hann. þvíáframmeönýjastarfinu. „Húsnæðið er stórt og rúmgott og „Eg geri ráð fyrir því, en þetta hér er mikið af góöum framleiðslu- verður mitt aöalstarf. Eg geng út frá tækjum, aðþvíermérersagt.” því að það þurfi á öllum mínum — Hvert verður helsta verkefni kröftum aö halda. Hitt verður að þitt sem f ramkvæmdastjóra ? vera tómstundaiðja. ” „Það veröur mjög víðtækt. Eg — Hefuröu þá engar tómstundir mun hafa heildarstjóm á öllum þátt- fyrir sjálfan þig? um rekstrarins, uppbyggingu stjórn- „Jú, auövitað hef ég þær. Eg á kerfis fyrirtækisins og ráða endan- t.a.m. fjölskyldu, en ég er mikiö lega fram úr fjármálunum, ásamt vinnudýr og vinnan gengur fyrir markaðsmálunumog vömþróun.” flestu. Eg hef oft slæma samvisku Haukur sagði að stór áform væm vegna vina og vandamanna, að ég uppi hjá Víði. Hægt væri að fram- sinni þeim of litið,” sagði Haukur leiöa miklu meira með núverandi Björnsson. tækjakosti og fyrirtækiö hugsaði sér Haukur er kvæntur Kristínu Jóns- gott til glóöarinnar meö útflutning. dóttur kennara og þau eiga þrjú Það væri komið í samband viö tvö börn. fyrirtæki í Bandaríkjunum sem -GB Vopnafjörður: Meira atvinnu leysi en áður Frá Ásgeiri H. Sigurðssyni, fréttarit- ara DV á Vopnafirði. Atvinnuleysisdagar á Vopnafirði voru 2580 á tímabilinu 1. desember 1983 til 24. febrúar síðastliðins. Atvinnu- lausir voru flestir á skrá þann 6. janúar, eöa 146. Annars em um 40 manns á atvinnuleysisskrá að jafnaði. Greiddar bætur nema 1,4 milljónum króna. Þetta er meira atvinnuleysi en hefur verið áður á Vopnafiröi. Ástæðan er sú að minni togari staðarins, Eyvindur vopni, var frá veiðum mestallan desember og janúar vegna vélarbilun- ar. Þá var togarinn Brettingur einnig frá veiöum í eina viku vegna bilana. -GB Breiðdalsvík: Mönnum bjargað á Berufjarðarströnd Frá Sigursteini Melsteð, fréttarit- ara DV á Breiðdalsvík. Björgunarsveitarmenn á Breiö- dalsvík voru kallaðir út aöfaranótt síðastliöins þriðjudags til þess að bjarga fjórum mönnum frá Fáskrúðs- firði, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði, sem voru á leiö heim frá Hornafirði. Bíll fjórmenninganna hafði fariö út af á Berufjarðarströnd, á milli Núps og Kross. Þurftu þeir að ganga til byggða og láta vita af sér. Tveir björgunarsveitarmenn fóru á tveimur bílum og náðu í mennina. Veður var mjög vont, þegar þetta gerð- ist, glórulaus hríð og sá ekki út úr aug- um. -GB Fimm konur frá nærsveitum Hornaf jarðar og Djúpavogi sýndu fyrir nokkru ullarvörur, sem þær framleiða, m.a. fatnað og prjónuð tröll. Sýningin var haldin að Fiskhóli 9 á Höfn og var hún vel sótt. Konurnar heita Unnur Jóns- dóttir, Auður Agústsdóttir, en þær reka saman A.U.-saumastofuna á Djúpa- vogi, Hólmfriður Leifsdóttir, Sigríður Vilhjálmsdóttir og Asa Finnsdóttir. DV-mynd Ragnar Imsland NOIfASÍR ■BILARB VOLVO 244 DL ÁRG. 1983, ekinn 39 þús., beinsk. Verö kr. 430.000,- VOLVO 244 DL ÁRG. 1982, ekinn 24 þús., beinsk., blár. Verö kr. 380.000. VOLVO 345 DLS ÁRG. 1981, ekinn 38 þús., beinsk., blár. Verö kr. 280.000. VOLVO 244 GL ÁRG. 1980, ekinn 37 þús., beinsk., m/yfirgír, blár. Verð kr. 330.000. VOLVO 244 GL ÁRG. 1979, ekinn 95 þús., beinsk., gullsans. Verð kr. 260.000. VOLVO 245 ÁRG. 1978, ekinn 76 þús., beinsk., blásans. Verö kr. 245.000. VOLVO 245 DL ÁRG. 1977, ekinn 104 þús., beinsk., rauöur. Verö kr. 205.000. VOLVO 244 DL ÁRG. 1977, ekinn 90 þús., sjálfsk., m/vökva- stýri, rauður. Verð kr. 180.000. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 13-17. VOLVOSALJURINN Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200 FÖSTUDAGSKVÖLD Í Jl! HÚSINUI í Jl! HÚSINU OPID i ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 í KVÖLD JL-GRILLIÐ auglýsir: mýTT! Sætabásar á 2. hæð. I Enn aukum við fjölbreytnina, 2 réttir Sætabásatilboð í dag, 1/2 kjúklingur J dagsins í hádeginu. ! með öllu aðeins kr. 135,00. OPIÐ Á IVEORGUN, LAUGARDAG, KL. 9-16. Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála /AAAAAA " - CZ3 l2 Cj n ZJ nU GJul □ czc jyguajjí; L- i—i j I—. -U U 1 JDDlKI Jlrj-T ■I UNtriM UKUIiU ): ilanT, Jón Loftsson hf. _____ Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.