Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 31
DV. FOSTUDAGUR 2. MARS1984. >■ ' " — Útvarp Föstudagur 2. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftlr Graham Greene. Haukur Sigurðs- son les þýöingu sína (13). 14.30 Miðdegistónleikar. Ríkis- hliómsveitin í Moskvu leikur „Atta rússnesk þjóðlög” í hljóm- sveitarútsetningu Anatols Liadov; Svetlanov stj. 14.45 Nýtt undir náiinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Han de Vries og Kammersveitin í Zagreb leika Obókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa; Tonko Ninic stj. / Maria-Joao Piris og Gulbenkiankammersveitin leika Píanókonsert nr. 9 í Es-dúr K. 271 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Theodor Guschlbauer stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamanna- rabb. Ragnar Ingi Aöalsteinsson ræðir við Einar Kristjánsson fyrr- um skólastjóra að Laugum. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrrasumar. Carlo Bergonzi syngur lög og aríur eftir Donaudy, Tirindelli, Bellini, Lalo, Tosti, Verdi og Caccini. Eduardo Moeller leikur með á píanó. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari meö honum: Guörún Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma(ll). 22.40 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 hefst með veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2 Föstudagur 2. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjart- ur Jónatansson. 16.00—18.00 Helgin framundan. Stjórnandi: Jóhanna Harðardótt- ir. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Olafur Þórðarson, Rásir 1 og 2 samtengdar með veð- urf regnum kl. 01:00 og heyrist þá á rás 2 um allt land. Sjónvarp Föstudagur 2. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Trylltur dans. Bresk mynd um nýtt dansæði, sem breiöist nú út um heiminn, en á upptök sín á göt- um fátækrahverfa í New York. Þetta er „break” dansinn svo- nefndi sem minnir helst á fim- leika. Itakin er saga þessa fyrir- bæris, Rock-Steady-flokkurinn sýnir, en hann er skipaður fyrrum götustrákum, auk þess er kynnt nýbylgjupopp sem dansinum er skylt. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.25 Kastljós. Þáttur um inniend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jóns- dóttir. 22.25 John og Mary. Bandarísk bíó- mynd frá 1969. Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Mia Farrow. John og Mary hittast á skemmtistað í New York og eyða nótt saman áður en raun- veruleg kynni þeirra hefjast. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. 39 Útvarp Sjónvarp Veðrið Sjónvarp kl. 22.25 — Bíómyndin í kvöld: „Sjáðu hana ef þú hef ur ekkert betra við tímann að gera” Myndin, sem viö fáum að sjá í sjónvarpinu í kvöld, er bandaríska myndin ,,John og Mary” sem gerð var árið 1969. Með aðalhlutverkin fara tveir frægir leikarar, þau Mia Farrow og Dustin Hoff man. Kvikmyndahandbækumar okkar segja að þetta sé svona létt gaman- mynd í anda mynda sem geröar voru á þriðja áratugnum. Ein þeirra bætir þó við að grínið hafi nú samt næstum alveg gleymst i henni. Hún fær tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum í „Movies on TV” og þriöju hæstu einkunn í „Guide to Movies on Television” með eftirskrift- inni „Sjáðu hana ef þú hefur ekkert betra viö tímann að gera”. Myndin fjallar um John og Mary Sjónvarp kl. 21.25 — Kastljós: Hvaða áhrif hef ur kvótaskiptingin á sjávarpláss þar sem fólk byggir allt sitt á f iskveiðum? Mia Farrow. sem hittast á skemmtistað í New York og dunda svo saman eina nótt, en eftir Dustin Hoffman. þaö hefst alvaran hjá þeim báðum. -klp- Umsjónarmenn Kastljóss í sjón- varpinu í kvöld eru þau Sigurveig Jónsdóttir og Bogi Agústsson. Sér Sigurveig um innlenda hlutann í þættinum en Bogi um þann erlenda. Hann var ekki búinn að ákveða hvað hann tæki fyrir í sínum hluta í þættin- um, þegar viö spjölluðum við hann, en Sigurveig var komin með sitt á Fóstur- landsins Freyja — fjallað verður um Steinunni Frímannsdóttur, skólameistarafrú frá Möðruvöllum, f þættinum íkvöld „Fósturlandsins Freyja” er nafnið á þáttaröö sem Höskuldur Skagfjörö leikari hefur haft umsjón með í útvarp- inu (rás 1) á föstudagskvöldum að undanförnu. I þáttum þessum er sagt frá merkum íslenskum konum og er ein tekin fyrir í hverjum þætti. Allt eru þetta konur, sem eru fyrir löngu látnar, en flestar þeirra eru samt ofarlega í huga margra. Þessir þættir Höskuldar hafa þótt góðir, en margir hafa kvartað undan því aö þeir séu á slæmum tíma í út- varpinu — eða þegar Kastljós er í sjónvarpinu, og sé vonlaust að ætlast til að fólk geti hlustaö á báða þættina í einu. Ekki er nú gott við þessu að gera. Fólk verður bara að velja og hafna eins og í svo mörgu öðru í tilverunni. I þættinum í kvöld, sem hefst kl. 21.40, verður fjallað um Steinunni Frímannsdóttur, skólameistarafrú frá Möðruvöllum í Hörgárdal. Hún var móðir Huldu Stefánsdóttur og Valtýs Stefánssonar, og kemur Hulda fram í þættinumíkvöld. Þetta er 6. þátturínn í röðinni hjá Höskuldi, en upphaflega áttu þættirnir að vera 8. Það mun standast en næstu tvo föstudaga mun hann segja frá þeim Kristínu frá Skútustöðum og Sigríöi Jónsdóttur Bjarnason. -klp- hreint. Mun hún fjalla um kvótaskipting- una margfrægu í sínum hluta og áhrif hennar. Til að fá sem gleggsta mynd af því fer hún ásamt mynda- tökumönnum sjónvarpsins í heim- sókn til Þorlákshafnar. Þar mun hún ræða viö fólk á staðnum um áhrif kvótaskiptingarinnar, en Þorláks- höfn er einn af mörgum stöðum á landinu, þar sem fólk byggir nær allt sitt á fiskveiðum. Einnig er vonast til að heúnsótt verði sjávarpláss á Norðurlandi og viðtöl þaðan birt í þættinum. Utsending hans hefst kl. 21.25 og er lokiökl. 22.25. -klp- Veðrið Vaxandi suöaustanátt í dag, fer að snjóa upp úr hádegi, hvassviðri og slydda meö kvöldinu, jafnvel rigning. Hægviðri og léttskýjað á Norður- og Austurlandi í dag en vaxandi austanátt og snjókoma í nótt. IV Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað —11, Bergen alskýjað —6, Helsinki heiðskírt —6, Kaup- mannahöfn alskýjaö O, Osló létt- skýjað —10, Reykjavík skýjaö —8, Stokkhólmur léttskýjað —8, Þórs- höfn skýjaö —3 Klukkan 18 í gær: Amsterdam rigning 4, Aþena skýjaö 16, Berlín mistur 4, Chicagó léttskýjað —1, Feneyjar alskýjað 8, Frankfurt mistur 3, Las Palmas skýjaö 18, London skýjað 11, Los Angeles mistur 15, Luxemborg heiðskírt 2, Malaga léttskýjaö 13, Miami létt- skýjað 15, Mallorca skýjaö 9, Montreal skafrenningur —14, New York skýjað —1, Nuuk skafrenn- ingur —12, París mistur 8, Róm skýjað 11, Vín alskýjað 5, Winnipeg léttskýjað —7. Gengið Gengisskróning NR. 44-02. marz 1984 kl. 09.15. - j Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,800 28,880 j 1 Sterlingspund 42,847 42,966 1 Kanadadollar 23,035 23,099 1 Dönsk króna 3,0400 3,0484 j 1 Norsk króna 3,8558 3,8665 ; 1 Sænsk króna 3,7190 3,7293 1 Finnskt mark 5,1392 5,1535 ■ 1 Franskur franki 3,6136 3,6236 j 1 Belgiskur franki 0,5450 0,5466 1 Svissn. franki 13,3445 13,3815 I 1 Hollensk florina 9,8867 9,9142 1 V-Pýsktmark 11,1520 11,1830 1 ítölsk lira 0,01791 0,01796 1 Austurr. Sch. 1,5829 1,5872 | 1 Portug. Escudó 0,2209 0,2215 1 Spánskur peseti 0,1935 0,1941 1 Japanskt yen 0,12360 0,12394 1 írsktpund 34,315 34,411 SDR (sérstök 30,6616 30,7464 Nvtt stúdíó fvrir sérpantaðar myndatökur Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. M Bandarfkjadöllar 28.950 . 1 Sterlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 1 Finnskt mark 5.1435 1 Franskur franki 3.6064 1 Belgiskur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýskt mark 11.1201 1 Itöisklíra 0.01788’ 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2208 1 Sspánskur peseti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 irsktpund ■» 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.